1. mgr. 13. gr. orðist svo:
Póststarfsmanni er heimilt, í viðurvist tollvarðar, að opna póstböggul sem kemur erlendis frá í því skyni að afla vörureiknings til að byggja á útreikning aðflutningsgjalda, sbr. 2. mgr. 33. gr. laga nr. 142/1996 um póstþjónustu, ef viðtakandi hefur gefið póstflytjanda skriflega heimild til þess. Um þagnarskyldu póststarfsmanna fer eftir lögum um póstþjónustu.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 107. gr. tollalaga nr. 55/1987, með síðari breytingum, og öðlast gildi þegar í stað.