Landbúnaðarráðuneyti

668/2001

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 660/2000 um meðferð og nýtingu á sláturúrgangi og dýraúrgangi. - Brottfallin

1. gr.

1. mgr. 3. gr. hljóðar svo:
Úrgangur úr sauðfé og geitfé sem kemur frá sýktu svæði, skv. nánari skilgreiningu yfirdýralæknis, sbr. skilgreiningu á sýktu svæði í reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar nr. 651/2001.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim ásamt síðari breytingum.


Landbúnaðarráðuneytinu, 4. september 2001.

Guðni Ágústsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica