569/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds. - Brottfallin
569/2001
REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 578/2000 um álagningu spilliefnagjalds.
1. gr.
Viðauki III orðist svo:
VIÐAUKI III
Halógeneruð efnasambönd.
Á halógeneruð efnasambönd, sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja spilliefnagjald.
Úr 29. og 38. kafla tollskrárinnar:
Úr 2903 |
|
Halógenafleiður kolvatnsefna: |
|
|
|
– Mettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna: |
|
|
2903.1100 |
– – Klórmetan (metylklóríð) og klóretan (etylklóríð) |
90,00 kr/kg |
|
2903.1200 |
– – Díklórmetan (metylenklóríð) |
90,00 kr/kg |
|
2903.1300 |
– – Klóróform (tríklórmetan) |
90,00 kr/kg |
|
2903.1400 |
– – Kolefnistetraklóríð |
90,00 kr/kg |
|
2903.1500 |
– – 1,2-Díklóretan (etylendíklóríð) |
90,00 kr/kg |
|
2903.1600 |
– – 1,2-Díklórprópan (própylendíklóríð) og díklórbútan |
90,00 kr/kg |
|
|
– –Aðrar: |
|
|
2903.1901 |
– – – 1,1,1-Þríklóretan (metýl klóróform) |
90,00 kr/kg |
|
2903.1909 |
– – – Annars |
90,00 kr/kg |
|
|
– Ómettaðar klórafleiður raðtengdra kolvatnsefna: |
|
|
2903.2100 |
– – Vinylklóríð (klóretylen) |
90,00 kr/kg |
|
2903.2200 |
– – Tríklóretylen |
90,00 kr/kg |
|
2903.2300 |
– – Tetraklóretylen (perklóretýlen) |
90,00 kr/kg |
|
2903.2900 |
– – Önnur |
90,00 kr/kg |
|
|
– Flúor-, bróm eða joðafleiður raðtengdra kolvatnsefna: |
|
|
2903.3090 |
– – Aðrar |
90,00 kr/kg |
|
|
– Halógenafleiður raðtengdra kolvatnsefna með tveimur eða fleiri mismunandi halógenum: |
|
|
2903.4300 |
– – Þríklórþríflúoretan |
90,00 kr/kg |
|
|
– – Aðrar: |
|
|
2903.4910 |
– – – Brómklórmetan |
90,00 kr/kg |
|
|
– Halógenafleiður cyclan-, cyclen eða cyclóterpenkolvatnsefna: |
|
|
2903.5100 |
– – 1,2,3,4,5,6-Hexaklórcyclóhexan |
90,00 kr./kg |
|
2903.5900 |
– – Önnur |
90,00 kr./kg |
|
|
– Halógenafleiður arómatískra kolvatnsefna: |
|
|
2903.6100 |
– – Klórbensen, o-díklórbensen og p-díklórbensen |
90,00 kr/kg |
|
2903.6200 |
– – Hexaklórbensen og DDT (1,1,1,-tríklór- 2,2-bis(p-klórfenyl) etan) |
90,00 kr/kg |
|
2903.6900 |
– – Aðrar |
90,00 kr/kg |
Úr 3814 |
|
Lífrænt samsett upplausnarefni og þynnar, ót.a.; unnir málningar- eða lakkeyðar: |
|
|
3814.0002 |
– Málningar- eða lakkeyðar |
90,00 kr/kg |
2. gr.
Viðauki V orðist svo:
VIÐAUKI V
Málning sem getur orðið að spilliefnum.
Á málningarvörur sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 32. kafla tollskrárinnar:
3205 |
3205.0000 |
Litlögur (colour lakes); framleiðsla, sem tilgreind er í 3. athugasemd við þennan kafla, að meginstofni úr litlegi |
13,50 kr/kg |
3208 |
|
Málning og lökk (þar með talin smeltlökk og lakkmálning) að meginstofni úr syntetískum fjölliðum (polymers) eða kemískt umbreyttum náttúrulegum fjölliðum, dreifðum eða uppleystum í vatnssnauðum miðli; lausnir skýrgreindar í 4. athugasemd við þennan kafla: |
|
|
|
– Að meginstofni úr pólyesterum: |
|
|
3208.1001 |
– – Með litunarefnum |
13,50 kr/kg |
|
3208.1002 |
– – Án litunarefna |
13,50 kr/kg |
|
3208.1003 |
– – Viðarvörn |
13,50 kr/kg |
|
3208.1004 |
– – Alkyð- og olíumálning, með eða án litunarefna |
13,50 kr/kg |
|
3208.1009 |
– – Annað |
13,50 kr/kg |
|
|
– Að meginstofni úr akryl- eða vinylfjölliðum: |
|
|
3208.2001 |
– – Með litunarefnum |
13,50 kr/kg |
|
3208.2002 |
– – Án litunarefna |
13,50 kr/kg |
|
3208.2009 |
– – Annað |
13,50 kr/kg |
|
|
– Annað: |
|
|
3208.9001 |
– – Með litunarefnum (t.d. epoxíð, pólyúretan, klór-gúm, sellulósi o.fl.) |
13,50 kr/kg |
|
3208.9002 |
– – Án litunarefna |
13,50 kr/kg |
|
3208.9003 |
– – Upplausnir sem skýrgreindar eru í 4. athugasemd við þennan kafla |
13,50 kr/kg |
|
3208.9009 |
– – Annars |
13,50 kr/kg |
3210 |
|
Önnur málning og lökk (þar með talin smeltlökk, lakkmálning og límmálning (distemper)); unnir vatnsdreifulitir notaðir við lokavinnslu á leðri: |
|
|
|
– Málning og lökk: |
|
|
3210.0011 |
– – Blakkfernis, asfalt- og tjörumálning |
13,50 kr/kg |
|
3210.0012 |
– – Önnur málning og lökk, (t.d. epoxy- eða pólyúretan-lökko.fl.), með eða án leysiefna, einnig í samstæðum með herði |
13,50 kr/kg |
|
3210.0019 |
– – Annað |
13,50 kr/kg |
|
|
– Annað: |
|
|
3210.0021 |
– – Bæs |
13,50 kr/kg |
|
3210.0029 |
– – Annars |
13,50 kr/kg |
3211 |
3211.0000 |
Unnin þurrkefni |
13,50 kr/kg |
3212 |
|
Dreifulitir (þar með talið málmduft og málmflögur) dreifð í vatnssnauðum miðli, fljótandi eða sem deig, notað til framleiðslu á málningu (þar með talið smeltlakk); prentþynnur; leysilitir og önnur litunarefni í þeirri mynd eða umbúðum sem ætlað er til smásölu: |
|
|
3212.1000 |
– Prentþynnur |
6,00 kr/kg |
|
|
– Annað: |
|
|
3212.9001 |
– – Áldeig |
13,50 kr/kg |
|
3212.9009 |
– – Annars |
13,50 kr/kg |
3213 |
|
Litir til listmálunar, kennslu, skiltagerðar, blæbrigða, dægradvalar og þess háttar, í töflum, skálpum, krukkum, flöskum, skálum eða í áþekkri mynd eða umbúðum: |
|
|
3213.1000 |
– Litir í samstæðum |
13,50 kr/kg |
|
3213.9000 |
– Aðrir |
13,50 kr/kg |
Úr 3214 |
|
Gluggakítti, ágræðslukvoða, resínsement, þéttiefni og annað kítti; spartl; óeldföst efni til yfirborðslagningar á byggingar eða innanhúss á veggi, gólf, loft eða þess háttar: |
|
|
|
– Gluggakítti, ágræðslukvoða, resínsement, þéttiefni og annað kítti; spartl: |
|
|
3214.1001 |
– – Innsiglislakk |
13,50 kr/kg |
|
3214.1002 |
– – Kítti |
13,50 kr/kg |
|
3214.1003 |
– – Önnur þéttiefni |
13,50 kr/kg |
3215 |
|
Prentlitir, rit- eða teikniblek og annað blek, einnig kjarnað eða í föstu formi: |
|
|
|
– Prentlitir: |
|
|
3215.1100 |
– – Svartir |
6,00 kr/kg |
|
3215.1900 |
– – Aðrir |
6,00 kr/kg |
|
3215.9000 |
– Annað |
6,00 kr/kg |
3. gr.
Viðauki VI orðist svo:
VIÐAUKI VI
Rafhlöður sem geta orðið að spilliefnum.
Rafhlöður sem innihalda meira en 0,0005% kvikasilfurs (Hg), 0,025% kadmíums (Cd) eða 0,4% blýs (Pb) flokkast sem spilliefni að notkun lokinni.
Á rafhlöður sem fluttar eru til landsins og flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer skal leggja spilliefnagjald.
Úr 85. kafla tollskrárinnar:
Úr 8506 |
|
Frumrafhlöð og frumrafhlöður: |
|
|
8506.3000 |
– Kvikasilfuroxíð |
13,00 kr/stk |
|
8506.4000 |
– Silfuroxíð |
13,00 kr/stk |
|
8506.6000 |
– Loft-sink |
13,00 kr/stk |
|
|
– Annað: |
|
|
8506.8001 |
– – Alkalískar hnapparafhlöður |
13,00 kr/stk |
|
|
|
|
Úr 8507 |
|
Rafgeymar, þar með taldar skiljur til þeirra, einnig rétthyrndir (þar með taldar ferningslaga): |
|
|
|
– Nikkilkadmíum: |
|
|
8507.3001 |
– – Rafgeymar, sem eru 1,2 V einingar í loftþéttum hylkjum, einnig rafgeymar, samsettir úr tveimur eða fleiri slíkum einingum |
13,00 kr/stk |
|
8507.3009 |
– – Aðrir |
13,00 kr/stk |
|
|
|
|
Úr 8543 |
|
Rafmagnsvélar og -tækjabúnaður, til sérstakra nota, ót.a. í þessum kafla: |
|
|
8543.4000 |
– Orkugjafar fyrir rafmagnsgirðingar |
13,00 kr/stk |
|
|
|
|
Úr 8548 |
|
Frumrafhlöð, frumrafhlöður og rafgeymar, sem úrgangur og rusl; notuð frumrafhlöð, notaðar frumrafhlöður og notaðir rafgeymar; rafmagnshlutar til vélbúnaðar eða tækjabúnaðar, ót.a.í þessum kafla: |
|
|
8548.1000 |
– Frumrafhlöð, frumrafhlöður og rafgeymar, sem úrgangur og rusl; notuð frumrafhlöð, notaðar frumrafhlöður og notaðir rafgeymar |
13,00 kr/stk |
4. gr.
Viðauki VIII orðist svo:
VIÐAUKI VIII
Rafgeymar.
Á rafgeyma (blýsýrurafgeyma) sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, eða eru hluti af vörum sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, skal leggja spilliefnagjald. Spilliefnagjald á rafgeyma skal reiknað með tvennum hætti. Annars vegar sem tiltekin fjárhæð á hvert stykki þeirra vara sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer, en hins vegar fyrir hvert kílógramm rafgeymis sem er sérinnfluttur eða er hluti vöru sem flokkast undir neðangreind tollskrárnúmer:
Úr 84., 85. og 87. kafla tollskrárinnar:
Úr 8426 |
|
Skipabómur, kranar, þar með taldir kapalkranar; hreyfanlegar lyftigrindur, klofberar og kranabúnir vinnuvagnar: |
|
|
|
- Brautarkranar í loft, flutningakranar, gálgakranar, brúarkranar, hreyfanlegir lyftikranar og klofberar: |
|
|
8426.1100 |
– – Brautarkranar í loft á fastri undirstöðu |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – Hreyfanlegar lyftigrindur á hjólum með hjólbörðum og klofberar: |
|
|
8426.1201 |
– – – Klofberar |
1.672,00 kr./stk |
|
8426.1209 |
– – – Annað |
836,00 kr/stk |
|
8426.1900 |
– – Annað |
1.672,00 kr/stk |
|
8426.2000 |
– – Turnkranar |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8426.3000 |
– Bómukranar á súlufótum |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– Annar vélbúnaður, sjálfknúinn: |
|
|
|
– – Á hjólum með hjólbörðum: |
|
|
8426.4101 |
– – – Vinnuvagnar búnir krana |
627,00 kr/stk |
|
8426.4102 |
– – – Vinnuvélar búnar framlengjanlegri fastri lyftibómu fyrir útskiptanlegan vökvaknúinn búnað eins og gaffla, skóflur griptæki o.þ.h. |
627,00 kr/stk |
|
8426.4109 |
– – – Annar |
836,00 kr/stk |
|
8426.4900 |
– – Annars |
836,00 kr/stk |
Úr 8427 |
|
Gaffallyftarar; aðrir vinnuvagnar með búnaði til lyftingar eða meðhöndlunar: |
|
|
8427.1000 |
– Sjálfknúnir vagnar knúnir rafhreyfli |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8427.2000 |
– Aðrir sjálfknúnir vagnar |
627,00 kr/stk |
8429 |
|
Jarðýtur, vegheflar, jöfnunarvélar, skafarar, vélskóflur, gröfur, ámokstursvélar, vélþjöppur og valtarar, sjálfknúið: |
|
|
|
– Jarðýtur: |
|
|
8429.1100 |
– – Á beltum |
1.672,00 kr./stk |
|
8429.1900 |
– – Aðrar |
1.672,00 kr./stk |
|
|
– Vegheflar og jöfnunarvélar: |
|
|
8429.2001 |
– – Vegheflar |
1.672,00 kr./stk |
|
8429.2009 |
– – Annað |
1.672,00 kr./stk |
|
8429.3000 |
– Skafarar |
1.672,00 kr./stk |
|
8429.4000 |
– Vélþjöppur og valtarar |
836,00 kr/stk |
|
|
– Vélskóflur, gröfur og ámokstursvélar: |
|
|
8429.5100 |
– – Framenda ámokstursvélar |
1.672,00 kr./stk |
|
8429.5200 |
– – Vélbúnaður með yfirbyggingu sem snúist getur 360° |
1.672,00 kr./stk |
|
8429.5900 |
– – Aðrar |
1.672,00 kr./stk |
Úr 8430 |
|
Annar vélbúnaður til að færa, hefla, jafna, skafa, grafa, þjappa, binda, vinna eða bora í mold, steinefni eða málmgrýti; fallhamrar og stauratogarar; snjóplógar og snjóblásarar: |
|
|
8430.1000 |
– Fallhamrar og stauratogarar |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Kola- eða bergskerar og gangnagerðarvélar: |
|
|
8430.3100 |
– – Sjálfknúið |
1.672,00 kr/stk |
|
8430.3900 |
– – Annað |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Aðrar bor- eða brunnavélar: |
|
|
8430.4100 |
– – Sjálfknúnar |
836,00 kr/stk |
|
8430.4900 |
– – Annars |
836,00 kr/stk |
|
8430.5000 |
– Annar vélbúnaður, sjálfknúinn |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Annar vélbúnaður, ekki sjálfknúinn: |
|
|
|
– – Annars: |
|
|
8430.6909 |
– – – Annar |
19,00 kr/kg rafgeyma |
Úr 8479 |
|
Vélar og vélræn tæki til sérstakra nota, ót.a. í þessum kafla: |
|
|
8479.1000 |
– Vélbúnaður til opinberra verklegra framkvæmda, mannvirkjagerðar o.þ.h. |
19,00 kr/kg rafgeyma |
Úr 8504 |
|
Rafmagnsspennar, stöðustraumbreytar (t.d. afriðlar) og spankefli: |
|
|
|
– Aðrir spennar: |
|
|
8504.3100 |
– – 1 kVA eða minni |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8504.3200 |
– – Stærri en 1 kVA til og með 16 kVA |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8504.3300 |
– – Stærri en 16 kVA til og með 500 kVA |
19,00 kr/kg rafgeyma |
Úr 8507 |
|
Rafgeymar, þar með taldar skiljur til þeirra, einnig rétthyrndir (þar með taldar ferningslaga): |
|
|
|
– Blý-sýrugeymar, til að gangsetja stimpilvélar: |
|
|
8507.1001 |
– – Með sýru |
19,00 kr/kg |
|
8507.1009 |
– – Án sýru |
26,60 kr/kg |
|
|
– Aðrir blý-sýrugeymar: |
|
|
8507.2001 |
– – Með sýru |
19,00 kr/kg |
|
8507.2009 |
– – Án sýru |
26,60 kr/kg |
|
8507.9000 |
– Hlutar |
26,60 kr/kg |
8701 |
|
Dráttarvélar (þó ekki dráttarvélar í nr. 8709): |
|
|
8701.1000 |
– Dráttarvélar stjórnað af gangandi |
104,50 kr/stk |
|
|
– Dráttarbifreiðar fyrir festivagna: |
|
|
|
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna: |
|
|
8701.2011 |
– – – Nýjar |
836,00 kr/stk |
|
8701.2019 |
– – – Notaðar |
836,00 kr/stk |
|
|
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn: |
|
|
8701.2021 |
– – – Nýjar |
1.672,00 kr/stk |
|
8701.2029 |
– – – Notaðar |
1.672,00 kr/stk |
|
8701.3000 |
– Beltadráttarvélar |
627,00 kr/stk |
|
|
– Aðrar: |
|
|
8701.9001 |
– – Dráttarbifreiðar aðallega gerðar til að draga annað ökutæki, yfir 5 tonn að heildarþyngd |
1.672,00 kr/stk |
|
8701.9002 |
– – Dráttarbifreiðar aðallega gerðar til að draga annað ökutæki, að heildarþyngd 5 tonn eða minna |
836,00 kr/stk |
|
8701.9009 |
– – Annars |
1672,00 kr/stk |
8702 |
|
Vélknúin ökutæki til flutnings á tíu manns eða fleiri að meðtöldum ökumanni: |
|
|
|
– Með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil): |
|
|
|
– – Fyrir 10-17 manns, að meðtöldum ökumanni: |
|
|
8702.1011 |
– – – Ný |
836,00 kr/stk |
|
8702.1019 |
– – – Notuð |
836,00 kr/stk |
|
|
– – Önnur: |
|
|
8702.1021 |
– – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8702.1029 |
– – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Önnur: |
|
|
8702.9010 |
– – Rafknúin |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – Fyrir 10-17 manns, að meðtöldum ökumanni: |
|
|
8702.9021 |
– – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8702.9029 |
– – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – Önnur: |
|
|
8702.9091 |
– – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8702.9099 |
– – – Notuð |
418,00 kr/stk |
8703 |
|
Bifreiðar og önnur vélknúin ökutæki aðallega gerð til mannflutninga (þó ekki ökutæki í nr. 8702), þar með taldir skutbílar og kappakstursbílar: |
|
|
|
– Ökutæki sérstaklega gerð til aksturs í snjó; golfbifreiðar og áþekk ökutæki: |
|
|
|
– – Á beltum: |
|
|
8703.1010 |
– – – Rafknúin |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – – Vélsleðar (beltabifhjól): |
|
|
8703.1021 |
– – – – Nýir |
104,50 kr/stk |
|
8703.1029 |
– – – – Notaðir |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju: |
|
|
8703.1031 |
– – – – Með 2000 cm3 sprengirými, eða minna |
313,50 kr/stk |
|
8703.1039 |
– – – – Með meira en 2000 cm3 sprengirými |
313,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil): |
|
|
8703.1041 |
– – – – Með 2000 cm3 sprengirými, eða minna |
418,00 kr/stk |
|
8703.1049 |
– – – – Með meira en 2000 cm3 sprengirými |
418,00 kr/stk |
|
|
– – Önnur: |
|
|
8703.1091 |
– – – Rafknúin |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8703.1092 |
– – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
8703.1099 |
– – – Annars |
104,50 kr/stk |
|
|
– Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju: |
|
|
|
– – Með 1000 cm3 sprengirými eða minna: |
|
|
8703.2110 |
– – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur: |
|
|
8703.2121 |
– – – – Ný |
313,50 kr/stk |
|
8703.2129 |
– – – – Notuð |
313,50 kr/stk |
|
|
– – Með meira en 1000 cm3 til og með 1500 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.2210 |
– – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur: |
|
|
8703.2221 |
– – – – Ný |
313,50 kr/stk |
|
8703.2229 |
– – – – Notuð |
313,50 kr/stk |
|
|
– – Með meira en 1500 cm3 til og með 3000 cm3 sprengirými: |
|
|
|
– – – Með meira en 1500 cm3 til og með 2000 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.2310 |
– – – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – – Önnur: |
|
|
8703.2321 |
– – – – – Ný |
313,50 kr/stk |
|
8703.2329 |
– – – – – Notuð |
313,50 kr/stk |
|
|
– – – Með meira en 2000 cm3 til og með 3000 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.2330 |
– – – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – – Önnur: |
|
|
8703.2341 |
– – – – – Ný |
313,50 kr/stk |
|
8703.2349 |
– – – – – Notuð |
313,50 kr/stk |
|
|
– – Með meira en 3000 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.2410 |
– – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur: |
|
|
8703.2491 |
– – – – Ný |
313,50 kr/stk |
|
8703.2499 |
– – – – Notuð |
313,50 kr/stk |
|
|
– Önnur ökutæki með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil): |
|
|
|
– – Með 1500 cm3 sprengirými eða minna: |
|
|
8703.3110 |
– – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur: |
|
|
8703.3121 |
– – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8703.3129 |
– – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – Með meira en 1500 cm3 til og með 2500 cm3 sprengirými: |
|
|
|
– – – Með meira en 1500 cm3 til og með 2000 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.3210 |
– – – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – – Önnur: |
|
|
8703.3221 |
– – – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8703.3229 |
– – – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – – Með meira en 2000 cm3 til og með 2500 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.3250 |
– – – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – – Önnur: |
|
|
8703.3291 |
– – – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8703.3299 |
– – – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – Með meira en 2500 cm3 sprengirými: |
|
|
8703.3310 |
– – – Fjórhjól |
104,50 kr/stk |
|
|
– – – Önnur: |
|
|
8703.3321 |
– – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8703.3329 |
– – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– Önnur: |
|
|
|
– – Rafknúin: |
|
|
8703.9011 |
– – – Ný |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8703.9019 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – Önnur en rafknúin: |
|
|
8703.9091 |
– – – Ný |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8703.9099 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
8704 |
|
Ökutæki til vöruflutninga: |
|
|
|
– Dembarar (dumpers) gerðir til nota utan þjóðvega: |
|
|
8704.1001 |
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna |
836,00 kr/stk |
|
8704.1009 |
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Önnur, með stimpilbrunahreyfli með þrýstikveikju (dísil eða hálf-dísil): |
|
|
|
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna: |
|
|
|
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi án vörurýmis: |
|
|
8704.2111 |
– – – – Nýjar |
836,00 kr/stk |
|
8704.2119 |
– – – – Notaðar |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörupalli: |
|
|
8704.2121 |
– – – – Ný |
836,00 kr/stk |
|
8704.2129 |
– – – – Notuð |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörurými: |
|
|
8704.2191 |
– – – – Ný |
836,00 kr/stk |
|
8704.2199 |
– – – – Notuð |
836,00 kr/stk |
|
|
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn til og með 20 tonn: |
|
|
8704.2210 |
– – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi: |
|
|
8704.2211 |
– – – – Nýjar |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.2219 |
– – – – Notaðar |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörupalli: |
|
|
8704.2221 |
– – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.2229 |
– – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörurými: |
|
|
8704.2291 |
– – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.2299 |
– – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – Yfir 20 tonn að heildarþyngd: |
|
|
8704.2310 |
– – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi: |
|
|
8704.2311 |
– – – – Nýjar |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.2319 |
– – – – Notaðar |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörupalli: |
|
|
8704.2321 |
– – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.2329 |
– – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörurými: |
|
|
8704.2391 |
– – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.2399 |
– – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Önnur, með stimpilbrunahreyfli með neistakveikju: |
|
|
|
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna: |
|
|
|
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi: |
|
|
8704.3111 |
– – – – Nýjar |
418,00 kr/stk |
|
8704.3119 |
– – – – Notaðar |
418,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörupalli: |
|
|
8704.3121 |
– – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8704.3129 |
– – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörurými: |
|
|
8704.3191 |
– – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8704.3199 |
– – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn: |
|
|
8704.3210 |
– – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög |
418,00 kr/stk |
|
|
– – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi: |
|
|
8704.3211 |
– – – – Nýjar |
418,00 kr/stk |
|
8704.3219 |
– – – – Notaðar |
418,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörupalli: |
|
|
8704.3221 |
– – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8704.3229 |
– – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– – – Með vörurými: |
|
|
8704.3291 |
– – – – Ný |
418,00 kr/stk |
|
8704.3299 |
– – – – Notuð |
418,00 kr/stk |
|
|
– Önnur: |
|
|
|
– – Rafknúin: |
|
|
8704.9011 |
– – – Ný |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8704.9019 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – Önnur en rafknúin: |
|
|
8704.9020 |
– – – Haffær ökutæki á hjólum fyrir láð og lög |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – Önnur að heildarþyngd 5 tonn eða minna: |
|
|
|
– – – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi: |
|
|
8704.9041 |
– – – – – Ný |
836,00 kr/stk |
|
8704.9049 |
– – – – – Notuð |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – – Með vörupalli: |
|
|
8704.9051 |
– – – – – Ný |
836,00 kr/stk |
|
8704.9059 |
– – – – – Notuð |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – – Með vörurými: |
|
|
8704.9061 |
– – – – – Ný |
836,00 kr/stk |
|
8704.9069 |
– – – – – Notuð |
836,00 kr/stk |
|
|
– – – Önnur að heildarþyngd yfir 5 tonn: |
|
|
|
– – – – Grindur með hreyfli og ökumannshúsi: |
|
|
8704.9071 |
– – – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.9079 |
– – – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – – Með vörupalli: |
|
|
8704.9081 |
– – – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.9089 |
– – – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– – – – Með vörurými: |
|
|
8704.9091 |
– – – – – Ný |
1.672,00 kr/stk |
|
8704.9099 |
– – – – – Notuð |
1.672,00 kr/stk |
8705 |
|
Vélknúin ökutæki til sérstakra nota, þó ekki ökutæki aðallega hönnuð til flutnings á mönnum eða vörum (t.d. gálgabifreiðar, kranabifreiðar, slökkvibifreiðar, steypuhræribifreiðar, götuhreinsibifreiðar, úðunarbifreiðar, verkstæðisvagnar, röntgentækjavagnar): |
|
|
|
– Kranabifreiðar: |
|
|
8705.1001 |
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna |
836,00 kr/stk |
|
8705.1009 |
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn |
1.672,00 kr/stk |
|
|
Borkranabifreiðar: |
|
|
8705.2001 |
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna |
836,00 kr/stk |
|
8705.2009 |
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Slökkvibifreiðar: |
|
|
8705.3001 |
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna |
836,00 kr/stk |
|
8705.3009 |
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Steypuhræribifreiðar: |
|
|
8705.4001 |
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna |
836,00 kr/stk |
|
8705.4009 |
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn |
1.672,00 kr/stk |
|
|
– Önnur: |
|
|
|
– – Að heildarþyngd 5 tonn eða minna: |
|
|
8705.9011 |
– – – Snjóplógar |
836,00 kr/stk |
|
8705.9012 |
– – – Gálgabifreiðar |
836,00 kr/stk |
|
8705.9019 |
– – – Annars |
836,00 kr/stk |
|
|
– – Að heildarþyngd yfir 5 tonn: |
|
|
8705.9021 |
– – – Snjóplógar |
1.672,00 kr/stk |
|
8705.9022 |
– – – Gálgabifreiðar |
1.672,00 kr/stk |
|
8705.9029 |
– – – Annars |
1.672,00 kr/stk |
8706 |
|
Grindur með hreyfli fyrir vélknúin ökutæki í nr. 8701-8705: |
|
|
8706.0001 |
– Fyrir almenningsbifreiðar og vörubifreiðar |
1.672,00 kr/stk |
|
8706.0009 |
– Aðrar |
418,00 kr/stk |
Úr 8709 |
|
Vinnuvagnar, sjálfknúnir, án tækja til lyftingar eða meðhöndlunar, til nota í verksmiðjum, vörugeymslum, á hafnarsvæðum eða flugvöllum til flutnings á vörum stuttar vegalengdir; dráttarvélar til nota á stöðvarpöllum járnbrauta; hlutar til framangreindra ökutækja: |
|
|
|
– Ökutæki: |
|
|
8709.1100 |
– – Rafknúin |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8709.1900 |
– – Önnur |
627,00 kr/stk |
8710 |
8710.0000 |
Skriðdrekar og aðrir brynvarðir stríðsvagnar, vélknúnir, einnig búnir vopnum, og hlutar til slíkra ökutækja |
1.672,00 kr/stk |
Úr 8711 |
|
Bifhjól (þar með talin stigin bifhjól) og reiðhjól með hjálparvél, með eða án hliðarvagns; hliðarvagnar: |
|
|
8711.1000 |
– Með stimpilbrunahreyfli með sprengirými 50 cm³ eða minna |
104,50 kr/stk |
|
8711.2000 |
– Með stimpilbrunahreyfli með meira en 50 cm³ sprengirými til og með 250 cm³ 104,50 kr/stk |
|
|
8711.3000 |
– Með stimpilbrunahreyfli með meira en 250 cm³ sprengirými til og með 500 cm³ 104,50 kr/stk |
|
|
8711.4000 |
– Með stimpilbrunahreyfli með meira en 500 cm³ sprengirými til og með 800 cm³ 104,50 kr/stk |
|
|
8711.5000 |
– Með stimpilbrunahreyfli með meira en 800 cm³ sprengirými |
104,50 kr/stk |
|
|
– Annað: |
|
|
|
– – Annars: |
|
|
8711.9091 |
– – – Rafknúin vélhjól |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8711.9092 |
– – – Bifhjól, ót.a. |
104,50 kr/stk |
Úr 8713 |
|
Ökutæki fyrir fatlaða, einnig vélknúin eða knúin á annan vélrænan hátt: |
|
|
8713.9000 |
– Önnur |
104,50 kr/stk |
8901 |
|
Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða, ferjur, flutningaskip, vöruflutningaprammar og svipuð för til flutnings á mönnum eða vörum: |
|
|
|
– Skemmtiferðaskip, bátar til skoðunarferða og svipuð för aðallega hönnuð til flutninga á mönnum; ferjur hvers konar: |
|
|
8901.1001 |
– – Ferjur, hvers konar |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8901.1009 |
– – Önnur |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8901.2000 |
– Tankskip |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8901.3000 |
– Kæliskip, þó ekki skip í nr. 8901.2000 |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– Önnur för til flutninga á vörum og önnur för til flutninga bæði á mönnum og vörum: |
|
|
8901.9001 |
– – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8901.9009 |
– – Annars |
19,00 kr/kg rafgeyma |
8902 |
|
Fiskiskip; verksmiðjuskip og önnur för til vinnslu eða geymslu á sjávarafurðum: |
|
|
|
– Vélskip: |
|
|
|
– – Meira en 250 rúmlestir: |
|
|
8902.0011 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8902.0019 |
– – – Önnur |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – Meira en 100 til og með 250 rúmlestir: |
|
|
8902.0021 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8902.0029 |
– – – Önnur |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – 10 til og með 100 rúmlestir: |
|
|
8902.0031 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8902.0039 |
– – – Önnur |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– – Önnur: |
|
|
8902.0041 |
– – – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8902.0049 |
– – – Annars |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– Önnur: |
|
|
8902.0091 |
– – Notuð |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8902.0099 |
– – Annars |
19,00 kr/kg rafgeyma |
Úr 8903 |
|
Snekkjur og önnur skemmtiför eða sportför; árabátar og kanóar: |
|
|
8903.1009 |
– – Annað |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– Annað: |
|
|
8903.9100 |
– – Seglbátar, einnig með hjálparvél |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8903.9200 |
– – Vélbátar, þó ekki fyrir utanborðsvél |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8903.9909 |
– – Aðrir |
19,00 kr/kg rafgeyma |
8904 |
8904.0000 |
Dráttarbátar og för til að ýta öðrum förum |
19,00 kr/kg rafgeyma |
Úr 8905 |
|
Vitaskip, slökkviskip, dýpkunarskip, flotkranar, og önnur fljótandi för sem ætluð eru aðallega til annars konar notkunar en siglinga; flotkvíar; fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar: |
|
|
8905.1000 |
– Dýpkunarskip |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
8905.2000 |
– Fljótandi eða sökkvanlegir bor- eða framleiðslupallar |
19,00 kr/kg rafgeyma |
|
|
– Annað: |
|
|
8905.9009 |
– – Annars |
19,00 kr/kg rafgeyma |
8906 |
8906.0000 |
Önnur för, þar með talin herskip og björgunarbátar, þó ekki árabátar |
19,00 kr/kg rafgeyma |
8908 |
8908.0000 |
För og önnur fljótandi mannvirki til niðurrifs |
19,00 kr/kg rafgeyma |
5. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt 3. mgr. 6. gr. laga nr. 56/1996 um spilliefnagjald og öðlast gildi 1. ágúst 2001 og tekur til allra vara sem þá eru ótollafgreiddar.
Umhverfisráðuneytinu, 10. júlí 2001.
Siv Friðleifsdóttir.
Ingimar Sigurðsson.