Við 12. og 13. lið, ensím og örverur, í D-hluta 3. viðauka II. kafla bætist og/eða breytist eftir því sem við á, eftirfarandi:
Við 12. lið D-hluta 3. viðauka, ensím, bætist og/eða breytist eftirfarandi:
Númer |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Tegund eða flokkur dýra |
Hámarks-aldur |
Lágmarks-innihald |
Hámarks-innihald |
Önnur ákvæði |
|||
Virknieiningar á kílógrammheilfóðurs |
||||||||||
4 |
Endó-1,3(4)-beta- glúkanasi EC 3.2.1.6 |
Efnablanda endó-1,3(4)-beta- glúkanasa framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94) með virkni að lágmarki: Húðað: 50 FBG/g 3 Vökvi: 120 FBG/ml |
Eldiskjúklingar |
|
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 10 FBG |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 100 FBG |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% maís. |
|
||
7 |
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8
Endó-1,4-beta-glúkanasi EC 3.2.1.4 |
Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa og endó-1,4-beta-glúkanasa framleiddir með Aspergillus niger (CBS 600,94) með virkni að lágmarki:
Húðað: 36 000 FXU7 /g 15 000 BGU8 /g Vökvi: 36 000 FXU/g 15 000 BGU/g |
Eldiskjúklingar
|
|
Endó-1,4-beta-xýlanasi 3 600 FXU
Endó-1,4-beta-glúkanasi 1 500 BGU |
Endó-1,4-beta-xýlanasi 12 000 FXU
Endó-1,4-beta-glúkanasi 5 000 BGU |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3 600-6 000 FXU 1 500-2 500 BGU. 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 35% bygg og 20% hveiti. |
|
||
Mjólkurgrísir |
Fjórir mánuðir |
Endó-1,4-beta-xýlanasi 6 000 FXU
Endó-1,4-beta-glúkanasi |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóðurblöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% bygg og 30% hveiti. |
|
|||||
Eldiskalkúnar |
|
Endó-1,4-beta-xýlanasi 6 000 FXU
Endó-1,4-beta-glúkanasi |
Endó-1,4-beta-xýlanasi 12 000 FXU
Endó-1,4-beta-glúkanasi |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóðurblöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% hveiti. |
|
|||||
Varphænur |
|
Endó-1,4-beta-xýlanasi 12 000 FXU
Endó-1,4-beta-glúkanasi |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóðurblöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum og beta-glúkönum), t.d. þær sem innihalda yfir 20% hveiti, 10% bygg og 20% sólblóm. |
|
|||||
8 |
Endó-1,4-beta-glúkanasi EC 3.2.1.4
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8 |
Efnablanda endó-1,4-beta-glúkanasa og endó-1,4-beta-xýlanasa framleiddir með Aspergillus niger (CBS 600.94) með virkni að lágmarki: Húðað: 10 000 BGU9 /g 4 000 FXU10 /g
Vökvi: 20 000 BGU /g 8 000 FXU/g |
Eldiskjúklingar
|
|
Endó-1,4-beta-glúkanasi 3 000 BGU
Endó-1,4-beta-xýlanasi 1 200 FXU |
Endó-1,4-beta-glúkanasi 10 000 BGU
Endó-1,4-beta-xýlanasi 4 000 FXU |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% bygg. |
|||
Mjólkurgrísir |
Fjórir mánuðir |
Endó-1,4-beta-glúkanasi 3 000 BGU Endó-1,4-beta-xýlanasi 1 200 FXU |
Endó-1,4-beta-glúkanasi 5 000 BGU Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 000 FXU |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,4-beta-glúkanasi: 3 000 - 5 000 BGU endó-1,4-beta-xýlanasi: 1 200 - 2 000 FXU. 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% bygg. |
||||||
Varphænur |
|
Endó-1,4-beta-glúkanasi 5 000 BGU Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 000 FXU |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,4-beta-glúkanasi: 5 000 BGU endó-1,4-beta-xýlanasi: 2 000 FXU. 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 60% bygg. |
||||||
9 |
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8 |
Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa framleiddur með Aspergillus niger (CBS 270,95) með virkni að lágmarki:
Fast form: Endó-1,4-beta-xýlanasi: 28 000 EXU11 /g Vökvi: Endó-1,4-beta-xýlanasi: 14 000 EXU/ml
|
Varphænur |
|
Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 400 EXU |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti og 30% rúg. |
|||
Eldiskalkúnar |
|
Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 400 EXU |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti og 30% rúg. |
||||||
13 |
Endó-1,3(4)-beta- glúkanasi EC 3.2.1.6
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8 |
Efnablanda endó-1,3(4)-beta- glúkanasa og endó-1,4-beta-xýlanasaframleiddir með Trichoderma longibrachiatum (CBS 357,94) með virkni að lágmarki: Duft: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 8 000 BGU/g 19 Endó-1,4-beta-xýlanasi 11 000 EXU/g 20 Kornað: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 6 000 BGU/g Endó-1,4-beta-xýlanasi 8 250 EXU/g Vökvi: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 2 000 BGU/ml Endó-1,4-beta-xýlanasi 2 750 EXU/ml |
Varphænur |
|
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 600 BGU
Endó-1,4-beta-xýlanasi 800 FXU |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínóxýlönum), t.d. sem innihalda yfir 40% hveiti og 30% bygg. |
|||
Eldiskalkúnar |
|
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 600 BGU
Endó-1,4-beta-xýlanasi 800 FXU |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínóxýlönum), t.d. sem innihalda yfir 30% hveiti og 30% rúg. |
||||||
43 |
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8.
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi EC 3.2.1.6.
Alfa-amýlasi EC 3.2.1.1.
|
Efnablanda endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD 135), endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki: Endó-1,4-betaxýlanasi: 3 975 U/g 61 Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 125 U/g 58 Alfa-amýlasi: 1 000 U/g 62
|
Mjólkurgrísir |
4 mánaða |
Endó-1,4-beta-xýlanasi 3 975 U
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 125 U
Alfa-amýlasi: 1 000 U |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,4-beta-xýlanasi: 3 975 U endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 125 U alfa-amýlasi: 1 000 U 3. Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 30% hveiti og 20% bygg og 20% rúg. |
|||
44 |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi EC 3.2.1.6.
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8.
Alfa-amýlasi EC 3.2.1.1.
|
Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2105) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U/g 58 Endó-1,4-betaxýlanasi: 400 U/g 61 Alfa-amýlasi: 1 000 U/g 62
|
Mjólkurgrísir |
4 mánaða |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U
Endó-1,4-betaxýlanasi 400 U
Alfa-amýlasi: 1 000 U |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U alfa-amýlasi: 1 000 U 3. Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 50% bygg. |
|||
45 |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi EC 3.2.1.6.
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8.
Alfa-amýlasi EC 3.2.1.1.
|
Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD.135) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U/g 58 Endó-1,4-betaxýlanasi: 400 U/g 61 Alfa-amýlasi: 1 000 U/g 62
|
Mjólkurgrísir |
4 mánaða |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U
Endó-1,4-betaxýlanasi 400 U
Alfa-amýlasi: 1 000 U |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 250 U endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U alfa-amýlasi: 1 000 U 3. Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 35% bygg. |
|||
46 |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi EC 3.2.1.6.
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8.
Fjöl-galaktúronasi EC 3.2.1.15.
|
Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD.135) og fjöl-galaktúronasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94) með virkni að lágmarki: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U/g 58 Endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U/g 61 Fjöl-galaktúronasi: 50 U/g 63
|
Eldissvín |
|
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U
Endó-1,4-beta-xýlanasi 400 U
Fjöl-galaktúro-nasi: 50 U |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 400 U endó-1,4-beta-xýlanasi: 400 U fjöl-galaktúronasi: 50 U 3. Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru auðugar af sterkju og öðrum fjölsykrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg. |
|||
47 |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi EC 3.2.1.6.
Endó-1,4-beta-xýlanasi EC 3.2.1.8.
Alfa-amýlasi EC 3.2.1.1.
Fjöl-galaktúronasi EC 3.2.1.15.
|
Efnablanda endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (ATCC 2106), endó-1,4-beta-xýlanasa framleiddur með Trichoderma longibrachiatum (IMI SD.135) og alfa-amýlasa, framleiddur með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) og fjöl-galaktúronasa, framleiddur með Aspergillus aculeatus (CBS 589.94) með virkni að lágmarki: Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U/g 58 Endó-1,4-betaxýlanasi: 4 000 U/g 61 Alfa-amýlasi: 1 000 U/g 62 Fjöl-galaktúronasi: 25 U/g 63 |
Mjólkurgrísir |
4 mánaða |
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U
Endó-1,4-beta-xýlanasi 4 000 U
Alfa-amýlasi: 1 000 U
Fjöl-galaktúro-nasi: 25 U |
|
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 150 U endó-1,4-beta-xýlanasi: 4 000 U alfa-amýlasi: 1 000 U fjöl-galaktúronasi: 25 U 3. Til nota í fóður-blöndur sem innihalda kornvöru auðugar af sterkju og ekki sterkju fjölsykrum (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 20% bygg og 35% hveiti. |
|||
48 |
Alfa-amýlasi EC 3.2.1.1.
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi EC 3.2.1.6.
|
Efnablanda af alfa-amýlasa og endó-1,3(4)-beta-glúkanasa, framleidd með Bacillus amyloiquefaciens (DSM 9553) með virkni að lágmarki: Húðað: Alfa-amýlasi: 200 KNU/g 64 Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 350 FBG/g 3 Vökvi: Alfa-amýlasi: 130 KNU/ml Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 225 FBG/ml
|
Eldis-kjúklingar |
|
Alfa-amýlasi 10 KNU
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 17 FBG |
Alfa-amýlasi 40 KNU
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 70 FBG |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: alfa-amýlasi: 20 KNU endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 35 FBG 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg. |
|||
Eldiskalkúnar |
|
Alfa-amýlasi 40 KNU
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 70 FBG |
Alfa-amýlasi 80 KNU
Endó-1,3(4)-beta-glúkanasi 140 FBG |
1. Í notkunar-leiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. 2. Ráðlagður skammtur fyrir kílógramm heilfóðurs: alfa-amýlasi: 40 KNU endó-1,3(4)-beta-glúkanasi: 70 FBG 3. Til nota í fóður-blöndur auðugar af fjölsykrum öðrum en sterkju (einkum beta-glúkönum og arabínoxýlönum), t.d. þær sem innihalda yfir 40% bygg. |
||||||
3. 1 FBG er magn þess ensíms sem leysir eitt míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 5,0 og 30°C. 7. 1 FXU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól xýlósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu xýlandi við pH 5,0 og 40°C. 8. 1 BGU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól glúkósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu beta-glúkani við pH 5,0 og 40°C. 9. 1 BGU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól glúkósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu beta-glúkani við pH 5,0 og 40°C. 10. 1 FXU er magn þess ensíms sem leysir 0,15 míkrómól xýlósa á mínútu úr asúrín-víxltengdu xýlandi við pH 5,0 og 40°C. 11. 1 EXU er magn þess ensíms sem leysir eitt míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr arabínoxýlani við pH 3,5 og 55°C. 19. 1 BGU er magn þess ensíms sem leysir 0,278 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 3,5 og 40°C. 20. 1 EXU er magn þess ensíms sem leysir eitt míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr arabínoxýlani við pH 3,5 og 55°C. 58. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr beta-glúkani úr byggi við pH 5,0 og 30°C. 61. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól afoxandi sykra (xýlósajafngilda) á mínútu úr xýlani úr hafrahismi við pH 5,3 og 50°C. 62. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól af glúkósíð tengingum á mínútu úr vatns óuppleysanlegri víxltengdri sterkjufjölliðu við pH 6,5 og 37°C. 63. 1 U er magn þess ensíms sem leysir 1 míkrómól af afoxandi efni (galaktúróniksýrujafngilda) á mínútu úr fjöl D-galaktúrónik hvarfefni við pH 5,0 og 40°C. 64. 1 KNU er magn þess ensíms sem leysir 672 míkrómól afoxandi sykra (glúkósajafngilda) á mínútu úr uppleysanlegri sterkju við pH 5,6 og 37°C. |
||||||||||
Við 13. lið, örverur, í D-hluta 3. viðauka bætist eftirfarandi og/eða breytist eftirfarandi:
Númer |
Aukefni |
Efnaformúla, lýsing |
Tegund eða flokkur dýra |
Hámarks-aldur |
Lágmarks-innihald |
Hámarks-innihald |
Önnur ákvæði |
|||
CFU/kg heilfóðurs |
||||||||||
11 |
Enterococcus faecium DSM 5464 |
Efnablanda Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki: 5 × 1010 CFU/g aukefnis |
Eldis-kjúklingar |
|
0,5 × 109 |
1 × 109 |
Í notkunarleiðbeiningum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. Má nota í fóðurblöndur sem innihalda hin leyfðu hníslalyf: amprólíum, díklasúríl, halófúgínon, metíklórpindól, metýlbensókat, natríum-mónensín, níkarbasín. |
|||
Kálfar |
Fjórir mánuðir |
0,5 × 1010 |
1 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og for- blöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. |
||||||
15 |
Enterococcus faecium NCIMB 11181 |
Efnablanda Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:
Duft: 4 ×1011 CFU/g aukefnis Húðað: 5 ×1010 CFU/g aukefnis |
Kálfar |
Sex mánuðir |
5 × 108 |
2 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. |
|||
Mjólkurgrísir |
Fjórir mánuðir |
5 × 108 |
2 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
|
||||||
16 |
Enterococcus faecium DSM 7134
Lactobacillus rhamnosus DSM 7133 |
Blanda af: Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:
7 ×109 CFU/g og af: Lactobacillus rhamnosus sem inniheldur að lágmarki: 3 ×109 CFU/g |
Kálfar |
Sex mánuðir |
1 × 109 |
6 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun. |
|||
Mjólkurgrísir |
Fjórir mánuðir |
1 × 109 |
5 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
|
||||||
17 |
Lactobacillus casei NCIMB 30096
Enterococcus faecium NCIMB 30098 |
Blanda af: Enterococcus faecium og Lactobacillus casei sem inniheldur að lágmarki: Lactobacillus casei 20 ×109 CFU/g og Enterococcus faecium 6 ×109 CFU/g |
Kálfar |
Sex mánuðir |
Lactobacillus casei 0,5 ×109
Enterococcus faecium 1,5 ×109 |
Lactobacillus casei 1×109
Enterococcus faecium 3×109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
|
|||
18 |
Enterococcus faecium CECT 4515 |
Blanda af: Enterococcus faecium sem inniheldur að lágmarki:
1 ×1010 CFU/g
|
Mjólkurgrísir |
Fjórir mánuðir |
1 × 109 |
1 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
|
|||
Kálfar |
Sex mánuðir |
1 × 109 |
1 × 109 |
Í notkunar-leiðbeiningunum með aukefninu og forblöndunni skal tilgreina geymsluhita, geymsluþol og þol við kögglun.
|
||||||
2. gr.
Við 2. dálk 4. liðar, hníslalyf, í D-hluta 3. viðauka er bætt nöfnum fyrirtækja sem eru ábyrg fyrir dreifingu viðkomandi aukefna.
EBE-nr. |
Nafn og skráningar-númer einstaklings sem er ábyrgur fyrir markaðs-setningu |
Aukefni |
Samsetning, efnaformúla, lýsing |
Dýrategund- eða flokkur |
Hámarks-aldur |
Lágmarks-magn |
Hámarks-magn |
Önnur ákvæði |
mg/kg heilfóðurs |
||||||||
E 758 |
Roche Vitamins Europe Ltd. |
Róbenidín hýdróklóríð 66 g/100 kg (Cycostat 66 G) |
Samsetning aukefnis: Róbenidín hýdróklóríð: 66g/kg Lígnósúlfónat: 40 g/kg Kalsíum súlfat díhýdrat: 894 g/kg
Virk efni: C15H13Cl2N5 .HCl 1,3-bis[(p-klórbensýlíden)amínó]gvanídín hýdróklóríð, CAS númer: 25875-50-7 Skyld óhreinindi: N.N’.N”-Tris[(p-klórbensýlíden)amínó] gvanidín: £ 1% Bis-[4-klórbensýlíden]hýdrasín: £ 1% |
Kanínur til undaneldis |
|
50 |
66 |
Notkun bönnuð a.m.k. fimm dögum fyrir slátrun |
E 763 |
Produits Roche SA |
Lasalósíðnatríum A 15 g/100 g (Avatec 15% cc) |
Samsetning aukefnis: Lasalósíðnatríum A: 15 g/100 g Maískólfmjöl: 80,95 g/100 g Lesitín: 2 g/100 g Sojaolía: 2 g/100 g Járnoxíð: 0,05 g/100 g Virk efni: Lasalósíðnatríum A, C34H53O8Na CAS númer: 25999-20-6, natríumsalt úr 6-[(3R, 4S, 5S, 7R)-7[(2S, 3S, 5S)-5-etýl-5-[(2R, 5R, 6S)-5-etýl-5-hýdroxý-6-metýltetrahýdró-2H-pýran2-ýl]-tetrahýdró-3-metýl-2-fúrýl]-4-hýdroxý-3,5-dímetýl-6-oxónónýl]-2,3-kresótiksýra, framleidd af Streptomyces lasaliensis (ATCC 31180) Skyld óhreinindi: Lasalósíðnatríum B-E: £ 10% |
Kalkúnar |
12 vikur |
90 |
125 |
Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum: ,,Þetta fóður inniheldur aukefni úr jónófór-flokknum. Það getur verið óráðlegt að nota það með tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni).“
Aðeins hjá kjúklingum og kalkúnum: Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun. |
E 764 |
Hoechst Roussel Vet GmbH |
Halófúgínón hýdróbrómíð 6g/kg (Stenorol) |
Samsetning aukefnis: Halófúgínón hýdróbrómíð: 6 g/kg Gelatín: 13,2 g/kg Sterkja: 19,2 g/kg Sykur: 21,6 g/kg Kalsíumkarbónat: 940 g/kg Virk efni: Halófúgínón hýdróbrómíð, C16H17BrClN3O3’HBr dl-trans-7-brómó-6-klór-3-[3-(3-hýdroxý-2-piperídýl]-asetonýl]-kínasólín-4-(3h)-ón-hýdróbrómíð CAS númer: 64924-67-0 Skyld óhreinindi: Cis-ísómer af halófúgínón: < 1,5% |
Varphænur |
16 vikur |
2 |
3 |
Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun.
|
E 766
,,26 |
Hoechst Roussel Vet GmbH |
Natríum-salínómýsín 120 g/kg (Sacox 120) |
Samsetning aukefnis: Natríum-salínómýsín: ³ 120 g/kg Kísildíoxíð: 10-100 g/kg Kalsíumkarbónat: 350-700 g/kg Virk efni: Natríum-salínómýsín, C42H69O11Na, CAS númer: 53003-10-4, natríumsalt af mónókarboxýl-sýrufjöletra, framleitt með Streptomyces albus (DSM 12217) Skyld óhreinindi: Elaíófýlíninnihald: innan við 42 mg/kg natríum-salínómýsíns 17-epí-20-desoxý-salínómýsíninnihald: innan við 40 mg/kg salínómýsíni |
Varphænur
Eldiskanínur |
12 vikur |
30
20 |
50
25 |
Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun. Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum: - ,,Hættulegt hrossum“ og - ,,Þetta fóður inniheldur aukefni úr jónófór-flokknum. Það getur verið óráðlegt að nota það með tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni).“ |
E 769 |
Solvay Pharmaceu-ticals BV |
Nifursól 50 g/100 g (Salfuride 50DF) |
Samsetning aukefnis: Nifursól: 50 g/100 g Sojabaunaolía: 34 g/100 g Kornsterkja qs 100 g
Virk efni: Nifursól, C12H7N5O9. 3,5-dínítró-N’-(5-nítrófúrfúrýlíden)-salisýlóhýdrasíð CAS númer: 16915-70-1 Lágmarkshreinleiki: ³ 98,5% í vatnsfirrtu formi. Skyld óhreinindi: 3,5 dínítrósalisýliksýrahýdrasíð: £ 0,5% 5-nítró-2-fúrfúralasín |
Kalkúnar |
|
50 |
75 |
Notkun bönnuð a.m.k. síðustu fimm dagana fyrir slátrun
Hámarksmagn ryks sem þyrlast upp við meðhöndlun, eins og ákvarðað er samkvæmt Stauber Heubach-aðferðinni: 0,1 g nifursól |
E 770
,,28 |
Roche Vitamins Europe Ltd |
Madúramísín-ammoníum alfa 1 g/100 g (Cygro 1%) |
Samsetning aukefnis: Madúramísín ammoníum alfa: 1g/100 g Bensýlalkóhól: 5 g/100 g Maískólfshrat qs 100g Virk efni: Madúramísín ammoníum alfa, C47H83O17N, CAS númer: 84878-61-5, ammóníumsalt af pólýeter-mónókarboxýlsýru framleitt af Actinomadura yumaenisis (ATCC 31585) (NRRL 12515) Skyld óhreinindi: Madúramísín ammóníum beta: < 10% |
Holdakjúklingar
Kalkúnar |
16 vikur |
5
5 |
5
5 |
Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun. Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum: ,,Hættulegt hrossum“ ,,Þetta fóður inniheldur jónófor: ekki er ráðlegt að nota það samtímis tilteknum lyfjum (t.d. tíamúlíni)“ |
E 771
,,27 |
Janssen Animal Health B.V.B.A. |
Díklasúríl 0,5 g/100 g (Clinacox 0,5% forblanda)
Díklasúríl 0,2 g/100 g (Clinacox 0,2% forblanda) |
Samsetning aukefnis: Díklasúríl: 0,5 g/100 g Sojabaunamjöl: 99,25 g/100 g Pólývídón K 30: 0,2 g/100 g Natríumhýdroxýð: 0,0538 g/100 g
Díklasúríl: 0,2 g/100 g Sojabaunamjöl: 39,7 g/100 g Pólývídón K 30: 0,08 g/100 g Natríumhýdroxýð: 0,0215 g/100 g Hveitisáldmjöl: 60 g/100 g Virk efni: Díklasúríl, C17H9Cl3N4O2, (±)-4-klórfenýl[2,6-díklór-4-(2,3,4,5,-tetróhýdró-3,5-díoxó-1,2,4-tríasín-2-ýl)-fenýl]asetónítríl, CAS númer: 101831-37-2 Skyld óhreinindi: Niðurbrot efnasambands (R064318): £ 0,2% Önnur skyld óhreinindi (R066891, R066896, R068610, R070156, R068584, R070016): £ 0,5% eitt og sér Óhreinindi samtals: £ 1,5% |
Holdakjúklingar
Kalkúnar |
12 vikur |
1
1 |
1
1 |
Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun |
Varphænur |
16 vikur |
1 |
1 |
|
E 772 |
Eli Lilly and Company Ltd |
Narasín 80g/kg Níkarbasín 80g/kg (Maxíban G160) |
Samsetning aukefnis: Narasín: 80 g virkni/kg Níkarbasín: 80 g/kg Sojabaunaolía eða jarðolía: 10-30 g/kg Vermikúlít: 0-20 g/kg Örsporefni F-Rauð: 11 g/kg Maískólfshrat eða ríshýði qs 1 kg Virk efni: a) Narasín, C43H72O11 CAS númer: 55134-13-9, (pólýeter mónókarboxýlsýra framleidd af Streptomyces aureofaciens) í kyrnaformi, Narasín A virkni: ³ 85% b) Níkarbasín, C19H18N6O6 CAS númer: 330-95-0 Efnasamband 1,3 bis (4-nítrófenýl) úrefnis og 4,6- dímetýl pýrimídín-2-ól með jöfnum mólekúlhlutföllum í kyrnaformi Skyld óhreinindi: p-nítróanilín: £ 1% |
Holdakjúklingar |
|
80 |
100 |
Notkun bönnuð síðustu 5 dagana fyrir slátrun. Eftirfarandi skal tilgreina í notkunarleiðbeiningum: - ,, hættulegt hrossum“ og - ,,Þetta fóður inniheldur aukefni úr jónófór-flokknum. Það getur verið óráðlegt að nota það á sama tíma og önnur lyf.“ |
3. gr.