Tilgangur reglugerðarinnar er að tryggja heilbrigði neytenda með því að ákvörðun um hámark lyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk sé í samræmi við almennt viðurkenndar reglur. Öryggi skal meta með hliðsjón af vísindalegu öryggismati á viðkomandi efnum sem farið hefur fram á vegum alþjóðastofnana, einkum Codex Alimentarius eða ef þessi efni eru notuð í öðrum tilgangi, þá annarra viðurkenndra vísindanefnda.
Merking hugtaka í reglugerð þessari er eftirfarandi:
Leifar dýralyfja: öll lyfjafræðilega virk efni, hvort sem um er að ræða virk innihaldsefni, hjálparefni eða niðurbrotsefni og umbrotsefni þeirra, sem verða eftir í matvælum unnum úr afurðum dýra, sem hafa fengið viðkomandi lyf.
Hámark lyfjaleifa: sá hámarksstyrkur lyfjaleifa sem stafar af notkun dýralyfja (tilgreindur í mg/kg eða µg/kg miðað við þyngd ferskrar vöru) og viðurkenndur er í eða á matvælum.
Hámark lyfjaleifa er miðað við þá tegund og það magn lyfjaleifa sem talið er skaðlaust heilsu manna að því er eituráhrif varðar og er greint í viðteknum dagsskammti (ADI) eða á grundvelli dagsskammts, sem ákveðinn er til bráðabirgða og þar sem miðað er við einn öryggisþátt til viðbótar. Það miðast einnig við aðrar áhættur sem varða heilbrigði neytenda og tækni sem beitt er í matvælaframleiðslu.
Þegar hámark lyfjaleifa (MRL) er ákveðið er einnig tekið tillit til lyfjaleifa í fæðu úr jurtaríkinu og/eða umhverfinu. Þá er heimilt að lækka hámarksmagn lyfjaleifa til að það samrýmist góðum starfsháttum við notkun dýralyfja og að því marki sem hentugar aðferðir eru fyrir hendi til að greina lyfjaleifarnar.
Lyfjafræðilega virk efni, sem notuð eru í dýralyf, og búið er að ákveða hámark leifa fyrir, skulu skráð í viðauka I með reglugerð þessari. Komi í ljós við mat á lyfjafræðilega virku efni í dýralyfi, að ekki sé nauðsynlegt að ákveða hámark leifa til að tryggja heilbrigði neytenda, skal skrá efnið í viðauka II.
Heimilt er að ákveða tímabundið hámark leifa lyfjafræðilega virkra efna, sem notuð eru í dýralyf við gildistöku reglugerðar þessarar, að því tilskildu að engin ástæða sé til að ætla að heilsu neytenda stafi hætta af leifum viðkomandi efnis ef þær eru innan ákveðinna marka. Slíkt tímabundið hámark lyfjaleifa skal gilda lengst í fimm ár. Aðeins er heimilt í undantekningartilvikum að framlengja þennan frest einu sinni um tvö ár hið lengsta, ef þess er talin þörf til að ljúka vísindarannsóknum, sem verið er að vinna að.
Í undantekningartilvikum er einnig heimilt að ákveða tímabundið hámark leifa lyfjafræðilega virkra efna, sem hafa ekki verið notuð áður í dýralyf við gildistöku reglugerðar þessarar, að því tilskildu að engin ástæða sé til að ætla að heilsu neytenda stafi hætta af leifum viðkomandi efnis, ef þær eru innan ákveðinna marka.
Lyfjafræðilega virk efni sem notuð eru í dýralyf og lokið er að ákveða tímabundið hámark fyrir, skulu skráð í viðauka III.
Ef leifar lyfjafræðilega virkra efna, sem notuð eru í dýralyf eru hættulegar heilsu neytenda, sama í hvaða magni þær eru í afurðunum, skal efnið skráð í viðauka IV. Efni sem eru á skrá í viðauka IV er óheimilt að gefa dýrum sem gefa af sér afurðir og ætlaðar eru til manneldis.
Til að skrá í viðauka I, II eða III ný lyfjafræðilega virk efni sem ætluð eru í lyf handa dýrum, sem gefa af sér afurðir til manneldis og ætluð eru til dreifingar hér á landi, skal sá sem markaðssetur efnið sækja um leyfi til þess til Lyfjamálastofnunar Evrópu. Umsókninni skulu fylgja þær upplýsingar og gögn sem um getur í viðauka V. Umsókninni skal einnig fylgja sú greiðsla sem inna ber af hendi til stofnunarinnar.
Breytingar á viðaukum I, II, III, og IV skal birta eins fljótt og auðið er.
Óheimilt er að takmarka dreifingu hér á landi á matvælum úr dýraríkinu á þeim grundvelli að matvælin innihaldi leifar dýralyfja ef magn leifa fer ekki yfir það hámark lyfjaleifa sem kveðið er á um í viðaukum I eða III eða ef viðkomandi efni er á skrá í viðauka II.
Frá 1. janúar 1997 er bannað að gefa dýrum, sem gefa af sér afurðir til manneldis, dýralyf sem innihalda lyfjafræðilega virk efni og ekki eru talin upp í viðaukum I, II, eða III, nema um sé að ræða klíniskar rannsóknir sem samþykktar hafa verið og leiða ekki til að afurðir þess búfjár sem notað er við rannsóknirnar innihaldi lyfjaleifar sem geta stofnað heilsu manna í hættu.
Reglugerð þessi hefur á engan hátt áhrif á ákvæði sem leggja bann við notkun efna, sem notuð eru í búfjárrækt og hafa áhrif á hormónastarfsemi dýra. Þá hefur reglugerð þessi ekki áhrif á ráðstafanir sem gerðar eru til að koma í veg fyrir óleyfilega notkun dýralyfja.
Reglugerð þessi er sett í samræmi við reglugerð ráðsins nr. 2377/90/EBE, sbr. breytingar á þeirri reglugerð með reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 955/94/EBE, nr. 1430/94/EBE, nr. 2701/94/EB, nr. 2703/94/EB, nr. 3059/94/EB, nr. 529/95/EB, nr. 1102/95/EB, nr. 2796/95/EB, nr. 2804/95/EB, nr. 281/96/EB, nr. 282/96/EB, nr. 1140/96/EB, nr. 1147/96/EB, nr. 1311/96/EB, nr. 1312/96/EB, nr. 1433/96/EB, nr. 1742/96/EB, nr. 1798/96/EB, nr. 2010/96/EB, nr. 2017/96/EB, nr. 2034/96/EB, nr. 17/97/EB, nr. 211/97/EB, nr. 270/97/EB, nr. 716/97/EB, nr. 748/97/EB, nr. 749/97/EB, nr. 1836/97/EB, nr. 1837/97/EB, nr. 1838/97/EB, nr. 1850/97/EB, nr. 0121/98/EB, nr. 0426/98/EB, nr. 0613/98/EB, nr. 1000/98/EB, nr. 1076/98/EB, nr. 1191/98/EB, nr. 1568/98/EB, nr. 1569/98/EB, nr. 1570/98/EB, nr. 1916/98/EB, nr. 1917/98/EB, nr. 1958/98/EB, nr. 2560/98/EB, nr. 2686/98/EB, nr. 2692/98/EB, nr. 2728/98/EB, nr. 508/1999/EB, nr. 804/1999/EB, nr. 953/1999/EB, nr. 954/1999/EB, nr. 997/1999/EB, nr. 998/1999/EB, nr. 1308/1999/EB, nr. 1942/1999/EB, nr. 1943/1999/EB, nr. 1931/1999/EB, nr. 2385/1999/EB, nr. 2393/1999/EB, nr. 2593/1999/EB, nr. 2728/1999/EB, nr. 2757/1999/EB, nr. 2758/1999/EB, nr. 1286/2000/EB, nr. 1295/2000/EB, nr. 1960/2000/EB, nr. 2338/2000/EB, nr. 2391/2000/EB, nr. 2535/2000/EB, nr. 2908/2000/EB, nr. 749/2001/EB, nr. 750/2001/EB, reglugerð ráðsins nr. 434/97/EB og samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi. Jafnframt er úr gildi felld reglugerð nr. 252/1995 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk, ásamt síðari breytingum.
1. Sýkingalyf
1.1. Efnameðferðarefni (Chemotherapeutics)
1.1.1. Súlfónamíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Öll efni í súlfónamíð flokknum | Móðurefni | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 100 µg/kg | Vöðvi, fita, lifur, nýra | Heildarmagn leifa allra efna úr súlfónamíð flokknum má ekki vera meira en 100 µg/kg |
Nautgripir, sauðfé, geitur | 100 µg/kg | Mjólk |
1.1.2. Díamínópýrimídínafleiður
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Bakvílóprím | Bakvílóprím | Nautgripir | 10 µg/kg | Fita | |
300 µg/kg | Lifur | ||||
150 µg/kg | Nýra | ||||
30 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 40 µg/kg | Húð og fita | |||
50 µg/kg | Lifur, nýra | ||||
Trímetóprím | Trímetóprím | Nautgripir | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk | |
Svín | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk | |||
Alifuglar | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk | Ekki ætlað dýrum sem verpa eggjum til manneldis | ||
Dýr af hestaætt | 100 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita, mjólk | |||
Fiskar | 50 µg/kg | Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
1.2. Sýklalyf
1.2.1. Penisillín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Amoxisillín | Amoxisillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | |
4 µg/kg | Mjólk | ||||
Ampisillín | Ampisillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | |
4 µg/kg | Mjólk | ||||
Bensýlpenisillín | Bensýl-penisillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | |
4 µg/kg | Mjólk | ||||
Díkloxasillín | Díkloxasillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 300 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | |
30 µg/kg | Mjólk | ||||
Fenoxýmetýlpenisillín | Fenoxýmetýl-penisillín | Svín | 25 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra | |
Kloxasillín | Kloxasillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 300 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | |
30 µg/kg | Mjólk | ||||
Oxasillín | Oxasillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 300 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | |
30 µg/kg | Mjólk | ||||
Peneþamat | Bensýl-penisillín | Nautgripir | 50 µg/kg | Nýra, lifur, vöðvi, fita | |
4 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 50 µg/kg | Nýra, lifur, vöðvi, fita |
1.2.2.Sefalósporín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Sefalexín | Sefalexín | Nautgripir | 200 µg/kg | Vöðvi, lifur, fita | |
100 µg/kg | Mjólk | ||||
1000 µg/kg | Nýra | ||||
Sefasólín | Sefasólín | Nautgripir, sauðfé og geitur | 50 µg/kg | Mjólk | |
Sefkínóm | Sefkínóm | Nautgripir | 200 µg/kg | Nýra | |
100 µg/kg | Lifur | ||||
50 µg/kg | Vöðvi, fita | ||||
20 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 200 g/kg | Nýra | |||
100 g/kg | Lifur | ||||
50 g/kg | Vöðvi | ||||
50 g/kg | Húð og fita | ||||
Seftíófúr | Summa allra leifa sem halda betalaktam-byggingu sinni, gefin upp sem desfúróýl-seftíófúr | Nautgripir | 1000 µg/kg | Vöðvi | Ekki ætlað til nota í mjólkurkirtla |
2000 µg/kg | Lifur, fita | ||||
6000 µg/kg | Nýra | ||||
100 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 1000 µg/kg | Vöðvi | |||
2000 µg/kg | Fita, Lifur | ||||
6000 µg/kg | Nýra |
1.2.3. Kínólón
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Dífloxasín | Dífloxasín | Kjúklingar, kalkúnar | 1900 µg/kg | Lifur | |
600 µg/kg | Nýra | ||||
300 µg/kg | Vöðvi | ||||
400 µg/kg | Húð og fita | ||||
Nautgripir | 1400 µg/kg | Lifur | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk | ||
800 µg/kg | Nýra | ||||
400 µg/kg | Vöðvi | ||||
100 µg/kg | Fita | ||||
Svín | 800 µg/kg | Lifur, nýra | |||
400 µg/kg | Vöðvi | ||||
100 µg/kg | Húð og fita | ||||
Danófloxasín | Danófloxasín | Nautgripir | 200 µg/kg | Vöðvi | |
100 µg/kg | Fita | ||||
400 µg/kg | Lifur, nýra | ||||
30 µg/kg | Mjólk | ||||
Kjúklingar | 200 µg/kg | Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
100 µg/kg | Fita | ||||
400 µg/kg | Lifur, nýra | ||||
Svín | 100 g/kg | Vöðvi | |||
50 g/kg | Húð og fita | ||||
200 g/kg | Lifur, nýra | ||||
Enrófloxasín | Til samans enrófloxasín og síprófloxasín | Nautgripir | 100 µg/kg | Vöðvi, fita | |
300 µg/kg | Lifur | ||||
200 µg/kg | Nýra | ||||
100 µg/kg | Mjólk | ||||
Kanínur | 100 µg/kg | Vöðvi, fita | |||
200 µg/kg | Lifur | ||||
300 µg/kg | Nýra | ||||
Svín | 100 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | |||
200 µg/kg | Lifur | ||||
300 µg/kg | Nýra | ||||
Alifuglar | 300 µg/kg | Nýra | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
100 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | ||||
200 µg/kg | Lifur | ||||
Sauðfé | 100 g/kg | Vöðvi, fita | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk | ||
300 g/kg | Lifur | ||||
200 g/kg | Nýra | ||||
Flúmekvín | Flúmekvín | Nautgripir, sauðfé | 200 g/kg | Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
300 g/kg | Fita | ||||
500 g/kg | Lifur | ||||
1500 g/kg | Nýra | ||||
Nautgripir | 50 g/kg | Mjólk | |||
Svín | 200 g/kg | Vöðvi | |||
300 g/kg | Húð og fita | ||||
500 g/kg | Lifur | ||||
1500 g/kg | Nýra | ||||
Kjúklingar | 400 g/kg | Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
250 g/kg | Húð og fita | ||||
800 g/kg | Lifur | ||||
1000 g/kg | Nýra | ||||
Kalkúnn | 400 g/kg | Vöðvi | |||
250 g/kg | Húð og fita | ||||
800 g/kg | Lifur | ||||
1000 g/kg | Nýra | ||||
Laxfiskar | 600 g/kg | Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | |||
Marbófloxasín | Marbófloxasín | Nautgripir | 150 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýru | |
50 µg/kg | Fita | ||||
75 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 150 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýru | |||
50 µg/kg | Fita, húð | ||||
Sarafloxasín | Sarafloxasín | Kjúklingar | 10 µg/kg | Húð og fita | |
100 µg/kg | Lifur | ||||
Laxfiskar | 30 µg/kg | Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
1.2.4. Makrólíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Erýtrómýsín | Erýtrómýsín A | Kjúklingar, svín | 200 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, húð og fita | |
Kjúklingar | 150 µg/kg | Egg | |||
Nautgripir, sauðfé | 200 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, fita | Sauðfé: Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk | ||
Nautgripir | 40 µg/kg | Mjólk | |||
Spíramýsín | Summa af spíramýsín og neóspíramýsín | Nautgripir | 200 µg/kg | Vöðvi | |
300 µg/kg | Fita, lifur, nýra | ||||
200 µg/kg | Mjólk | ||||
Kjúklingar | 200 µg/kg | Vöðvi | |||
300 µg/kg | Húð og fita | ||||
400 µg/kg | Lifur | ||||
Spíramýsín 1 | Svín | 250 g/kg | Vöðvi | ||
2000 g/kg | Fita | ||||
1000 g/kg | Nýra | ||||
Tilmíkósín | Tilmíkósín | Nautgripir, sauðfé, svín, kanínur | 1000 µg/kg | Lifur, nýra | |
50 µg/kg | Vöðvi, fita | ||||
Nautgripir, sauðfé | 50 µg/kg | Mjólk | |||
Kjúklingar | 75 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
1000 µg/kg | Lifur | ||||
250 µg/kg | Nýra | ||||
Týlósín | Týlósín A | Nautgripir | 100 µg/kg | Vöðvi, fita, lifur, nýra | |
50 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 100 µg/kg | Vöðvi, húð og fita, lifur, nýra | |||
Alifuglar | 100 µg/kg | Vöðvi, húð og fita, lifur, nýra | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
200 µg/kg | Egg |
1.2.5.Flórfenikól og skyld efnasambönd
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Flórfenikól | Summa flórfenikóls og umbrotsefna þess mæld sem flórfenikólamín 2,4-DMA-hlutann, gefið upp sem amitras | Nautgripir | 200 µg/kg | Vöðvi | |
300 µg/kg | Nýra | ||||
3000 µg/kg | Lifur | ||||
Svín | 300 g/kg | Vöðvi | |||
500 g/kg | Húð og fita | ||||
2000 g/kg | Lifur | ||||
500 g/kg | Nýra | ||||
Kjúklingar | 100 µg/kg | Vöðvi | Ekki fyrir hænur ef egg þeirra eru notuð til neyslu | ||
200 µg/kg | Húð og fita | ||||
2500 µg/kg | Lifur | ||||
750 µg/kg | Nýra | ||||
Þíamfeníkól | Þíamfeníkól | Nautgripir | 50 µg/kg | Nýra, lifur, vöðvi, mjólk, fita | |
Kjúklingar | 50 µg/kg | Nýra, lifur, vöðvi, húð og fita | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
1.2.6.Tetrasýklín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Doxýsýklín | Doxýsýklín | Nautgripir | 600 µg/kg | Nýra | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
300 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Vöðvi | ||||
Svín, alifuglar | 600 µg/kg | Nýra | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
300 µg/kg | Lifur, húð og fita | ||||
100 µg/kg | Vöðvi | ||||
Klórtetrasýklín | Summa móðurefnis og 4-epímers þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 600 µg/kg | Nýra | |
300 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Vöðvi, mjólk | ||||
200 µg/kg | Egg | ||||
Oxýtetrasýklín | Summa móðurefnis og 4-epímers þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 600 µg/kg | Nýra | |
300 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Vöðvi, mjólk | ||||
200 µg/kg | Egg | ||||
Tetrasýklín | Summa móðurefnis og 4-epímers þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | 600 µg/kg | Nýra | |
300 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Vöðvi, mjólk | ||||
200 µg/kg | Egg |
1.2.7.Naftalínhringað ansamýsín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Rifaximín | Rifaximín | Nautgripir | 60 µg/kg | Mjólk |
1.2.8. Plevrómútilín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Tíamúlín | Summa umbrotsefna sem geta breyst í 8-a-hýdroxýmútilín við vatnsrof Tíamúlín |
Svín, kanínur | 100 µg/kg | Vöðvi | |
500 µg/kg | Lifur | ||||
Kjúklingar |
100 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | |||
1000 µg/kg | Lifur | ||||
1000 µg/kg | Egg | ||||
Valnemúlín | Valnemúlín | Svín | 50 µg/kg | Vöðvi | |
500 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Nýra |
1.2.9. Linkósamíðar
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Linkómýsín | Linkómýsín | Nautgripir | 100 µg/kg | Vöðvi | |
50 µg/kg | Fita | ||||
500 µg/kg | Lifur | ||||
1500 µg/kg | Nýra | ||||
150 µg/kg | Mjólk | ||||
Pirlímýsín | Pirlímýsín | Nautgripir | 100 µg/kg | Vöðvi, fita | |
400 µg/kg | Nýra | ||||
1000 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Mjólk |
1.2.10. Amínóglýkosíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Apramýsín | Apramýsín | Nautgripir | 1000 µg/kg | Vöðvi, fita | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
10.000 µg/kg | Lifur | ||||
20.000 µg/kg | Nýra | ||||
Parómómýsín | Parómómýsín | Nautgripir | 1500 µg/kg | Lifur, nýra | Má ekki gefa dýrum sem eru mjólkuð til manneldis |
500 µg/kg | Vöðvi | ||||
Svín, kanínur | 1500 µg/kg | Lifur, nýra | |||
500 µg/kg | Vöðvi | ||||
Kjúklingar | 1500 µg/kg | Lifur, nýra | Má ekki gefa dýrum sem gefa frá sér egg til neyslu | ||
500 µg/kg | Vöðvi | ||||
Spektínómýsín | Spektínómýsín | Nautgripir | 5000 µg/kg | Nýra | |
1000 µg/kg | Lifur | ||||
300 µg/kg | Vöðvi | ||||
500 µg/kg | Fita | ||||
200 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín, kjúklingar | 5000 µg/kg | Nýra | |||
1000 µg/kg | Lifur | ||||
300 µg/kg | Vöðvi | ||||
500 µg/kg | Húð og fita |
1.2.11. Önnur sýklalyf
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Novobíósín | Novobíósín | Nautgripir | 50 g/kg | Mjólk |
2.1. Innsníklalyf
2.1.1. Salísýlanílíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Klósantel | Klósantel | Nautgripir | 1000 µg/kg | Vöðvi, lifur | |
3000 µg/kg | Nýra, fita | ||||
Sauðfé | 1500 µg/kg | Vöðvi, lifur | |||
5000 µg/kg | Nýra | ||||
2000 µg/kg | Fita |
2.1.2. Tetra-hýdró-ímídasól (ímíðasólþíasól)
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Levamísól | Levamísól | Nautgripir, sauðfé, svín og alifuglar | 10 µg/kg | Vöðvi, nýra, fita | |
100 µg/kg | Lifur |
2.1.3. Bensimídasól og pró-bensimídasól
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Albendasól | Summa albenda-sólsúlfoxíðs, albenda-sólsúlfons og albendasól-2-amínósúlfons, gefið upp sem albendasól. |
Nautgripir, sauðfé | 100 µg/kg | Vöðvi, fita, mjólk | |
1000 µg/kg | Lifur | ||||
500 µg/kg | Nýra | ||||
Albendasóloxíð | Summa albenda-sól oxíðs, albenda-sólsúlfons og albendasól-2-amínósúlfons, gefið upp sem albendasól. |
Nautgripir, sauðfé | 100 µg/kg | Vöðvi, fita, mjólk | |
1000 µg/kg | Lifur | ||||
500 µg/kg | Nýra | ||||
Febantel | Summa leifanna sem hægt er að draga út og oxa í oxfendasólsúlfon |
Nautgripir, sauðfé, svín og dýr af hestaætt | 50 µg/kg | Vöðvi, fita, nýra | |
500 µg/kg | Lifur | ||||
Nautgripir, sauðfé | 10 µg/kg | Mjólk | |||
Fenbendasól | Summa leifanna sem hægt er að draga út og oxa í oxfendasólsúlfon |
Nautgripir, sauðfé, svín og dýr af hestaætt | 50 µg/kg | Vöðvi, fita, nýra | |
500 µg/kg | Lifur | ||||
Nautgripir, sauðfé | 10 µg/kg | Mjólk | |||
Flúbendasól | Summa flúbendasóls og (2-amínó 1H-bensimídasól-5- ýl) (4-flúrfenýl)-metanons Flúbendasól |
Svín, kjúklingar, veiðifuglar |
50 µg/kg | Vöðvi | |
50 µg/kg | Húð og fita | ||||
300 µg/kg | Nýra | ||||
400 µg/kg | Lifur | ||||
Kjúklingar | 400 µg/kg | Egg | |||
Kalkúnar | 50 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | |||
300 µg/kg | Nýra | ||||
400 µg/kg | Lifur | ||||
Oxfendasól | Summa leifanna sem hægt er að draga út og oxa í oxfendasólsúlfon |
Nautgripir, sauðfé, svín og dýr af hestaætt |
50 µg/kg | Vöðvi, fita, nýra | |
500 µg/kg | Lifur | ||||
Nautgripir, sauðfé | 10 µg/kg | Mjólk | |||
Oxíbendasól | Oxíbendasól | Svín | 100 µg/kg | Vöðvi, nýra | |
500 µg/kg | Húð og fita | ||||
200 µg/kg | Lifur | ||||
Tríklabendasól | Summa að-greinanlegra leifa sem hægt er að oxa í ketó-tríklabendasól | Nautgripir, sauðfé | 100 µg/kg | Vöðvar, lifur, nýru | Má ekki gefa dýrum sem eru mjólkuð til manneldis |
Þíabendasól | Summa þía-bendasóls og 5-hýdroxý-þíabendasóls |
Nautgripir | 100 µg/kg | Vöðvi, fita, lifur, nýra | |
100 µg/kg | Mjólk |
2.1.4. Fenólafleiður, þar með talin salisýlaníð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Nítroxiníl | Nítroxiníl | Nautgripir, sauðfé | 400 µg/kg | Vöðvi, nýra | |
200 µg/kg | Fita | ||||
20 µg/kg | Lifur |
2.1.5. Bensensúlfónamíður
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Klórsúlón | Klórsúlón | Nautgripir | 35 g/kg | Vöðvi | |
100 g/kg | Lifur | ||||
200 g/kg | Nýra |
2.2. Útsníklalyf
2.2.1. Lífræn fosföt
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Díasínon | Díasínon | Nautgripir, svín, sauðfé og geitur | 20 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra | |
700 µg/kg | Fita | ||||
Nautgripir, sauðfé, geitur | 20 µg/kg | Mjólk |
2.2.2. Formamídín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Amitras | Summa amitrass og allra umbrotsefna sem innihalda 2,4-DMA-hlutann, gefið upp sem amitras | Svín | 400 µg/kg | Húð og fita | |
200 µg/kg | Lifur, nýra | ||||
Nautgripir | 200 µg/kg 10 µg/kg |
Lifur, nýra, fita Mjólk |
|||
Sauðfé | 400 µg/kg | Fita | |||
200 µg/kg | Nýra | ||||
100 µg/kg | Lifur | ||||
10 µg/kg | Mjólk | ||||
Býflugur | 200 µg/kg | Hunang |
2.2.3. Pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Flúmetrín | Flúmetrín (summa trans-Z-myndbrigða) | Nautgripir | 10 g/kg | Vöðvi, nýra | |
150 g/kg | Fita | ||||
20 g/kg | Lifur | ||||
30 g/kg | Mjólk | ||||
Sauðfé | 10 g/kg | Vöðvi, nýra | Má ekki gefa dýrum sem eru mjólkuð til manneldis | ||
150 g/kg | Fita | ||||
20 g/kg | Lifur |
2.2.4. Asýlþvagefnisafleiður
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Teflúbensúron | Teflúbensúron | Laxfiskar | 500 g/kg | Vöðvar og roð í eðlilegum hlutföllum | |
Diflúbensúron | Diflúbensúron | Laxfiskar | 1000 g/kg | Vöðvar og roð í eðlilegum hlutföllum |
2.2.5. Pýrímídínafleiður
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Dísýklaníl | Summa af dísýklaníli og 2, 4, 6- tríamínó- pýrímídín-5-karbonítríl | Sauðfé | 200 g/kg | Vöðvi | Má ekki gefa dýrum sem eru mjólkuð til manneldis |
50 g/kg | Fita | ||||
400 g/kg | Lifur, nýra |
2.3. Inn- og útsníklalyf
2.3.1. Avermektín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Abamektín | Avermektín B 1a | Nautgripir | 20 µg/kg | Lifur | |
10 µg/kg | Fita | ||||
Eprínómektín | Eprínómektín B 1a | Nautgripir | 50 µg/kg | Vöðvi | |
1500 µg/kg | Lifur | ||||
300 µg/kg | Nýra | ||||
20 µg/kg | Mjólk | ||||
250 µg/kg | Fita | ||||
Dóramektín | Dóramektín | Nautgripir | 150 µg/kg | Fita | Má ekki gefa dýrum sem eru mjólkuð til manneldis |
100 µg/kg | Lifur | ||||
30 µg/kg | Nýra | ||||
10 µg/kg | Vöðvi | ||||
Svín, sauðfé | 100 µg/kg | Fita | Má ekki gefa sauðkindum sem eru mjólkaðar til manneldis | ||
50 µg/kg | Lifur | ||||
30 µg/kg | Nýra | ||||
20 µg/kg | Vöðvi | ||||
Emamektín | Emamektín B 1 a | Laxfiskar | 100 g/kg | Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | |
Ívermektín | 22,23- Díhýdróaver-mektín B 1a | Nautgripir | 100 µg/kg | Lifur | |
40 g/kg | Fita | ||||
Sauðfé, dýr af hestaætt, svín | 15 µg/kg | Lifur | |||
20 µg/kg | Vöðvi, fita | ||||
Hjartardýr, þar á meðal hreindýr | 20 µg/kg | Vöðvi, nýra | |||
100 µg/kg | Fita | ||||
50 µg/kg | Lifur | ||||
Moxídektín | Moxídektín | Nautgripir, sauðfé | 500 µg/kg | Fita | |
100 µg/kg | Lifur | ||||
50 µg/kg | Vöðvi, nýra | ||||
Dýr af hestaætt | 50 g/kg | Vöðvi, nýra | |||
500 g/kg | Fita | ||||
100 g/kg | Lifur |
2.4. Frumdýralyf
2.4.1. Afleiða tríasíntríons
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Toltrasúríl | Toltrasúrílsúlfon | Kjúklingar | 100 µg/kg | Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis |
200 µg/kg | Húð og fita | ||||
600µg/kg | Lifur | ||||
400µg/kg | Nýra | ||||
Kalkúnar | 100 µg/kg | Vöðvi | |||
200 µg/kg | Húð og fita | ||||
600µg/kg | Lifur | ||||
400µg/kg | Nýra | ||||
Svín | 100 µg/kg | Vöðvi | |||
150 µg/kg | Húð og fita | ||||
500µg/kg | Lifur | ||||
250µg/kg | Nýra |
2.4.2. Afleiður kínasólóns
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Halófúgínón | Halófúgínón | Nautgripir | 10 µg/kg | Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem að gefa af sér neyslumjólk |
25 µg/kg | Fita | ||||
30µg/kg | Lifur, nýra |
3.1. Lyf sem hafa áhrif á miðtaugakerfið
3.1.1. Róandi lyf sem innihalda bútýrófenon
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Asaperon | Summa asaperons og asaperóls | Svín | 100 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, húð og fita |
3.2. Lyf sem hafa áhrif á ósjálfráða taugakerfið
3.2.1. And-adrenvirk lyf
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Karasólól | Karasólól | Nautgripir | 15 µg/kg | Lifur, nýra | |
5 µg/kg | Vöðvi, fita | ||||
1 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 5 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | |||
25 µg/kg | Lifur og nýra |
3.2.2. ß2aðrenhermandi lyf
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Klenbúteról-hýdróklóríð | Klenbúteról | Nautgripir | 0,5 µg/kg | Lifur, nýra | |
0,1 µg/kg | Vöðvi | ||||
0,05 µg/kg | Mjólk | ||||
Dýr af hestaætt | 0,5 µg/kg | Lifur, nýra | |||
0,1 µg/kg | Vöðvi |
4. Bólgueyðandi lyf
4.1. Steralaus bólgueyðandi lyf
4.1.1. Afleiður arýlprópínsýru
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Karprófen | Karprófen | Nautgripir, dýr af hestaætt | 500 g/kg | Vöðvi | Má ekki gefa dýrum sem eru mjólkuð til manneldis |
1000 g/kg | Fita, lifur, nýra | ||||
Vedaprófen | Vedaprófen | Dýr af hestaætt | 1000 µg/kg | Nýra | |
100 µg/kg | Lifur | ||||
50 µg/kg | Vöðvi | ||||
20 µg/kg | Fita |
4.1.2. Afleiður fenamat-flokksins
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Tolfenamínsýra | Tolfenamínsýra | Nautgripir | 100 µg/kg | Nýra | |
400 µg/kg | Lifur | ||||
50 µg/kg | Vöðvi | ||||
50 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 50 µg/kg | Vöðvi | |||
400 µg/kg | Lifur | ||||
100 µg/kg | Nýra | ||||
Flúnixín | Flúnixín | Nautgripir | 20 g/kg | Vöðvi | |
30 g/kg | Fita | ||||
300 g/kg | Lifur | ||||
100 g/kg | Nýra | ||||
5- hýdróflúnixín | 40 g/kg | Mjólk | |||
Flúnixín | Svín | 50 g/kg | Vöðvi | ||
10 g/kg | Húð og fita | ||||
200 g/kg | Lifur | ||||
30 g/kg | Nýra | ||||
Hestar | 10 g/kg | Vöðvi | |||
20 g/kg | Fita | ||||
100 g/kg | Lifur | ||||
200 g/kg | Nýra |
4.1.4. Afleiður oxíkans
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Meloxíkam | Meloxíkam | Nautgripir | 20 µg/kg | Vöðvi | |
65 µg/kg | Lifur, nýra | ||||
15 µg/kg | Mjólk |
5.1. Sykursterar
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Betametason | Betametason | Nautgripir | 0,75 µg/kg | Vöðvi, nýra | |
2,0 µg/kg | Lifur | ||||
0,3 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 0,75 µg/kg | Vöðvi, nýra | |||
2,0 µg/kg | Lifur | ||||
Dexametasón | Dexametasón | Nautgripir | 0,3 µg/kg | Mjólk | |
Nautgripir, svín, dýr af hestaætt | 2 µg/kg | Lifur | |||
0,75 µg/kg | Vöðvi, nýra | ||||
Prednisólon | Prednisólon | Nautgripir | 4 µg/kg | Vöðvi, fita | |
10 µg/kg | Lifur, nýra | ||||
6 µg/kg | Mjólk |
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
Áldísterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Álhýdroxíðasetat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Álfosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Áltrísterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Álklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ammóníumklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Baríumselenat | Nautgripir, sauðfé | |
Basískt bismútgallat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til inngjafar |
Basískt bismútkarbónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til inngjafar |
Basískt bismútnítrat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til inngjafar |
Basískt bismútsalisýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til inngjafar |
Bórsýra og bóröt | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Brennisteinn | Nautgripir, svín, sauðfé, geitur, dýr af hestaætt | |
Brómíð, kalíumsalt | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Brómíð, natríumsalt | Allar tegundir spendýra sem eru gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Díkoparoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Járndíklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Járnsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Joð og ólífræn joð, sambönd þar með talin: Natríum og kalíumjoðið Natríum og kalíumjoðat Joðófór þar með talin pólývínýlpýrrólíðón-joð |
Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalíum-DL-aspartat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalíumglúkúronat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalíumglýserófosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalíumnítrat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalíumselenat | ||
Kalsíum asetat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum bensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum fosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum glúkónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumglúkóheptónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumglúkónóglúkóheptónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumglúkónlóaktat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumglútamat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumglýserófosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum hýdroxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum hýpófosfit | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum karbónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum klóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum malat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum oxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum pólýfosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum própíónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum sílíkat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum stearat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíum súlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Koparglúkonat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Koparheptanóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Koparklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Koparmetíónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Koparoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Koparsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kóboltkarbonat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kóboltdíklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kóboltglúkonat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kóboltoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kóbóltsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kóbolttríoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumasetat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumaspartat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumálsilíkat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumfosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumglútamat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumglýserófosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumhýdroxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumkarbónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumórótat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumsítrat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumsterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumtrísilíkat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríum | ||
Natríumglýserófosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumhýpófosfít | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumklórít | Nautgripir | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Natríum díklórísósýanúrat | Nautgripir, sauðfé, geitur | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Natríumselenat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumselenít | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Nikkelglúkonat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Nikkelsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Saltsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Sinkasetat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinkglúkónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinkklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinkóleat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinksterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sódíum própíónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Vetnisperoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
1-metýl-2-pýrrólídón | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
2-amínóetanól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
2-amínóetanólglúkúronat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
2-amínóetýltvívetnisfosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
2-pýrrólídon | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Gefið í líkamann með innspýtingu eða innrennsli í skömmtum að 40 mg/kg líkamsþyngdar |
3,5-díjoð-L-týrósín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
8-hýdroxýkínólín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar í nýfæddum dýrum |
17 - estradíól | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu ætlað til nota í lækningum og dýrarækt. |
Alfakalsídól | Nautgripir | Eingöngu ætlað kúm sem eru komnar að burði |
Alfaprostól | Nautgripir, svín, kanínur og dýr af hestaætt | |
Apramýsín | Svín, kanínur | Eingöngu til inngjafar |
Sauðfé | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk | |
Kjúklingar | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | |
Asameþífos | Laxfiskar | |
Asetýlsalisýlat sodíum | Nautgripir, svín, kjúklingar | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Asetýlsalisýliksýra | Nautgripir, svín, kjúklingar | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Asetýlsalisýliksýra DL-lýsín | Nautgripir, svín, kjúklingar | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Asetýlsysteín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Atrópín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
B1-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
B2-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
B12-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
B3-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
B5-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
B6-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Basískt álsalisýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema fiskur | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
Basískt bismútnítrat | Nautgripir | Einungis til nota í mjólkurkirtla |
Basitrasín | Nautgripir | Aðeins til nota í mjólkurkirtla mjólkandi kúa og fyrir alla vefi og afurðir nema mjólk |
Bensalkóníumklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu notað sem burðarefni með allt að 0,05% |
Bensókaín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu ætlað til nota sem staðdeyfilyf |
Bensýlalkóhól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Betaín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Betaínglúkúronat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Bitúmínsúlföt, ammoníum- og natríumsölt | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Bíótín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Brómhexín | Nautgripir | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Svín | ||
Alifuglar | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | |
Brónópól | Laxfiskar | Aðeins til nota fyrir frjóvguð hrogn í fiskeldi |
Brótisólam* | Nautgripir | Einungis til lækninga |
Búserelín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Bútafosfan | Nautgripir | Eingöngu til inngjafar í bláæð og ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Bútorfanóltartrat | Dýr af hestaætt | Eingöngu til inngjafar í bláæð |
Bútýl-4-hýdroxýbensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Bútýlskópólamínbrómíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
D-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Dekókínat | Nautgripir, sauðfé | Aðeins til inngjafar. Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Dembrexín | Dýr af hestaætt | |
Denaverínhýdróklóríð | Nautgripir | |
Detómidín* | Nautgripir, dýr af hestaætt | Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota |
Díetýlenglýkólmónóetri | Nautgripir, svín | |
Díetýlþalat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Díklasúríl | Sauðfé | Til inngjafar, aðeins handa lömbum |
Díkloxasillín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Dímangantríoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Dímetýlþalat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Dínóprost | Allar tegundir spendýra | |
Dínóprosttrómetamín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
D-Phe6 –leysihormón gulbúshormóns | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Díprófyllín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Doxapram | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
E-vítamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Enílkónasól | Nautgripir, dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Eplasýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Ergómetrínmaleat | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu ætlað dýrum sem eru komin að því að fæða |
Etamífyllínkamsýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Etamsýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Etanól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Etípróstóntrómetamín | Nautgripir, svín | |
Etýllaktat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Fenól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Fenpípramíðhýdróklóríð | Dýr af hestaætt | Eingöngu til inngjafar í bláæð |
Fertírelínasetat | Nautgripir | |
Fjölsúlfamettað glýkósamínóglýkan | Dýr af hestaætt | |
Flóróglúsínól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Flúmetrín | Býflugur | |
Fólsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Fólínsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Fúrósemíð | Nautgripir, dýr af hestaætt | Eingöngu til inngjafar í bláæð |
Fýtómenadíon | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Glýserólformal | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Gónadótrópín úr þvagi kvenna eftir tíðahvörf | Nautgripir | |
Gónadótrófín úr blóði fylfullra hryssa | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Heptamínól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Herperidín | Dýr af hestaætt | |
Hesperidínmetýlkalkón | Dýr af hestaætt | |
Hexetidín | Dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Hýdróklórþíasíð | Nautgripir | |
Hýdrókortisón | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Isóflúran | Dýr af hestaætt | Eingöngu til deyfingar og svæfingar |
Ísoxsúprín | Nautgripir, dýr af hestaætt | Aðeins til lækninga í samræmi við tilskipun ráðsins 96/22/EBE (*) |
Ísóbútan | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Jecoris oleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Kaffín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumaspartat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumkarbasalat | Nautgripir, svín, kjúklingar | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk. Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Karbetósín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ketamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ketanseríntartrat | Dýr af hestaætt | |
Ketóprófen | Svín, nautgripir, dýr af hestaætt | |
Klasúríl | Dúfur | |
Klóprostenól | Nautgripir, svín, dýr af hestaætt | |
Klórfenamín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Klórhexidín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Klórókresól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kolvatnsefni úr jarðolíu með allt frá lítilli og upp í mikla seigju, þar á meðal örkristölluð vaxefni, um það bil C10-C60; alifatísk, greinótt alifatísk og alisýklísk efnasambönd | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Að undanskildum arómatískum og ómettuðum efnasamböndum |
Kortíkótrópín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kókóalkýldímetýlbetaín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Kvatresín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Einungis til notkunar sem rot-varnarefni með styrk upp að 0,5% |
Kvillæjasapótín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lanólínalkóhól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Levómetadon | Dýr af hestaætt | Eingöngu til inngjafar í bláæð |
Lífræn joðsambönd -Joðform -Joðóform -pólývinýlpýrrólíðon-joð |
Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
L-vínsýra og ein- og tvíbasísk natríum-, kalíum- og kalsíumsölt hennar | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Lesírelín | Nautgripir, kanínur, dýr af hestaætt | |
Levóþýroxín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lídókaín | Dýr af hestaætt | Aðeins ætlað til stað- eða svæðisbundinnar deyfingar |
Línolía (Lini oleum) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Loshormón gónadótrófins | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lóbelín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lúprostíól | Allar spendýrategundir | |
Leysihormón gónadótrópíns | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mangankarbónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manganklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manganglúkonat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manganglýserófosfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manganoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manganpídólat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manganríbónúkleat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Mangansúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar |
Manna kóríongónadótrófín* (HCG) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota. |
Matricariae flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Medroxýprógesterón asetat | Sauðfé | Til notkunar í leggöng og einungis í tengslum við dýrarækt |
Melatónín | Sauðfé, geitur | |
Melissae folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Menadíon | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Menbútón | Nautgripir, sauðfé, geitur, svín, dýr af hestaætt | |
Mentól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mepívakaín | Dýr af hestaætt | Eingöngu til nota sem staðdeyfilyf í liði og sem utanbastsdeyfing |
Merkaptamínhýdróklóríð | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mesillínam | Nautgripir | Aðeins til nota í leg kúa |
Metýlnikótínat | Nautgripir, dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunnar |
Metýlsalisýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema fiskur | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
Millefolii herba | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mjólkursýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Moldarsýrur (humid acids) og natríumsölt þeirra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til inngjafar |
Natamýsín | Nautgripir, dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Natríum-2-metýl-2-fenoxýprópanóat | Nautgripir, svín, geitur, dýr af hestaætt | |
Natríum-bensýl-4-hýdroxýbensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríum-bútýl-4-hýdroxýbensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumsalisýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema fiskur | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
Natríumsetósterýlsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Natríumtósýlklóramíð | Fiskar | Aðeins til nota í vatni |
N-bútan | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
N-bútanól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Neóstigmín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Nikóboxíl | Dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Nómivamíð | Dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Nóvóbíósín | Nautgripir | Aðeins til nota í mjólkurkirtla og fyrir alla vefi og afurðir nema mjólk |
Óleylóleat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Ólífræn vetniskolefni, lítil eða mikil seigja, að örkristölluðu vaxi meðtöldu, u.þ.b. C10-C60; alífatísk sambönd, sundurgreind alífatísk sambönd og alíhringasambönd | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Að undanskildum arómatískum og ómettuðum efnasamböndum. |
Oxýtósín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Quercus cortex | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Pankreatín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Papaín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Papaverín | Nautgripir | Eingöngu nýfæddir kálfar |
Parasetamól | Svín | Aðeins til inngjafar |
Parkónasól | Perluhænsn | |
Perediksýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Parkónasól | Perluhænsn | |
Píperasíndíhýdróklóríð | Kjúklingar | Fyrir alla vefi og afurðir nema egg |
Píperónýlbútoxíð | Nautgripir, sauðfé, geitur, dýr af hestaætt | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Pólíkresúlen | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Pólýetýlenglýkól-15-hýdroxýsterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Pólýetýlenglýkól-7-glýserýlkókóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Pólýetýlenglýkól-steröt með 8 – 40 oxýetýlen-einingum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Pólýoxýllaxerolía með 30 til 40 oxýetýleneiningum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Hert pólýoxýllaxerolía með 40 til 60 oxýetýlen-einingum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Prasikvantel | Dýr af hestaætt | |
Sauðfé | Aðeins fyrir kindur sem eru ekki mjólkandi | |
Pretkamíð (krótetamíð og króprópamíð) | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Prókaín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Própan | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Própýlenglýkól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Pýrantelembónat | Dýr af hestaætt | |
Rifaximín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Nautgripir | Einungis til nota í mjólkurkirtla – nema þegar nota má júgrið til manneldis – og í leg. | |
R-klóprostenól | Nautgripir, svín, dýr af hestaætt | |
Romifidín* | Dýr af hestaætt | Einungis til lækninga og dýratæknilegra nota. |
Rosmarini folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Salisýlsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema fiskur | Eingöngu til staðbundinnar notkunar |
Salviae folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sambuci flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sefaloníum | Nautgripir | Aðeins til nota í mjólkurkirtla og til augnmeðferðar og fyrir alla vefi og afurðir nema mjólk |
Sefasetríl | Nautgripir | Aðeins til nota í mjólkurkirtla og fyrir alla vefi og afurðri nema mjólk |
Sefasólín | Nautgripir, sauðfé, geitur | Einungis til nota í mjólkurkirtla (nema þegar nota má júgrið til manneldis) |
Sefóperasón | Nautgripir | Eingöngu til nota í mjólkurkirtla mjólkandi kúa og fyrir alla vefi og afurðir nema mjólk |
Setósterýlalkóhól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Setrímíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinkaspartat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sódíum boróformíat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sómatósalm | Lax | |
Striknín | Nautgripir | Aðeins til inngjafar í skammti að 0,1 mg strikníns/kg líkamsþyngdar |
Súlfógæjakóll | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Tannín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Tá-flúvalíant | ||
Terpínhýdrat | Nautgripir, svín, sauðfé, geitur | |
Tetrakaín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu ætlað til nota sem staðdeyfilyf |
Tiliae flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Tíaprost | Nautgripir, sauðfé, svín, dýr af hestaætt | |
Tímerefónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Einungis til notkunar sem rot-varnarefni í fjölskammta bóluefni, enda fari styrkur ekki yfir 0,02% |
Tóldímfos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Tríkaínmesílat | Fiskar | Eingöngu til nota í vatni |
Tríklórmetíasíð | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Trímetýlflóróglúsínól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Urticae herba | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Vetrabútínhýdróklóríð | Svín | |
Vinkamín | Nautgripir | Eingöngu ætlað nýfæddum kálfum |
Xýlasínhýdróklóríð | Nautgripir, dýr af hestaætt | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Þeóbróm | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Þeófyllín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Þíamýlal | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til inngjafar í bláæð |
Þíómersal | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Einungis til notkunar sem rot-varnarefni í fjölskammta bóluefni, enda fari styrkur ekki yfir 0,02% |
Þíópental sodíum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til inngjafar í bláæð |
Þýmól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Æðabelgskynhormónavaki manna (HCG) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
(*) Stjtíð. EB nr. L. 125, 23.5. 1996, bls. 3. |
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
Absintíumseyði | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Adenósín og 5'-mónó-, 5'-dí- og 5'-trífosföt þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Adrenalín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Alanín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ammóníumsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Arginín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Asetýlmeþíónín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Asparagín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Asparssýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Álhýdroxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Álmónósterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Bensóýlbensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Bensýl p-hýdroxýbensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Díetýlsebakat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Dímetíkón | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Dímetýlasetamíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Dímetýlsúlfoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Eggbússtýrihormón (ESH) (náttúrulegt ESH úr öllum tegundum og nýmyndanir þeirra) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Etýlendíamíntetraediksýra og sölt hennar | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Etýlóeat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Eukalyptól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Fenýlalanín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Formaldehýð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Glútamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Glútamínsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Glútaraldehýð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Glýsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Gulbússtýrihormón (GSH) (náttúrulegt GSH úr öllum tegundum og nýmyndanir þeirra) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Gvanósín og 5'-mónó, 5'-dí- og 5'-trífosföt þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Gvæjakól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Heparín og sölt þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Histidín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Hýalúronsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Inósín og 5'-mónó, 5'-dí- og 5'-trífosföt þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Inósítól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ísólevsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ísóprópanól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Járnammóníumsítrat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Járndextran | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Járnglúkóheptónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumbóróglúkónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kalsíumsítrat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kamfóra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til notkunar útvortis |
Kardemommuseyði | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Karnitín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kólín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Kýmótrypsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lanólín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Levsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lýsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumglúkónat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumhýpófosfít | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Magnesíumklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mannitól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Maurasýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Metíónín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Metýlbensóat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Montaníð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mónóþíóglýseról | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Mýglýól | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumdíoktýlsúlfósúksínat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumformaldehýðsúlfoxýlat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumklóríð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumkrómóglýkat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumlárýlsúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumpýrósúlfít | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumsterat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Natríumþíósúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Orgótín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ornitín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Órótínsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Pepsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Póloxalen | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Póloxamer | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Pólýetýlenglýkól (með mólþunga frá 200 upp í 10 000) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Pólýsorbat 80 | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Prólín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Serín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Serótónín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinkoxíð | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinksúlfat | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sítrúllín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Systeín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sýtidín og 5'-mónó, 5'-dí- og 5'-trífosföt þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Thýmidín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Tragakant | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Trypsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Trýptófan | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Týrósín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Úridín og 5'-mónó, 5'-dí- og 5'-trífosföt þess | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Valín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Þíoktínsýra | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Þreónín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Þvagefni | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Æðabelgskynhormónavaki manna (HCG) (náttúrulegt HCG og nýmyndanir þess) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
(hómópatadýralyf)
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
Adonis vernalis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Aesculus hippocastanum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 |
Agnus castus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Ailanthus altissima | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Allium cepa | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Aqua levici | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf |
Apogynum cannabinum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammtadýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. Eingöngu til munninngjafar |
Arnicae radix | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 |
Artemisia abrotanum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Atropa belladonna | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammtadýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Bellis perennis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Calendula officinalis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 |
Camphora | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammtadýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Cardiospermum haliacacabum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Convallaria majalis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Crataegus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Echinacea | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni. Aðeins til staðbundinnar notkunar Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 |
Eucalyptus globulus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Euphrasia officinalis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Ginkgo biloba | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:1000 |
Ginseng | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Hamamelis virginiana | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 |
Harpagophytum procumbens | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Harunga madagascariensis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn þúsundahluti. |
Hypericum perforatum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Lachnantes tinctoria | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:1000 |
Lobaria pulmonaria | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Okoubaka aubrevillei | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Phytolacca americana | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:1000 |
Prunus laurocerasus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:1000 |
Ruta graveolens | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn þúsundahluti. Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Selenicereus grandiflorus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Serenoa repens | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Silybum marianum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Solidago virgaurea | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Syzygium cumini | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Thuja occidentalis | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Turnera diffusa | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Urginea maritima | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammtadýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. Eingöngu til inngjafar |
Viola sebifera | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Eingöngu til nota í smáskammta-dýralyf sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám fyrir smáskammtalyf, að því tilskildu að styrkleiki í afurðunum sé ekki meiri en einn hundraðshluti. |
Viscum album | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota í smáskammtadýralyf (hómópatadýralyf), sem búin eru til samkvæmt lyfjaskrám hómópata, að því tilskildu að styrkur þeirra svari til stofntinktúrunnar og þynninga af henni |
Öll efni sem notuð eru í smáskammtadýralyf (hómópata-dýralyf), að því tilskildu að styrkur þeirra fari ekki yfir 1:10 000 | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
Efni með E-númeri | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Einungis efni viðurkennd sem aukefni í matvæli að undaskildum rotvarnarefnunum sem eru talin upp í C-hluta III. viðauka við tilskipun ráðsins 95/2/EB (*) |
(*) Stjtíð. EB nr. L 61, 18. 3. 1995, bls. 1 |
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
Lyf úr blaðliljusafa (aloes), úr barbadosblaðlilju og suðurafrískum blaðliljum, staðlaður, þurr kjarni úr þeim og blöndur úr honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Afurðir fengnar með oxun á terebinthinae oleum | Nautgripir, svín, sauðfé, geitur | |
Aloe vera-hlaup og kjarni úr heilum laufblöðum afaloe vera | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Angelicae radix aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Anisi aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Anisi stellati fructus, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Arnica montana (arnicae flos ogarnicae planta tota) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Balsamum peruvianum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Boldo folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Calendulae flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Capsici fructus acer | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Carlinae radix | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Chrysanthemi cinerariifolii flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Carvi aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Caryophylli aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Centellae asiaticae extractum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Cimicifugae racemosae rhizoma | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
Cinchonae cortex, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Cinnamomi cassiae aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Cinnamomi ceylanici aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Cinnamomi cassiae cortex, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Cinnamomi ceylanici cortex, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Citri aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Citronellae aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Condurango cortex, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Coriandri aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Cupressi aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Echinacea purpurea | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Eucalypti aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Foeniculi aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Frangulae cortex, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Gentinae radix, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Hamamelis virginiana | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Hippocastani semen | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Hyperici oleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Juniperi fructus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lavandulae aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Lauri folii aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lauri fructus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lespedeza capitata | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Lini oleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Majoranae herba | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Matricariae flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Matricaria recutita og blöndur af henni | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Medicago sativa extractum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Melissae aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Melissae folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Menthae piperitae aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Millefolii herba | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Myristicae aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins ætlað nýfæddum dýrum |
Prestafífilskjarni(pyrethrum) | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Quercus –börkur | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Quillaia-sapónín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Rhei radix, staðlaður kjarni og blöndur af honum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ricini oleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Til nota sem burðarefni |
Rosmarini aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Rosmarini folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Ruscus aculeatus | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Salviae folium | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sambuci flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Sinapis nigrae semen | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Strychni semen | Nautgripir, sauðfé, geitur | Aðeins til inngjafar í skammti sem jafngildir allt að 0,1 mg strikníns/kg líkamsþyngdar |
Symphyti radix | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar á óskaddaða húð |
Terebinthinae aetheroleum rectificatum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Terebinthinae laricina | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | Aðeins til staðbundinnar notkunar |
Thymi aetheroleum | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Tiliae flos | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Urtica herba | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
1.2. Sýklalyf
1.2.2 Makrólíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Jósamýsín | Summa allra efnaskipta-afurða með örverufræðilegri virkni, gefin upp sem jósamýsín | Svín | 400 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2002 |
200 µg/kg | Lifur, vöðvi | ||||
200 µg/kg | Húð og fita | ||||
Jósamýsín | Jósamýsín | Kjúklingar | 400 µg/kg | Nýra | |
200 µg/kg | Lifur, vöðvi | ||||
200 µg/kg | Fita | ||||
200 µg/kg | Egg |
1.2.5 Amínóglýsíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Díhýdróstreptómýsín | Díhýdróstreptó-mýsín | Nautgripir, sauðfé, svín | 1000 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júní 2002 |
500 µg/kg | Vöðvi, lifur, fita | ||||
Nautgripir, sauðfé | 200 µg/kg | Mjólk | |||
Gentamísín | Gentamísín | Nautgripir, svín | 750 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júní 2002 |
200 µg/kg | Lifur | ||||
50 µg/kg | Vöðvi, fita | ||||
Nautgripir | 100 µg/kg | Mjólk | |||
Kanamýsín | Kanamýsín | Kanínur | 100 µg/kg | Vöðvi, fita | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2002 |
600 µg/kg | Lifur | ||||
2500 µg/kg | Nýra | ||||
Nautgripir, sauðfé | 100 µg/kg | Vöðvi, fita | |||
600 µg/kg | Lifur | ||||
2500 µg/kg | Nýra | ||||
150 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín, kjúklingar | 100 µg/kg | Vöðvi, húð og fita | |||
600 µg/kg | Lifur | ||||
2500 µg/kg | Nýra | ||||
Neómýsín (einnig framýsetín) | Neómýsín B | Nautgripir, svín, kjúklingar, | 5000 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júní 2002 |
500 µg/kg | Vöðvi, lifur, fita | ||||
Nautgripir | 500 µg/kg | Mjólk | |||
Kjúklingar | 500 µg/kg | Egg | |||
Spektínómýsín | Spektínómýsín | Sauðfé Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
5000 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2002 |
2000 µg/kg | Lifur | ||||
300 µg/kg | Vöðvi | ||||
500 µg/kg | Fita | ||||
Kjúklingar | 200 µg/kg | Egg | |||
Streptómýsín | Streptómýsín | Nautgripir, sauðfé | 1000 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júní 2002 |
500 µg/kg | Vöðvi, lifur, fita | ||||
200 µg/kg | Mjólk | ||||
Svín | 1000 µg/kg | Nýra | |||
500 µg/kg | Vöðvi, lifur, húð og fita |
1.2.9. Fjölmyxín
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Kólistín | Kólistín | Nautgripir, sauðfé, svín, kjúklingar og kanínur | 200 µg/kg | Nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2002 |
150 µg/kg | Lifur, vöðvi, fita | ||||
Nautgripir, sauðfé | 50 µg/kg | Mjólk | |||
Kjúklingar | 300 µg/kg | Egg |
2.1. Innsníklalyf
2.1.1. Fenólafleiður, þar með talin salisýlaníð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Oxýklósaníð | Oxýklósaníð | Nautgripir, sauðfé Nautgripir |
500 µg/kg | Lifur | Bráðabirgða MRL fellur úr gildi 1. júlí 2002 |
100 µg/kg | Nýra | ||||
20 µg/kg | Vöðvi, fita | ||||
10 µg/kg | Mjólk |
2.1.2. Bensimídasól- og pró-bensimídasól
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Mebendasól | Summa mebendasóls, metýl (5-1-hýdroxý-1-fenýl) metýl-1H-bensimídasól-2-ýl) karbamats og (2-amínó-1H-bensimídasól-5-ýl) fenýl-metanons, gefið upp sem mebenda-sóljafngildi | Sauðfé, geitur, dýr af hestaætt Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis |
400 µg/kg |
Lifur |
Bráðabirgða MRL fellur úr gildi 1.janúar 2002 |
60 µg/kg | Nýra, vöðvi, fita |
2.2. Útsníklalyf
2.2.3. Pýretrín og pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Alfasýpermetrín | Sýpermetrín (summa myndbrigða) | Nautgripir, sauðfé Virða ber frekari ákvæði í tilskipun ráðsins 93/57/EB |
20 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2002 |
200 µg/kg | Fita | ||||
20 µg/kg | Mjólk | ||||
Kjúklingar | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, egg, húð og fita | |||
Deltametrín | Deltametrín | Fiskar | 10 µg/kg | Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2002 |
Sýpermetrín | Sýpermetrín (summa myndbrigða) | Nautgripir, sauðfé, geitur | 20 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, mjólk | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2002 Virða ber frekari ákvæði í tilskipun ráðsins 93/57/EB |
200 µg/kg | Fita | ||||
Kjúklingar | 50 µg/kg | Vöðvi, lifur, nýra, egg, húð og fita | |||
Svín | 20 µg/kg | Lifur, vöðvi, húð og fita | |||
200 µg/kg | Nýra | ||||
Laxfiskar | 50 µg/kg | Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
2.4. Frumdýralyf
2.4.1. Karbanilíð
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Imídókarb | Imídókarb | Nautgripir, sauðfé | 300 µg/kg | Vöðvi | Bráðabirgðagildi MRL fellur úr gildi 1. janúar 2002 |
50 µg/kg | Fita | ||||
2000 µg/kg | Lifur | ||||
1500 µg/kg | Nýra | ||||
50 µg/kg | Mjólk |
2.4.4. Önnur frumdýralyf
Lyfjafræðilega virk efni | Leifamerki | Dýrategundir | MRL | Markvefur | Önnur ákvæði |
Amprólíum | Amprólíum | Kjúklingar, kalkúnar | 200 µg/kg | Vöðvi, lifur, húð og fita | Bráðabirgðagildi MRL fellur úr gildi 1. janúar 2002 |
400 µg/kg | Nýra | ||||
1000 µg/kg | Egg |
1. Nítrófúran, ásamt fúrasólídón
2. Rónidasól 3. Dapsón 4. Klóramfenikól 5. Kolsisín |
6. Klórprómasín
7. Klóróform 8. Metrónídasól 9. Tóbakspíputegundir (Aristolochia spp.) og efnablöndur úr þeim 10. Dímetrídasól |
1. | Nafn umsækjanda eða firmaheiti og lögheimili. |
2. | Heiti dýralyfsins. |
3. | Heiti og magn virkra efna í lyfinu ásamt alþjóðlegu samheiti sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur samþykkt, sé það til. |
4. | Framleiðsluleyfi, ef það hefur verið veitt. |
5. | Markaðsleyfi, ef það hefur verið veitt. |
6. | Samantekt á eiginleikum dýralyfsins (-lyfjanna), unnin í samræmi við a. lið 5. gr. tilskipunar 81/851/EBE. |
A. | Upplýsingagögn um öryggi |
A.0. | Skýrsla sérfræðings | ||
A.1. | Nákvæm sannkenni efnisins sem umsóknin varðar, |
1.1. | Alþjóðlegt samheiti (INN). | |||
1.2. | Heiti samkvæmt International Union of Pure and Applied Chemistry (IUPAC). | |||
1.3. | Heiti samkvæmt Chemical Abstract Service (CAS). | |||
1.4. | Flokkun: | |||
--- lækningaleg, --- lyfjafræðileg. |
||||
1.5. | Samheiti og skammstafanir. | |||
1.6. | Byggingarformúla. | |||
1.7. | Sameindaformúla. | |||
1.8. | Mólmassi. | |||
1.9. | Hreinleikastig. | |||
1.10 | Tegund og magn óhreininda. | |||
1.11 | Lýsing á eðlisfræðilegum eiginleikum: |
--- | bræðslumark, | ||||
--- | suðumark, | ||||
--- | gufuþrýstingur, | ||||
--- | leysni í vatni og lífrænum leysiefnum, greint í g/l, ásamt hitastigi, | ||||
--- | þéttni, | ||||
--- | brotstuðull, snúningur o.s.frv. |
A.2. | Viðeigandi lyfjafræðilegar rannsóknir | ||||
2.1 | Lyfjahvarfafræði. | ||||
2.2 | Lyfhrifafræði. | ||||
A.3. | Eiturefnafræðilegar rannsóknir | ||||
3.1 | Eiturhrif eftir einn skammt. | ||||
3.2 | Eiturhrif eftir endurtekna skammta. | ||||
3.3 | Þol hjá dýrategund sem lyfið er ætlað. | ||||
3.4 | Áhrif eitrunar á æxlun, þar með talinn vansköpun fósturs. | ||||
3.4.1 | Rannsókn áhrifa á æxlun. | ||||
3.4.2 | Eituráhrif á fósturvísi/fóstur, þar með talinn vanskapnaður. | ||||
3.5 | Stökkbreytivaldar. | ||||
3.6 | Krabbameinsvaldar. | ||||
A.4. | Rannsóknir á öðrum verkunum | ||||
4.1 | Eituráhrif á ónæmiskerfið. | ||||
4.2 | Örverufræðileg áhrif lyfjaleifa: | ||||
4.2.1 | á þarmaflóru manna; | ||||
4.2.2 | á lífverur og örverur sem notaðar eru í matvælaframleiðslu. | ||||
4.3 | Áhrif á menn. |
A.2. | Viðeigandi lyfjafræðilegar rannsóknir | ||||
2.1 | Lyfjahvarfafræði. | ||||
2.2 | Lyfhrifafræði. | ||||
A.3. | Eiturefnafræðilegar rannsóknir | ||||
3.1 | Eiturhrif eftir einn skammt. | ||||
3.2 | Eiturhrif eftir endurtekna skammta. | ||||
3.3 | Þol hjá dýrategund sem lyfið er ætlað. | ||||
3.4 | Áhrif eitrunar á æxlun, þar með talinn vansköpun fósturs. | ||||
3.4.1 | Rannsókn áhrifa á æxlun. | ||||
3.4.2 | Eituráhrif á fósturvísi/fóstur, þar með talinn vanskapnaður. | ||||
3.5 | Stökkbreytivaldar. | ||||
3.6 | Krabbameinsvaldar. | ||||
A.4. | Rannsóknir á öðrum verkunum | ||||
4.1 | Eituráhrif á ónæmiskerfið. | ||||
4.2 | Örverufræðileg áhrif lyfjaleifa: | ||||
4.2.1 | á þarmaflóru manna; | ||||
4.2.2 | á lífverur og örverur sem notaðar eru í matvælaframleiðslu. | ||||
4.3 | Áhrif á menn. | ||||
B. | Upplýsingagögn um lyfjaleifar | ||||
B.0. | Skýrsla sérfræðings | ||||
B.1. | Nákvæm sannkenni efnisins sem umsóknin varðar | ||||
Efni skal sannkennt í samræmi við atriði A.1. Þó skal, þegar umsóknin tekur til eins eða fleiri dýralyfja, tilgreina ítarlega sannkenni lyfsins sjálfs, þar með talið: | |||||
--- Heiti efna og magn þeirra; | |||||
--- hreinleiki; | |||||
--- auðkenni framleiðslulotunnar sem notuð er við rannsóknirnar; | |||||
tengsl hennar við fullunnið lyfið; | |||||
--- eðlisvirkni og hreinleiki geislamerktra efna; | |||||
--- staðsetning merktra frumeinda í sameindinni. | |||||
B.2. | Rannsóknir á lyfjaleifum | ||||
2.1 | Lyfjahvarfafræði (frásog, dreifing, umbrot, útskilnaður). | ||||
2.2 | Brotthvarf lyfjaleifa. | ||||
2.3 | Útreikningar og skýringar á hámarksmagni leifa (MRL). | ||||
B.3. | Venjubundin greiningaraðferð við athugun á lyfjaleifum | ||||
3.1 | Lýsing á aðferðinni. | ||||
3.2 | Gilding aðferðarinnar. | ||||
3.2.1 | sérhæfni; | ||||
3.2.2 | nákvæmni, þar með talið næmi; | ||||
3.2.3 | samkvæmni; | ||||
3.2.4 | greiningarmörk; | ||||
3.2.5 | magngreiningarmörk; | ||||
3.2.6 | notagildi og notkunarsvið við venjuleg skilyrði á rannsóknarstofu; | ||||
3.2.7 | næmi fyrir truflunum. |