Við A-lið 1. gr. bætist ný mgr. er orðist svo: Á þessu svæði (A) eru þó veiðar heimilar vestan 24°00´V, sé varpan búin smáfiskaskilju í samræmi við ákvæði viðauka við reglugerð nr. 486, 4. ágúst 1998, um gerð og búnað smáfiskaskilju.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 13. janúar 2001.