Reglugerð þessi gildir fyrir fullunnin efni og hluti sem eru eingöngu úr plasti og er ætlað að snerta matvæli. Þá gildir reglugerðin einnig um efni og hluti sem eru lagskipt þannig að þau lög sem ekki eru eingöngu úr plasti eru lím eða annars konar bindiefni.
er efni úr lífrænum stórsameindum, sem fengist hafa með fjölliðun og/eða öðrum svipuðum aðferðum á sameindum með lægri sameindarþunga eða með því að breyta náttúrulegum stórsameindum. Silíkon og aðrar áþekkar stórsameindir teljast einnig til plasts.
Eftirfarandi efni teljast ekki til plasts:
a) | lakkaðar eða ólakkaðar filmur úr sellulósa; |
b) | teygjanleg efni sem og tilbúið eða náttúrulegt gúmmí; |
c) | pappír eða pappi, einnig pappír sem búið er að breyta með viðbættu plasti; |
d) | jónaskiptaresín; |
e) | húðunarefni úr parafínvaxi, tilbúnu, örkristölluðu eða plastblöndum af því. |
er efni eða efnablanda, notað til að líkja eftir áhrifum matvæla á plast.
Heildarflæði úr efnum og hlutum skal ekki fara yfir 10 mg/dm² af yfirborði þeirra.
Heildarflæði skal þó ekki fara yfir 60 mg/kg af matvælum þegar um er að ræða:
a) | hluti sem eru ílát eða líkja má við ílát, eða má fylla, og taka ekki minna en 500 ml og ekki meira en 10 l; |
b) | hluti sem hægt er að fylla og þar sem ógerlegt er að meta yfirborðsflötinn sem snertir matvælin; |
c) | hettur, tappa, þéttingar og annað því líkt. |
Á öðrum stigum dreifingar en í smásölu, skal skriflegt vottorð fylgja efnum og hlutum, sem er ætlað að snerta matvæli, um að þau uppfylli þær kröfur sem til þeirra eru gerðar.
Undanskilin þessu ákvæði eru efni og hlutir sem augljóslega eru ætluð undir matvæli.
Aðeins er heimilt að nota þau efni sem skráð eru í viðauka 1 til að framleiða plast og skulu þau aðeins notuð þannig að plastið, fullunnið, uppfylli þær kröfur sem til þess eru gerðar, svo sem hvað varðar mögulegt flæði efna í matvæli og leyfilegt magn ákveðinna efna.
Í viðauka 5 er að finna skrá yfir aukefni sem heimilt er að nota við framleiðslu plastefna og -hluta, svo og takmarkanir á notkun þeirra.
Af þeim vörum sem fengnar eru með gerjun gerla má eingöngu nota þær sem eru tilgreindar í viðauka 1B þannig að þær komist í snertingu við matvæli.
Í viðauka 7B er mælt fyrir um forskriftir sem varða sum efnanna sem koma fyrir í lista A í viðauka 1 og viðauka 5.
Merkingar þeirra talna sem eru gefnar í sviga í dálkinum "Takmarkanir og/eða forskriftir" er skýrð í viðauka 8.
Heimilt er að breyta lista A í viðauka 1, ýmist með því að færa efni af lista B á lista A eða með því að bæta nýjum efnum á listann. Slíkar breytingar skulu vera í samræmi við 10. gr. reglugerðar um efni og hluti sem er ætlað að snerta matvæli.
Efnin sem eru á listunum í viðauka 1 eru einliður og önnur upphafsefni til að framleiða plast.
Þessi efni eru:
a) | efni sem fjölliðast eða hvarfast á annan hátt og mynda stórsameindir; |
b) | náttúrulegar eða tilbúnar stórsameindir sem má breyta; |
c) | efni til að breyta stórsameindum. |
Á listunum í viðauka 1 er tilgreint hvaða efni er leyfilegt að nota við framleiðslu á plasti en ekki er kveðið á um hvaða efni eru leyfileg í fullunnu plasti. Það geta því verið til staðar, í fullunnu plasti, efni sem ekki eru á listunum. Þessi efni geta verið blöndur af leyfilegum efnum, fáliður, náttúrulegar og tilbúnar stórsameindir eða blöndur af þeim, svo framarlega sem þau efni sem þarf til að mynda þau séu á listunum. Einnig skulu efni og hlutir sem úr þeim eru unnin uppfylla ákvæði 3. gr. reglugerðar um efni og hluti sem er ætlað að snerta matvæli.
Ef ekki verður hjá því komist að einhver óhreinindi úr hvarfefnum séu í plasti skulu þau þó ekki vera í meira magni en eðlilegt getur talist miðað við að notuð séu efni af viðurkenndum hreinleika.
Viðauki 1 gildir ekki fyrir þau efni sem eru einungis notuð til að framleiða prentsvertu, epoxýresín, silíkon, gerjunarafurðir og húðunarefni sem unnin eru úr kvoðukenndum efnum eða fjölliðum í vökvafasa, sem duft eða til íblöndunar, eins og t.d. lakk, lakkmálning og málning.
Mörk fyrir flæði einstakra efna í viðauka 1 eru sett í mg/kg af matvælum. Miðað skal við yfirborðsflöt plastsins og flæðið gefið upp í mg/dm², þegar um er að ræða:
hluti sem eru ílát, eða sambærileg ílátum, eða sem hægt er að fylla og rúma minna en 500 ml eða meira en 10 l;
blöð, filmur eða aðra hluti, sem ekki er hægt að fylla, eða ófært er að meta sambandið á milli stærðar yfirborðs og magns matvæla sem það snertir.
Til þess að umbreyta mörkum sem miðuð eru við magn matvæla (mg/kg) í mörk sem miðuð eru við stærð yfirborðs (mg/dm²) skal deila í hin fyrrnefndu með tölunni 6.
Þar til skilgreindar verða sérstakar aðferðir til að framkvæma flæðiprófanir á plasti skal notast við hefðbundnar flæðiprófanir með hermum. Í viðauka 2A eru skilgreindir þeir hermar sem nota skal við mælingar á flæði efna úr plasti í matvæli.
Ef flæðipróf með hermi D í viðauka 2A eru óhentug vegna tæknilegra erfiðleika við greiningu skal framkvæma mælingar eins og sagt er til um í viðauka 2B. Í stað flæðiprófana með hermi D er einnig heimilt að nota önnur flæðipróf, sem fram koma í viðauka 2C, ef skilyrðum þar um er fullnægt.
Í framangreindum flæðiprófum er leyfilegt að:
framkvæma aðeins þær mælingar, sem í hverju tilfelli fyrir sig, teljast til verstu aðstæðna samkvæmt vísindalegum gögnum;
sleppa mælingum þegar sönnun liggur fyrir því að flæði fer ekki yfir leyfileg mörk við fyrirsjáanlegar notkunaraðstæður plastsins.
Fyrir plast sem er ætlað að snerta margs konar matvæli gildir að framkvæma skal flæðiprófanir með hermum A, B, C og D, sbr. viðauka 2A og nota nýtt plast fyrir hvern hermi. Í stað hefðbundins hermis D er leyfilegt að nota aðra fituherma, sbr. viðauka 2A. Ef flæði mælist yfir mörkum í öðrum fituhermum er skylda að staðfesta niðurstöður með hermi D (ólífuolíu). Ef það er ekki tæknilega mögulegt telst plastið ónothæft.
Plast sem einungis er ætlað fyrir ákveðna gerð matvæla skal prófa með eftirfarandi hætti. Fyrir liði a) og c) skal velja hermi samkvæmt viðauka 3 og fyrir lið b) skal velja hermi samkvæmt viðauka 6. Ef matvælin eða matvælaflokkinn er ekki að finna í viðauka 3 skal nota viðauka 6.
Þegar plast er notað fyrir þekkt matvæli skulu upplýsingar fylgja með varðandi notkun sbr. viðauka 2A.
Plastinu skulu fylgja upplýsingar fyrir hvaða matvæli eða matvælaflokka eigi að nota það, sbr. viðauka 3. Á smásölustigi skulu upplýsingarnar gefa til kynna á einfaldan hátt fyrir hvaða matvæli eða matvælaflokka nota má plastið. Á öðrum sölustigum skal koma fram tilvísunarnúmer eða lýsing á matvælum samkvæmt viðauka 3.
Mæling á flæði efna úr plastefnum og plasthlutum í matvæli skal gerð undir ströngustu notkunarskilyrðum (tími og hitastig) sem gera má ráð fyrir. Við mælingar á mögulegu flæði efna úr plasti í hermi, skal fylgja grundvallarreglum um flæðiprófanir sem gefnar eru upp í viðauka 4A.
Ef heildarflæði efna mælist undir flæðimörkum fyrir einstök efni sem í plastinu eru, er ekki skylt að mæla flæði þessara efna sérstaklega, enda telst þá plastið uppfylla þær kröfur sem til þess eru gerðar varðandi flæði.
Við flæðiprófun er plastsýnið ýmist efnið eða hluturinn sjálfur eða hluti af efninu eða hlutnum. Einnig má búa til sérstakt sýni af plastinu fyrir flæðiprófunina. Sýnið og hermirinn skulu snertast þannig að einungis sá hluti plastsins, sem er ætlað að snerta matvæli við eðlilega notkun, snerti herminn. Þetta á sérstaklega við um lagskipt efni og hluti, tappa, þéttingar og annað slíkt.
Þegar flæði er ekki mælt á hlutnum eða efninu sjálfu, heldur á sérstöku sýni úr sama efni, skal leiðrétta fyrir þeim mun sem er á stærð flatarins sem snertir matvæli við eðlilega notkun og þess flatar sem snertir herminn, eða matvælin, við flæðiprófun. Til að leiðrétta fyrir þessum mun skal setja inn í eftirfarandi jöfnu:
M = (m * a² /a¹ * q) 1000
þar sem:
M = flæði í mg/kg;
m = magn efnis í mg sem sýnið gefur frá sér;
a¹ = yfirborð sýnisins í dm2 sem snertir matvæli við mælingu;
Heilbrigðisnefndir hafa hver á sínu svæði, eftirlit með því að farið sé að ákvæðum þessarar reglugerðar undir yfirumsjón Hollustuverndar ríkisins.
Þeir sem framleiða eða flytja inn efni og hluti úr plasti sem ætlað er að snerta matvæli, skulu tilkynna það til Hollustuverndar ríkisins. Stofnunin getur gert kröfu um að lögð verði fram gögn til staðfestingar á því að efni og hlutir uppfylli ákvæði þessarar reglugerðar.
Með brot gegn reglugerð þessari skal farið samkvæmt 30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli sbr. VIII. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, nema þyngri refsing liggi við samkvæmt öðrum lögum.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli með síðari breytingum og ákvæðum laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum.
Reglugerðin er sett með hliðsjón af XII. kafla, II. viðauka EES-samningsins. (Tilskipanir 95/3/EB um breytingu á tilskipun 90/128/EBE um plastefni og hluti sem ætlað er að komist í snertingu við matvæli. Einnig var höfð hliðsjón af tilskipun 96/11/EB um breytingu á 90/128/EBE og tilskipun 1999/91/EB og 97/48/EB um breytingu á tilskipun 82/711/EBE).
Reglugerðin öðlast gildi við birtingu og um leið fellur úr gildi reglugerð nr. 531/1993 um efni og hluti úr plasti sem ætlað er að snerta matvæli ásamt síðari breytingum.
1. dálkur: | Tilvísunarnúmer fyrir efni sem notuð eru í umbúðir innan EB (PM/Ref. No) |
2. dálkur: | Skráningarnúmer efnisins hjá Chemical Abstract Service1) (CAS No.) |
3. dálkur: | Efnaheiti2) |
4. dálkur: | Takmarkanir og/eða forskriftir. Þær kunna að vera: |
tiltekin flæðimörk (TFM); leyfilegt hámarksmagn efnisins í fullunnu efninu eða hlutnum (HM); leyfilegt hámarksmagn efnisins í fullunnu efninu eða hlutnum gefið upp í mg fyrir hverja 6 dm² yfirborðs sem kemst í snertingu við matvæli (HMY); aðrar takmarkanir sem sérstaklega er kveðið á um; hvers kyns forskriftir sem varða efnið eða fjölliðuna. |
1) Í þeim tilvikum sem ósamræmi er á milli skráningarnúmers hjá CAS og efnafræðilegs heitis skal efnaheiti gilda. Ef ósamræmi er á milli þess CAS númers sem birt er í EINECS (European Inventory of Existing Commercial Chemical Substances) og CAS skránni skal númerið í CAS skránni gilda.
2) Efnaheiti sýra, fenóla og alkóhóla standa einnig fyrir sölt áls, ammóníaks, kalks, járns, kalíums, magnesíums, natríums og sínks af þeim. Þegar efnaheiti á listunum falla einnig undir almennara heiti gilda þau skilyrði sem sett eru fyrir sértækara heitið.
Ýmsar skammstafanir sem koma fyrir í 4. dálki listans:
FM: | Flæðimörk fyrir efnið í matvælum eða hermi nema annað sé tilgreint. |
FM(T): | Flæðimörk fyrir efnið í matvælum eða hermi sem heild af þeim efnum sem eru gefin upp. |
GM: | Greiningarmörk aðferðar. |
FE: | Fullunnið efni eða hlutur. |
HM: | Leyfilegt hámarksmagn efnaleifa í plastefninu eða -hlutnum. |
HM(T): | Leyfilegt hámarksmagn efnaleifa í plastefninu eða -hlutnum sem heild af því sem gefið er upp. |
NCO: | Ísósýanat. |
PM/tilvísunar-
númer (1) |
CAS-númer
(2) |
Efnaheiti
(3) |
Takmarkanir og/eða forskriftir
(4) |
10030
|
000514-10-3
|
Abíetínsýra
|
|
10060
|
000075-07-0
|
Asetaldehýð
|
TFM(T) = 6 mg/kg (2)
|
10090
|
000064-19-7
|
Ediksýra
|
|
10120
|
000108-05-4
|
Ediksýra, vinýlester
|
FM = 12 mg/kg
|
10150
|
000108-24-7
|
Asetanhýdríð
|
|
10210
|
000074-86-2
|
Asetýlen
|
|
10660
|
015214-89-8
|
Akrýlamíðómetýlprópansúlfónsýrur
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
10690
|
000079-10-7
|
Akrýlsýra
|
|
10750
|
002495-35-4
|
Akrýlsýra, bensýlester
|
|
10780
|
000141-32-2
|
Akrýlsýra, n-bútýlester
|
|
10810
|
002998-08-5
|
Akrýlsýra, sec-bútýlester
|
|
10840
|
001663-39-4
|
Akrýlsýra, tert-bútýlester
|
|
11000
|
050976-02-8
|
Akrýlsýra, dísýklópentadíenýlester
|
HMY = 0,05 mg/6 dm²
|
11245
|
002156-97-0
|
Akrýlsýra, dódesýl ester
|
TFM = 0,05 mg/kg (1)
|
11470
|
000140-88-5
|
Akrýlsýra, etýlester
|
|
000818-61-1
|
Akrýl, hýdroxýetýlester
|
Sjá "akrýlsýra, mónóester með etýlenglýkól"
|
|
11590
|
00106-63-8
|
Akrýlsýra, ísóbútýlester
|
|
11680
|
000689-12-3
|
Akrýlsýra, ísóprópýlester
|
|
11710
|
000096-33-3
|
Akrýlsýra, metýlester
|
|
11830
|
000818-61-1
|
Akrýlsýra, mónóester með etýlenglýkóli
|
|
11890
|
002499-59-4
|
Akrýlsýra, n-oktýlester
|
|
11980
|
000925-60-0
|
Akrýlsýra, própýlester
|
|
12100
|
000107-13-1
|
Akrýlónítríl
|
FM = greiningarmörk (GM= 0,020 mg/kg, þar með talin vikmörk)
|
12130
|
000124-04-9
|
Adipínsýra
|
|
12265
|
004074-90-2
|
Adipínsýra, dívínýl ester
|
HM = 5 mg/kg í FE. Aðeins til nota í sameinliðum
|
12280
|
002035-75-8
|
Adipínanhýdríð
|
|
12310
|
000124-04-9
|
Albúmín
|
|
12340
|
000124-04-9
|
Albúmín, hleypt með formaldehýði
|
|
12375
|
000124-04-9
|
Alkóhól, alífatísk, mónóhýdrísk, mettuð, ógreinótt, prímer (C4-C22)
|
|
12670
|
002855-13-2
|
1-amínó-3-amínómetýl-3,5,5-trímetýl-sýklóhexan
|
FM = 6 mg/kg
|
12761
|
000693-57-2
|
12-amínódodekansýra
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
12788
|
002432-99-7
|
11-amínóundekansýra
|
FM = 5 mg/kg
|
12789
|
007664-41-7
|
Ammóníak
|
|
12820
|
000123-99-9
|
Aselsýra
|
|
12970
|
004196-95-6
|
Aselanhýdríð
|
|
13000
|
001477-55-0
|
1,3-bensendímetanamín
|
FM = 0,05 mg/kg
|
13060
|
004422-95-1
|
1,3,5-bensentríkarboxýlsýra tríklóríð
|
HMY = 0,05 mg/6 dm² (mælt sem 1,3,5-bensentríkarboxýlsýra)
|
13090
|
000065-85-0
|
Bensósýra
|
|
13150
|
000100-51-6
|
Bensýlalkóhól
|
|
13180
|
000498-66-8
|
Bísýkló[2.2.1]hept-2-en (= norbornen)
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
13210
|
001761-71-3
|
Bis(4-amínósýklóhexýl)metan
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
000111-46-6
|
Bis(2-hýdroxýetýl)eter
|
Sjá "díetýlenglýkól"
|
|
000077-99-6
|
2,2-bis(hýdroxýmetýl)-1-bútanól
|
Sjá "1,1,1-trímetýlólprópan"
|
|
13390
|
000105-08-8
|
1,4-bis(hýdroxýmetýl)sýklóhexan
|
|
13480
|
000080-05-7
|
2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan
|
FM = 3 mg/kg
|
13510
|
001675-54-3
|
2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan-bis(2,3- epoxýprópýl)eter = (BADGE)
|
TFM (T) = 1 mg/kg (9) Leyft til 1. janúar 2005
|
000110-98-5
|
Bis(hýdroxýprópýl)eter
|
Sjá "díprópýlenglýkól"
|
|
005124-30-1
|
Bis(4-ísósýanatósýklóhexýl)metan
|
Sjá "dísýklóhexýlmetan- 4,4-dí-ísósýanat"
|
|
13530
|
038103-06-9
|
2,2-bis(4-hýdroxýfenýl)própan-bis(ftalanhýdríð)
|
|
13600
|
047465-97-4
|
3,3-bis(3-metýl-4-hýdroxýfenýl-2- indólínon)
|
FM = 1,8 mg/kg
|
000080-05-7
|
Bisfenól A
|
Sjá "2,2-bis(4-hýdroxýfenýl) própan"
|
|
001675-54-3
|
Bisfenól A bis(2,3-epoxýprópýl)eter
|
Sjá "2,2 bis(4-hýdroxýfenýl) própan-bis(2,3-epoxýprópýl)eter"
|
|
13630
|
000106-99-0
|
Bútadíen
|
HM = 1 mg/kg í FE eða FM = greiningarmörk (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin vikmörk)
|
13690
|
000107-88-0
|
1,3-bútandíól
|
|
13780
|
002425-79-8
|
1,4-bútandíól-bis(2,3-epoxýprópýl)eter
|
HM = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxý hópur, mólþungi = 43)
|
13840
|
000071-36-3
|
1-bútanól
|
|
13870
|
000106-98-9
|
1-búten
|
|
13900
|
000107-01-7
|
2-búten
|
|
14020
|
000098-54-4
|
4-tert-bútýlfenól
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
14110
|
000123-72-8
|
Bútýraldehýð
|
|
14140
|
000107-92-6
|
Bútýrsýra
|
|
14170
|
000106-31-0
|
Bútýranhýdríð
|
|
14200
|
000105-60-2
|
Kaprólaktam
|
TFM (T) = 15 mg/kg (5)
|
14230
|
002123-24-2
|
Kaprólaktam, natríumsalt
|
TFM(T) = 15 mg/kg (gefið upp sem kaprólaktam) (5)
|
14320
|
000124-07-2
|
Kaprýlsýra
|
|
14350
|
000630-08-0
|
Kolmónoxíð
|
|
14380
|
000075-44-5
|
Karbónýlklóríð
|
HM = 1 mg/kg í FE
|
14411
|
008001-79-4
|
Laxerolía
|
|
14500
|
009004-34-6
|
Sellulósi
|
|
14530
|
007782-50-5
|
Klór
|
|
000106-89-8
|
1-klór-2,3-epoxýprópan
|
Sjá "epíklórhýdrín"
|
|
14650
|
000079-38-9
|
Klórtríflúoretýlen
|
HMY = 0,05 mg/6 dm²
|
14680
|
000077-92-9
|
Sítrónusýra
|
|
14710
|
000108-39-4
|
m-kresól
|
|
14740
|
000095-48-7
|
o-kresól
|
|
14770
|
00106-44-5
|
p-kresól
|
|
14841
|
000599-64-4
|
4-kúmýlfenól
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
000105-08-8
|
1,4-sýklóhexandímetanól
|
Sjá "1,4-bis(hýdroxýmetýl) sýklóhexan"
|
|
14950
|
003173-53-3
|
Sýklóhexýlísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
15070
|
001647-16-1
|
1,9-dekadíen
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
15095
|
000334-48-5
|
Dekanósýra
|
|
15100
|
000112-30-1
|
1-dekanól
|
|
15130
|
000872-05-9
|
1-deken
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
000107-15-3
|
1,2-díamínóetan
|
Sjá "etýlendíamín"
|
|
000124-09-4
|
1,6-díamínóhexan
|
Sjá "hexametýlendíamín"
|
|
15250
|
000110-60-1
|
1,4-díamínóbútan
|
|
15565
|
000106-46-7
|
1,4-díklórbensen
|
FM = 12 mg/kg
|
15700
|
005124-30-1
|
Dísýklóhexýlmetan-4,4'-díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
15760
|
000111-46-6
|
Díetýlenglýkól
|
TFM(T) = 30 mg/kg (3)
|
15790
|
000111-40-0
|
Díetýlentríamín
|
FM = 5 mg/kg
|
15820
|
000345-92-6
|
4,4'-díflúorebensófenón
|
FM = 0,05mg/kg
|
15880
|
000120-80-9
|
1,2-díhýdroxýbensen
|
FM = 6 mg/kg
|
15910
|
000108-46-3
|
1,3-díhýdroxýbensen
|
FM = 2,4 mg/kg
|
15940
|
000123-31-9
|
1,4-díhýdroxýbensen
|
FM = 0,6 mg/kg
|
15970
|
000611-99-4
|
4,4'-díhýdroxýbensófenón
|
FM = 6 mg/kg
|
16000
|
000092-88-6
|
4,4'-díhýdroxýbífenýl
|
FM = 6 mg/kg
|
16150
|
000108-01-0
|
Dímetýlamínóetanól
|
FM = 18 mg/kg
|
16240
|
000091-97-4
|
3,3'-dímetýl-4,4'-díísósýanatóbífenýl
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
16360
|
000576-26-1
|
2,6-dímetýlfenól
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
16450
|
000646-06-0
|
1,3-díoxólan
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
16480
|
000126-58-9
|
Dípentaerýtrítól
|
|
16570
|
004128-73-8
|
Dífenýl eter-4,4'-díísósýanat
|
HM(T) = mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
16600
|
005873-54-1
|
Dífenýlmetan-2,4'-díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
16630
|
000101-68-8
|
Dífenýlmetan-4,4'-díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
16660
|
000110-98-5
|
Díprópýlenglýkól
|
16694
|
013811-50-2
|
N,N´- dívinýl-2-imídasólidínon
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
16704
|
000112-41-4
|
1-dódeken
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
16750
|
000106-89-8
|
Epíklórhýdrín
|
HM = 1 mg/kg í FE
|
16780
|
000064-17-5
|
Etanól
|
|
16950
|
000074-85-1
|
Etýlen
|
|
16960
|
000107-15-3
|
Etýlendíamín
|
FM = 12 mg/kg
|
16990
|
000107-21-1
|
Etýlenglýkól
|
TFM = 30 mg/kg (3)
|
17005
|
000151-56-4
|
Etýlenímín
|
FM = greiningarmörk (GM= 0,010 mg/kg)
|
17020
|
000075-21-8
|
Etýlenoxíð
|
HM = 1 mg/kg í FE
|
17050
|
000104-76-7
|
2-etýl-1-hexanól
|
TFM = 30 mg/kg
|
17160
|
000097-53-0
|
Eugenól
|
TFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg þar með talin greiningarvikmörk)
|
17170
|
061788-47-4
|
Fitusýrur úr kókósolíu
|
|
17200
|
068308-53-2
|
Fitusýrur úr sojaolíu
|
|
17230
|
061790-12-3
|
Fitusýrur úr furuolíu
|
|
17260
|
000050-00-0
|
Formaldehýð
|
FM = 15 mg/kg
|
17290
|
000110-17-8
|
Fúmarsýra
|
|
17530
|
000050-99-7
|
Glúkósi
|
|
18010
|
000110-94-1
|
Glútarsýra
|
|
18100
|
000056-81-5
|
Glýseról
|
|
18220
|
068564-88-5
|
N-heptýlamínóundekansýra
|
TFM = 0,05 mg/kg (1)
|
18250
|
000115-28-6
|
Hexaklórendómetýlentetrahýdróftalsýra
|
FM = greiningarmörk
(GM = 0,01 mg/kg) |
18280
|
000115-27-5
|
Hexaklórendómetýlentetrahýdróftalanhýdríð
|
FM = greiningarmörk
(GM = 0,01 mg/kg) |
18310
|
036653-82-4
|
1-hexadekanól
|
|
18430
|
000116-15-4
|
Hexaflúorprópýlen
|
FM =greiningarmörk
(GM = 0,01 mg/kg) |
18460
|
000124-09-4
|
Hexametýlendíamín
|
FM = 2,4 mg/kg
|
18640
|
000822-06-0
|
Hexametýlen díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
18670
|
000100-97-0
|
Hexametýlentetramín
|
|
000123-31-9
|
Hýdrókínón
|
Sjá "1,4-díhýdroxýbensen"
|
|
18820
|
000592-41-6
|
1-hexen
|
TFM = 3 mg/kg
|
18880
|
000099-96-7
|
p-hýdroxýbensósýra
|
|
19000
|
000115-11-7
|
Ísóbúten
|
|
19060
|
000109-53-5
|
Ísóbútýlvinýleter
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
19150
|
000121-91-5
|
Ísóftalsýra
|
TFM = 5 mg/kg
|
19210
|
001459-93-4
|
Ísóftalsýra, dímetýlester
|
FM = 0,05 mg/kg
|
19270
|
000097-65-4
|
Ítakónsýra
|
|
19460
|
000050-21-5
|
Mjólkursýra
|
|
19470
|
000143-07-7
|
Lársýra
|
|
19480
|
002146-71-6
|
Lárínsýra, vinýl ester
|
|
19510
|
011132-73-3
|
Lignósellulósi
|
|
19540
|
000110-16-7
|
Malínsýra
|
TFM(T) = 30 mg/kg (4)
|
19960
|
000108-31-6
|
Malínanhýdríð
|
TFM(T) = 30 mg/kg (4)
(gefið upp sem malínsýra) |
19990
|
000079-39-0
|
Metakrýlamíð
|
TFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk)
|
000108-78-1
|
Melamín
|
Sjá "2,4,6-tríamínó-1,3,5-tríasín"
|
|
20020
|
000079-41-4
|
Metakrýlsýra
|
|
20050
|
000096-05-9
|
Metakrýlsýra, allýlester
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
20080
|
002495-37-6
|
Metakrýlsýra, bensýlester
|
|
20110
|
000097-88-1
|
Metakrýlsýra, bútýlester
|
|
20140
|
002998-18-7
|
Metakrýlsýra, sec-bútýlester
|
|
20170
|
000585-07-9
|
Metakrýlsýra, tert-bútýlester
|
|
20530
|
002867-47-2
|
Metakrýlsýra, 2-(dímetýlamínó)etýlester
|
TFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk)
|
20890
|
000097-63-2
|
Metakrýlsýra, etýlester
|
|
21010
|
000097-86-9
|
Metakrýlsýra, ísóbútýlester
|
|
21100
|
004655-34-9
|
Metakrýlsýra, ísóprópýlester
|
|
21130
|
000080-62-6
|
Metakrýlsýra, metýlester
|
|
21190
|
000868-77-9
|
Metakrýlsýra, mónóester með etýlenglýkól
|
|
21280
|
002177-70-0
|
Metakrýlsýra, fenýlester
|
|
21340
|
002210-28-8
|
Metakrýlsýra, própýlester
|
|
21460
|
000760-93-0
|
Metakrýlanhýdríð
|
|
21490
|
000126-98-7
|
Metakrýlnítríl
|
FM =greiningarmörk (GM
= 0,020 mg/kg, þar með talin vikmörk) |
21550
|
000067-56-1
|
Metanól
|
|
21730
|
000563-45-1
|
3-metýl-1-búten
|
HMY = 0,006 mg/6 dm². Aðeins til nota í pólýprópýlen.
|
21940
|
000924-42-5
|
N-metýlólakrýlamíð
|
FM = greiningarmörk
(GM = 0,01 mg/kg) |
22150
|
000691-37-2
|
4-metýl-1-penten
|
|
22331
|
025513-64-8
|
Blanda af (40% w/w) 1,6-díamínó-2,2,4-trímetýlhexani og (60% w/w) 1,6-díamínó-2,4,4-trímetýl-hexani
|
HMY = 5 mg/6 dm²
|
22350
|
000544-63-8
|
Mýristin sýra
|
|
22390
|
000840-65-3
|
2,6-naftalendíkarboxýlsýra, dímetýl ester
|
FM = 0,05 mg/kg
|
22420
|
003173-72-6
|
1,5-naftalen díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
22450
|
009004-70-0
|
Nítrósellulósi
|
|
22480
|
000143-08-8
|
1-nónanól
|
|
22550
|
000498-66-8
|
Norbornen
|
Sjá "Bísýkló[2.2.1]hept-2-en"
|
22570
|
000112-96-9
|
Oktadesýl ísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem NCO)
|
22600
|
000111-87-5
|
1-oktanól
|
|
22660
|
000111-66-0
|
1-okten
|
FM = 15 mg/kg
|
22763
|
000112-80-1
|
Olíusýra
|
|
22780
|
000057-10-3
|
Palmitínsýra
|
|
22840
|
000115-77-5
|
Pentaerýtrítól
|
|
22870
|
000071-41-0
|
1-pentanól
|
|
22937
|
001623-05-8
|
Perflúorprópýl perflúorvinýl eter
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
22960
|
000108-95-2
|
Fenól
|
|
23050
|
000108-45-2
|
1,3-fenýlendíamín
|
HM = 1 mg/kg í FE
|
000075-44-5
|
Fosgen
|
Sjá "karbónýlklóríð"
|
|
23170
|
007664-38-2
|
Fosfórsýra
|
|
23175
|
000122-52-1
|
Tríetýlfosfít
|
HM = ÓG (GM = 1 mg/kg í FE)
|
007664-38-2
|
Ftalsýra
|
Sjá "tereftalsýra"
|
|
23200
|
000088-99-3
|
o-ftalsýra
|
|
23230
|
000131-17-9
|
Ftalsýra, diallýl ester
|
FM = greiningarmörk
(GM = 0,01 mg/kg) |
23380
|
000085-44-9
|
Ftalanhýdríð
|
|
23470
|
000080-56-8
|
alfa-pínen
|
|
23500
|
000127-91-3
|
beta-pínen
|
|
23547
|
009016-00-6
063148-62-9 |
Pólýdímetýlsíloxan (mólþungi > 6800)
|
Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 7
|
23590
|
025322-68-3
|
Pólýetýlenglýkól
|
|
23650
|
025322-69-4
|
Pólýprópýlenglýkól (Mólþungi meiri en 400)
|
|
23651
|
025322-69-4
|
Pólýprópýlenglýkól
|
|
23740
|
000057-55-6
|
1,2-própandíól
|
|
23770
|
000504-63-2
|
1,3-própandíól
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
23800
|
000071-23-8
|
1-própanól
|
|
23830
|
000067-63-0
|
2-própanól
|
|
23860
|
000123-38-6
|
Própíónaldehýð
|
|
23890
|
000079-09-4
|
Própíónsýra
|
|
23920
|
000105-38-4
|
Própíónsýra,vinýlester
|
TFM(T) = 6 mg/kg (2) (gefið upp sem asetaldehýð)
|
23950
|
000123-62-6
|
Própíónanhýdríð
|
|
23980
|
000115-07-1
|
Própýlen
|
|
24010
|
000075-56-9
|
Própýlenoxíð
|
HM = 1 mg/kg í FE
|
000120-80-9
|
Pýrókatekól
|
Sjá "1,2-díhýdroxýbensen"
|
|
24057
|
000089-32-7
|
Pýrómellítanhýdríð
|
FM = 0,05 mg/kg (skráð sem pýrómellítsýra)
|
24070
|
073138-82-6
|
Resin- og rósinsýrur
|
|
000108-46-3
|
Resorsínól
|
Sjá "1,3-díhýdroxýbensen"
|
|
24100
|
008050-09-7
|
Rósin
|
|
24130
|
008050-09-7
|
Rósinlím
|
Sjá "Rósin"
|
24160
|
008052-10-6
|
Rósinfuruolía
|
|
24190
|
009014-63-5
|
Rósinviður
|
|
24250
|
009006-04-6
|
Náttúrlegt gúmmí
|
|
24270
|
000069-72-7
|
Salisíl sýra
|
|
24280
|
000111-20-6
|
Sebaksýra
|
|
24430
|
002561-88-8
|
Sebakanhýdríð
|
|
24475
|
001313-82-2
|
Natríum súlfíð
|
|
24490
|
000050-70-4
|
Sorbítól
|
|
24520
|
008001-22-7
|
Sojabaunaolía
|
|
24540
|
009005-25-8
|
Sterkja, neysluhæf
|
|
24550
|
000057-11-4
|
Sterínsýra
|
|
24610
|
000100-42-5
|
Stýren
|
|
24760
|
026914-43-2
|
Stýrensúlfónsýra
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
24820
|
000110-15-6
|
Rafsýra
|
|
24850
|
000108-30-5
|
Rafanhýdríð
|
|
24880
|
000057-50-1
|
Súkrósi
|
|
24887
|
006362-79-4
|
5-súlfóísóftalsýra, einnatríum salt
|
TFM = 5 mg/kg
|
24888
|
003965-55-7
|
5-súlfóísóftalsýra, einnatríum salt, dímetýl ester
|
FM = 0,05 mg/kg
|
24910
|
000100-21-0
|
Tereftalsýra
|
FM = 7,5 mg/kg
|
24940
|
000100-20-9
|
Tereftalsýra díklóríð
|
FM(T) = 7,5 mg/kg (skráð sem tereftalsýra)
|
24970
|
000120-61-6
|
Tereftalsýra, dímetýlester
|
|
25080
|
001120-36-1
|
1-tetradeken
|
TFM = 0,05 mg/kg
|
25090
|
000112-60-7
|
Tetraetýlenglýkól
|
|
25120
|
000116-14-3
|
Tetraflúoretýlen
|
FM = 0,05 mg/kg
|
25150
|
000109-99-9
|
Tetrahýdrófúran
|
FM = 0,6 mg/kg
|
25180
|
000102-60-3
|
N,N,N',N'-tetrakis(2-hýdroxýprópýl)etýlendíamín
|
|
25210
|
000584-84-9
|
2,4-tólúen díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp í NCO)
|
25240
|
000091-08-7
|
2,6-tólúen díísósýanat
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp í NCO)
|
25270
|
026747-90-0
|
2,4-tólúen díísósýanat, tvíliða
|
HM(T) = 1 mg/kg í FE (gefið upp í NCO)
|
25360
|
-
|
Tríalkýl(C5-C15) ediksýra, 2,3-epoxýprópýl ester
|
HM = 1 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxýhópur, mólþungi = 43)
|
25385
|
000102-70-5
|
Tríallýlamín
|
Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 7.
|
25420
|
000108-78-1
|
2,4,6-tríamínó-1,3,5-tríasín
|
FM = 30 mg/kg
|
25510
|
000112-27-6
|
Tríetýlenglýkól
|
|
25600
|
000077-99-6
|
1,1,1-trímetýlólprópan
|
FM = 6 mg/kg
|
25927
|
027955-94-8
|
1,1,1-tris(4-hydroxýfenýl)etan
|
HM = 0,5 mg/kg í FE. Aðeins til nota í pólýkarbónötum.
|
25960
|
000057-13-6
|
Þvagefni
|
|
26050
|
000075-01-4
|
Vinýlklóríð
|
Sjá tilskipun ráðsins 78/142/EBE
|
26110
|
000075-35-4
|
Vinýlídenklóríð
|
HM = 5 mg/kg í FE eða FM= greiningarmörk (GM =0,05 mg/kg)
|
26140
|
000075-38-7
|
Vinýlídenflúoríð
|
TFM = 5 mg/kg
|
26155
|
001072-63-5
|
1-vínýlimídasól
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
26170
|
003195-78-6
|
N-vinýl-N-metýlasetamíð
|
HM = 2 mg/kg í FE
|
26320
|
002768-02-7
|
Vinýltrímetoxýsílan
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
26360
|
007732-18-5
|
Vatn
|
Í samræmi við tilskipun 98/83/ESB
|
PM/tilvísunar-
númer (1) |
CAS-númer
(2) |
Efnaheiti
(3) |
Takmarkanir og/eða forskriftir (4)
|
000542-02-9
|
Asetógúanamín
|
Sjá "2,4-díamínó-6-metýl-1,3,5-tríasín"
|
|
10599/90A
|
061788-89-4
|
Fitusýrur, ómettaðar (C 18), tvíliður, eimaðar
|
|
10599/91
|
061788-89-4
|
Fitusýrur, ómettaðar (C 18), tvíliður, óeimaðar
|
|
10599/92A
|
068783-41-5
|
Fitusýrur, ómettaðar (C 18), tvíliður, hertar, eimaðar
|
|
10599/93
|
068783-41-5
|
Fitusýrur, ómettaðar (C 18), tvíliður, hertar, óeimaðar
|
|
10599/90
|
061788-89-4
|
Fitusýrur, ómettaðar (C 18), tvíliður
|
|
10599/92
|
068783-41-5
|
Fitusýrur, ómettaðar (C 18), tvíliður, hertar
|
|
10600
|
000556-08-1
|
Sýrur, ógreinóttar, með jafna tölu kolefnis-atóma (C 8-C 22) ásamt tví- og þríliðum af ómettuðum sýrum
|
|
10720
|
000999-55-3
|
Akrýlsýra, allýlester
|
|
10775
|
084100-23-2
|
Akrýlsýra, 4-tert-bútýlsýklóhexýl ester
|
|
10990
|
002156-96-9
|
Akrýlsýra, desýlester
|
|
11005
|
012542-30-2
|
Akrýlsýra, dísýklópentenýlester
|
|
11010
|
024447-78-7
|
Akrýlsýra, díester með 2,2-bis(4-hýdroxyfenýl)-própan bis(2-hýdroxyetýl)eter
|
|
11020
|
019485-03-1
|
Akrýlsýra, díester með 1,3-bútandíól
|
|
11080
|
004074-88-8
|
Akrýlsýra, díester með díetýlenglýkól
|
|
11110
|
002274-11-5
|
Akrýlsýra, díester með etýlenglýkól
|
|
11140
|
013048-33-4
|
Akrýlsýra, díester með 1,6-hexandíól
|
|
11170
|
026570-48-9
|
Akrýlsýra, díester með pólýetýlenglýkóli
|
|
11200
|
002426-54-2
|
Akrýlsýra, 2-(díetýlamínó)etýlester
|
|
11230
|
002439-35-2
|
Akrýlsýra, 2-(dímetýlamínó)etýlester
|
|
11260
|
000106-90-1
|
Akrýlsýra, 2,3-epoxýprópýlester
|
HM(T) = 5 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxý)
|
11500
|
000103-11-7
|
Akrýlsýra, 2-etýlhexýlester
|
|
11530
|
000999-61-1
|
Akrýlsýra, 2-hýdroxýprópýlester
|
|
11532
|
002761-08-2
|
Akrýlsýra, 3-hýdroxýprópýl ester
|
|
11860
|
013533-05-6
|
Akrýlsýra, mónóester með própýlenglýkóli
|
|
11875
|
004813-57-4
|
Akrýlsýra, oktadesýl ester
|
|
12640
|
000106-92-3
|
Allýl 2,3-epoxýprópýleter
|
HM(T) = 5 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxý)
|
12910
|
001732-10-1
|
Aselsýra, dímetýlester
|
|
000528-44-9
|
1,2,4-bensentríkarboxýlsýra
|
Sjá "trímellítsýra"
|
|
000091-76-9
|
Bensógúanamín
|
Sjá "2,4-díamínó-6-fenýl-1,3,5-tríasín"
|
|
13210
|
001761-71-3
|
Bis(4-amínósýklóhexýl)metan
|
|
13328
|
000104-38-1
|
Bis(2-hýdroxýetýl)eter af hýdrókínón
|
|
13720
|
000110-63-4
|
1,4-bútandíól
|
|
13810
|
000505-65-7
|
1,4-bútandíólformal
|
|
13932
|
000598-32-3
|
3-búten-2-ól
|
|
14008
|
000098-52-2
|
4-tert-bútýlsýklóhexanól
|
|
14035
|
001746-23-2
|
4-tert-bútýlstýren
|
|
14260
|
000502-44-3
|
Kaprólaktón
|
|
14560
|
000126-99-8
|
2-klór-1,3-bútadíen
|
|
14650
|
000079-38-9
|
Klórtríflúoretýlen
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
14800
|
003724-65-0
|
Krótónsýra
|
|
14833
|
000623-43-8
|
Krótonsýra, metýl ester
|
|
14980
|
001631-25-0
|
N-sýklóhexýlmalimíð
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
15030
|
000931-88-4
|
Sýklóokten
|
|
15060
|
000142-29-0
|
Sýklópenten
|
|
15260
|
000646-25-3
|
1,10-díamínódekan
|
|
15270
|
002783-17-7
|
1,12-díamínódekan
|
|
15295
|
000373-44-4
|
1,8-díamínóoktan
|
|
15310
|
000091-76-9
|
2,4-díamínó-6-fenýl-1,3,5-tríasín
|
|
15370
|
003236-53-1
|
1,6-díamínó-2,2,4-trímetýlhexan
|
|
15400
|
003236-54-2
|
1,6-díamínó-2,4,4-trímetýlhexan
|
|
15610
|
000080-07-9
|
4,4'-díklórdífenýlsúlfón
|
|
15730
|
000077-73-6
|
Dísýklópentadíen
|
|
16090
|
000080-09-1
|
4,4'-díhýdroxýdífenýlsúlfón
|
|
16120
|
000110-97-4
|
Díísóprópanólamín
|
|
16180
|
005205-93-6
|
N-(dímetýlamínóprópýl)metakrýlamíð
|
|
16252
|
000110-03-2
|
2,5-dímetýl-2,5-hexandíól
|
|
16210
|
006864-37-5
|
3,3'-dímetýl-4,4'-díamínódísýklóhexýlmetan
|
|
16390
|
000126-30-7
|
2,2-dímetýl-1,3-própandíól
|
|
16510
|
000138-86-3
|
Dípenten
|
|
16540
|
000102-09-0
|
Dífenýlkarbónat
|
|
16690
|
001321-74-0
|
Dívinýlbensen
|
HM = 1 mg/kg í FE eða TFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk)
|
16697
|
000693-23-2
|
Dódekandíkarboxýlsýra
|
|
16719
|
003813-52-3
|
Endómetýlentetrahýdróftalsýra
|
|
16900
|
013036-41-4
|
N-(Etoxýmetýl)akrýlamíð
|
|
17110
|
016219-75-3
|
5-etýlídenbísýkló(2,2,1)hept-2-en
|
|
17116
|
005877-42-9
|
4-etýl-1-oktýn-3-ól
|
|
17150
|
000078-27-3
|
1-etýnýlsýklóhexanól
|
|
17305
|
000141-02-6
|
Fúmarsýra, bis(2-etýlhexyl)ester
|
|
17320
|
002807-54-7
|
Fúmarsýra, díallýlester
|
|
17350
|
000105-75-9
|
Fúmarsýra, díbútýlester
|
|
17380
|
000623-91-6
|
Fúmarsýra, díetýlester
|
|
17398
|
007283-68-3
|
Fúmarsýra, díoktadesýlester
|
|
17800
|
000098-01-1
|
Glúkósíðar fengnir úr glúkósa og pentaerýtrítóli
|
|
17830
|
000098-01-1
|
Glúkósíðar fengnir úr glúkósa og pólýetýlenglýkóli (mólþungi meiri en 200)
|
|
17860
|
000098-01-1
|
Glúkósíðar fengnir úr glúkósa og pólýprópýlenglýkóli (mólþungi meiri en 400)
|
|
18370
|
000592-45-0
|
1,4-hexadíen
|
|
18436
|
001687-30-5
|
Hexahýdróftalsýra
|
|
18441
|
000085-42-7
|
Hexahýdróftalanhýdríð
|
|
18490
|
015511-81-6
|
Hexametýlendíamínadipínat
|
|
18610
|
006422-99-7
|
Hexametýlendíamínsebakat
|
|
18700
|
000629-11-8
|
1,6-hexandíól
|
|
18850
|
000107-41-5
|
Hexýlenglýkól
|
|
18865
|
003031-66-1
|
3-hexýn-2,5-díól
|
|
19140
|
026952-21-6
|
Ísóoktanól
|
|
19180
|
000099-63-8
|
Ísóftalsýra díklóríð
|
|
19480
|
002146-71-6
|
Lársýra, vinýlester
|
|
19490
|
000947-04-6
|
Lárólaktam
|
|
19570
|
000999-21-3
|
Malínsýra, díallýlester
|
|
19600
|
000105-76-0
|
Malínsýra, díbútýlester
|
|
19660
|
000141-05-9
|
Malínsýra, díetýlester
|
|
19690
|
014234-82-3
|
Malínsýra, díísóbútýlester
|
|
19720
|
001330-76-3
|
Malínsýra, díísóoktýlester
|
|
19750
|
000624-48-6
|
Malínsýra, dímetýlester
|
|
19915
|
000925-21-3
|
Malínsýra, mónóbútýlester
|
|
20095
|
046729-07-1
|
Metakrýlsýra, 4-tert-bútýlsýklóhexýlester
|
|
20200
|
001888-94-4
|
Metakrýlsýra, 2-klóretýlester
|
|
20260
|
000101-43-9
|
Metakrýlsýra, sýklóhexýlester
|
|
20320
|
003179-47-3
|
Metakrýlsýra, desýlester
|
|
20380
|
001189-08-8
|
Metakrýlsýra, díester með 1,3-bútandíóli
|
|
20410
|
002082-81-7
|
Metakrýlsýra, díester með 1,4-bútandíóli
|
|
20440
|
000097-90-5
|
Metakrýlsýra, díester með etýlenglýkóli
|
|
20455
|
006606-59-3
|
Metakrýlsýra, díester með 1,6-hexandíól
|
|
20560
|
000142-90-5
|
Metakrýlsýra, dódesýlester
|
|
20590
|
000106-91-2
|
Metakrýlsýra, 2,3-epoxýprópýlester
|
HM(T) = 5 mg/kg í FE (gefið upp sem epoxýhópur, mólþungi = 43)
|
20830
|
024493-59-2
|
Metakrýlsýra, esterar með 1,2-própandíóli
|
|
20920
|
000688-84-6
|
Metakrýlsýra, 2-etýlhexýlester
|
|
20945
|
004664-49-7
|
Metakrýlsýra, 2-hýdroxýísóprópýl ester (= metakrýlsýra, 2-hýdroxý-1-metýletýl ester)
|
|
20965
|
002761-09-3
|
Metakrýlsýra, 3-hýdroxýprópýl ester
|
|
20980
|
007534-94-3
|
Metakrýlsýra, ísóbornýlester
|
|
21040
|
029964-84-9
|
Metakrýlsýra, ísódesýlester
|
|
21070
|
028675-80-1
|
Metakrýlsýra, ísóoktýlester
|
|
21170
|
000997-46-6
|
Metakrýlsýra, mónóester með 1,4-bútandíól
|
|
21250
|
002157-01-9
|
Metakrýlsýra, N-oktýlester
|
|
21310
|
003683-12-3
|
Metakrýlsýra, fenýletýlester
|
|
21370
|
010595-80-9
|
Metakrýlsýra, 2-súlfóetýlester
|
|
21400
|
054276-35-6
|
Metakrýlsýra, súlfóprópýlester
|
|
21430
|
004245-37-8
|
Metakrýlsýra, vinýlester
|
|
21520
|
001561-92-8
|
Metallýsúlfónsýra, natríumsalt
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
21640
|
000078-79-5
|
2-metýl-1,3-bútadíen
|
|
21670
|
000563-46-2
|
2-metýl-1-búten
|
|
21733
|
000115-19-5
|
2-metýl-3-bútýn-2-ól
|
|
21736
|
002549-61-3
|
Alfa-metýl-epsilon-kaprólaktón
|
|
21739
|
002549-60-2
|
beta-metýl-epsilon-kaprólaktón
|
|
21742
|
002549-58-8
|
delta-metýl-epsilon-kaprólaktón
|
|
21745
|
002549-59-9
|
epsilon-metýl-epsilon-kaprólaktón
|
|
21748
|
002549-42-0
|
gamma-metýl-epsilon-kaprólaktón
|
|
21850
|
000095-71-6
|
Metýlhýdrókínón
|
|
21880
|
000717-27-1
|
Metýlhýdrókínóndíasetat
|
|
21970
|
000923-02-4
|
N-metýlólmetakrýlamíð
|
|
22210
|
000098-83-9
|
Alfa-metýlstýren
|
|
22360
|
001141-38-4
|
2,6-naftalenendíkarboxýlsýra
|
|
000126-30-7
|
Neópentýlglýkól
|
Sjá "2,2-dímetýl-1,3 - própandíól"
|
|
22465
|
000112-05-0
|
Nónanósýra
|
|
000498-66-8
|
Norbornen
|
Sjá "bísýkló(2.2.1)hept-2-en"
|
|
22690
|
001806-26-4
|
4-oktýlfenól
|
|
22720
|
000140-66-9
|
4-tert-oktýlfenól
|
Sjá "4-(1,1,3,3-tetrametýlbútýl)fenól"
|
22811
|
000591-93-5
|
1,4-pentadíen
|
|
22842
|
002590-16-1
|
Pentaerýtrítól díallýleter
|
|
22858
|
005343-92-0
|
1,2-pentandíól
|
|
22861
|
000111-29-5
|
1,5-pentandíól
|
|
22900
|
000109-67-1
|
1-penten
|
|
22901
|
000109-68-2
|
2-penten
|
|
22935
|
003823-94-7
|
Perflúormetýl vinýl eter
|
|
22940
|
006996-01-6
|
Perflúorprópýl vinýl eter
|
|
23140
|
000092-69-3
|
4-fenýlfenól
|
|
000092-69-3
|
Ftalsýrur
|
Sjá "ísó- eða o-ftalsýrur"
|
|
23140
|
000092-69-3
|
4-fenýlfenól
|
|
000092-69-3
|
Ftalsýrur
|
Sjá "ísó- eða o-ftalsýrur"
|
|
24370
|
000106-79-6
|
Sebaksýra, dímetýlester
|
|
25158
|
000088-98-2
|
1,2,3,6-tetrahýdróftalsýra
|
|
25185
|
000140-66-9
|
4-(1,1,3,3-tetrametýlbútýl)fenól (=4-tert-oktýlfenól)
|
TMF = ÓG (GM = 0,01 mg/kg þar með talin greiningarmörk)
|
25380
|
Tríalkýl (C5-C15) ediksýra, vinýl ester (= vinýl versatat)
|
||
25390
|
000101-37-1
|
Tríallýlsýanúrat
|
|
25450
|
026896-48-0
|
Trísýklódekandímetanól
|
|
25540
|
000528-44-9
|
Trímellítsýra
|
HM(T) = 5 mg/kg í FE
|
25550
|
000552-30-7
|
Trímellítanhýdríð
|
HM(T) = 5 mg/kg í FE (gefið upp sem trímellítsýra)
|
25630
|
037275-47-1
|
1,1,1-trímetýlólprópandíakrýlat
|
|
25645
|
000682-09-7
|
1,1,1-trímetýlprópan díallýl eter
|
|
25780
|
025723-16-4
|
1,1,1-trímetýlólprópan, própoxýlerað
|
|
25810
|
015625-89-5
|
1,1,1-trímetýlólprópantríakrýlat
|
|
25840
|
003290-92-4
|
1,1,1-trímetýlólprópantrímetakrýlat
|
|
25900
|
000110-88-3
|
Tríoxan
|
|
000102-71-6
|
Trís(2-hýdroxýetýl)amín
|
Sjá "tríetanólamín"
|
|
25930
|
001067-53-4
|
Trís(2-metoxýetoxý)vinýlsílan
|
HM = 5 mg/kg í FE
|
26200
|
002867-48-3
|
N-vinýl-N-metýlformamíð
|
|
26230
|
000088-12-0
|
Vinýlpýrrolídón
|
|
26260
|
001184-84-5
|
Vinýlsúlfonsýra
|
|
000622-97-9
|
p-vinýltólúen
|
Sjá "p-metýlstýren"
|
|
000105-67-9
|
m-xýlenól
|
Sjá "2,4-dímetýlfenól"
|
|
000526-75-0
|
o-xýlenól
|
Sjá "2,3-dímetýlfenól"
|
|
000095-87-4
|
p-xýlenól
|
Sjá "2,5-dímetýlfenól"
|
PM/tilvísunar-
Númer (1) |
Cas-númer
(2) |
Efnaheiti
(3) |
Takmarkanir og/eða
Forskriftir (4) |
18888
|
80181-31-3
|
3-hýdroxýbútasýra-3-hýdroxýpentansýra, fjölliða
|
TFM = 0,05 mg/kg fyrir krótonsýru (sem óhreinindi) og samræmi við forskriftir sem er mælt fyir um í 4. viðauka
|
Matvælategund | Flokkun | Hermar | Stytting |
Vatnskennd matvæli með pH >4,5 | Matvæli samanber viðauka 3 | Eimað eða afjónað vatn | Hermir A |
Súr matvæli með pH 4,5 | Matvæli samanber viðauka 3 | 3% (w/v) ediksýrulausn | Hermir B |
Áfeng matvæli | Matvæli samanber viðauka 3 | 10% (v/v) etanóllausn3) | Hermir C |
Feit matvæli | Matvæli samanber viðauka 3 | Hreinsuð ólífuolía eða aðrir fituhermar4) | Hermir D |
Þurr matvæli | Enginn |
3) Ef alkóhólstyrkur matvæla er meiri en 10% miðað við rúmmál skal mæla flæði með etanóllausn af sama styrkleika og matvælin.
4) Aðrir fituhermar eru tríglýseríðblanda, sólblómaolía og maísolía.
Gera skal ráð fyrir því að eðlisþyngd allra hermanna sé 1 g/cm³. Þannig er það magn efnis sem dregst út fyrir hvern lítra það sama og dregst út fyrir hvert kíló hermis.
Joðtala (Wijs) | = 80-88 |
Ljósbrotstuðull við 25°C | = 1,4665-1,4679 |
Sýrustig (gefið upp í % olíusýru) | = hámark 0,5% |
Peroxíðtala (í millíjafngildum súrefnis/kg olíu) | = hámark 10 |
Dreifing fitusýra | ||||||||
Fjöldi C-atóma í fitusýruleifum |
6
|
8
|
10
|
12
|
14
|
16
|
18
|
annað
|
GLC-svæði (%) |
1
|
6-9
|
8-11
|
45-52
|
12-15
|
8–10
|
8-12
|
1
|
Mónóglýseríðmagn (ensímákvarðað) | 0,2 % |
Díglýseríðmagn (ensímákvarðað) | 2,0 % |
Ósápanleg efni | 0,2 % |
Joðtala (Wijs) | 0,1 % |
Sýrustig | 0,1 % |
Vatnsinnhald | 0,1 % |
Bræðslumark | 28 ± 2°C |
(þykkt lags d = 1 cm; samanburður: vatn við 35°C)
Bylgjulengd (nm) |
290
|
310
|
330
|
350
|
370
|
390
|
430
|
470
|
510
|
Gegnhleypni (%) |
2
|
15
|
37
|
64
|
80
|
88
|
95
|
97
|
98
|
A.m.k. 10 % ljósgegnhleypni við 310 nm (1 cm kúvetta, samanburður: vatn 35°C)
Joðtala (Wijs) | = 120 - 145 |
Ljósbrotsstuðull við 20°C | = 1,474 - 1,476 |
Sápunartala | = 188 - 193 |
Eðlismassi við 20°C | = 0,918 - 0,925 |
Ósápanleg efni | = 0,5 % - 1,5 % |
1. | Ef ekki er hentugt að nota hermi D vegna tæknilegra erfiðleika við greiningu skal framkvæma próf með öllum hermum sem fram koma í töflunni hér að neðan. Ef notast á við aðrar aðstæður en þær sem fram koma í töflunni, skal nota hana til viðmiðunar en taka einnig mið af fenginni reynslu af plastinu sem um ræðir. |
2. | Nota skal nýtt plastsýni fyrir hvert próf. Sömu reglur gilda fyrir þessi próf og fyrir próf með hermi D eins og þau eru skilgreind í þessari reglugerð. Þar sem við á skal deila í niðurstöður mælinga eins og gert er ráð fyrir í viðauka 3. Þegar flæðið er metið skal miða við hæsta gildi sem fæst út úr þessum prófum. |
3. | Ef eðlisbreyting eða önnur breyting verður á plastinu við þau skilyrði sem mælt er við, en ekki við verstu fyrirsjáanlegu notkunarskilyrði, skal sleppa þeirri niðurstöðu og taka í staðinn mið af hæsta gildi þeirra niðurstaðna sem eftir standa. |
4. | Mögulegt er að sleppa einu eða tveimur prófum, sem fram koma í töflunni hér að neðan, ef þau þykja óviðeigandi fyrir plastið sem verið er að prófa og hægt er að sýna fram á vísindaleg rök sem styðja það. |
Mæliaðstæður fyrir hermi D | Mæliaðstæður fyrir ísóoktan | Mæliaðstæður fyrir 95% etanóllausn | Mæliaðstæður fyrir MPPO* |
10 dagar við 5°C | 0,5 dagar við 5°C | 10 dagar við 5°C | --- |
10 dagar við 20°C | 1 dagur við 20°C | 10 dagar við 20°C | --- |
10 dagar við 40°C | 2 dagar við 20°C | 10 dagar við 40°C | --- |
2 klst. við 70°C | 0,5 klst. við 40°C | 2 klst. við 60°C | --- |
0,5 klst. við 100°C | 0,5 klst. við 60°C** | 2,5 klst. við 60°C | 0,5 klst. við 100°C |
1 klst. við 100°C | 1 klst. við 60°C** | 3 klst. við 60°C** | 1 klst.við 100°C |
2 klst. við 100°C | 1,5 klst. við 60°C** | 3,5 klst. við 60°C** | 2 klst. við 100°C |
0,5 klst. við 121°C | 1,5 klst. við 60°C** | 3,5 klst. við 60°C** | 0,5 klst. við 121°C |
1 klst. við 121°C | 2 klst. við 60°C** | 4 klst. við 60°C** | 1 klst. við 121°C |
2 klst. við 121°C | 2,5 klst. við 60°C** | 4,5 klst. við 60°C** | 2 klst. við 121°C |
0,5 klst. við 130°C | 2 klst. við 60°C** | 4 klst. við 60°C** | 0,5 klst. við 130°C |
1 klst. við 130°C | 2,5 klst. við 60°C** | 4,5 klst. við 60°C** | 1 klst. við 130°C |
2 klst. við 150°C | 3 klst. við 60°C** | 5 klst. við 60°C** | 2 klst. við 150°C |
2 klst. við 175°C | 4 klst. við 60°C** | 6 klst. við 60°C** | 2 klst. við 175°C |
* MPPO = Umbreytt pólýfenýl oxíð ("Modified polyphenyl oxide").
** Hámarks hitastig fyrir rokgjörnu hermana er 60°C. Forsenda þess að nota þessi próf er að plastið þoli þær aðstæður sem notaðar væru fyrir hermi D. Dýfa skal plastsýni í ólífuolíu við þær mæliaðstæður sem notaðar eru fyrir hermi D. Ef eðlisbreytingar verða telst plastið óhentugt til notkunar við það hitastig. Ef engar breytingar verða skal taka nýtt plastsýni og framkvæma próf samkvæmt töflunni.
1. | Leyfilegt er að nota prófin að þessum skilyrðum uppfylltum: |
a) | Samanburðarpróf sýna að niðurstöður úr þeim eru jafn háar eða hærri en niðurstöður úr flæðiprófum með hermi D. | |
b) | Niðurstöður úr þeim eru innan leyfilegra marka þegar búið er að deila í niðurstöðurnar eins og gert er ráð fyrir í viðauka 3. |
2. | Leyfilegt er að sleppa samanburðarprófum ef til eru vísindalegar niðurstöður sem sýna að niðurstöður úr umræddum prófum eru jafn háar eða hærri en niðurstöður úr flæðiprófum með hermi D. |
3. | Flæðiprófum sem uppfylla ofangreind skilyrði má skipta á eftirfarandi hátt: |
a) | Próf með rokgjörnum leysum: Í þessi próf eru notaðir rokgjarnir leysar, s.s. ísóoktan og 95% etanóllausn, eða aðrir rokgjarnir leysar eða blöndur þeirra. | |
b) | Útdráttar próf: Próf með miðlum, sem hafa sterka útdráttareiginleika við ítrustu aðstæður, má nota ef vísindaleg gögn sýna að niðurstöður úr þeim eru jafn háar eða hærri en niðurstöður úr flæðiprófunum með hermi D. |
Aðeins skal nota þann hermi sem merkt er við með "x", í stað matvæla eða matvælaflokks. Ef ekki er merkt við matvæli eða matvælaflokk er þess ekki krafist að prófað sé fyrir flæði efna. Ef deilt er í merkið ("x") með ákveðinni tölu skal deila í niðurstöðu flæðiprófunarinnar með þeirri sömu tölu.
Hermar sem skal nota
|
|||||
Tilv.nr. | Lýsing á matvælum | A | B | C | D |
01 | Drykkjarvörur | ||||
01.01. | Óáfengir drykkir eða áfengir drykkir með minni alkóhólstyrkleika en 5% miðað við rúmmál: Vatn, epla-, ávaxta- eða grænmetissafi af venjulegum styrk eða þykktur, ávaxtanektar, límonaði og ölkelduvatn, sykruð ávaxtasaft, bitterar, jurtate, kaffi, te, súkkulaði, öl o.fl. |
X(1) | X(1) | ||
01.02. | Áfengir drykkir, 5% eða meira að alkóhólstyrkleika miðað við rúmmál: Drykkir taldir upp í 01.01 en 5% að alkóhólstyrkleika eða meira miðað við rúmmál: Léttvín, brenndir drykkir og líkjörar |
X(2) | X(3) | ||
01.03. | Ýmislegt: óeðlisbreytt etanól | X(2) | X(3) | ||
02 | Korn, kornvörur, sætabrauð, kökur og aðrar brauðvörur | ||||
02.01. | Sterkja | ||||
02.02. | Korn, óverkað, útblásið, í flögum (þar á meðal poppkorn, kornflögur o.þ.h.) | ||||
02.03. | Mjöl og grjón úr korni | ||||
02.04. | Makkarónur, spaghetti o.þ.h. | ||||
02.05. | Sætabrauð, kex, kökur og aðrar þurrar brauðvörur: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði | X/5 | ||||
B. Aðrar vörur | |||||
02.06. | Sætabrauð, kex, kökur og aðrar nýjar brauðvörur: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði | X/5 | ||||
B. Aðrar vörur | X | ||||
03 | Súkkulaði, sykur og vörur úr súkkulaði og sykri; sælgæti | ||||
03.01. | Súkkulaði, vörur hjúpaðar súkkulaði, súkkulíki og vörur hjúpaðar súkkulíki | X/5 | |||
03.02. | Sælgæti | ||||
A. Í föstu formi: | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði | X/5 | ||||
II. Aðrar vörur | |||||
B. Sem massi: | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði | X/3 | ||||
II. Rakt | X | ||||
03.03. | Sykur og sykurvörur: | ||||
A. Í föstu formi | |||||
B. Hunang o.þ.h. | X | ||||
C. Melassi og síróp | X | ||||
04 | Ávextir, grænmeti og afurðir þeirra | ||||
04.01. | Heilir ávextir, nýir eða kældir | ||||
04.02. | Verkaðir ávextir: | ||||
A. Þurrkaðir eða vatnsskertir ávextir, heilir eða muldir | |||||
B. Ávextir í bitum, mauki eða sem massi | X(1) | X(1) | |||
C. Niðurlagðir ávextir (sulta o.þ.h., heilir ávextir, í bitum eða muldir, geymdir í legi): | |||||
I. Í vatnslausn | X(1) | X(1) | |||
II. Í olíu | X(1) | X(1) | X | ||
III. Í alkóhóli (> 5% miðað við rúmmál) | X(2) | X | |||
04.03. | Hnetur (jarðhnetur, kastaníuhnetur, möndlur, heslihnetur, valhnetur, furuhnetur o.fl.): | ||||
A. Án skurnar, þurrkaðar | |||||
B. Án skurnar, brenndar | X/5(4) | ||||
C. Sem massi eða krem | X | X/3(4) | |||
04.04. | Heilt grænmeti, nýtt eða kælt | ||||
04.05. | Verkað grænmeti: | ||||
A. Þurrkað eða vatnsskert grænmeti, heilt eða mulið | |||||
B. Grænmeti; skorið, í mauki | X(1) | X(1) | |||
C. Niðurlagt grænmeti: | |||||
I. Í vatnslausn | X(1) | X(1) | |||
II. Í olíu | X(1) | X(1) | X | ||
III. Í alkóhóli (> 5% miðað við rúmmál) | X(2) | X | |||
05 | Feiti og olíur | ||||
05.01. | Dýra- og jurtafeiti og dýra- og jurtaolíur, óunnar eða unnar (þar á meðal kakósmjör, hreinsuð svínafeiti, brætt smjör) | X | |||
05.02. | Smjörlíki, smjör og önnur feiti úr olíu- og vatnsþeyti | X/2 | |||
06 | Vörur úr dýraríkinu og egg | ||||
06.01. | Fiskur: | ||||
A. Nýr, kældur, saltaður, reyktur | X | X/3(4) | |||
B. Sem massi | X | X/3(4) | |||
06.02. | Krabba- og lindýr (þar á meðal ostrur, kræklingar, sniglar) án skeljar eða kuðungs | X | |||
06.03. | Kjöt af öllum æðri dýrum (þar á meðal alifuglum og veiðibráð): | ||||
A. Nýtt, kælt, saltað, reykt | X | X/4 | |||
B. Sem massi eða krem | X | X/4 | |||
06.04. | Unnar kjötvörur (skinka, salami, flesk o.fl.) | X | X/4 | ||
06.05. | Niðurlagt og hálfniðurlagt kjöt og fiskur: | ||||
A. Í vatnslausn | X(1) | X(1) | |||
B. Í olíu | X(1) | X(1) | X | ||
06.06. | Egg án skurnar: | ||||
A. Mulin eða þurrkuð | |||||
B. Annað | X | ||||
06.07. | Eggjarauða: | ||||
A. Fljótandi | X | ||||
B. Mulin eða fryst | |||||
06.08. | Þurrkuð eggjahvíta | ||||
07 | Mjólkurvörur | ||||
07.01. | Mjólk | ||||
A. Nýmjólk | X | ||||
B. Niðurseydd | X | ||||
C. Undanrenna eða léttmjólk | X | ||||
D. Þurrmjólk | |||||
07.02. | Gerjuð mjólk eins og jógúrt, súrmjólk og vörur af því tagi að viðbættum ávöxtum og ávaxtavörum | X | |||
07.03. | Rjómi og sýrður rjómi | X(1) | X(1) | ||
07.04. | Ostar: | ||||
A. Heilir, með skorpu | |||||
B. Bræddir ostar | X(1) | X(1) | |||
C. Allir aðrir ostar | X(1) | X(1) | X/3(4) | ||
07.05. | Ostahleypir: | ||||
A. Fljótandi eða seigfljótandi | X(1) | X(1) | |||
B. Mulinn eða þurrkaður | |||||
08 | Ýmsar vörur | ||||
08.01. | Edik | X | |||
08.02. | Steikt matvæli: | ||||
A. Djúpsteiktar kartöflur o.þ.h. | X/5 | ||||
B. Af dýrum | X/4 | ||||
08.03. | Súpur og seyði, teningar, duft og kjarnar, einsleit samsett matvæli, tilbúnir réttir: | ||||
A. Mulið eða þurrkað | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði | X/5 | ||||
II. Annað | |||||
B. Fljótandi eða massi: | |||||
I. Með fituefnum á yfirborði | X(1) | X(1) | X/3 | ||
II. Annað | X(1) | X(1) | |||
08.04. | Ger og önnur lyftiefni: | ||||
A. Sem massi | X(1) | X(1) | |||
B. Þurrkað | |||||
08.05. | Salt | ||||
08.06. | Sósur: | ||||
A. Án fituefna á yfirborði | X(1) | X(1) | |||
B. Majones, sósur úr majonesi, salatsósur, og aðrar olíu- og vatnsþeytur | X(1) | X(1) | X/3 | ||
C. Sósur úr olíu og vatni sem mynda tvo aðskilda fasa | X(1) | X(1) | X | ||
08.07. | Sinnep (nema sinnepsduft í lið 08.17) | X(1) | X(1) | X/3(4) | |
08.08. | Samlokur, ristað brauð o.þ.h. með ýmsu áleggi: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði | X/5 | ||||
B. Annað | |||||
08.09. | Rjómaís | X | |||
08.10. | Þurrkuð matvæli: | ||||
A. Með fituefnum á yfirborði | X/5 | ||||
B. Annað | |||||
08.11. | Fryst eða djúpfryst matvæli | ||||
08.12. | Þykktur kjarni, 5% eða meira að alkóhólstyrkleika miðað við rúmmál | X(2) | X | ||
08.13. | Kakó: | ||||
A. Kakóduft | X/5(4) | ||||
B. Kakómassi | X/3(4) | ||||
08.14. | Kaffi, brennt, kaffínsneytt eða leysanlegt, kaffilíki, kornótt eða sem duft | ||||
08.15. | Kaffikjarnalausn | X | |||
08.16. | Kryddjurtir og önnur grös: kamilla, moskusrós, minta, te, lindiblóm o.fl. | ||||
08.17. | Krydd og kryddblöndur í náttúrulegu formi: kanill, negull, sinnepsduft, pipar, vanilla, safran o.fl. |
(1) | Ef sýrustig matvæla er hærra en 4,5 skal nota hermi A, annars hermi B. |
(2) | Ef sýrustig matvæla er hærra en 4,5 má sleppa mælingu. |
(3) | Ef alkóhólstyrkur matvæla er meiri en 10% miðað við rúmmál skal mæla flæði með etanóllausn af sama styrk og matvælin. |
(4) | Ef hægt er að sýna fram á að engin fita snerti plastið má sleppa mælingu með olíuhermi. |
1. | Hermirinn skal vera í snertingu við sýnið við það hitastig og í svo langan tíma sem samsvarar verstu fyrirsjáanlegu notkunarskilyrðum. Nota skal töfluna hér að neðan til þess að ákveða hversu lengi og við hvaða aðstæður hermirinn á að snerta sýnið. |
2. | Ef plastefnin eða -hlutirnir eru ætluð til endurtekinnar notkunar við mismunandi aðstæður skal mæla flæði úr sýninu við allar verstu fyrirsjáanlegu aðstæður eins og sagt er til um í töflunni hér að neðan. Nota skal sama herminn við allar mælingarnar. |
Ef plastið er ætlað til endurtekinnar notkunar við sömu aðstæður skal draga þrisvar sinnum út við þau skilyrði sem samsvara þessum aðstæðum og nota nýjan hermi í hvert sinn. Hins vegar nægir að mæla magn efna eftir þriðja útdráttinn. Ef hægt er að sýna fram á að ekki dragist meira út í öðrum og þriðja útdrætti er ekki nauðsynlegt að endurtaka útdrátt, að því gefnu að flæðið eftir fyrsta útdrátt mælist undir flæðimörkum. | |
3. | Ef engar leiðbeiningar eru gefnar um snertihitastig og snertitíma skal framkvæma flæðiprófanir, með viðeigandi hermum, við eftirfarandi aðstæður: Hermar A, B og C: 4 klst. við 100 °C eða 4 klst. við endurflæðishitastig. Hermir D: 2 klst. við 175 °C. |
4. | Ef plastefnið eða -hlutirnir er merkt til notkunar við stofuhita eða lægra hitastig eða ef hluturinn er eðli sínu samkvæmt til notkunar við það hitastigsbil skal prófa flæði við 40 °C í 10 daga. |
5. | Þegar mæla á flæði rokgjarnra efna skal miða við verstu fyrirsjáanlegu aðstæður. |
6. | Ef mæla á flæði úr plastefnum eða -hlutum sem ætluð eru til notkunar í örbylgjuofnum, má notast við hvort sem er hefðbundinn ofn eða örbylgjuofn, að því gefnu að viðeigandi snertitíma og snertihitastigi sé náð. |
7. | Ef eðlisbreyting eða önnur breyting verður á plastinu við þau skilyrði sem mælt er við, en ekki við verstu fyrirsjáanlegu notkunarskilyrði, skal framkvæma flæðipróf við verstu fyrirsjáanlegu notkunarskilyrði þar sem þessar breytingar koma ekki fram. |
8. | Ef plastefnið eða -hlutirnir er ætlað til notkunar í <15 mínútur við hitastig á bilinu 70-100 °C, skal prófa flæði við 70 °C í 2 klst. Ef plastið er einnig ætlað til geymslu við stofuhita skal í staðinn nota flæðipróf við 40 °C í 10 daga. |
9. | Í þeim tilfellum sem taflan hér að neðan nær ekki yfir notkunaraðstæður, skal framkvæma flæðiprófanir við aðstæður sem eiga betur við, að því gefnu að um verstu fyrirsjáanlegu notkunarskilyrði sé að ræða. |
Verstu fyrirsjáanlegu notkunaraðstæður
|
Mæliaðstæður
|
Snertitími:
|
Mælitími:
|
t 5 mín
|
Sjá lið nr. 9 hér að framan
|
5 mín < t 0,5 klst.
|
0,5 klst.
|
0,5 klst.< t 1 klst.
|
1 klst.
|
1 klst.< t 2 klst.
|
2 klst.
|
2 klst.< t 4 klst.
|
4 klst.
|
4 klst.< t 24 klst.
|
24 klst.
|
t > 24 klst.
|
10 dagar
|
Snertihitastig:
|
Mælihitastig:
|
T 5°C
|
5°C
|
5°C < T 20°C
|
20°C
|
20°C < T 40°C
|
40°C
|
40°C < T 70°C
|
70°C
|
70°C < T 100°C
|
100°C eða endurflæðishitastig (reflux temp.)
|
100°C < T 121°C
|
121°C *
|
121°C < T 130°C
|
130°C *
|
130°C < T 150°C
|
150°C *
|
T >150°C
|
175°C *
|
* Þetta hitastig skal aðeins nota fyrir hermi D. Fyrir herma A, B og C skal mæla flæði við 100°C eða við endurflæðishitastig í fjórfaldan þann tíma sem við á samkvæmt töflunni.
10. | Heildarflæði í vatnsleysanlega herma má ákvarða með því að láta herminn gufa upp og vigta efnaleifarnar. |
11. | Heildarflæði í fituleysanlega herma (hermir D) er heimilt að ákvarða á eftirfarandi hátt: |
Plastsýnið er vegið fyrir og eftir snertingu við herminn. Hermirinn sem sýnið hefur dregið í sig er skilinn frá sýninu og magn hans ákvarðað. Vigt hermisins sem plastsýnið dró í sig er dregið frá vigt sýnisins. Mismunurinn á leiðréttri vigt plastsýnisins eftir snertingu við herminn og vigt plastsýnisins fyrir snertingu við herminn er heildarmagn efna sem flætt hafa úr sýninu. | |
12. | Ef plastsýnið er ætlað til endurtekinnar notkunar og ógerlegt er að framkvæma þá mælingu sem lýst er í 2. tölulið í viðauka 4A, er leyfilegt að breyta mælingunni að því tilskildu að hægt sé að mæla flæðið þegar þriðji hermirinn hefur verið notaður til að draga efni út úr plastinu. Einn möguleiki er: Mæld eru þrjú sams konar sýni af plastinu, hér nefnd M1, M2 og M3. M1 skal snerta herminn eins og segir í töflunni í viðauka 4A en M2 og M3 í tvöfalt og þrefalt lengri tíma. Plastið telst uppfylla þær kröfur sem til þess eru gerðar ef flæði úr M1 og M3 – M2 mælist undir heildarflæðimarki. |
13. | Ef heildarflæði úr plasti fer ekki meira yfir leyfileg mörk en sem nemur eftirtöldum vikmörkum telst það uppfylla kröfur varðandi heildarflæði: |
Olíur: 3 mg/dm² eða 20 mg/kg | |
Vatnslausnir: 1 mg/dm² eða 6 mg/kg | |
14. | Mæling á heildarflæði með olíur sem herma skulu ekki framkvæmdar ef sýnt er að slík greining er tæknilega ófullkomin. Þá gildir, fyrir þau efni sem undanþegin eru skilyrðum varðandi flæði eða hámarksmagn í plasti, almennt flæðimark 60 mg/kg eða 10 mg/dm². Hins vegar má summan fyrir flæði einstakra efna aldrei fara yfir heildarflæðimark. |
PM/tilvísunar-númer
|
CAS-númer
|
Heiti | Takmarkanir og/eða tilgreiningar |
30000
|
000064-19-7
|
Ediksýra | |
30045
|
000123-86-4
|
Ediksýra, bútýlester | |
30080
|
004180-12-5
|
Ediksýra, kopar salt | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
30140
|
000141-78-6
|
Ediksýra, etýlester | |
30280
|
000108-24-7
|
Asetanhýdríð | |
30295
|
000067-64-1
|
Aseton | |
30370
|
-
|
Asetýlediksýra, sölt | |
30400
|
-
|
Asetýleruð glýseríð | |
30610
|
-
|
Mónókarboxýlsýrur, C2-C24, alifatískar, línulegar, úr náttúrulegum olíum og fitu, og mónó-, dí- og tríglýserólesterar þeirra (þar með taldar greinóttar fitusýrur af náttúrulegum uppruna) | |
30612
|
-
|
Mónókarboxýlsýrur, C2-C24, alifatískar, línulegar og tilbúnar og mónó-, dí- og tríglýserólesterar þeirra | |
30960
|
-
|
Esterar af alifatískum mónókarboxýlsýrum (C6-C22) með pólýglýseróli | |
31328
|
-
|
Fitusýrur úr neysluhæfum fituefnum og olíum úr dýra- og jurtaríkinu | |
31530
|
123968-25-2
|
Akrýlsýra, 2,4-dí-tert-pentýl-6-[1-(3,5-dí-tert-pentýl-2-hýdroxýfenýl)etýl] ester | TFM = 5 mg/kg |
31730
|
000124-04-9
|
Adipsýra | |
33120
|
-
|
Alkóhól,alífatísk, mónóhýdrísk, mettuð, línuleg, prímer (C4-C24) | |
33350
|
009005-32-7
|
Algínsýra | |
33801
|
-
|
n-alkýl(C10-C13)bensensúlfonsýra | TFM = 30 mg/kg |
34240
|
-
|
Alkýl(C10-C20)súlfónsýra, esterar með fenólum | TFM = 6 mg/kg. Leyft til 1. janúar 2002 |
34281
|
-
|
Alkýl (C8-C22) brennisteinssýrur, línulegar, prímer, með sléttri tölu kolefnisatóma | |
34475
|
-
|
Ál-kalsíum-hýdroxíðfosfat, hýdrat | |
34480
|
-
|
Áltrefjar, -spænir og duft | |
34560
|
021645-51-2
|
Álhýdroxíð | |
34690
|
011097-59-9
|
Ál-magnesíum-hýdroxíðkarbónat | |
34720
|
001344-28-1
|
Áloxíð | |
35120
|
013560-49-1
|
3-Amínókrótonsýra, díester með þíóbis (2-hýdroxýetýl) eter | |
35320
|
007664-41-7
|
Ammóníak | |
35440
|
012124-97-9
|
Ammóníumbrómíð | |
35600
|
001336-21-6
|
Ammóníumhýdroxíð | |
35840
|
000506-30-9
|
Arakínsýra | |
35845
|
007771-44-0
|
Arakídónsýra | |
36000
|
000050-81-7
|
Askorbínsýra | |
36080
|
000137-66-6
|
Askorbýlpalmítat | |
36160
|
010605-09-1
|
Askorbýlstearat | |
36640
|
000123-77-3
|
Asódíkarbónamíð | Aðeins til nota sem þanefni |
36880
|
008012-89-3
|
Bývax | |
36960
|
003061-75-4
|
Behenamíð | |
37040
|
000112-85-6
|
Behensýra | |
37280
|
001302-78-9
|
Bentónít | |
37360
|
000100-52-7
|
Bensaldehýð | Í samræmi við athugasemd 10 viðauka 8 |
37600
|
000065-85-0
|
Bensósýra | |
37680
|
000136-60-7
|
Bensósýra, bútýlester | |
37840
|
000093-89-0
|
Bensósýra, etýlester | |
38080
|
000093-58-3
|
Bensósýra, metýlester | |
38160
|
002315-68-6
|
Bensósýra, própýlester | |
38320
|
005242-49-9
|
4-(2-bensoxasólýl)-4´-(5-metýl-2-bensoxasólýl)stilben | Í samræmi við forskriftirnar sem er mælt fyrir um í viðauka 7 |
38510
|
136504-96-6
|
1,2-bis(3-amínóprópýl)etýlendíamín, fjölliða með N-bútýl-2,2,6,6-tetrametýl-4-píperídínamín og 2,4,6-tríklóró-1,3,5-tríasíni. | TFM = 5 mg/kg |
38515
|
001533-45-5
|
4,4-bis(2-bensoxasólýl)stilben | TFM = 0,05 mg/kg (1) |
38810
|
080693-00-1
|
Bis(2,6-dí-tert-bútýl-4-metýlfenýl)pentaerýtrítól dífosfít | TFM = 5 mg/kg (summa fosfíts og fosfats) |
38879
|
135861-56-2
|
Bis(3,4-dímetýlbensýlíden)sorbitól | |
38950
|
079072-96-1
|
Bis (4-etýlbensýlíden) sorbitól | |
39200
|
006200-40-4
|
Bis(2-hýdroxýetýl)-2-hýdroxýprópýl-3-(dódekýloxý)metýlammóníumklóríð | TFM = 1,8 mg/kg |
39815
|
182121-12-6
|
9,9-bis(metoxýmetýl)flúoren | HMY = 0,05 mg/6 dm2 |
39890
|
087826-41-3
069158-41-4 054686-97-4 081541-12-0 |
Bis (metýlbensýlíden) sorbitól |
40120
|
-
|
Bis(pólýetýlenglýkól) hýdroxýmetýlfosfónat | TFM = 0,6 mg/kg. Leyft til 1. janúar 2002 |
40400
|
010043-11-5
|
Bórnítríð | |
40570
|
000106-97-8
|
Bútan | |
41040
|
005743-36-2
|
Kalsíumbútýrat | |
41280
|
001305-62-0
|
Kalsíumhýdroxíð | |
41520
|
001305-78-8
|
Kalsíumoxíð | |
41600
|
012004-14-7
037293-22-4 |
Kalsíumsúlfóalúmínat | |
41680
|
000076-22-2
|
Kamfóra | Í samræmi við athugasemd 10, viðauka 8 |
41760
|
008006-44-8
|
Kandelillavax | |
41960
|
000124-07-2
|
Kaprýlsýra | |
42160
|
000124-38-9
|
Koldíoxíð | |
42320
|
007492-68-4
|
Kolsýra, koparsalt | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
42500
|
-
|
Kolsýra, sölt | |
42640
|
009000-11-7
|
Karboxýlmetýlsellulósi | |
42720
|
008015-86-9
|
Karnubavax | |
42800
|
009000-71-9
|
Kasín | |
42960
|
064147-40-6
|
Laxerolía, vatnssneydd | |
43200
|
-
|
Laxerolía, mónó- og díglýseríð | |
43280
|
009004-34-6
|
Sellulósi | |
43300
|
009004-36-8
|
Sellulósa-asetóbútýrat | |
43360
|
068442-85-3
|
Sellulósi, endurunninn | |
43440
|
008001-75-0
|
Seresín | |
43515
|
-
|
Kólínesterklóríð af fitusýrum í kókosfeiti | HMY = 0,9 mg/6 dm² |
44160
|
000077-92-9
|
Sítrónusýra | |
44640
|
000077-93-0
|
Sítrónusýra, tríetýlester | |
45195
|
007787-70-4
|
Koparbrómíð | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
45200
|
001335-23-5
|
Koparjoðíð | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) og TFM = 1 mg/kg (gefið sem joð |
45280
|
-
|
Baðmullartrefjar | |
45450
|
068610-51-5
|
p-kresól-dísýklópentadíen-ísóbútýlen, fjölliða | TFM = 0,05 mg/kg (1) |
45560
|
014464-46-1
|
Kristóbalít | |
45760
|
000108-91-8
|
Sýklóhexýlamín | |
45920
|
009000-16-2
|
Dammar | |
45940
|
000334-48-5
|
n-Dekansýra | |
46070
|
010016-20-3
|
alfa-Dextrín | |
46080
|
007585-39-9
|
beta-Dextrín | |
46375
|
061790-53-2
|
Kísilgúr | |
46380
|
068855-54-9
|
Kísilgúr (vatnað kísiltvíoxíð), vatnssnautt natríumkarbónat (flux-calcinated) | |
46480
|
032647-67-9
|
Díbensýlídensorbitól | |
46790
|
004221-80-1
|
3,5-Dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensósýra, 2,4-dí-tert-bútýlfenýlester | |
46800
|
067845-93-6
|
3,5-Dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensósýra, hexadesýlester | |
46870
|
003135-18-0
|
3,5-Dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensýlfosfónsýra, díoktadesýlester | |
46880
|
065140-91-2
|
Mónóetýl-3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensýlfosfónat, kalsíumsalt | TFM = 6 mg/kg |
47440
|
000461-58-5
|
Dísýanódíamíð | |
47680
|
000111-46-6
|
Díetýlenglýkól | TFM(T) = 30 mg/kg (3) |
48460
|
000075-37-6
|
1,1-díflúoretan | |
49485
|
134701-20-5
|
2,4-dímetýl-6-(1-metýlpentadekýl)fenól | TFM = 1 mg/kg |
49540
|
000067-68-5
|
Dímetýlsúlfoxíð | |
51200
|
000126-58-9
|
Dípentaerýtrítól | |
51700
|
147315-50-2
|
2-(4,6-dífenýl-1,3,5-tríasín-2-ýl)-5-(hexýloxý)fenól | TFM = 0,05 mg/kg |
51760
|
025265-71-8
000110-98-5 |
Díprópýlenglýkól |
52640
|
016389-88-1
|
Dólómít | |
52720
|
000112-84-5
|
Erúkamíð | |
52730
|
000112-86-7
|
Erúkasýra | |
52800
|
000064-17-5
|
Etanól | |
53270
|
037205-99-5
|
Etýlkarboxýmetýlsellulósi | |
53280
|
009004-57-3
|
Etýlsellulósi | |
53360
|
000110-31-6
|
N,N'-etýlen-bis-óleamíð | |
53440
|
005518-18-3
|
N,N'-etýlen-bis-palmítamíð | |
53520
|
000110-30-5
|
N,N'-etýlen-bis-steramíð | |
53600
|
000060-00-4
|
Etýlendíamíntetraediksýra | |
53610
|
054453-03-1
|
Etýlendíamíntetraedikssýra, koparsalt | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
53650
|
000107-21-1
|
Etýlenglýkól | TFM(T) = 30 mg/kg (3) |
54005
|
005136-44-7
|
Etýlen-N-palmítamíð-N'-steramíð | |
54260
|
009004-58-4
|
Etýlhýdroxýetýlsellulósi | |
54270
|
-
|
Etýlhýdroxýmetýlsellulósi | |
54280
|
-
|
Etýlhýdroxýprópýlsellulósi | |
54300
|
118337-09-0
|
2,2´etýlídenbis(4,6-dí-tert-bútýlfenýl) flúorfosfónít | TFM = 6 mg/kg |
54450
|
-
|
Fita og olíur úr matvælum úr dýra- og jurtaríkinu | |
54480
|
-
|
Fitur og olíur, hertar, úr matvælum úr dýra- og jurtaríkinu | |
54930
|
025359-91-5
|
Formaldehýð-1-naftól, fjölliða [=pólý(1-hýdroxýnaftýl-metan] | TFM = 0,05 mg/kg |
55040
|
000064-18-6
|
Maurasýra | |
55120
|
000110-17-8
|
Fúmarsýra | |
55190
|
029204-02-2
|
Gadóleinsýra | |
55440
|
009000-70-8
|
Gelatín | |
55520
|
-
|
Glertrefjar | |
55600
|
-
|
Örkúlur úr gleri (microballs) | |
55680
|
000110-94-1
|
Glútarsýra | |
55920
|
000056-81-5
|
Glýseról | |
56020
|
099880-64-5
|
Glýseróldíbehenat | |
56360
|
-
|
Glýseról, ediksýruesterar | |
56486
|
-
|
Glýseról, esterar af alifatískum, mettuðum, línulegum sýrum með sléttri tölu kolefnisatóma (C14-C18) og með alifatískum, ómettuðum, línulegum sýrum með sléttri tölu kolefnisatóma (C16-C18) | |
56487
|
-
|
Glýseról, bútýrsýruesterar | |
56490
|
-
|
Glýseról, erúkasýruesterar | |
56495
|
-
|
Glýseról, 12- hýdroxýstearínsýruesterar | |
56500
|
-
|
Glýseról, lárínsýruesterar | |
56510
|
-
|
Glýseról, línólsýruesterar | |
56520
|
-
|
Glýseról, mýristínsýruesterar | |
56540
|
-
|
Glýseról, olíusýruesterar | |
56550
|
-
|
Glýseról, palmitínsýruesterar | |
56565
|
-
|
Glýseról, nónansýruesterar | |
56570
|
-
|
Glýseról, própíónsýruesterar | |
56580
|
-
|
Glýseról, rikínólsýruesterar | |
56585
|
-
|
Glýseról, sterínsýruesterar | |
56610
|
030233-64-8
|
Glýserólmónóbehenat | |
56720
|
026402-23-3
|
Glýserólonohexanóat | |
56800
|
030899-62-8
|
Glýserólmónóláratdíasetat | |
56880
|
026402-26-6
|
Glýserólmónóoktanóat | |
57040
|
-
|
Glýserólmónóóleat, askorbínsýruesterar | |
57120
|
-
|
Glýserólmónóóleat, sítrónusýruesterar | |
57200
|
-
|
Glýserólmónópalmítat, askorbínsýruesterar | |
57280
|
-
|
Glýserólmónópalmítat, sítrónusýruesterar | |
57600
|
-
|
Glýserólmónósterat, askorbínsýruesterar | |
57680
|
-
|
Glýserólmónósterat, sítrónusýruesterar | |
57800
|
018641-57-1
|
Glýseról tríbehenat | |
57920
|
000620-67-7
|
Glýseróltríheptanóat | |
58300
|
-
|
Glýsín, sölt | |
58320
|
007782-42-5
|
Grafít | |
58400
|
009000-30-0
|
Gúargúmmí | |
58480
|
009000-01-5
|
Arabískt gúmmí | |
58720
|
000111-14-8
|
Heptansýra | |
59360
|
000142-62-1
|
Hexansýra | |
59760
|
019569-21-2
|
Húntít | |
59990
|
007647-01-0
|
Saltsýra | |
60030
|
012072-90-1
|
Hýdrómagnesít | |
60080
|
012304-65-3
|
Hýdrótalkít | |
60160
|
000120-47-8
|
4-Hýdroxýbensósýra, etýlester | |
60180
|
004191-73-5
|
4-Hýdroxýbensósýra, ísóprópýlester | |
60200
|
000099-76-3
|
4-Hýdroxýbensósýra, metýlester | |
60240
|
000094-13-3
|
4-Hýdroxýbensósýra, própýlester | |
60480
|
003864-99-1
|
2-(2-hýdroxý-3,5-dí-tert-bútýl-fenýl)-5-klórbensótríasól | TFM = 30 mg/kg |
60560
|
009004-62-0
|
Hýdroxýetýlsellulósi | |
60880
|
009032-42-2
|
Hýdroxýetýlmetýlsellulósi | |
61120
|
009005-27-0
|
Hýdroxýetýlsterkja | |
61390
|
037353-59-6
|
Hýdroxýmetýlsellulósi | |
61680
|
009004-64-2
|
Hýdroxýprópýlsellulósi | |
61800
|
009049-76-7
|
Hýdroxýprópýlsterkja | |
61840
|
000106-14-9
|
12-Hýdroxýstearínsýra | |
62140
|
006303-21-5
|
Hýpófosfórsýrlingur | |
62240
|
001332-37-2
|
Járnoxíð | |
62450
|
000078-78-4
|
Ísópentan | |
62640
|
008001-39-6
|
Japanvax | |
62720
|
001332-58-7
|
Kaólín | |
62800
|
-
|
Kaólín, brennt | |
62960
|
000050-21-5
|
Mjólkursýra | |
63040
|
000138-22-7
|
Mjólkursýra, bútýlester | |
63280
|
000143-07-7
|
Lárínsýra | |
63760
|
008002-43-5
|
Lesitín | |
63840
|
000123-76-2
|
Levúlínsýra | |
63920
|
000557-59-5
|
Lignóserínsýra | |
64015
|
000060-33-3
|
Línólsýra | |
64150
|
028290-79-1
|
Línólensýra | |
64500
|
-
|
Lýsín, sölt | |
64640
|
001309-42-8
|
Magnesíumhýdroxíð | |
64720
|
001309-48-4
|
Magnesíumoxíð | |
65020
|
006915-15-7
|
Eplasýra | |
65040
|
000141-82-2
|
Malónsýra | |
65520
|
000087-78-5
|
Mannitól | |
66200
|
037206-01-2
|
Metýlkarboxýmetýlsellulósi | |
66240
|
009004-67-5
|
Metýlsellulósi | |
66560
|
004066-02-8
|
2,2´metýlenbis(4-metýl-6-sýkló-hexýlfenól) | TFM(T) = 3 mg/kg (6) |
66580
|
000077-62-3
|
2,2´metýlenbis[4-metýl-6-(1-metýlsýkló-hexýl)fenól] | TFM(T) = 3 mg/kg (6) |
66640
|
009004-59-5
|
Metýletýlsellulósi | |
66695
|
-
|
Metýlhýdroxýmetýlsellulósi | |
66700
|
009004-65-3
|
Metýlhýdroxýprópýlsellulósi | |
66755
|
002682-20-4
|
2-metýl-4-ísóþíasólín-3-on | TFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
67120
|
012001-26-2
|
Flögusilíkat (mica) | |
67170
|
-
|
Blanda af (80 – 100% w/w) 5,7-dí-tert-bútýl-3-(3,4-dímetýlfenýl)-2(3H)-bensófúranón og (0 til 20% w/w)5,7-dí-tert-bútýl-3-(2,3-dí-metýlfenýl)-2(3H)-bensófúranon | TFM = 5 mg/kg |
67180
|
-
|
Blanda af (50% w/w) ftalsýra, n-dekýl n-oktýl ester, (25% w/w) ftalsýra dí-n-dekýl ester, (25% w/w) ftalsýra dí-n-dekýl ester, og (25% w/w) ftalsýra dí-n-oktýl ester | TFM = 5 mg/kg (1) |
67200
|
001317-33-5
|
Mólýbdendísúlfíð | |
67840
|
-
|
Montansýrur og/eða esterar þeirra með etýlenglýkóli og/eða með 1,3 bútandíól og/eða með glýseróli |
67850
|
008002-53-7
|
Montanvax | |
67891
|
000544-63-8
|
Mýristínsýra | |
68040
|
003333-62-8
|
7-[2H-Naftó-(1,2-D)tríasól-2-ýl]-3-fenýlkúmarín | |
68125
|
037244-96-5
|
Nefelínsýenít | |
68145
|
080410-33-9
|
2,2´,2´´-nítríló[tríetýl tris(3,3´,5,5´-tetra-tert-bútýl-1,1´-bí-fenýl-2,2´-díýl)fosfít] | TFM = 5 mg/kg (summa fosfíts og fosfats) |
68960
|
000301-02-0
|
Olíusýruamíð | |
69040
|
000112-80-1
|
Olíusýra | |
69760
|
000143-28-2
|
Óleýlalkóhól | |
70000
|
070331-94-1
|
2,2'-Oxamídóbis[etýl-3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)-própíónat] | |
70240
|
012198-93-5
|
Ósókerít | |
70400
|
000057-10-3
|
Palmitínsýra | |
71020
|
000373-49-9
|
Palmitólsýra | |
71440
|
009000-69-5
|
Pektín | |
71600
|
000115-77-5
|
Pentaerýtrítól | |
71635
|
025151-96-6
|
Pentaerýtrítól díóleat | TFM = 5 mg/kg. Ekki til nota í fjölliðum sem komast í snertingu við matvæli, enda er í tilskipun 85/572/EBE mælt fyrir um matvælalíki D fyrir þau matvæli. |
71680
|
006683-19-8
|
Pentaerýtrítól tetrakis[3-(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýfenýl)-própíónat] | |
71720
|
000109-66-0
|
Pentan | |
72640
|
007664-38-2
|
Fosfórsýra | |
73720
|
000115-96-8
|
Fosfórsýra, tríklóróetýl ester | TFM = ÓG (GM = 0,02 mg/kg, þar með talin greiningarvikmörk) |
74010
|
145650-60-8
|
Fosfórsýra, bis(2,4,-dí-tert-bútýl-6-metýlfenýl) etýl ester | TFM = 5 mg/kg (summa fosfíts og fosfats) |
74240
|
031570-04-4
|
Fosfórsýrlingur, tris(2,4-dí-tert-bútýfenýl) ester | |
74480
|
000088-99-3
|
o-Ftalsýra | |
76320
|
000085-44-9
|
Ftalanhýdríð | |
76721
|
009016-00-6
063148-62-9 |
Pólýdímetýlsíloxan (mólþungi > 6800) | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 7 |
76865
|
-
|
Pólýesterar af 1,2-própandíól og/eða 1,3- og 1,4-bútandíóli og/eða pólýprópýlenglýkóli með adipínsýru, einnig með ediksýru eða fitusýrum (C10-C18) eða n-oktanól og/eða n-dekanóli í endastöðu | TFM = 30 mg/kg |
76960
|
025322-68-3
|
Pólýetýlenglýkól | |
77600
|
061788-85-0
|
Pólýetýlenglýkól ester af hertri laxerolíu | |
77702
|
-
|
Pólýetýlenglýkól ester af alifatískum mónókarboxílsýrum (C6-C22) og ammóníum og natríum súlföt þeirra | |
77895
|
068439-49-6
|
Pólýetýlenglýkól (EO = 2-6) mónóalkýl(C16-C18) eter | TFM = 0,05 mg/kg |
79040
|
009005-64-5
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónólárat | |
79120
|
009005-65-6
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónóóleat | |
79200
|
009005-66-7
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónópalmítat | |
79280
|
009005-67-8
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-mónóstearat | |
79360
|
009005-70-3
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-tríóleat | |
79440
|
009005-71-4
|
Pólýetýlenglýkól-sorbítan-trístearat | |
80240
|
029894-35-7
|
Pólýglýserólrísínóleat | |
80640
|
-
|
Pólýoxýalkýl(C2-C4)dímetýpólýsíloxan | |
80720
|
008017-16-1
|
Pólýfosfórsýrur | |
80800
|
025322-69-4
|
Pólýprópýlenglýkól | |
81515
|
087189-25-1
|
Pólý(sink glýserólat) | |
81520
|
007758-02-3
|
Kalíumbrómíð | |
81600
|
001310-58-3
|
Kalíumhýdroxíð | |
81760
|
-
|
Duft, flögur og trefjar úr látúni, bronsi, kopar, ryðfríu stáli, tini og málmblöndum kopars, tins og járns. | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar); TFM = 48 mg/kg (gefið upp sem járn) |
81840
|
000057-55-6
|
1,2-Própandíól | |
81882
|
000067-63-0
|
2-Própanól | |
82000
|
000079-09-4
|
Própíónsýra | |
82080
|
009005-37-2
|
1,2-Própýlenglýkólalgínat | |
82240
|
022788-19-8
|
1,2-Própýlenglýkóldílárat | |
82400
|
000105-62-4
|
1,2-Própýlenglýkóldíóleat | |
82560
|
033587-20-1
|
1,2-Própýlenglýkóldípalmítat | |
82720
|
006182-11-2
|
1,2-Própýlenglýkóldístearat | |
82800
|
027194-74-7
|
1,2-Própýlenglýkólmónólárat | |
82960
|
001330-80-9
|
1,2-Própýlenglýkólmónóóleat | |
83120
|
029013-28-3
|
1,2-Própýlenglýkólmónópalmítat | |
83300
|
001323-39-3
|
1,2-Própýlenglýkólmónóstearat | |
83320
|
-
|
Própýlhýdroxýetýlsellulósi | |
83325
|
-
|
Própýlhýdroxýmetýlsellulósi | |
83330
|
-
|
Própýlhýdroxýprópýlsellulósi | |
83440
|
002466-09-3
|
Pýrófosfórsýra | |
83455
|
013445-56-2
|
Pýrófosfórsýrlingur | |
83460
|
012269-78-2
|
Pýrófyllít | |
83470
|
014808-60-7
|
Kvarts | |
83610
|
073138-82-6
|
Resínsýrur og rósínsýrur | |
83840
|
008050-09-7
|
Rósín | |
84000
|
008050-31-5
|
Rósín, ester með glýseróli | |
84080
|
008050-26-8
|
Rósín, ester með pentaerýtrítóli | |
84210
|
065997-06-0
|
Rósín, vetnað | |
84240
|
065997-13-9
|
Rósín, vetnað, ester með glýserólí | |
84320
|
008050-15-5
|
Rósín, vetnað, ester með metanóli | |
84400
|
064365-17-9
|
Rósín, vetnað, ester með pentaerýtrítóli | |
84560
|
009006-04-6
|
Gúmmí, náttúrulegt | |
84640
|
000069-72-7
|
Salisýlsýra | |
85360
|
000109-43-3
|
Sebasik sýra, díbútýl ester | |
85600
|
-
|
Silíköt, náttúruleg | |
85610
|
-
|
Silíköt, náttúruleg, silýleruð (nema asbest) | |
85840
|
053320-86-8
|
Kísilsýra, litíum magnesíum natríum salt | TFM (T) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
85980
|
-
|
Kísilsýra, sölt | |
86000
|
-
|
Kísilsýra, silýleruð | |
86160
|
000409-21-2
|
Kísilkarbíð | |
86240
|
007631-86-9
|
Kísildíoxíð | |
86285
|
-
|
Silíkon díoxíð, silýleruð | |
86560
|
007647-15-6
|
Natríumbrómíð | |
86720
|
001310-73-2
|
Natríumhýdroxíð | |
87200
|
000110-44-1
|
Sorbínsýra | |
87280
|
029116-98-1
|
Sorbítandíóleat | |
87520
|
062568-11-0
|
Sorbítanmónóbehenat | |
87600
|
001338-39-2
|
Sorbítanmónólárat | |
87680
|
001338-43-8
|
Sorbítanmónóóleat | |
87760
|
026266-57-9
|
Sorbítanmónópalmítat | |
87840
|
001338-41-6
|
Sorbítanmónóstearat | |
87920
|
061752-68-9
|
Sorbítantetrastearat | |
88080
|
026266-58-0
|
Sorbítantríóleat | |
88160
|
054140-20-4
|
Sorbítantrípalmítat | |
88240
|
026658-19-5
|
Sorbítantrístearat | |
88320
|
000050-70-4
|
Sorbitól | |
88600
|
026836-47-5
|
Sorbitólmónóstearat | |
88640
|
008013-07-8
|
Sojaolía, epoxuð | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 7 |
88800
|
009005-25-8
|
Sterkja, neysluhæf | |
88880
|
068412-29-3
|
Sterkja, vatnrofin | |
88960
|
000124-26-5
|
Sterínamíð | |
89040
|
000057-11-4
|
Sterínsýra | |
89200
|
007617-31-4
|
Stearic sýra, koparsalt | TFM (T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
89440
|
-
|
Sterínsýra, esterar með etýlenglýkól | TFM(T) = 30 mg/kg (3) |
90720
|
058446-52-9
|
Steróýlbensóýlmetan | |
90800
|
005793-94-2
|
Steróýl-2-laktýlsýra, kalsíumsalt | |
90960
|
000110-15-6
|
Rafsýra | |
91200
|
000126-13-6
|
Súkrósaasetat-ísóbútýrat | |
91360
|
000126-14-7
|
Súkrósaoktaasetat | |
91840
|
007704-34-9
|
Brennisteinn | |
91920
|
007664-93-9
|
Brennisteinssýra | |
92030
|
010124-44-4
|
Súlfúrsýra, koparsalt | TFM(T) = 30 mg/kg (7) (gefið upp sem kopar) |
92080
|
014807-96-9
|
Talk | |
92160
|
000087-69-4
|
Vínsýra | |
92195
|
Tárín, sölt | ||
92205
|
057569-40-1
|
Tereftalsýra, díester með 2,2'-metýlenbis(4-metýl-6-tert-bútýlfenól) | |
92350
|
000112-60-7
|
Tetraetýlenglýkól | |
92640
|
000102-60-3
|
N,N,N',N'-Tetrakis(2-hýdroxýprópýl)etýlendíamín | |
92700
|
078301-43-6
|
2,2,4,4-tetrametýl-20-(2,3-epoxýprópýl)-7-oxa-3,20-díasadíspíró[5.1.11.2]-heneikósan-21-on, fjölliða | TFM = 5mg/kg |
92930
|
120218-34-0
|
Þíódíetanólbis(5-metoxýkarbónýl-2,6-dímetýl-1,4-díhýdrópýridín-3-karboxýlat) | TFM = 6 mg/kg |
93440
|
013463-67-7
|
Títandíoxíð | |
93520
|
000059-02-9
010191-41-0 |
alfa-Tókóferól | |
93680
|
009000-65-1
|
Tragantgúmmí | |
94320
|
000112-27-6
|
Tríetýlenglýkól | |
94960
|
000077-99-6
|
1,1,1-trímetýlólprópan | TFM = 6 mg/kg |
95200
|
001709-70-2
|
1,3,5-Trímetýl-2,4,6-tris(3,5-dí-tert-bútýl-4-hýdroxýbensýl)bensen | |
95725
|
110638-71-6
|
Vermikúlít, myndefni með sítrónusýru, litíum salt | TFM (T) = 0,6 mg/kg (8) (gefið upp sem litíum) |
95855
|
007732-18-5
|
Vatn | Í samræmi við tilskipun 98/83/EB |
95859
|
-
|
Vax, hreinsað, unnið úr jarðolíu eða kolvatnsefnum unnum úr fóðurjurtum. | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 7 |
95883
|
-
|
Hvítar parafínríkar olíur unnar úr hráefnum sem eru fengin úr kolvatnsefnum úr jarðolíu | Í samræmi við forskriftir sem er mælt fyrir um í viðauka 7 |
95905
|
013983-17-0
|
Wollastónít | |
95920
|
Viðarmjöl og -trefjar, óunnið | ||
95935
|
011138-66-2
|
Xantangúmmí | |
96190
|
020427-58-1
|
Sinkhýdroxíð | |
96240
|
001314-13-2
|
Sinkoxíð | |
96320
|
001314-98-3
|
Sinksúlfíð | |
Matvæli sem plast á að snerta |
Hermir
|
Aðeins vatnskennd matvæli |
A
|
Aðeins súr matvæli |
B
|
Aðeins áfeng matvæli |
C
|
Aðeins feit matvæli |
D
|
Öll vatnskennd og súr matvæli |
B
|
Öll áfeng og vatnskennd matvæli |
C
|
Öll áfeng og súr matvæli |
C og B
|
Öll feit og vatnskennd matvæli |
D og A
|
Öll feit og súr matvæli |
D og B
|
Öll feit, áfeng og vatnskennd matvæli |
D og C
|
Öll feit, áfeng og súr matvæli |
D, C og B
|
PM/tilvísunar- númer (1) |
Aðrar forskriftir
|
18888 |
3-HÝDROXÝBÚTANSÝRA-3-HÝDROXÝPENTANSÝRA, FJÖLLIÐA Skilgreining Þessar fjölliður eru framleiddar með stýrðri gerjun með Alcaligenes eutrophus og kolefnisgjafinn er blanda af glúkósa og própansýru. Lífveran sem er notuð er ekki erfðabreytt, heldur er hún komin af einni frumu af villigerð Alcaligenes eutrophus, stofni H16 NCIMB 10442. Frumstofn lífverunnar er geymdur frostþurrkaður í ampúlum. Unnið er með stofna sem fengnir eru frá frumstofninum, geymdir í fljótandi köfnunarefni og notaðir til að sá í gerjunartankinn. Sýni úr gerjunartanki eru rannsökuð daglega bæði með smásjá og leitað er eftir breytingum á lögun kólonía á mismunandi ætum og við mismunandi hitastig. Fjölliðurnar eru einangraðar úr hitameðhöndluðum gerlum með stýrðri sundrun á öðrum frumuhlutum, þvotti og þurrkun. Þessar fjölliður eru venjulega á formi samsettra korna, mótuðum úr bráðnu efni, sem innihalda aukefni á borð við kyrni (nucleating agents), mýkingarefni, fylliefni, varðveisluefni og fastlitarefni sem öll samræmast almennum og einstökum forskriftum.- Efnaheiti Pólý(3-D-hýdroxýbútanat-co-3-D-hýdroxýbútanat)- CAS-númer 80181-31-3- Byggingarformúla - Sanngreiningarprófanir:- Leysni Leysanleg í klóruðum kolvatnsefnum á borð við klóróform og díklórmetan, en nánast óleysanleg í etanóli, alifatískum alkönum og vatni.- Flæði Flæði krótonsýru má ekki vera meira en 0,05 mg/kg matvæla - Hreinleiki Fyrir kyrningu skal fjölliðuduftið í hráefninu innihalda : - Köfnunarefni Ekki meira en 2500 mg/kg af plasti - Sink Ekki meira en 100 mg/kg af plasti - Kopar Ekki meira en 5 mg/kg af plasti - Blý Ekki meira en 2 mg/kg af plasti - Arsen Ekki meira en 1 mg/kg af plasti - Króm Ekki meira en 1 mg/kg af plasti |
23547 | PÓLÝDÍMETÝLSÍLOXAN (mólþungi>6800) Seigja að lágmarki 100 x 10-6 m²/s (=100 sentístók) við 25°C |
25385 | TRÍALLÝLAMÍN 40 mg/kg af hlaupi að hámarksmagninu 1,5 grömm af hlaupi fyrir hvert kg matvæla. Aðeins til nota í hlaupi sem er ekki ætlað að komast í beina snertingu við matvæli. |
38320 | 4-(2-BENSOXASÓLÝL)-4´-(5-METÝL-2-BENSOXASÓLÝL)STILBEN Ekki meira en 0,05% w/w (magn efnis sem er notað/magn í efnablöndunni) |
76721 | PÓLÝDÍMETÝLSÍLOXAN (mólþungi >6800) Seigja að lágmarki 100 x 10-6 m²/s (= 100 sentístók) við 25°C |
88640 | SOJAOLÍA, EPOXUÐ Oxíran <8%, joðtala < 6 |
95859 | VAX, HREINSAÐ, UNNIÐ ÚR JARÐOLÍU EÐA HRÁEFNUM SEM ERU TILBÚIN KOLVATNSEFNI Varan skal hafa eftirfarandi forskrift : Innihalda kolvatnsefni úr jarðolíu, sem hafa lægri kolefnistölu en 25: ekki meira en 5% (w/w) Seigja ekki minni en 11 x 10-6 m²/s (= 11 sentístók) við 100°C. Meðalmólþungi ekki minni en 500 |
95883 | HVÍTAR, PARAFÍNRÍKAR OLÍUR UNNAR ÚR HRÁEFNUM SEM ERU FENGIN ÚR KOLVATNSEFNUM ÚR JARÐOLÍU Varan skal hafa eftirfarandi forskrift : Innihald kolvatnsefna úr jarðolíu, sem hafa lægri kolefnistölu en 25: ekki meira en 5% (w/w) Seigja ekki minni en 8,5 x 10-6 m²/s (= 8,5 sentístók) við 100°C. Meðalmólþungi ekki minni en 480 |
1) | Viðvörun: hætta er á að farið sé yfir TFM þegar um er að ræða matvælalíki fyrir fiturík matvæli. |
2) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 10060 og 23920, má ekki vera umfram takmörkunina. |
3) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 15760, 16990, 47680, 53650 og 89440, má ekki vera umfram takmörkunina. |
4) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 19540 og 19960, má ekki vera umfram takmörkunina. |
5) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 14200 og 14230, má ekki vera umfram takmörkunina. |
6) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 66560 og 66580, má ekki vera umfram takmörkunina. |
7) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 30080, 42320, 45195, 45200, 53610, 81760, 89200 og 92030, má ekki vera umfram takmörkunina. |
8) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að summan af flæði eftirfarandi efna, sem eru tilgreind með PM/tilvísunarnúmerum 85840 og 95725, má ekki vera umfram takmörkunina. |
9) | TFM(T) í þessu sérstaka tilviki merkir að takmörkunin má ekki vera minni en summan af flæði eftirfarandi efna: |
a) | Badge (= 2,2-bis/4-hýdroxýfenýl)própan bis(2,3-epoxýprópýl) eter: | |
b) | Badge. H2O. | |
c) | Badge. HCl. | |
d) | Badge. 2HCl. | |
e) | Badge. H2O.HCl |
Hins vegar skulu TFM(T) fyrir vatnsrík matvælalíki einnig ná yfir Badge. 2H2O (c) nema viðkomandi efni eða hlutur sé þannig merktur að fram komi að það/hann skuli eingöngu notast þar sem snerting verður við matvæli, þar með taldar drykkjarvörur, þar sem staðfest hefur verið að summa flæðis þessara fimm framangreindu efna, a), b), c), d), e) og f), geti ekki orðið meiri en 1 mg/kg. | |
10) | Viðvörun: hætta er á að flæði efnisins rýri skynmatseinkenni matvælanna, sem þau komast í snertingu við, og því er einnig hætta á að fullunnin varan samræmist ekki öðrum undirlið 2. gr. tilskipunar 89/109/EBE. |