Landbúnaðarráðuneyti

866/2002

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 653/2001 um hámark dýralyfjaleifa í sláturafurðum, eggjum og mjólk. - Brottfallin

1. gr.

A. Ákvæðum I. viðauka reglugerðar nr. 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.1. Pensillín, bætist:

1.2.1. Penisillín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Nafsillín Nafsillín Nautgripir
300 µg/kg
300 µg/kg
300 µg/kg
300 µg/kg
30 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Einungis til nota í mjólkurkirtla

Við töflu 1.2.2. Sefalósporín, bætist:

1.2.2. Sefalósporín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Sefapírín Summan af sefapíríni og desasetýlsefapíríni Nautgripir
50 µg/kg
50 µg/kg
100 µg/kg
60 µg/kg
Vöðvi
Fita
Nýra
Mjólk
Sefóperasón Sefóperasón
Sefasetríl
Nautgripir
Nautgripir
50 µg/kg
125 µg/kg
Mjólk
Mjólk
Sefasetríl Einungis til nota í mjólkurkirtla

Við töflu 1.2.4. Makrólíð, bætist:

1.2.4. Makrólíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Tilmíkósín Tilmíkósín Kalkúnn
75 µg/kg
75 µg/kg
1 000 µg/kg
250 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra

Við töflu 1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd, bætist Flórenfíkól.

1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Flórfeníkól Summan af flórfeníkóli og umbrotsefnum þess, mælt sem flórfeníkólamín Fiskar með uggum
1 000 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum

Við töflu 1.2.8. Plevrómútilín, bætist:

1.2.8. Plevrómútilín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Tíamúlín Samtala af umbrotsefnum sem geta vatnssundrast í 8-a-hýdroxýmútilín Kalkúnn
100 µg/kg
100 µg/kg
300 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur

Við töflu 1.2.9. Linkósamíð, bætist:

1.2.9. Linkósamíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Linkómýsín Linkómýsín Sauðfé
100 µg/kg
50 µg/kg
500 µg/kg
1 500 µg/kg
150 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Svín
100 µg/kg
50 µg/kg
500 µg/kg
1 500 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Kjúklingar
100 µg/kg
50 µg/kg
500 µg/kg
1 500 µg/kg
50 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Egg

Við töflu 1.2.12. Pólýpeptíð, bætist:

1.2.12. Pólýpeptíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Bakítrasín Summa af bakítrasíni A, bakítrasíni B og bakítrasíni C Nautgripir
100 µg/kg
Mjólk

Við töflu 1.2.13. Betalaktamasa-hemlar, bætist:

1.2.13. Betalaktamasa-hemlar

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Klavúlansýra Klavúlansýra Nautgripir
100 µg/kg
100 µg/kg
200 µg/kg
400 µg/kg
200 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Svín
100 µg/kg
100 µg/kg
200 µg/kg
400 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra

Við töflu 2.1.1. Salísýlanílíð, bætist Rafoxaníð.

2.1.1. Salísýlanílíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Rafoxaníð Rafoxaníð Nautgripir
30 µg/kg
30 µg/kg
10 µg/kg
40 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
Sauðfé
100 µg/kg
250 µg/kg
150 µg/kg
150 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra

Við töflu 2.1.3. Bensimídasól og pró-bensímídasól, bætist:

2.1.3. Bensimídasól og pró-bensímídasól

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Mebendasól Summan af mebendasólmetýli (5-1(1-hýdroxý, 1-fenýl) metýl-1H bensimídasól-2-ýl) karbamat og (2-amínó-1H-bensimídasól-5-ýl) fenýlmetanón, gefið upp sem mebendasól-hliðstæður Sauðfé, geitur, hestar
60 µg/kg

60 µg/kg

400 µg/kg

60 µg/kg
Vöðvi

Fita

Lifur

Nýra
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
Netóbímín Samtala af albendasóloxíðum, albendasúlfóni og albendasól 2-amínósúlfóni, gefið upp sem albendasól Kalkúnn
100 µg/kg
100 µg/kg
1 000 µg/kg
500 µg/kg
100 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Einungis til inntöku


Við töflu 2.2.1. Lífræn fosföt, bætist:

2.2.1. Lífræn fosföt

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Foxím Foxím Sauðfé
50 µg/kg
400 µg/kg
50 µg/kg
Vöðvi
Fita
Nýra
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis.
Svín
20 µg/kg
700 µg/kg
20 µg/kg
20 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Kúmafos Kúmafos Býflugur
100 µg/kg
Hunang

Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:

2.2.3. Pýretróíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Deltametrín Deltametrín Nautgripir
10 µg/kg
50 µg/kg
10 µg/kg
10 µg/kg
20 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis
Sauðfé
10 µg/kg
50 µg/kg
10 µg/kg
10 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Fiskar með uggum
10 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum
Sýhalótrín Sýhalótrín (samtala af ísómerum) Nautgripir
500 µg/kg
50 µg/kg
50 µg/kg
10 µg/kg
Fita
Nýra
Mjólk
Vöðvi
Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar ráðsins 94/29/EBE.

Sýflútrín

Sýflútrín (samtala af ísómerum)

Nautgripir
50µg/kg
10 µg/kg
10 µg/kg
20 µg/kg
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk

Við töflu 2.2.6. Tríasínafleiður bætist:

2.2.6. Tríasínafleiður

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Sýrómasín Sýrómasín Sauðfé
300 µg/kg
300 µg/kg
300 µg/kg
300 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis


Við töflu 2.3.1. Avermektín, bætist:

2.3.1. Avermektín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Dóramektín Dóramektín Hjartardýr, þar með talin hreindýr
20 µg/kg
100 µg/kg
50 µg/kg
30 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Moxídektín Moxídektín Nautgripir
40 µg/kg
Mjólk

Við töflu 2.4.3. Karbanílið, bætist:

2.4.3. Karbanilíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Imídókarb Imídókarb Nautgripir
300 µg/kg
50 µg/kg
2 000 µg/kg
1 500 µg/kg
50 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk

Við töflu 4.1.4. Oxíkamafleiður, bætist:

4.1.4. Oxíkamafleiður

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Meloxíkam Meloxíkam Svín
20 µg/kg
65 µg/kg
65 µg/kg
Vöðvi
Lifur
Nýra

B. Ákvæðum II. viðauka reglugerðar nr. 653/2001 er breytt sem hér segir:

2. Lífræn efnasambönd

Lyfjafræðilega virk efni
Dýrategundir
Önnur ákvæði
A-vítamín Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
Ammoníumlárýlsúlfat Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
Amprólíum Alifuglar Einungis til inntöku
Línuleg alkýlbensensúlfonsýra með alkýlkeðjulengd á bilinu C9 til C13 þar sem innan við 2,5% keðjanna eru lengri en C13. Nautgripir Eingöngu til staðbundinnar notkunar
Brónópól Fiskar með uggum
Kalsíumpantóþenat Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
Sorbitantríóleat Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis
Tílúdrónsýra, tvínatríumsalt Hestar Einungis til notkunar í bláæð
Tósýlklóramíðnatríum Nautgripir Eingöngu til staðbundinnar notkunar

6. Efni úr jurtaríkinu

Lyfjafræðilega virk efni
Dýrategundir
Önnur ákvæði
Menthae arvensis aetherileum Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis

C. Ákvæðum III. viðauka reglugerðar nr. 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.4. Sefalósporín, bætist:

1.2.4. Sefalósporín

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Sefalóníum Sefalóníum Nautgripir
10 µg/kg
Mjólk Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1.2003
Sefasetríl Sefasetríl Nautgripir
125 µg/kg
Mjólk Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2002
Einungis til nota í mjólkurkirtla

Við töflu 1.2.5. Amínóglýkósíð, bætist Kanamýsin.

1.2.5. Amínóglýkósíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Kanamýsín Kanamýsín Kanínur



Nautgripir, sauðfé




Svín, kjúklingar
100 µg/kg
100 µg/kg
600 µg/kg
2 500 µg/kg

100 µg/kg
100 µg/kg
600 µg/kg
2 500 µg/kg
150 µg/kg

100 µg/kg
100 µg/kg
600 µg/kg
2 500 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra

Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk

Vöðvi
Skinn og fita
Lifur
Nýra
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2004

Við töflu 1.2.6. Kínólón, bætist:

1.2.6. Kínólón

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategund
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Oxólínsýra Oxólínsýra Nautgripir
100 µg/kg
50 µg/kg
150 µg/kg
150 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis.
Svín
100 µg/kg
50 µg/kg
150 µg/kg
150 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Kjúklingar
100 µg/kg
50 µg/kg
150 µg/kg
150 µg/kg
50 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Egg
Fiskar með uggum
300 µg/kg
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum


Við töflu 2.1.3. Tetrahýdrópýrimíð, bætist:

2.1.3. Tetrahýdrópýrimíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Morantel Summan af leifum sem hægt er að vatnsrjúfa í N-metýl-1,3-própandíamín og gefið upp sem morantel-hliðstæður Nautgripir, geitur



Svín
100 µg/kg
100 µg/kg
800 µg/kg
200 µg/kg
100 µg/kg
100 µg/kg
100 µg/kg
800 µg/kg
200 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003

Við töflu 2.1.5. Píperasínafleiður, bætist:

2.1.5. Píperasínafleiður

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Píperasín Píperasín Svín
400 µg/kg
800 µg/kg
2 000 µg/kg
1 000 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003
Kjúklingar
2 000 µg/kg
Egg

Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:

2.2.3. Pýretróíð

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Deltametrín Deltametrín Kjúklingar
10 µg/kg
50 µg/kg
10 µg/kg
10 µg/kg
50 µg/kg
Vöðvi
Húð og fita
Lifur
Nýra
Egg
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003
Permetrín Permetrín (samtala af ísómerum) Kjúklingar, svín
50 µg/kg
500 µg/kg
50 µg/kg
50 µg/kg
Mjólk
Húð og fita
Lifur
Nýra
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003
Nautgripir, geitur
50 µg/kg
500 µg/kg
50 µg/kg
50 µg/kg
50 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Mjólk
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003
Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar framkvæmdastjórnarinnar 98/82/EBE (Stjtíð. EB L 290, 29.10.1998, bls. 25).
Kjúklingar
50 µg/kg
Egg Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2001

Við töflu 5.1.3. Pýrasólonafleiður, bætist:

5.1.3. Pýrasólonafleiður

Lyfjafræðilega virk efni
Leifamerki
Dýrategundir
Leyfilegt hámarksmagn leifa
Markvefir
Önnur ákvæði
Metamísól 4-metýlamínóantípýrín Nautgripir, geitur, hestar
200 µg/kg
200 µg/kg
200 µg/kg
200 µg/kg
Vöðvi
Fita
Lifur
Nýra
Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003.
Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Einnig með hliðsjón af reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 2908/2000, 807/2001/EB, 1274/2001/EB, 1322/2001/EB, 1478/2001/EB, 1553/2001/EB, 1680/2001/EB, 1815/2001/EB og 1879/2001/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 1/2002, 12/2002, 13/2002 og 52/2002.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 10. desember 2002.

Guðni Ágústsson.
Atli Már Ingólfsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica