Eftirfarandi breytingar verða á 6. gr.:
![]() |
a. | Í a-lið 1. töluliðar 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "1.400" fjárhæðin "1.800" og í stað fjárhæðarinnar "5.000" komi fjárhæðin "6.000". |
![]() |
b. | Í b-lið 1. töluliðar 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "500" fjárhæðin "600" og í stað fjárhæðarinnar "5.000" komi fjárhæðin "6.000". |
![]() |
c. | Í a-lið 3. töluliðar 1. mgr. komi í stað orðanna "1.000 kr." orðin "1.500 kr. og til viðbótar 40% af umsömdu eða ákveðnu heildarverði við komuna sem umfram er þó að hámarki kr. 6.000". |
![]() |
d. | Í b-lið 3. töluliðar 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "300" orðin "500 og til viðbótar 1/3 af 40% af umsömdu eða ákveðnu heildarverði við komuna sem umfram er þó að hámarki kr. 6.000". |
![]() |
e. | Í 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "5.000" fjárhæðin "6000". |
Eftirfarandi breytingar verða á 8. gr.:
![]() |
a. | Í 1. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "12.000" fjárhæðin "18.000". |
![]() |
b. | Í 3. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "3.000" fjárhæðin "4.500". |
Eftirfarandi breytingar verða á 9. gr.:
![]() |
a. | Í a-lið 5. töluliðar 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "500" fjárhæðin "600" og í stað fjárhæðarinnar "5.000" komi fjárhæðin "6.000". |
![]() |
b. | Í b-lið 5. töluliðar 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "300" fjárhæðin "400" og í stað fjárhæðarinnar "5.000" komi fjárhæðin "6.000". |
![]() |
c. | Í a-lið 7. töluliðar 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "400" orðin "500 og til viðbótar 1/3 af 40% af umsömdu eða ákveðnu heildarverði við komuna sem umfram er þó að hámarki kr. 6.000". |
![]() |
d. | Í b-lið 7. töluliðar 2. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "100" orðin "1/9 af gjaldi skv. a-lið 3. töluliðar 6. gr. þó að lágmarki kr. 200 og að hámarki kr. 6.000". |
![]() |
e. | Í 3. mgr. komi í stað fjárhæðarinnar "5.000" fjárhæðin "6.000". |