Brottfallnar reglugerðir
-
1003/2001
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2002, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
-
1000/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um lánaflokka Íbúðalánasjóðs, nr. 458/1999.
-
996/2001
Reglugerð um breyting á byggingarreglugerð nr. 441/1998.
-
995/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 63/1999, um greiðslu barnabóta, með síðari breytingum.
-
984/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 231/1995, um Listasafn Íslands.
-
983/2001
Reglugerð um vöru- og efnisflutninga á landi.
-
980/2001
Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga.
-
971/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 16. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
970/2001
Reglugerð um sérstakar ráðstafanir vegna krókabáta.
-
969/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks, nr. 909/2000.
-
960/2001
Reglugerð um bókhaldslega og fjárhagslega aðgreiningu í rekstri fjarskiptafyrirtækja.
-
959/2001
Reglugerð fyrir Hitaveitu Mosfellsbæjar.
-
956/2001
Reglugerð um breytingar á reglugerð um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga annarra en líftryggingafélaga, nr. 613/1996.
-
955/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 709/2000, um tollmeðferð póstsendinga, með síðari breytingum.
-
954/2001
Reglugerð um útreikning á aðlöguðu gjaldþoli vátryggingafélaga.
-
953/2001
Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 68/1996 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
-
949/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 526/2000, um tollmeðferð vara sem ferðamenn og farmenn hafa með sér við komu til landsins, sbr. reglugerð nr. 791/2000, um breytingu á henni.
-
947/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 948/2000 um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði.
-
941/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
938/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 475/1998, um próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa.
-
935/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla.
-
926/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð varðandi umsóknir um einkaleyfi o.fl., nr. 574/1991, með síðari breytingum.
-
921/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
-
916/2001
Reglugerð um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl.
-
915/2001
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
914/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 með síðari breytingum um álagningu spilliefnagjalds.
-
910/2001
Reglugerð um skýrsluskil vegna viðskipta með afla.
-
909/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skylduvátryggingar vegna loftferða, nr. 551/1998.
-
908/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á frjóeggjum og mysudufti.
-
907/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á ostum frá Noregi.
-
905/2001
Reglugerð um einkennisbúninga, merki og búnað tollgæslunnar.
-
904/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 251/1995 um aðbúnað og sjúkdómavarnir á alifuglabúum og útungunarstöðvum.
-
900/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 499/1997 um dýrahald í atvinnuskyni.
-
897/2001
Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur sjúkraliða.
-
895/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
892/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 976, 28. desember 2000, fyrir Akranesveitu.
-
891/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
882/2001
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum) (IV).
-
881/2001
Reglugerð um kærunefnd fjöleignarhúsamála.
-
880/2001
Reglugerð um lögskráningu sjómanna.
-
878/2001
Reglugerð um kærunefnd húsaleigumála.
-
873/2001
Reglugerð um lánveitingar til leiguíbúða, ráðstöfun þeirra og rekstur.
-
871/2001
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
868/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 388/1995, um Kvikmyndaskoðun, með síðari breytingum.
-
862/2001
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (atvinnuleysistryggingar og greiðslur í fæðingarorlofi) (IV).
-
861/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 224/1995,með síðari breytingum.
-
847/2001
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (IV).
-
845/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði nr. 948/2000.
-
834/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja, nr. 528 4. september 1998.
-
831/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 915 29. nóvember 2000.
-
822/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Rifsbanka.
-
817/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
795/2001
Reglugerð um meðferð krafna Íbúðalánasjóðs sem glatað hafa veðtryggingu.
-
792/2001
Reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna.
-
791/2001
Reglugerð um þjónustuhóp aldraðra og vistunarmat aldraðra.
-
788/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 439/2001 um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
-
787/2001
Reglugerð um bann við humarveiðum við Surtsey.
-
786/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða.
-
784/2001
Reglugerð um fljótandi eldsneyti.
-
782/2001
Reglugerð um flug- og vinnutímamörk og hvíldartíma flugáhafna.
-
780/2001
Reglugerð um flutningaflug.
-
779/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
777/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti með síðari breytingum.
-
773/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutning á hættulegum farmi, nr. 984 27. desember 2000.
-
772/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 915 29. nóvember 2000.
-
770/2001
Reglugerð um breytingu (1.) á reglugerð um þátttöku Tryggingastofnunar ríkisins í kostnaði við almennar tannlækningar nr. 28/1999.
-
768/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir Íslenskar getraunir, nr. 543 13. október 1995.
-
766/2001
Reglugerð um fyrstu (1.) breytingu á reglugerð nr. 462/2000, um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla.
-
755/2001
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
754/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini, nr. 501 11. ágúst 1997.
-
753/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Eldeyjarbanka.
-
752/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 714/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
751/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 128/1994 um mælieiningar.
-
750/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 3. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
746/2001
Reglugerð um Kristnihátíðarsjóð.
-
743/2001
Reglugerð um skoðanir ekjuferja og háhraðafarþegafara í millilandasiglingum.
-
733/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um bílaleigur nr. 398/2000.
-
727/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 735/1997 um ungbarnablöndur og stoðblöndur.
-
724/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 484/1998 um gæðamat, flokkun og merkingu sláturafurða með síðari breytingum.
-
723/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds.
-
722/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja, nr. 378 29. júní 1998.
-
721/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga nr. 944/2000.
-
719/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Vestfjarðamiðum án smáfiskaskilju.
-
714/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
713/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, nr. 44/1999 með síðari breytingum.
-
705/2001
Reglugerð um innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti.
-
683/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 673/1996 um gjöld fyrir einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl., með síðari breytingum.
-
678/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu nr. 612 31. júlí 2001.
-
671/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 511/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
670/2001
Reglugerð um bann við línuveiðum á grunnslóð við Vestfirði.
-
669/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 718, 11. október 2000, um síldveiðar með vörpu.
-
668/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi.
-
658/2001
Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 47/1990 um stofnanaþjónustu fyrir aldraða.
-
656/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 786/1998, um ráðstafanir er stuðla að bættu öryggi og heilsu starfsmanna um borð í skipum.
-
655/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum.
-
654/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum.
-
653/2001
Reglugerð um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk.
-
652/2001
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (II).
-
650/2001
Reglugerð um sýnatöku og rannsóknir á kolígerlum í sauðfjárafurðum í sláturhúsum sem hafa leyfi til útflutnings til Bandaríkja Norður-Ameríku.
-
648/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999.
-
647/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 631, 17. ágúst 2001, um veiðar í atvinnuskyni 2001/2002.
-
644/2001
Reglugerð um hækkun frítekjumarka (tekjumarka) skv. lögum nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum.
-
637/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 157/2001 um húsbréf og húsbréfaviðskipti, sbr. reglugerð nr. 408/2001.
-
636/2001
Reglugerð um greiðslu gjalds til Þróunarsjóðs sjávarútvegsins fiskveiðiárið 2001/2002.
-
634/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
-
633/2001
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 880, 7. desember 2000, um bann við togveiðum suður af Dyrhólaey.
-
631/2001
Reglugerð um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002.
-
630/2001
Reglugerð um úthlutun á fiskveiðiárinu 2001/2002 skv. 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða XXV í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
-
629/2001
Reglugerð um sérstaka úthlutun skv. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, til skel- og rækjubáta.
-
628/2001
Reglugerð um veiðar dagabáta fiskveiðiárið 2001/2002.
-
626/2001
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 228, 19. mars 2001, um bann við veiðum með fiskibotnvörpu vestur af Surtsey.
-
615/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti.
-
613/2001
Reglugerð um uppruna og ræktun íslenska hestsins.
-
612/2001
Reglugerð um próf til að öðlast löggildingu til fasteigna-, fyrirtækja- og skipasölu.
-
607/2001
Reglugerð um öryggisráðgjafa við flutning á hættulegum farmi á vegum.
-
605/2001
Reglugerð um jöfnun námskostnaðar.
-
601/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 511/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
580/2001
Reglugerð um fis.
-
579/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skírteini útgefin af Flugmálastjórn Íslands nr. 419/1999.
-
577/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 363, 10. maí 2001, um rækjuveiðar á Breiðafirði.
-
575/2001
Reglugerð um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim.
-
569/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds.
-
568/2001
Reglugerð um þjóðgarðinn Snæfellsjökul.
-
567/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð, nr. 858/2000, um SMT tollafgreiðslu.
-
560/2001
Reglugerð um beitingu dagsekta og févítis í opinberu eftirliti með fjármálastarfsemi.
-
550/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 27. mars 2001 um veiðar úr úthafskarfastofninum 2001.
-
549/2001
Reglugerð um bann við línuveiðum við Suðausturland.
-
548/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308, 5. apríl 2001, um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
-
543/2001
Reglugerð um tímabundnar undanþágur frá 18 ára aldurstakmarki vegna sölu tóbaks, samkvæmt lögum um tóbaksvarnir nr. 74/1984, með síðari breytingum.
-
540/2001
Reglugerð um tímabundna endurgreiðslu 2/3 hluta virðisaukaskatts vegna kaupa eða leigu hópferðabifreiða.
-
534/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999.
-
524/2001
Reglugerð um efni og hluti úr plasti sem er ætlað að snerta matvæli.
-
523/2001
Reglugerð um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga.
-
522/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 694/1994, um framsetningu ársreikninga í samandregnu formi.
-
514/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 363, 10. maí 2001, um rækjuveiðar á Breiðafirði.
-
513/2001
Reglugerð um viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa á Evrópska efnahagssvæðinu og samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup.
-
511/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
509/2001
Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 68/1996 um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.
-
499/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 10/1992, um persónuafslátt og sjómannaafslátt.
-
497/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
495/2001
Reglugerð um viðurkenningu á starfi og starfsþjálfun í iðnaði í öðru EES-ríki.
-
491/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gjöld fyrir skoðun, skráningu, mælingu skipa o.fl., nr. 106/2001.
-
485/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 111/2001 um gerð lyfseðla og ávísun lyfja.
-
481/2001
Reglugerð um brottfellingu reglugerðar nr. 735/2000 um undanþágur frá lyfjahugtakinu og hver vítamín og steinefni teljist ekki lyf (náttúruvörur og fæðubótarefni).
-
477/2001
Reglugerð um útboð verðbréfa.
-
475/2001
Reglugerð um skipun starfsgreinaráða.
-
473/2001
Reglugerð um námskeið og próf fyrir viðurkennda bókara.
-
472/2001
Reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og beingreiðslur til bænda verðlagsárið 2001-2002.
-
471/2001
Reglugerð um greiðslur sjúkratrygginga fyrir lýtalækningar og fegrunaraðgerðir.
-
466/2001
Reglugerð um eingreiðslur uppbóta til elli- og örorkulífeyrisþega árið 2001.
-
464/2001
Reglugerð um takmörkun á nikkeli í tilteknum vörum.
-
463/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um snyrtivörur nr. 776/1998.
-
461/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 50/1984 um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra.
-
460/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 930/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum, trjám o.fl.
-
457/2001
Reglugerð um loðnuveiðar erlendra skipa í fiskveiðilandhelgi Íslands á loðnuvertíðinni 2001/2002.
-
456/2001
Reglugerð um loðnuveiðar íslenskra skipa 2001/2002.
-
450/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um landamærastöðvar og tilkynningarskyldu flytjenda, nr. 223 14. mars 2001.
-
447/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 129/1999 um skýrslugerð vegna smitsjúkdóma.
-
442/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 595/1997 um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993 um félagslega aðstoð
-
439/2001
Reglugerð um tollkvóta á grænmeti og niðurfellingu tolla.
-
438/2001
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
437/2001
Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 131/2001, um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.
-
435/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á unnum kjötvörum.
-
434/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smjöri og ostum.
-
433/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti.
-
416/2001
Reglugerð um leyfilegan heildarafla á fiskveiðiárinu 2001/2002.
-
415/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
-
413/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308, 5. apríl 2001, um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
-
412/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 187/1999 um halónslökkvikerfi.
-
411/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
-
410/2001
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
409/2001
Reglugerð um bann við línuveiðum á Fljótagrunni.
-
408/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 157/2001 um húsbréf og húsbréfaviðskipti.
-
407/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 579/1993 um aukefni í matvælum.
-
406/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skráningu ökutækja, nr. 78 30. janúar 1997.
-
404/2001
Reglugerð um síldveiðar íslenskra skipa í efnahagslögsögu Noregs 2001.
-
399/2001
Reglugerð um karfaveiðar fiskiskipa frá Evrópusambandinu í fiskveiðilandhelgi Íslands 2001.
-
395/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 783/1998 um viðbótarlán.
-
392/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnamál nr. 232/1996.
-
388/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 188/1999, um Íþróttasjóð.
-
381/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
-
374/2001
Reglugerð um eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.
-
373/2001
Reglugerð um framkvæmd skatteftirlits og skattrannsókna.
-
372/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 260, 15. apríl 1999 um veiðar, meðferð, vinnslu og dreifingu lifandi samloka.
-
367/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 233, 30. mars 1999 um hollustuhætti við meðferð, vinnslu og dreifingu sjávarafla og fiskafurða.
-
365/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð um starfsemi leikskóla nr. 225/1995.
-
363/2001
Reglugerð um rækjuveiðar á Breiðafirði.
-
361/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit, nr. 128/1997, með síðari breytingum.
-
354/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 915 29. nóvember 2000.
-
342/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 244/1994, um staðfestingu starfsleyfa nokkurra heilbrigðisstétta o.fl. skv. ákvæðum EES-samningsins.
-
340/2001
Reglugerð um eftirlit með fóðri.
-
333/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 815/1998 um tilkynningaskyldu varðandi ný efni.
-
331/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
330/2001
Reglugerð um heimild færeyskra skipa til veiða á kolmunna við Ísland á árinu 2001.
-
329/2001
Reglugerð um greiðslu atvinnuleysisbóta til útlendinga á tímabundnu atvinnuleyfi.
-
322/2001
Reglugerð um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu.
-
318/2001
Reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í sjúkraþjálfun.
-
308/2001
Reglugerð um stjórn veiða íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum árið 2001.
-
305/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 587/1993, um bragðefni í matvælum.
-
304/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 270, 27. mars 2001, um veiðar úr úthafskarfastofninum 2001.
-
298/2001
Reglugerð um fráveitu í Stykkishólmi.
-
292/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 319/1984 um þjóðgarðinn í Skaftafelli.
-
284/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum.
-
283/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um efnislegar samkeppnisreglur í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 594/1993, með síðari breytingum.
-
278/2001
Reglugerð um gerð og útbúnað smáfiskaskilju.
-
275/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 196/2001 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
274/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 262, 18. maí 1994, um bann við línuveiðum á norðanverðum Breiðafirði.
-
272/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 709/2000, um tollmeðferð póstsendinga.
-
270/2001
Reglugerð um veiðar úr úthafskarfastofnum 2001.
-
269/2001
Reglugerð um afnám reglugerðar nr. 168, 5. mars 2001, um bann við veiðum með fiskibotnvörpu vestur af Stafnesi.
-
266/2001
Reglugerð um námsstyrki úr Fræðslusjóði brunamála.
-
246/2001
Reglugerð um söfnun og miðlun upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust.
-
245/2001
Reglugerð fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar.
-
243/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 452/2000, um stjórn hreindýraveiða.
-
242/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 64, 2. febrúar 1998, um þorskfisknet.
-
240/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um skoðun ökutækja, nr. 378 29. júní 1998.
-
238/2001
Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 570/2000 um fólkslyftur og fólks- og vörulyftur.
-
230/2001
Reglugerð um fyrstu (1.) breytingu á reglugerð um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota nr. 212/1998.
-
229/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 148/1965 um eftirlit með útlendingum.
-
228/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu vestur af Surtsey.
-
227/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga.
-
223/2001
Reglugerð um landamærastöðvar og tilkynningarskyldu flytjenda.
-
222/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 129/1999 um skýrslugerð vegna smitsjúkdóma.
-
220/2001
Reglugerð um tilkynningarskyldu íslenskra skipa.
-
212/2001
Reglugerð um fráveitu í Eyrarsveit.
-
210/2001
Reglugerð um holræsi í Breiðdalshreppi.
-
199/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um flutningaflug nr. 641/1991 með síðari breytingum.
-
196/2001
Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
195/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 373, 5. júní 2000, um loðnuveiðar íslenskra skipa.
-
194/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu án skilju á Vestfjarðamiðum.
-
191/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 304, 3. maí 1999, um úthafsrækjuveiðisvæði og notkun seiðaskilju við rækjuveiðar.
-
190/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu suðvestur af Snæfellsnesi.
-
189/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 2/1999 um útgáfu húsbréfa á árunum 1999, 2000 og 2001 fyrir Íbúðalánasjóð, sbr. reglugerð nr. 607/1999, 115/2000, 651/2000 og 884/2000.
-
186/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga.
-
185/2001
Reglugerð um geislafræðinga.
-
181/2001
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (I).
-
178/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 522, 18. ágúst 1998, um vigtun sjávarafla.
-
169/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 496, 7. júlí 2000, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2000/2001.
-
168/2001
Reglugerð um bann við veiðum með fiskibotnvörpu vestur af Stafnesi.
-
167/2001
Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 686/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
166/2001
Reglugerð um heimild færeyskra, norskra og rússneskra skipa til síldveiða við Ísland á árinu 2001.
-
157/2001
Reglugerð um húsbréf og húsbréfaviðskipti.
-
151/2001
Reglugerð um botnfiskveiðar færeyskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi.
-
136/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 373, 5. júní 2000,um loðnuveiðar íslenskra skipa.
-
134/2001
Reglugerð um vörslu og nýtingu lífsýna í lífsýnasöfnum.
-
133/2001
Reglugerð um rannsókn sjóslysa.
-
131/2001
Reglugerð um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi.
-
126/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir talnagetraunir Íslenskrar getspár, nr. 892 10. desember 1999, með síðari breytingum.
-
125/2001
Reglugerð um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga.
-
124/2001
Reglugerð um launaafdrátt.
-
116/2001
Reglugerð um framkvæmd fjárlaga og ábyrgð á fjárreiðum ríkisstofnana í A-hluta.
-
111/2001
Reglugerð um gerð lyfseðla og ávísun lyfja.
-
106/2001
Reglugerð um gjöld fyrir skoðun, skráningu, mælingu skipa o.fl.
-
105/2001
Reglugerð um heimildir tannlækna til að ávísa lyfjum.
-
102/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna, nr. 57 5. febrúar 1992.
-
95/2001
Reglugerð um fyrstu (1.) breytingu á reglugerð um lyfjaauglýsingar nr. 328/1995.
-
91/2001
Reglugerð um afgreiðslu lyfseðla, áritun og afhendingu lyfja.
-
87/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð um könnun hjónavígsluskilyrða nr. 326 20. júní 1996.
-
81/2001
Reglugerð um holræsagjald í Ísafjarðarbæ.
-
79/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 411, 18. júní 1999, um verndun smáfisks við tog- og dragnótaveiðar fyrir Suðausturlandi.
-
77/2001
Reglugerð um framleiðslu og dreifingu á fiskimjöli og lýsi.
-
76/2001
Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 650/1994 um eftirlit með fóðri, sbr. breytingar með reglugerð nr. 718/1995, reglugerð nr. 510/1996, reglugerð nr. 553/1998 og reglugerð nr. 263/1999.
-
75/2001
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi.
-
73/2001
Reglugerð um holræsagjald í Búðahreppi.
-
63/2001
Reglugerð fyrir Hitaveitu Húnaþings vestra.
-
57/2001
Reglugerð um löggildingu ósjálfvirkra voga.
-
55/2001
Reglugerð um fráveitu, holræsi og holræsagjöld í Blönduóssbæ.
-
50/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 302/1996 um innkaup ríkisins.
-
49/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit, með síðari breytingum.
-
48/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, með síðari breytingum.
-
47/2001
Reglugerð um breytingu á skipulagsreglugerð nr. 400/1998.
-
44/2001
Reglugerð um holræsi í Grýtubakkahreppi.
-
42/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 849, 14. desember 1999 um eftirlit með innflutningi sjávarafurða.
-
32/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks, nr. 909/2000.
-
31/2001
Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 686/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
30/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 304, 3. maí 1999, um úthafsrækjuveiðisvæði og notkun seiðaskilju við rækjuveiðar.
-
29/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 77, 6. febrúar 1998, um botn- og flotvörpuveiðar.
-
19/2001
Reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum, beingreiðslur, uppkaupaálag og jöfnunargreiðslur 2001-2007.
-
15/2001
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 598/1999, um rafrænt bókhald, geymslu rafrænna gagna og lágmarkskröfur til rafrænna bókhaldskerfa.
-
14/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 859, 4. desember 2000, um bann við veiðum með fiskibotnvörpu á Vestfjarðamiðum.
-
12/2001
Reglugerð um veiðar á samningssvæði Norðvestur-Atlantshafs fiskveiðistofnunarinnar, NAFO, 2001.
-
10/2001
Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 686/2000 um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti.
-
8/2001
Reglugerð um línuveiðar norskra skipa í íslenskri fiskveiðilandhelgi árið 2001.
-
6/2001
Reglugerð um starfstíma framhaldsskóla og leyfisdaga.
-
5/2001
Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla.
-
2/2001
Reglugerð um veiðar íslenskra skipa á Norðuríshafsþorski 2001, skv. samningi milli Íslands, Noregs og Rússlands.
-
1/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 620, 30. ágúst 2000, um breytingu á reglugerð nr. 687, 14. desember 1997, um dragnótaveiðar.