Nemendur á framhaldsskólastigi, sem fullnægja eftirtöldum skilyrðum eiga rétt til námsstyrkja til jöfnunar á fjárhagslegum aðstöðumun vegna búsetu svo sem nánar er kveðið á um í reglugerð þessari:
![]() |
a. | Nemandi stundar reglubundið nám á framhaldsskólastigi hér á landi, sem ekki er á háskólastigi eða gerir sambærilegar kröfur til undirbúningsmenntunar og nám á háskólastigi, enda sé um að ræða a.m.k. eins árs skipulagt nám við framhaldsskóla sem falla undir ákvæði laga um framhaldsskóla nr. 80/1996, með áorðnum breytingum. Námsstyrkjanefnd er heimilt að styrkja annað hliðstætt nám á framhaldsskólastigi. |
![]() |
b. | Nemandi nýtir ekki rétt til láns úr Lánasjóði íslenskra námsmanna eða nýtur hliðstæðrar fyrirgreiðslu. |
Í reglugerð þessari hafa eftirfarandi hugtök þá merkingu sem hér greinir:
a. | Reglubundið nám. Nemandi telst stunda reglubundið nám hafi hann tekið próf til fullnustu a.m.k. 12 eininga námi á önn sem telst hluti af skipulögðu námi skóla eða skóli staðfestir námsárangur með ástundunarvottorði, ef námi lýkur ekki með prófi. Ef námi er ekki lokið vegna veikinda skal skóli staðfesta móttöku á fullgildu læknisvottorði. |
b. | Sambærilegt nám. Við mat á því hvort sambærilegt framhaldsnám verði stundað í heimabyggð eða ekki er alfarið vísað til námsbrautarlýsingar samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla, ef um nám á 1. ári samkvæmt skipulagi skóla er að ræða. Í fylgiskjali I er listi yfir staði þaðan sem nám á tilgreindum brautum á 1. ári telst ekki styrkhæft vegna dvalar fjarri lögheimili. Á síðari stigum framhaldsnáms þ.e. að loknu 1. ári er ekki vísað til námsbrautarlýsingar heldur til mats umsækjanda á eðli og gæðum skóla eða einstakra námsáfanga. |
c. | Dvalarstyrkur. Dvalarstyrkur samanstendur af ferðastyrk, fæðisstyrk og húsnæðisstyrk. |
d. | Fjölskylda. Með fjölskyldu nemenda, sbr. 4. gr. og 6. gr., er átt við foreldra (annað eða bæði) og/eða forsjáraðila. |
Skilyrði fyrir veitingu dvalarstyrks er að:
![]() |
a. | dvalarstaður nemanda vegna náms sé a.m.k. 30 km frá lögheimili hans, |
![]() |
b. | nemandi geti ekki stundað sambærilegt nám frá lögheimili sínu, sbr. skilgreiningu í b.lið 2. gr., |
![]() |
c. | nemandi visti sig fjarri fjölskyldu sinni vegna námsins. |
Nemandi sem ekki á sama lögheimili og fjölskylda hans og dvelur þess vegna fjarri fjölskyldu sinni af annarri ástæðu en vegna námsins getur þó átt rétt á dvalarstyrk enda sýni hann fram á eftirfarandi tengsl við lögheimilsstað:
![]() |
1. | lögheimilishúsnæði er í eigu námsmanns eða hann leigir það; |
![]() |
2. | námsmaður hefur sótt fulla vinnu frá lögheimili sínu lengur en 7,5 mánuði sl. 2 ár; |
![]() |
3. | námsmaður og maki hafa barn á framfæri sínu, maki dvelur í lögheimilshúsnæði og skráð sambúð á lögheimili hefur varað í a.m.k. eitt ár. |
Styrkir vegna skólaaksturs skulu renna beint til nemenda enda uppfylli þeir eftirtalin skilyrði:
![]() |
a. | sækja framhaldsskóla utan höfuðborgarsvæðis; |
![]() |
b. | sækja skóla frá lögheimili sínu og fjölskyldu; |
![]() |
c. | lögheimili er ekki í nágrenni skóla, sbr. yfirlit á fylgiskjali III yfir staði, sem teljast í nágrenni skóla í þessu samhengi. |
SVÆÐI A: | ![]() |
![]() |
Svnr. | Sveitarfélag |
Pnr.
|
0000 1000 1100 1300 1400 1603 1604 6000 |
Reykjavíkurborg Kópavogsbær Seltjarnarneskaupstaður Garðabær Hafnarfjarðarkaupstaður Bessastaðahreppur Mosfellsbær Akureyrarkaupstaður |
101-155
200-203 170 210 220;221 225 270 600;603 |
SVÆÐI B: |
![]() |
![]() |
2000 2300 2503 2504 2506 3000 3502 3503 3504 |
Reykjanesbær Grindavíkurkaupstaður Sandgerðisbær Gerðahreppur Vatnsleysustrandarhreppur Akraneskaupstaður Skilmannahreppur Innri-Akraneshreppur Leirár- og Melahreppur |
230;233;235;260
240 245 250 190 300 301 301 301 |
4100 4200 4803 5200 6100 6506 6513 6514 6601 |
Bolungarvíkurkaupstaður Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Sveitarfélagið Skagafjörður Húsavíkurkaupstaður Arnarneshreppur Eyjafjarðarsveit Hörgárbyggð Svalbarðsstrandarhreppur |
415
400;401;410 401;420 550 640 601 601 601 601 |
6608 7000 7300 7505 7506 7618 7708 8000 |
Reykdælahreppur Seyðisfjarðarkaupstaður Fjarðabyggð Fljótsdalshreppur Fellahreppur Austur-Hérað Sveitarfélagið Hornafjörður Vestmannaeyjabær |
641;645;650
710 730;735;740 701 701 700;701 780;781*) 900 |
8200 8701 8706 8707 8708 8712 8716 8717 8719 |
Sveitarfélagið Árborg Gaulverjabæjarhreppur Hraungerðishreppur Villingaholtshreppur Skeiðahreppur Laugardalshreppur Hveragerðisbær Sveitarfélagið Ölfus Grímsnes- og Grafningshreppur |
800;801;820;825
801 801 801 801 801;840 801;810 801;810;815 801 |
SVÆÐI C: |
![]() |
![]() |
1606 3501 3506 3510 3601 3609 3701 3709 3710 |
Kjósarhreppur Hvalfjarðarstrandarhreppur Skorradalshreppur Borgarfjarðarsveit Hvítársíðuhreppur Borgarbyggð Kolbeinsstaðahreppur Eyrarsveit Helgafellssveit |
270
301 311 311;320 311;320 310;311 311 350 340 |
3711 3713 3714 3809 3811 4200 4502 4604 |
Stykkishólmsbær Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Saurbæjarhreppur Dalabyggð Ísafjarðarbær Reykhólahreppur Tálknafjarðarhreppur |
340
311 355;356;360 371 370;371 425;430;465;470;471 345;380 460 |
4607 4901 4902 4904 4905 4908 4909 5000 |
Vesturbyggð Árneshreppur Kaldrananeshreppur Hólmavíkurhreppur Kirkjubólshreppur Bæjarhreppur, Strand. Broddaneshreppur Siglufjarðarkaupstaður |
450;451;460;465
522;523;524 520 510 510 500 500;510 580 |
5200 5508 5601 5602 5603 5604 5605 5606 |
Sveitarfélagið Skagafjörður Húnaþing vestra Áshreppur Sveinsstaðahreppur Torfalækjarhreppur Blönduósbær Svínavatnshreppur Bólstaðarhlíðarhreppur |
551;560;565;566;570
500;530;531 541 541 541 540 541 541;560 |
5607 5608 5609 5610 5706 6200 6400 6501 |
Engihlíðarhreppur Vindhælishreppur Höfðahreppur Skagahreppur Akrahreppur Ólafsfjarðarkaupstaður Dalvíkurbyggð Grímseyjarhreppur |
541
541;545 545 545 560 625 620;621 611 |
6504 6602 6604 6605 6606 6607 6609 6610 |
Hríseyjarhreppur Grýtubakkahreppur Hálshreppur Ljósavatnshreppur Bárðdælahreppur Skútustaðahreppur Aðaldælahreppur Reykjahreppur |
630
601;610 601 641;645 645 660 641 641 |
6611 6701 6702 6705 6706 6707 7501 7502 |
Tjörneshreppur Kelduneshreppur Öxarfjarðarhreppur Raufarhafnarhreppur Svalbarðshreppur Þórshafnarhreppur Skeggjastaðahreppur Vopnafjarðarhreppur |
641
671 670;671 675 675;681 680;681 685 690 |
7509 7512 7605 7610 7611 7612 7613 7617 |
Borgarfjarðarhreppur Norður-Hérað Mjóafjarðarhreppur Fáskrúðsfjarðarhreppur Búðahreppur Stöðvarhreppur Breiðdalshreppur Djúpavogshreppur |
720
701 715 750 750 755 760 765 |
7708 8508 8509 8601 8602 8603 8604 8605 |
Sveitarfélagið Hornafjörður Mýrdalshreppur Skaftárhreppur A.-Eyjafjallahreppur V.-Eyjafjallahreppur A.-Landeyjahreppur V.-Landeyjahreppur Fljótshlíðarhreppur |
781**);785
870;871 880 861 861 861 861 861 |
8606 8607 8610 8611 8612 8709 8710 8711 8714 |
Hvolhreppur Rangárvallahreppur Ásahreppur Djúpárhreppur Holta- og Landsveit Gnúpverjahreppur Hrunamannahreppur Biskupstungnahreppur Þingvallahreppur |
860;861
850;851;861 851 851 851 801 845 801 270;801 |
Svnr. | Sveitarfélag |
Pnr.
|
![]() |
![]() |
![]() |
2000 | Reykjanesbær |
230;235;260
|
3000 | Akraneskaupstaður |
300
|
3503 | Innri-Akraneshreppur |
301 1)
|
3711 | Stykkishólmsbær |
340
|
3714 | Snæfellsbær |
355;360
|
4200 | Ísafjarðarbær |
400;410
|
5200 | Sveitarfélagið Skagafjörður |
550
|
6000 | Akureyrarkaupstaður |
600;603
|
6100 | Húsavíkurkaupstaður |
640
|
6608 | Reykdælahreppur |
650;641 2)
|
7300 | Fjarðabyggð |
740
|
7506 | Fellahreppur |
701 3)
|
7618 | Austur-Hérað |
700
|
7708 | Sveitarfélagið Hornafjörður |
780;781 4)
|
8000 | Vestmannaeyjabær |
900
|
8200 | Sveitarfélagið Árborg |
800
|
8712 | Laugardalshreppur |
840
|