A. Ákvæðum I. viðauka er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.2. Sefalósporín, bætist:
1.2.2. Sefalósporín
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Sefalóníum | Sefalóníum | Nautgripir |
20 µg/kg
|
Mjólk |
Við töflu 1.2.3. Kínólón, bætist:
1.2.3. Kínólón
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Oxólínsýra | Oxólínsýra | Svín |
100 µg/kg
|
Vöðvi | |
50 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
150 µg/kg
|
Lifur | ||||
150 µg/kg
|
Nýra | ||||
Kjúklingar |
100 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu | ||
50 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
150 µg/kg
|
Lifur | ||||
150 µg/kg
|
Nýra | ||||
Laxfiskar |
100 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
Við töflu 1.2.12. Pólýpeptíð, bætist:
1.2.12. Pólýpeptíð
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
Bakítrasín | Summa af bakítrasíni A, bakítrasíni B og bakítrasíni C | Kanínur |
150 µg/kg
|
Vöðvi | |
150 µg/kg
|
Fita | ||||
150 µg/kg
|
Lifur | ||||
150 µg/kg
|
Nýra |
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
Sýpermetrín | Sýpermetrín (summa myndbrigða) | Laxfiskar |
50 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | |
Nautgripir |
20 µg/kg
|
Vöðvi | |||
200 µg/kg
|
Fita | ||||
20 µg/kg
|
Lifur | ||||
20 µg/kg
|
Nýra | ||||
20 µg/kg
|
Mjólk (1) | ||||
Sauðfé (2) |
20 µg/kg
|
Vöðvi | |||
200 µg/kg
|
Fita | ||||
20 µg/kg
|
Lifur | ||||
20 µg/kg
|
Nýra | ||||
Permetrín | Permetrín (summa myndbrigða) | Nautgripir |
50 µg/kg
|
Vöðvi | |
500 µg/kg
|
Fita | ||||
50 µg/kg
|
Lifur | ||||
50 µg/kg
|
Nýra | ||||
50 µg/kg
|
Mjólk (3) | ||||
(1) Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar ráðsins nr. 93/57/EBE. (2) Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk. (3) Fara ber að öðrum ákvæðum tilskipunar framkvæmdastjórnarinnar nr. 98/82/EBE (Stjtíð. EB L 290, 29.10.1998, bls. 25). |
Við töflu 2.3.1. Avermektín, bætist:
2.3.1. Avermektín
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Emamektín | Emamektín B 1 a | Laxfiskar |
100 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
Við töflu 6.1. Prógestógen, bætist:
6.1. Prógestógen
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
Flúgestonasetat | Flúgestonasetat | Geitur |
1 µg/kg
|
Mjólk | Einungis til notkunar í leggöng í tengslum við dýrarækt |
B. Ákvæðum II. viðauka er breytt sem hér segir:
Við töflu 1. Ólífræn efnasambönd bætist:
1. Ólífræn efnasambönd
Lyfjafræðilega virk efni
|
Dýrategundir
|
Önnur ákvæði
|
Álsalisýlat | Nautgripir |
Aðeins til inngjafar, ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk
|
Súlfúr | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
Töflu 2. Lífræn efnasambönd er breytt sem hér segir:
2. Lífræn efnasambönd
Lyfjafræðilega virk efni | Dýrategundir | Önnur ákvæði |
Tríklórmetíasíð | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis | |
Asetýlsalisýliksýra | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Asetýlsalisýliksýra DL-lýsín | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Asetýlsalisýlat sodíum | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Kalsíumkarbasalat | Allar tegundir spendýra sem gefa af sér afurðir til manneldis fyrir utan fiska | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til neyslu |
Ómeprasól | Dýr af hestaætt | Aðeins til inngjafar |
C. Ákvæðum III. viðauka er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.2.2. Makrólíð, bætist:
1.2.2. Makrólíð
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Túlatrómýsín | (2R, 3S, 4R, 5R, 8R, 10R, 11R, 12S, 13S, 14R)-2-etýl-3,4,10,13-tetrahýdroxý-3,5,8,10,12,14- hexametýl-11-[[3,4,6-trídeoxý-3-(dímetýla- mínó)-b-D-xýló-hexópýranósýl]oxý]-1-oxa- 6-azasýklópent-dekan-15-one, gefið upp sem túlatrómýsín jafngildi |
Nautgripir |
100 µg/kg
|
Fita | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2004. Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér neyslumjólk |
3 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
3 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
Svín |
100 µg/kg
|
Fita | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2004. | ||
3 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
3 000 µg/kg
|
Nýra |
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
2.2.3. Pýretróíð
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Fenvalerat | Fenvalerat (summa RR, SS, RS og SR myndbrigða) | Nautgripir |
25 µg/kg
|
Vöðvi | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. júlí 2004. |
250 µg/kg
|
Fita | ||||
25 µg/kg
|
Lifur | ||||
25 µg/kg
|
Nýra | ||||
40 µg/kg
|
Mjólk |
Við töflu 6.1. Prógestógen, bætist:
6.1. Prógestógen
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefur
|
Önnur ákvæði
|
Flúgestonasetat | Flúgestonasetat | Sauðfé, geitur |
0,5 µg/kg
|
Vöðvi | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2008. Einungis til notkunar í dýrarækt. |
0,5 µg/kg
|
Fita | ||||
0,5 µg/kg
|
Lifur | ||||
0,5 µg/kg
|
Nýra | ||||
Norgestómet | Norgestómet | Nautgripir |
0,5 µg/kg
|
Vöðvi | Bráðabirgðagildi fyrir MRL falla úr gildi 1. janúar 2008. Einungis til notkunar í dýrarækt. |
0,5 µg/kg
|
Fita | ||||
0,5 µg/kg
|
Lifur | ||||
0,5 µg/kg
|
Nýra | ||||
0,15 µg/kg
|
Mjólk |
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum.
Reglugerðin er sett með hliðsjón af reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 1937/2002/EB, 61/2003/EB, 544/2003/EB, 665/2003/EB, 739/2003/EB, 1029/2003/EB og 1490/2003/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Reglugerðin öðlast þegar gildi.