Grein 3.1 orðist svo:
3.1 Heimilt er að nota "viðbótarmerkingar" fram til 31. desember 2009, en í skilningi þessarar reglugerðar eru það ein eða fleiri merkingar sem sýna mælieiningar, sem eru taldar upp í viðaukum II, III og IV.
Tafla í lið 1.3 í viðauka I orðist svo:
1.3 Forskeyti og tákn þeirra sem notuð eru til að tákna tiltekin tugveldi.
Tugveldi
|
Forskeyti
|
Tákn
|
Tugveldi
|
Forskeyti
|
Tákn
|
1024
|
yotta
|
Y
|
10-1
|
desi
|
d
|
1021
|
setta
|
Z
|
10-2
|
senti
|
c
|
1018
|
exa
|
E
|
10-3
|
milli
|
m
|
1015
|
peta
|
P
|
10-6
|
míkró
|
m
|
1012
|
tera
|
T
|
10-9
|
nanó
|
n
|
109
|
gíga
|
G
|
10-12
|
píkó
|
p
|
106
|
mega
|
M
|
10-15
|
femtó
|
f
|
103
|
kíló
|
k
|
10-18
|
attó
|
a
|
102
|
hektó
|
h
|
10-21
|
septó
|
z
|
101
|
deka
|
da
|
10-24
|
yoctó
|
y
|
Upphaf 3. liðar í viðauka I orðist svo:
3. | EININGAR, SEM ERU NOTAÐAR Í ALÞJÓÐLEGA EININGAKERFINU, EN GILDI ÞEIRRA ERU FENGIN MEÐ TILRAUNUM |
Stærð
|
Heiti
|
Eining
Tákn |
Skilgreining |
Orka
|
Rafeindavolt
|
eV
|
Rafeindavolt er hreyfiorkan sem rafeind tekur í sig þegar hún fer í lofttómi frá einum stað til annars sem hefur eins volts meiri rafspennu. |
Massi
|
Atómmassaeining |
u
|
Atómmassaeining er einn tólfti hluti af massa einnar frumeindar aðalsamsætu frumefnisins kolefni-12. |
Síðasta málsgrein og athugasemd haldast óbreyttar.
Reglugerð þessi er sett með heimild í lögum nr. 100/1992 um vog, mál og faggildingu og með hliðsjón af tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/103/EB frá 24. janúar 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 80/181/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi mælieiningar sem tekin hefur verið upp í EES-samninginn, sbr. ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 11 frá 28. febrúar 2001.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.