Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fjármála- og efnahagsráðuneyti
553/2023
Reglugerð um brottfall úreltra reglugerða á fjármálamarkaði. - Brottfallin
1. gr.
Eftirtaldar reglugerðir falla brott:
- Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins, nr. 430/1984, með síðari breytingum.
- Reglugerð um almennt útboð verðbréfa, nr. 505/1993.
- Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 307/1994.
- Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 308/1994, með síðari breytingum.
- Reglugerð um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga, nr. 350/1997, með síðari breytingum.
- Reglugerð um miðlun vátrygginga, nr. 853/1999.
- Reglugerð um viðbótareiginfjárlið fyrir viðskiptabanka, sparisjóði, aðrar lánastofnanir og fyrirtæki í verðbréfaþjónustu, nr. 852/2000, með síðari breytingum.
- Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu, nr. 34/2002.
- Reglugerð um fjárfestingar rafeyrisfyrirtækja, nr. 671/2002.
- Reglugerð um heimildir fyrirtækja sem tengjast fjármálasviði og dótturfélaga lánastofnana með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, til að stunda fjármálastarfsemi hér á landi, nr. 244/2004.
- Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara, nr. 592/2005.
- Reglugerð um próf í vátryggingamiðlun, nr. 972/2006.
- Reglugerð um tilkynningar um viðskipti skv. 30. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti, nr. 191/2008.
- Reglugerð um úrskurðarnefnd verðbréfamiðstöðva, nr. 347/2009.
- Reglugerð um eftirlit umboðsmanns skuldara með endurútreikningum fjármálafyrirtækja á gengislánum neytenda, nr. 178/2011.
- Reglugerð um undanþágur frá gildissviði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana, nr. 942/2011.
- Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana, nr. 320/2013.
- Reglugerð um starfsemi innlendra fjármálafyrirtækja í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, nr. 1030/2014.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 24. maí 2023.
F. h. r.
Guðrún Þorleifsdóttir.
Reglugerðir sem falla brott:
- 553/2023 Reglugerð um brottfall úreltra reglugerða á fjármálamarkaði.
- 1030/2014 Reglugerð um starfsemi innlendra fjármálafyrirtækja í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins.
- 320/2013 Reglugerð um ábyrgðartryggingu verðbréfamiðlana.
- 942/2011 Reglugerð um undanþágur frá gildissviði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana.
- 178/2011 Reglugerð um eftirlit umboðsmanns skuldara með endurútreikningum fjármálafyrirtækja á gengislánum neytenda.
- 347/2009 Reglugerð um úrskurðarnefnd verðbréfamiðstöðva.
- 191/2008 Reglugerð um tilkynningar um viðskipti skv. 30. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti.
- 972/2006 Reglugerð um próf í vátryggingamiðlun.
- 592/2005 Reglugerð um starfsábyrgðartryggingu vátryggingamiðlara.
- 497/2004 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308/1994, um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins.
- 244/2004 Reglugerð um heimildir fyrirtækja sem tengjast fjármálasviði og dótturfélaga lánastofnana með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, til að stunda fjármálastarfsemi hér á landi.
- 671/2002 Reglugerð um fjárfestingar rafeyrisfyrirtækja.
- 34/2002 Reglugerð um hámark lána og ábyrgða lánastofnana og fyrirtækja í verðbréfaþjónustu.
- 964/2000 Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 852/2000, um viðbótareiginfjárlið fyrirviðskiptabanka, sparisjóði, aðrar lánastofnanir og fyrirtæki í verðbréfaþjónustu
- 852/2000 Reglugerð um viðbótareiginfjárlið fyrir viðskiptabanka, sparisjóði, aðrar lánastofnanir og fyrirtæki í verðbréfaþjónustu.
- 643/2000 Reglugerð um breytingar á reglugerð nr. 350/1997, um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga.
- 853/1999 Reglugerð um miðlun vátrygginga
- 350/1997 Reglugerð um prófnefnd vátryggingamiðlara, námskeið og próf til þess að mega stunda miðlun vátrygginga.
- 308/1994 Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins.
- 307/1994 Reglugerð um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í ríki utan Evrópska efnahagssvæðisins.
- 505/1993 Reglugerð um almennt útboð verðbréfa
- 429/1989 Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 430/1984, um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjald til sjóðsins.
- 430/1984 Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins
Sjá allar