30. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
AV selur heitt vatn í smásölu samkvæmt magnmælingu um rennslismæla. Fast gjald er greitt og er það háð afköstum rennslismælisins en óháð töxtum að öðru leyti. Af húsi sem tengist hitaveitunni skal greiða stofngjald.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt vatnalögum nr. 15, 20. júní 1923 og orkulögum nr. 58, 29. apríl 1967 og öðlast gildi 1. desember 2001.