Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

544/2015

Reglugerð um plöntuverndarvörur.

Breytingareglugerðir:

1. gr.

Gildistaka tiltekinna gerða Evrópusambandsins.

Eftirfarandi gerðir sem vísað er til í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, skulu öðlast gildi hér á landi með þeim breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka samningsins, bókun 1 um altæka aðlögun og öðrum ákvæðum samningsins:

  1. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 frá 21. október 2009 um setningu plöntuverndarvara á markað og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 79/117/EBE og 91/414/EBE, sem vísað er til í tl. 13 í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóv­ember 2014, bls. 1-50.
    Þrátt fyrir 1. málsl. öðlast EES-gerðin gildi hér á landi með eftirfarandi viðbótum:
 

a)

EFTA-ríkjunum er frjálst að takmarka aðgang plöntuvarnarefna, sem innihalda virk efni sem hafa verið samþykkt í samræmi við tilskipun ráðsins 91/414/EBE eða umbreytingarráðstafanir í 80. gr. reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, að mörkuðum sínum.

 

b)

EFTA-ríkin, að Liechtenstein undanskildu, geta verið "skýrsluaðildarríki" og "með­skýrslugjafi".

 

c)

Eftirfarandi bætist við í 18. gr.: Úthlutun til EFTA-ríkis á mati á virkum efnum samkvæmt stafl. f) í 18. gr. er með fyrirvara um samþykki viðkomandi ríkis.

 

d)

Eftirfarandi bætist við í 4. mgr. 37. gr. og 2. mgr. 42. gr.: Að því er EFTA-ríkin varðar, skal 120 daga fresturinn í fyrsta lagi vera frá þeim degi þegar lögin um viðurkenningu á virkum efnum í plöntuverndarvöru hafa verið felld inn í samning þennan.

 

e)

Eftirfarandi bætist við í 3. mgr. 47. gr.: Að því er EFTA-ríkin varðar, skal 120 daga fresturinn í fyrsta lagi vera frá þeim degi þegar lögin um viðurkenningu á virkum efnum í áhættulítilli plöntuverndarvöru hafa verið felld inn í samning þennan.

 

f)

Eftirfarandi bætist við í 48. gr.: EFTA-ríkjunum er frjálst að takmarka aðgang plöntuverndarvara sem innihalda erfðabreyttar lífverur að mörkuðum sínum, þegar ráðstafanir til að takmarka eða banna þær lífverur hafa verið gerðar samkvæmt 23. gr. tilskipunar 2001/18/EB, samkvæmt ákvæðum til aðlögunar að samningi þessum.

 

g)

Ákvæði 49. gr. taka ekki til Liechtensteins.

 

h)

Ákvæði 6. mgr. 80. gr. hljóði svo: Plöntuverndarvörur sem hafa verið leyfðar í samræmi við landsákvæði sem voru í gildi þegar leyfið var veitt má áfram setja á markað þar til plöntuverndarvaran hefur verið metin með tilliti til áhættu í samræmi við reglugerð (EB) nr. 1107/2009.

 

i)

Eftirfarandi bætist við í "Svæði A - Norður" í I. viðauka: Ísland, Noregur

 

j)

Eftirfarandi bætist við í "Svæði B - Miðja" í I. viðauka: Liechtenstein



  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 51-236.
    Þrátt fyrir 1. málsl. öðlast EES-gerðin gildi hér á landi með eftirfarandi viðbót: EFTA-ríkjunum er frjálst að takmarka aðgang plöntuvarnarefna, sem innihalda virk efni sem hafa verið samþykkt í samræmi við tilskipun ráðsins 91/414/EBE eða umbreyt­ingar­ráðstafanir í 80. gr. reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, að mörkuðum sínum.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 541/2011 frá 1. júní 2011 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 237-238.
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum, sem vísað er til í tl. 13d í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 239-287.
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2011 frá 8. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar kröfur um merkingar á plöntuverndarvörum, sem vísað er til í tl. 13e í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 288-317.
    Þrátt fyrir 1. málsl. öðlast EES-gerðin gildi hér á landi með eftirfarandi viðbótum:
 

a)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni HShei 1 í lið 1.1 í II. viðauka:

   

IS: Eitrað í snertingu við augu.

   

NO: Giftig ved øyekontakt.

 

b)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni HShei 2 í lið 1.1 í II. viðauka:

   

IS: Getur valdið ljósnæmingu.

   

NO: Kan gi overfølsomhet for sollys/UV-stråling.

 

c)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni HShei 3 í lið 1.1 í II. viðauka:

   

IS: Efnið brennir húð og augu í snertingu við gufu og veldur kali í snertingu við vökva.

   

NO: Kontakt med damp virker etsende på hud og øyne, og kontakt med væske gir frostskade.

 

d)

Eftirfarandi bætist við í skrána í 1. lið III. viðauka:

   

IS: Mengið ekki vatn með efninu eða íláti þess. (Hreinsið ekki búnað nálægt yfirborðsvatni/Koma skal í veg fyrir að mengun verði með afrennsli frá bæjar­hlöðum og vegum.)

   

NO: Unngå forurensning av vannmiljøet med produktet eller emballasjen. (Ikke rengjør spredeutstyr nær overflatevann/unngå forurensning via avrenning fra gårdsplasser og veier).

 

e)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni "Sértæk ákvæði" í lið 2.1 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnot 1:

   

IS: Ef efnið kemst í snertingu við húð skal fyrst hreinsa það af með þurrum klút og skola síðan húðina með miklu vatni.

   

NO: Etter kontakt med huden, fjern først produktet med en tørr klut, og vask deretter med mye vann.

 

f)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni "Sértæk ákvæði" í lið 2.1 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnot 2:

   

IS: Þvoið allan hlífðarfatnað að lokinni notkun.

   

NO: Vask alt personlig verneutstyr etter bruk.

 

g)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni "Sértæk ákvæði" í lið 2.1 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnot 3:

   

IS: Forðist innöndun reyks eftir að kveikt hefur verið í efninu og yfirgefið þegar í stað svæðið sem er til meðhöndlunar.

   

NO: Pust ikke inn røyken etter at produktet har antent, og forlat det behandlede området øyeblikkelig.

 

h)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni "Sértæk ákvæði" í lið 2.1 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnot 4:

   

IS: Opna skal ílátið utanhúss og við þurr skilyrði.

   

NO: Beholderen skal åpnes utendørs og under tørre forhold.

 

i)

Eftirfarandi bætist við í skrána undir fyrirsögninni "Sértæk ákvæði" í lið 2.1 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnot 5:

   

IS: Loftræsta skal úðuð svæði/gróðurhús (vandlega/eða í tilgreindan tíma/þar til úðinn hefur þornað) áður en farið er þangað inn aftur.

   

NO: De behandlede områder/veksthus ventileres (grundig/eller angivelse av tid/inntil produktet har tørket) før man oppholder seg der igjen.

 

j)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 1:

   

IS: Til að vernda grunnvatn/jarðvegslífverur skal ekki nota þetta eða annað efni sem inniheldur (tilgreinið virkt efni eða flokk virkra efna eftir því sem við á) lengur eða oftar en (tilgreinið hversu lengi eða oft má nota efnið).

   

NO: For å beskytte (grunnvannet/jordlevende organismer) må dette produktet eller andre produkter som inneholder (angi navnet på virksomt stoff eller gruppe av virksomme stoffer) kun brukes/ikke brukes mer enn (angi tidsperiode eller antall behandlinger).

 

k)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 2:

   

IS: Til að vernda grunnvatn/vatnalífverur skal ekki nota þetta efni (á tilgreinda jarðvegsgerð eða við tilgreindar aðstæður).

   

NO: For å beskytte (grunnvannet/vannlevende organismer) må dette produktet ikke brukes (på beskrevet jordtype eller under beskrevne forhold).

 

l)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 3:

   

IS: Til að vernda vatnalífverur/plöntur utan markhóps/liðdýr utan mark­hóps/skor­dýr má ekki nota efnið nær óræktuðu landi/yfirborðsvatni en (tilgreind breidd svæðis sem er óheimilt að úða).

   

NO: For å beskytte (vannlevende organismer/viltlevende planter/insekter/leddyr) må dette produktet ikke brukes nærmere enn (angi avstand) fra (overflatevann/kantvegetasjon).

 

m)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 4:

   

IS: Til að vernda vatnalífverur/plöntur utan markhóps má ekki nota efnið á malbikað, steinsteypt, hellulagt eða malarborið yfirborð eða vegi (járn­brautar­spor) eða önnur svæði þar sem hætt er við afrennsli út í umhverfið.

   

NO: For å beskytte (vannlevende organismer/viltlevende planter) må dette produktet ikke brukes på harde overflater som asfalterte, betong-, brostein- eller gruslagte områder og veier/jernbane, eller på andre områder med stor risiko for avrenning.

 

n)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 5:

   

IS: Til að vernda fugla/villt spendýr verður að gæta þess vandlega að efnið sé algerlega hulið jarðvegi; gætið þess sérstaklega að efnið sé hulið í endum raða.

   

NO: For å beskytte (fugler/ville pattedyr) skal produktet innblandes i jorden. Sørg også for at produktet er helt innblandet i enden av radene.

 

o)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 6:

   

IS: Hreinsið upp allt efni, sem hefur farið til spillis, til að vernda fugla/villt spen­dýr.

   

NO: For å beskytte (fugler/ville pattedyr) skal alt søl fjernes.

 

p)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 7:

   

IS: Óheimilt er að nota efnið á varptíma fugla.

   

NO: Må ikke brukes i fuglenes hekketid.

 

q)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.2 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRumh 8:

   

IS: Hættulegt frævandi skordýrum/Til að vernda býflugur og önnur frævandi skordýr er óheimilt að nota efnið á blómstrandi nytjaplöntur/Óheimilt er að nota efnið þar sem býflugur eru í fæðuleit/Fjarlægið býkúpur meðan meðhöndlun með efninu fer fram eða hyljið þær á meðan og í (tilgreinið tíma) að lokinni meðhöndlun/Óheimilt er að nota efnið ef blómstrandi illgresi er til staðar/Eyða skal illgresi áður en það blómgast/Óheimilt er að nota efnið fyrir (tilgreinið tíma).

   

NO: Farlig for bier./For å beskytte bier og andre pollinerende insekter må dette produkt ikke brukes mens kulturen blomstrer./Må ikke brukes der biene søker næring./Dekk til eller flytt bikuber i behandlingsperioden og i (nevn antall timer/dager) etter behandlingen./Må ikke brukes i nærheten av blomstrende ugress./Fjern ugresset før det blomstrer./Må ikke brukes før (tidspunkt).

 

r)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.3 í III. viðauka:

   

IS: Til að koma í veg fyrir þolmyndun skal ekki nota þetta eða annað varnarefni sem inniheldur (tilgreinið virkt efni eða flokk virkra efna eftir því sem við á) oftar eða lengur en (tilgreinið hversu oft eða lengi má nota efnið).

   

NO: For å unngå utvikling av resistens må dette produkt eller andre produkter som inneholder (angi virksomt stoff eller gruppe av virksomme stoffer) kun brukes/ikke brukes mer enn (i tidsperioden eller antall ganger).

 

s)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.4 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnag 1:

   

IS: Beitu skal komið fyrir þannig að ekki sé hætta á að önnur dýr komist í hana. Festa skal beituna tryggilega þannig að nagdýr geti ekki dregið hana í burtu.

   

NO: Produktet skal plasseres på en slik måte at risikoen for at andre dyr kan innta produktet minimeres. Pass på at produkt i blokkform ikke kan flyttes vekk av de gnagere som skal bekjempes.

 

t)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.4 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnag 2:

   

IS: Auðkennið svæðið, sem meðhöndla á, meðan á meðhöndlun stendur. Varað skal við hættunni á að verða fyrir eitrun (beinni eða óbeinni) af völdum storkuvarans og tilgreina skal móteitrið við honum.

   

NO: Det behandlede området skal merkes i behandlingsperioden. Faren for forgiftning (primær eller sekundær) ved inntak av antikoaguleringsmidler, samt motgift, skal angis på oppslag.

 

u)

Eftirfarandi bætist við í skrána í lið 2.4 í III. viðauka undir fyrirsögninni VRnag 3:

   

IS: Hræ nagdýra skulu fjarlægð daglega af meðhöndlaða svæðinu meðan með­höndlun stendur yfir. Ekki má setja hræin í opin sorpílát.

   

NO: Døde gnagere skal fjernes fra behandlingsområdet hver dag. Døde gnagere må ikke plasseres i åpne avfallsbeholdere.


  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 844/2012 frá 18. september 2012 um ákvæði sem eru nauðsynleg til að koma málsmeðferð við endurnýjun í framkvæmd að því er varðar virk efni eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, sem vísað er til í tl. 13f í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóv­ember 2014, bls. 318-324.
  2. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13b í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 325-408.
  3. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi plöntuverndarvörur í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13c í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 203/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 409-476.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 542/2011 frá 1. júní 2011 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni til að taka tillit til tilskipunar 2011/58/ESB um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE til að endurnýja skráningu á karbendasími sem virku efni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 477-479.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 702/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu próhexadíóni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13g í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 480-484.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 703/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu asoxýstróbíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13h í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 485-489.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 704/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu asímsúlfúróni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13i í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 490-494.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 705/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu imasalíli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13j í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 495-501.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 706/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu prófoxýdími, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13k í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 502-505.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 736/2011 frá 26. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu flúroxýpýri, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13l í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 506-510.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 740/2011 frá 27. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu bispýribaki, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13m í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 511-515.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 786/2011 frá 5. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu 1-naftýlasetamíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/941/EB, sem vísað er til í tl. 13n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 516-520.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 787/2011 frá 5. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu 1-naftýlediksýru, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/941/EB, sem vísað er til í tl. 13o í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 521-525.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 788/2011 frá 5. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu flúasífópi-P, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13p í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 526-530.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 797/2011 frá 9. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu spíroxamíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13q í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 531-536.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 798/2011 frá 9. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu oxýflúorfeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13r í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 537-542.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 800/2011 frá 9. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu teflútríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og breytingu á ákvörðun framkvæmda­stjórnarinnar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13s í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 543-547.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 820/2011 frá 16. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu terbútýlasíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13w í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 562-567.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 942/2011 frá 22. september 2011 um að samþykkja ekki virka efnið flúfenoxúrón, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­varnar­efna á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13x í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 568-570.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 943/2011 frá 22. september 2011 um að samþykkja ekki virka efnið própargít, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13y í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 571-572.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 810/2011 frá 11. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu kresoxímmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13v í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 557-561.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 806/2011 frá 10. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu flúkinkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnarinnar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13t í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 548-552.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 807/2011 frá 10. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu tríasoxíði, í samræmi við reglu­gerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13u í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 553-556.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 974/2011 frá 29. september 2011 um samþykki fyrir virka efninu akrínatríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13z í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 573-577.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 993/2011 frá 6. október 2011 um samþykki fyrir virka efninu 8-hýdroxýkínólíni, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13za í XV. kafla II. viðauka samnings­ins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 578-581.
  26. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1022/2011 frá 14. október 2011 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu sýklanilíði, í sam­ræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zb í XV. kafla II. viðauka samnings­­ins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 582-583.
  27. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1045/2011 frá 19. október 2011 um að samþykkja ekki virka efnið asúlam, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13zc í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 584-585.
  28. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1078/2011 frá 25. október 2011 um að samþykkja ekki virka efnið própaníl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zd í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 586-587.
  29. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1100/2011 frá 31. október 2011 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum díkamba, dífenókónasóli og ímasakíni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 588-592.
  30. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1127/2011 frá 7. nóvember 2011 um að samþykkja ekki virka efnið 2-naftýloxýediksýru í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13ze í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 593-594.
  31. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1143/2011 frá 10. nóvember 2011 um samþykki fyrir virka efninu próklórasi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnar­innar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13zg í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 598-602.
  32. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1134/2011 frá 9. nóvember 2011 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu sinídón-etýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zf í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 595-597.
  33. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1372/2011 frá 21. desember 2011 um að samþykkja ekki virka efnið asetóklór, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13zi í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 603-604.
  34. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1381/2011 frá 22. desember 2011 um að samþykkja ekki virka efnið klórpíkrín, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á ákvörðun 2008/934/EB, sem vísað er til í tl. 13zj í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 605-606.
  35. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 735/2012 frá 14. ágúst 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu kalíumvetniskarbónati, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 607-609.
  36. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 746/2012 frá 16. ágúst 2012 um samþykki fyrir virka efninu Adoxophyes orana granolovirus, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zk í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 610-613.
  37. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 823/2012 frá 14. september 2012 um að víkja frá framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar lokadag samþykkis fyrir virku efnunum 2,4-DB, bensósýru, betasýflútríni, karfentrasónetýli, Coniothyrium minitans af stofni CON/M/91-08 (DSM 9660), sýasófamíði, sýflútríni, deltametríni, dímetenamíði-P, etófúmesati, etoxýfúlfúróni, fenamídóni, flasasúlfúróni, flúfenaseti, flúrtamóni, fóramsúlfúróni, fosþíasati, ímasamoxi, ídósúlfúróni, ípródíóni, ísoxaflútóli, línúróni, malínhýdrasíði, mekóprópi, mekóprópi-P, mesósúlfúróni, mesó­tríóni, oxadíargýli, oxasúlfúróni, pendímetalíni, píkoxýstróbíni, própíkónasóli, própínebi, própoxýkarbasóni, própýsamíði, pýraklóstróbíni, silþíófami, trífloxý­stróbíni, varfaríni og soxamíði, sem vísað er til í tl. 13aa í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 204/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 614-615.
  38. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 87/2012 frá 1. febrúar 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu kletódími, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 616-618.
  39. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 127/2012 frá 14. febrúar 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar rýmkun á notkun virka efnisins metasaklórs, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 619-620.
  40. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 287/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu tríflúsúlfúróni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 621-622.
  41. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 359/2012 frá 25. apríl 2012 um samþykki fyrir virka efninu metami, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zk í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 623-629.
  42. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 369/2012 frá 27. apríl 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum blóðmjöli, kalsíumkarbíði, kalsíum­karbónati, kalksteini, pipar og kvarssandi, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 630-635.
  43. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 571/2012 frá 28. júní 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum álsílíkati, vatnsrofnum prótínum og 1,4-díamínóbútani (pútreskín) , sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 636-639.
  44. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 578/2012 frá 29. júní 2012 um að samþykkja ekki virka efnið dífenýlamín í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zl í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 640-641.
  45. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2012 frá 2. júlí 2012 um samþykki fyrir virka efninu bífentríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zm í XV. kafla II. viðauka samnings­ins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 642-646.
  46. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 589/2012 frá 4. júlí 2012 um samþykki fyrir virka efninu flúxapýroxaði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zn í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 647-651.
  47. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 597/2012 frá 5. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum álammóníumsúlfati, fitueimingarleifum, fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurtaríkinu/fisklýsi og þvagefni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 655-659.
  48. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 595/2012 frá 5. júlí 2012 um samþykki fyrir virka efninu fenpýrasamíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zo í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 651-654.
  49. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 608/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum denatóníumbensóati, metýlnónýlketóni og plöntuolíum/garðmintuolíu, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 660-663.
  50. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 637/2012 frá 13. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum járnsúlfati, fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurtaríkinu/óunninni furuolíu, og fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurta­rík­inu/furuolíubiki, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 664-668.
  51. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/677/ESB frá 30. október 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum ametóktradíni (upphafleg umsókn undir þróunarkenninúmerinu BAS 650 F) og dínatríumfosfónati, sem vísað er til í tl. 13zr í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóv­ember 2014, bls. 840-841.
  52. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/480/ESB frá 16. ágúst 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem var veitt fyrir nýja, virka efninu Aureobasidium pullulans, sem vísað er til í tl. 13zq í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 838-839.
  53. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1043/2012 frá 8. nóvember 2012 um samþykki fyrir virka efninu fosfani, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zt í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 673-676.
  54. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1037/2012 frá 7. nóv­ember 2012 um samþykki fyrir virka efninu ísópýrasami, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zs í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 669-672.
  55. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1197/2012 frá 13. desember 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin asetamípríð, α-sýpermetrín, Ampelomyces quisqualis stofn: AQ 10, benalaxýl, bífenasat, brómoxýníl, klórprófam, desmedípam, etoxasól, Gliocladium catenulatum stofn: J1446, ímasósúlfúrón, laminarín, mepanípýrím, metoxýfenósíð, milbemektín, fenmedípam, Pseudomonas chlororaphis stofn: MA 342, kínoxýfen, S-metólaklór, tepraloxýdím, þíaklópríð, þíram og síram, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 677-680.
  56. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1237/2012 frá 19. desember 2012 um samþykki fyrir virka efninu kúrbítsgulmósaíkveiru af veikum stofni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zu í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 681-684.
  57. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1238/2012 frá 19. desember 2012 um samþykki fyrir virka efninu Trichoderma asperellum (stofn T34), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zv í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 685-688.
  58. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 17/2013 frá 14. janúar 2013 um samþykki fyrir virka efninu Trichoderma atroviride af stofni I-1237, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zw í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 689-692.
  59. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 22/2013 frá 15. janúar 2013 um samþykki fyrir virka efninu sýflúmetófeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zx í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 693-696.
  60. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 175/2013 frá 27. febrúar 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar afturköllun á samþykki fyrir virka efninu dídekýldímetýlammóníumklóríði, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 697-698.
  61. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 188/2013 frá 5. mars 2013 um samþykki fyrir virka efninu mandíprópamíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zy í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 699-702.
  62. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2013 frá 8. mars 2013 um samþykki fyrir virka efninu ametóktradíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zz í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 703-707.
  63. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 201/2013 frá 8. mars 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 788/2011 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar rýmkun á þeirri notkun sem samþykkt er fyrir virka efnið flúasífóp-P, sem vísað er til í tl. 13p í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 708-711.
  64. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 350/2013 frá 17. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu bixafeni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zza í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 712-715.
  65. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 355/2013 frá 18. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu maltódextríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzb í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 716-719.
  66. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 356/2013 frá 18. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu halósúlfúrónmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzc í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 720-723.
  67. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 366/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Bacillus firmus I-1582, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzd í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 724-726.
  68. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 367/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Spodoptera littoralis nucleopolyhedrovirus, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zze í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 727-729.
  69. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 368/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Helicoverpa armigera nucleopolyhedrovirus, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzf í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 730-732.
  70. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 373/2013 frá 23. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Candida oleophila af stofni O, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzg í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 733-735.
  71. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 375/2013 frá 23. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu spírómesífeni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzh í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 736-740.
  72. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 378/2013 frá 24. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Paecilomyces fumosoroseus af stofni FE 9901, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzi í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 741-744.
  73. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 533/2013 frá 10. júní 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 1-metýlsýklóprópen, klórþalóníl, klórtólúrón, sýpermetrín, damínósíð, forklórfenúrón, indoxakarb, þíófanatmetýl og tríbenúrón, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 745-746.
  74. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2013 frá 14. júní 2013 um samþykki fyrir virka efninu evgenóli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzj í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 747-750.
  75. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 568/2013 frá 18. júní 2013 um samþykki fyrir virka efninu þýmóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzk í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 751-754.
  76. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 570/2013 frá 17. júní 2013 um samþykki fyrir virka efninu geraníóli, í samræmi við reglugerð Evróp­uþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzl í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 755-759.
  77. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 762/2013 frá 7. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin klórpýrifos, klórpýrifosmetýl, mankóseb, maneb, MCPA, MCPB og metíram, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 760-761.
  78. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 767/2013 frá 8. ágúst 2013 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu bítertanóli, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzm í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 762-763.
  79. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 802/2013 frá 22. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu flúópýrami, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzn í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 764-767.
  80. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 826/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu sedaxani, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzo í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 768-772.
  81. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 827/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu Aureobasidium pullulans (stofnum DSM 14940 og DSM 14941), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á við­auk­anum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzp í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 733-777.
  82. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 828/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu emamektíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzq í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 778-783.
  83. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 829/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu Pseudomonas sp. af stofni DSMZ 13134, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzr í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 784-787.
  84. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 832/2013 frá 30. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu dínatríumfosfónati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzs í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 788-791.
  85. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 833/2013 frá 30. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu pýríófenóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzt í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 792-795.
  86. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2013 frá 24. október 2013 um samþykki fyrir virka efninu penflúfeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzu í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 796-800.
  87. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1136/2013 frá 12. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin klóþíanidín, dímoxýstróbín, oxamýl og petoxamíð, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóv­ember 2014, bls. 801-802.
  88. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1175/2013 frá 20. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu benalaxýl-M, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzv í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóv­ember 2014, bls. 803-807.
  89. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1176/2013 frá 20. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu pýroxsúlami, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzw í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 808-812.
  90. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1177/2013 frá 20. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu spírótetramati, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzx í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 813-817.
  91. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1187/2013 frá 21. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu penþíópýraði, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzy í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 818-822.
  92. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1192/2013 frá 22. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu tembótríóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzz í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 823-827.
  93. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1195/2013 frá 22. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu natríumsilfurþíósúlfati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzza í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 828-832.
  94. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1199/2013 frá 25. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu klórantranilípróli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzb í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 205/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 833-837.
  95. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/191/ESB frá 10. apríl 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum amísúlbrómi, klórantranilípróli, meptýldínókapi, pínoxadeni, silfur­þíósúlfati og tembótríóni, sem vísað er til í tl. 13zzzc í XV. kafla II. viðauka samn­ings­ins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 908-909.
  96. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/363/ESB frá 4. júlí 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum bixafeni, Candida oleophila af stofni O, flúópýrami, halósúlfúróni, kalíumjoðíði, kalíumþíósýanati og spírótetramati, sem vísað er til í tl. 13zzzd í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 910-911.
  97. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 686/2012 frá 26. júlí 2012 um að úthluta til aðildarríkjanna mati á virku efnunum, hverra samþykki fyrir rennur út eigi síðar en 31. desember 2018, í tengslum við málsmeðferð við endur­nýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 842-847.
  98. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 187/2013 frá 5. mars 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu etýleni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 848-850.
  99. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 190/2013 frá 5. mars 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu natríumhýpóklóríti, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 851-853.
  100. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 365/2013 frá 22. apríl 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu glúfosínati, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 854-856.
  101. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 369/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu kalíumfosfónati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzg í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 857-860.
  102. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/205/ESB frá 25. apríl 2013 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum asekínósýli, amínópýralíði, askorbínsýru, flúbendíamíði, gamma­sýhalótríni, ipkónasóli, metaflúmísóni, ortósúlfamúróni, Pseudomonas sp. af stofni DSMZ 13134, pýrídalíli, pýroxsúlami, spírómesífeni, þíenkarbasóni og tópramesóni, sem vísað er til í tl. 13zzzh í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 914-916.
  103. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 485/2013 frá 24. maí 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum klóþíanidíni, þíametoxami og imíðaklópríði og um bann við notkun og sölu á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntu­verndar­vörum sem innihalda þessi virku efni, sem vísað er til í tl. 13zzzi í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 861-875.
  104. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 532/2013 frá 10. júní 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu koltvísýringi, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 876-878.
  105. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 798/2013 frá 21. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu pýretríni, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 886-888.
  106. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 790/2013 frá 19. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu ediksýru, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 883-885.
  107. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 781/2013 frá 14. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu fípróníli og um bann við notkun og sölu á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntuverndarvörum sem innihalda þetta virka efni, sem vísað er til í tl. 13zzzk í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 879-882.
  108. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/38/ESB frá 18. janúar 2013 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum emamektíni og maltódextríni, sem vísað er til í tl. 13zzzf í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 912-913.
  109. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/431/ESB frá 12. ágúst 2013 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum benalaxýli-M og valífenalati, sem vísað er til í tl. 13zzzj í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 917-918.
  110. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2013 frá 4. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu kísilgúr, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 889-891.
  111. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1124/2013 frá 8. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu bífenoxi, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 892-893.
  112. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1150/2013 frá 14. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu repjuolíu, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 894-896.
  113. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1165/2013 frá 18. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu appelsínuolíu, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzl í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 897-901.
  114. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1166/2013 frá 18. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu díklórpróp-P, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 902-904.
  115. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2013 frá 20. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu etóprófosi, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 206/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 905-907.
  116. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 85/2014 frá 30. janúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabili fyrir virka efnið koparefnasambönd, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 919-920.
  117. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 108/2014 frá 5. febrúar 2014 um að samþykkja ekki virka efnið kalíumþíósýanat í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzm í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 921-922.
  118. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 116/2014 frá 6. febrúar 2014 um að samþykkja ekki virka efnið kalíumjoðíð í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzn í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 923-924.
  119. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 140/2014 frá 13. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu spínetórami, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzo í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 925-929.
  120. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 141/2014 frá 13. febrúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu plöntuolíur/negulolía, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 930-932.
  121. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 143/2014 frá 14. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu pýrídalýl, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzp í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 933-938.
  122. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 144/2014 frá 14. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu valífenalati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzq í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 939-943.
  123. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 145/2014 frá 14. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu þíenkarbasóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzr í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 944-948.
  124. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 149/2014 frá 17. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu L-askorbínsýru, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzs í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 949-953.
  125. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 151/2014 frá 18. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu S-absísínsýru, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzt í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 954-958.
  126. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 154/2014 frá 19. febrúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu útdrætti úr teviði, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 959-962.
  127. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 192/2014 frá 27. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu 1,4-dímetýlnaftaleni, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzu í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 963-967.
  128. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 193/2014 frá 27. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu amísúlbrómi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzv í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2014 frá 30. sept­ember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­­sambandsins nr. 67/2014, 13. nóvember 2014, bls. 968-972.
  129. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 460/2014 frá 5. maí 2014 um breyt­ingu á reglugerð (ESB) nr. 823/2012 að því er varðar lokadag samþykkis fyrir virka efninu sýflútríni, sem vísað er til í tl. 13aa í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 505-506.
  130. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 187/2014 frá 26. febrúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu metíókarbi, sem vísað er til í tl. 13zzzw í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 507-509.
  131. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 462/2014 frá 5. maí 2014 um samþykki fyrir grunnefninu Equisetum arvense L., í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzx í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 510-513.
  132. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 485/2014 frá 12. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu Bacillus pumilus QST 2808, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzy í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 514-518.
  133. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 486/2014 frá 12. maí 2014 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu fenbútatínoxíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzz í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 519-520.
  134. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 487/2014 frá 12. maí 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872), stofn QST 713, eins og stofn AQ 713, klódínafóp, metrafenón, pírimíkarb, rim­súlfúrón, spínósað, þíametoxam, tólklófosmetýl og trítíkónasól, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 521-523.
  135. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 496/2014 frá 14. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu asekínósýli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzza í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 524-528.
  136. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 504/2014 frá 15. maí 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu plöntuolíur/sítrónelluolía, sem vísað er til í tl. 13zzzzb í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 220/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 529-532.
  137. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 563/2014 frá 23. maí 2014 um samþykki fyrir grunnefninu kítósanhýdróklóríði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzc í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 221/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 533-535.
  138. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 571/2014 frá 26. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu ipkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzd í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 221/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 536-540.
  139. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 629/2014 frá 12. júní 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu metýlnónýlketóni, sem vísað er til í tl. 13zzzze í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 221/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 541-542.
  140. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 632/2014 frá 13. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu flúbendíamíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzf í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 221/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 543-547.
  141. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 678/2014 frá 19. júní 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin klópýralíð, sýpródiníl, fosetýl, pýrimetaníl og trínexapak, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 221/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73/2014, 4. desember 2014, bls. 548-549.
  142. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 878/2014 frá 12. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin díklórpróp-P, metkónasól og tríklópýr, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 270/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 547-548.
  143. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 880/2014 frá 12. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV) , sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 270/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 549-550.
  144. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 890/2014 frá 14. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu metóbrómúróni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzg í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 551-555.
  145. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 891/2014 frá 14. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu amínópýralíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzh í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 556-560.
  146. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 916/2014 frá 22. ágúst 2014 um samþykki fyrir grunnefninu súkrósa, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzi í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 561-563.
  147. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 917/2014 frá 22. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu Streptomyces lydicus af stofni WYEC 108, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzj í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 564-568.
  148. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 918/2014 frá 22. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu ógreinótt fiðrildaferómón, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 569-571.
  149. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 921/2014 frá 25. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu tebúkónasóli, sem vísað er til í tl. 13a í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 572-574.
  150. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 922/2014 frá 25. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu metaflúmísóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzk í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 271/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 575-579.
  151. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 186/2014 frá 26. febrúar 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 823/2012 að því er varðar lokadag samþykkis fyrir virku efnunum etoxýsúlfúróni, oxadíargýli og varfaríni, sem vísað er til í tl. 13aa í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 272/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 580-581.
  152. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 700/2014 frá 24. júní 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar skýrslugjafaraðildarríkið fyrir virka efnið dímetómorf, sem vísað er til í tl. 13zzze í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 272/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8/2015, 5. febrúar 2015, bls. 582.
  153. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 518/2013 frá 13. maí 2013 um aðlögun á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 vegna aðildar Lýðveldisins Króatíu, sem vísað er til í tl. 13 í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 18/2015 frá 25. febrúar 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 16/2015, 19. mars 2015, bls. 872-873.

2. gr.

Hlutverk Umhverfisstofnunar.

Umhverfisstofnun gegnir hlutverki lögbærs yfirvalds, sbr. 75. gr. reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, sbr. 1. tl. 1. gr.

3. gr.

Upplýsingar til Eitrunarmiðstöðvar.

Eitrunarmiðstöð Landspítala háskólasjúkrahúss skal taka við upplýsingum um frá inn­flytj­endum og eftirnotendum um plöntuverndarvörur, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 415/2014 um flokkun, merkingu og umbúðir efna og efnablandna.

4. gr.

Merkingar.

Plöntuverndarvörur skulu flokkaðar, merktar og þeim pakkað skv. ákvæðum reglugerðar (ESB) nr. 547/2011.

Ef plöntuverndarvara flokkast sem hættuleg skv. reglugerð nr. 415/2014 um flokkun, merk­ingu og umbúðir efna og efnablandna, skulu hættumerkingar á umbúðum vera á íslensku. Ef plöntuverndarvara flokkast ekki sem hættuleg skv. reglugerð nr. 415/2014 er heimilt að hafa merkingar umbúða hennar á ensku eða Norðurlandamáli öðru en finnsku.

5. gr.

Markaðsleyfi.

Umhverfisstofnun gefur út markaðsleyfi fyrir plöntuverndarvörur, sbr. III. kafla reglugerðar (EB) nr. 1107/2009, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr. og birtir skrá yfir útgefin markaðsleyfi á heimasíðu stofnunarinnar.

6. gr.

Eftirlit.

Um eftirlit með reglugerð þessari fer samkvæmt XI. kafla efnalaga nr. 61/2013. Heil­brigðis­nefndir sveitarfélaga hefur eftirlit með meðferð, notkun og merkingum efna í starfs­leyfis­skyldri starfsemi sem heyrir undir þau starfsleyfi sem nefndin gefur út á grund­velli laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, sbr. 1. mgr. 6. gr. efnalaga.

7. gr.

Þvingunarúrræði og viðurlög.

Um brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar fer samkvæmt XIII. og XIV. kafla efnalaga nr. 61/2013.

8. gr.

Innleiðing tiltekinna gerða Evrópusambandsins.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:

  1. Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 frá 21. október 2009 um setningu plöntuverndarvara á markað og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 79/117/EBE og 91/414/EBE.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 frá 25. maí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 541/2011 frá 1. júní 2011 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni.
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2011 frá 10. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar samræmdar meginreglur um mat á og leyfi fyrir plöntuverndarvörum.
  5. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 547/2011 frá 8. júní 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar kröfur um merkingar á plöntuverndarvörum.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 844/2012 frá 18. september 2012 um ákvæði sem eru nauðsynleg til að koma málsmeðferð við endurnýjun í framkvæmd að því er varðar virk efni eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað.
  7. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  8. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 284/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi plöntuverndarvörur í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 542/2011 frá 1. júní 2011 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 að því er varðar skrána yfir samþykkt, virk efni til að taka tillit til tilskipunar 2011/58/ESB um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE til að endurnýja skráningu á karbendasími sem virku efni.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 702/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu próhexadíóni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 703/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu asoxýstróbíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 704/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu asímsúlfúróni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 705/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu imasalíli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 706/2011 frá 20. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu prófoxýdími, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 736/2011 frá 26. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu flúroxýpýri, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 740/2011 frá 27. júlí 2011 um samþykki fyrir virka efninu bispýribaki, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 786/2011 frá 5. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu 1-naftýlasetamíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/941/EB.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 787/2011 frá 5. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu 1-naftýlediksýru, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnarinnar 2008/941/EB.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 788/2011 frá 5. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu flúasífópi-P, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnarinnar 2008/934/EB.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 797/2011 frá 9. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu spíroxamíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 798/2011 frá 9. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu oxýflúorfeni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 800/2011 frá 9. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu teflútríni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 820/2011 frá 16. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu terbútýlasíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 942/2011 frá 22. september 2011 um að samþykkja ekki virka efnið flúfenoxúrón, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­varnarefna á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 943/2011 frá 22. september 2011 um að samþykkja ekki virka efnið própargít, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  26. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 810/2011 frá 11. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu kresoxímmetýli, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011
  27. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 806/2011 frá 10. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu flúkinkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  28. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 807/2011 frá 10. ágúst 2011 um samþykki fyrir virka efninu tríasoxíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  29. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 974/2011 frá 29. september 2011 um samþykki fyrir virka efninu akrínatríni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  30. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 993/2011 frá 6. október 2011 um samþykki fyrir virka efninu 8-hýdroxýkínólíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  31. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1022/2011 frá 14. október 2011 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu sýklanilíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  32. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1045/2011 frá 19. október 2011 um að samþykkja ekki virka efnið asúlam, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  33. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1078/2011 frá 25. október 2011 um að samþykkja ekki virka efnið própaníl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  34. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1100/2011 frá 31. október 2011 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum díkamba, dífenókónasóli og ímasakíni.
  35. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1127/2011 frá 7. nóvember 2011 um að samþykkja ekki virka efnið 2-naftýloxýediksýru í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað.
  36. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1143/2011 frá 10. nóvember 2011 um samþykki fyrir virka efninu próklórasi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og ákvörðun framkvæmda­stjórnarinnar 2008/934/EB.
  37. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1134/2011 frá 9. nóvember 2011 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu sinídón-etýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  38. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1372/2011 frá 21. desember 2011 um að samþykkja ekki virka efnið asetóklór, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/934/EB.
  39. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1381/2011 frá 22. desember 2011 um að samþykkja ekki virka efnið klórpíkrín, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á ákvörðun 2008/934/EB.
  40. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 735/2012 frá 14. ágúst 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu kalíumvetniskarbónati.
  41. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 746/2012 frá 16. ágúst 2012 um samþykki fyrir virka efninu Adoxophyes orana granolovirus, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  42. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 823/2012 frá 14. september 2012 um að víkja frá framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar lokadag samþykkis fyrir virku efnunum 2,4-DB, bensósýru, betasýflútríni, karfentrasónetýli, Coniothyrium minitans af stofni CON/M/91-08 (DSM 9660), sýasófamíði, sýflútríni, deltametríni, dímetenamíði-P, etófúmesati, etoxýfúlfúróni, fenamídóni, flasasúlfúróni, flúfenaseti, flúrtamóni, fóramsúlfúróni, fosþíasati, ímasamoxi, ídósúlfúróni, ípródíóni, ísoxaflútóli, línúróni, malínhýdrasíði, mekóprópi, mekóprópi-P, mesósúlfúróni, mesótríóni, oxadíargýli, oxasúlfúróni, pendímetalíni, píkoxýstróbíni, própíkónasóli, própínebi, própoxýkarbasóni, própýsamíði, pýraklóstróbíni, silþíófami, trífloxý­stróbíni, varfaríni og soxamíði.
  43. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 87/2012 frá 1. febrúar 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu kletódími.
  44. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 127/2012 frá 14. febrúar 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar rýmkun á notkun virka efnisins metasaklórs.
  45. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 287/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu tríflúsúlfúróni.
  46. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 359/2012 frá 25. apríl 2012 um samþykki fyrir virka efninu metami, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  47. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 369/2012 frá 27. apríl 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum blóðmjöli, kalsíumkarbíði, kalsíum­karbónati, kalksteini, pipar og kvarssandi.
  48. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 571/2012 frá 28. júní 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum álsílíkati, vatnsrofnum prótínum og 1,4-díamínóbútani (pútreskín).
  49. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 578/2012 frá 29. júní 2012 um að samþykkja ekki virka efnið dífenýlamín í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  50. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 582/2012 frá 2. júlí 2012 um samþykki fyrir virka efninu bífentríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  51. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 589/2012 frá 4. júlí 2012 um samþykki fyrir virka efninu flúxapýroxaði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  52. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 597/2012 frá 5. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum álammóníumsúlfati, fitueimingarleifum, fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurtaríkinu/fisklýsi og þvagefni.
  53. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 595/2012 frá 5. júlí 2012 um samþykki fyrir virka efninu fenpýrasamíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  54. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 608/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum denatóníumbensóati, metýlnónýlketóni og plöntuolíum/garðmintuolíu.
  55. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 637/2012 frá 13. júlí 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum járnsúlfati, fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurtaríkinu/óunninni furuolíu, og fælandi lyktarefnum úr dýra- eða jurta­ríkinu/furuolíubiki.
  56. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/677/ESB frá 30. október 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum ametóktradíni (upphafleg umsókn undir þróunarkenninúmerinu BAS 650 F) og dínatríumfosfónati.
  57. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/480/ESB frá 16. ágúst 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem var veitt fyrir nýja, virka efninu Aureobasidium pullulans.
  58. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1043/2012 frá 8. nóvember 2012 um samþykki fyrir virka efninu fosfani, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  59. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1037/2012 frá 7. nóvember 2012 um samþykki fyrir virka efninu ísópýrasami, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  60. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1197/2012 frá 13. desember 2012 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin asetamípríð, α-sýpermetrín, Ampelomyces quisqualis stofn: AQ 10, benalaxýl, bífenasat, brómoxýníl, klórprófam, desmedípam, etoxasól, Gliocladium catenulatum stofn: J1446, ímasósúlfúrón, laminarín, mepanípýrím, metoxýfenósíð, milbemektín, fenmedípam, Pseudomonas chlororaphis stofn: MA 342, kínoxýfen, S-metólaklór, tepraloxýdím, þíaklópríð, þíram og síram.
  61. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1237/2012 frá 19. desember 2012 um samþykki fyrir virka efninu kúrbítsgulmósaíkveiru af veikum stofni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  62. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1238/2012 frá 19. desember 2012 um samþykki fyrir virka efninu Trichoderma asperellum (stofn T34), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  63. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 17/2013 frá 14. janúar 2013 um samþykki fyrir virka efninu Trichoderma atroviride af stofni I-1237, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  64. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 22/2013 frá 15. janúar 2013 um samþykki fyrir virka efninu sýflúmetófeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  65. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 175/2013 frá 27. febrúar 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar afturköllun á samþykki fyrir virka efninu dídekýldímetýlammóníumklóríði.
  66. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 188/2013 frá 5. mars 2013 um samþykki fyrir virka efninu mandíprópamíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  67. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 200/2013 frá 8. mars 2013 um samþykki fyrir virka efninu ametóktradíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  68. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 201/2013 frá 8. mars 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 788/2011 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar rýmkun á þeirri notkun sem samþykkt er fyrir virka efnið flúasífóp-P.
  69. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 350/2013 frá 17. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu bixafeni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  70. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 355/2013 frá 18. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu maltódextríni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  71. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 356/2013 frá 18. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu halósúlfúrónmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  72. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 366/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Bacillus firmus I-1582, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  73. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 367/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Spodoptera littoralis nucleopolyhedrovirus, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  74. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 368/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Helicoverpa armigera nucleopolyhedrovirus, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  75. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 373/2013 frá 23. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Candida oleophila af stofni O, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  76. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 375/2013 frá 23. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu spírómesífeni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  77. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 378/2013 frá 24. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu Paecilomyces fumosoroseus af stofni FE 9901, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  78. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 533/2013 frá 10. júní 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 1-metýlsýklóprópen, klórþalóníl, klórtólúrón, sýpermetrín, damínósíð, forklórfenúrón, indoxakarb, þíófanatmetýl og tríbenúrón.
  79. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 546/2013 frá 14. júní 2013 um samþykki fyrir virka efninu evgenóli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  80. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 568/2013 frá 18. júní 2013 um samþykki fyrir virka efninu þýmóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  81. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 570/2013 frá 17. júní 2013 um samþykki fyrir virka efninu geraníóli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  82. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 762/2013 frá 7. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin klórpýrifos, klórpýrifosmetýl, mankóseb, maneb, MCPA, MCPB og metíram.
  83. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 767/2013 frá 8. ágúst 2013 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu bítertanóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  84. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 802/2013 frá 22. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu flúópýrami, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  85. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 826/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu sedaxani, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  86. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 827/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu Aureobasidium pullulans (stofnum DSM 14940 og DSM 14941), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  87. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 828/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu emamektíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  88. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 829/2013 frá 29. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu Pseudomonas sp. af stofni DSMZ 13134, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  89. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 832/2013 frá 30. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu dínatríumfosfónati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  90. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 833/2013 frá 30. ágúst 2013 um samþykki fyrir virka efninu pýríófenóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  91. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1031/2013 frá 24. október 2013 um samþykki fyrir virka efninu penflúfeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  92. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1136/2013 frá 12. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin klóþíanidín, dímoxýstróbín, oxamýl og petoxamíð.
  93. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1175/2013 frá 20. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu benalaxýl-M, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  94. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1176/2013 frá 20. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu pýroxsúlami, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  95. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1177/2013 frá 20. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu spírótetramati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  96. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1187/2013 frá 21. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu penþíópýraði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  97. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1192/2013 frá 22. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu tembótríóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  98. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1195/2013 frá 22. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu natríumsilfurþíósúlfati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  99. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1199/2013 frá 25. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu klórantranilípróli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  100. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/191/ESB frá 10. apríl 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum amísúlbrómi, klórantranilípróli, meptýldínókapi, pínoxadeni, silfur­þíósúlfati og tembótríóni.
  101. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2012/363/ESB frá 4. júlí 2012 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum bixafeni, Candida oleophila af stofni O, flúópýrami, halósúlfúróni, kalíumjoðíði, kalíumþíósýanati og spírótetramati.
  102. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 686/2012 frá 26. júlí 2012 um að úthluta til aðildarríkjanna mati á virku efnunum, hverra samþykki fyrir rennur út eigi síðar en 31. desember 2018, í tengslum við málsmeðferð við endur­nýjun.
  103. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 187/2013 frá 5. mars 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu etýleni.
  104. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 190/2013 frá 5. mars 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu natríumhýpóklóríti.
  105. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 365/2013 frá 22. apríl 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu glúfosínati.
  106. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 369/2013 frá 22. apríl 2013 um samþykki fyrir virka efninu kalíumfosfónati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  107. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/205/ESB frá 25. apríl 2013 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum asekínósýli, amínópýralíði, askorbínsýru, flúbendíamíði, gamma­sýhalótríni, ipkónasóli, metaflúmísóni, ortósúlfamúróni, Pseudomonas sp. af stofni DSMZ 13134, pýrídalíli, pýroxsúlami, spírómesífeni, þíenkarbasóni og tópra­mesóni.
  108. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 485/2013 frá 24. maí 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virku efnunum klóþíanidíni, þíametoxami og imíðaklópríði og um bann við notkun og sölu á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntu­verndar­vörum sem innihalda þessi virku efni.
  109. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 532/2013 frá 10. júní 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu koltvísýringi.
  110. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 798/2013 frá 21. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu pýretríni.
  111. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 790/2013 frá 19. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu ediksýru.
  112. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 781/2013 frá 14. ágúst 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu fípróníli og um bann við notkun og sölu á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntuverndarvörum sem innihalda þetta virka efni.
  113. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/38/ESB frá 18. janúar 2013 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum emamektíni og maltódextríni.
  114. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/431/ESB frá 12. ágúst 2013 um að heimila aðildarríkjum að framlengja bráðabirgðaleyfi sem voru veitt fyrir nýju, virku efnunum benalaxýli-M og valífenalati.
  115. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2013 frá 4. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu kísilgúr.
  116. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1124/2013 frá 8. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu bífenoxi.
  117. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1150/2013 frá 14. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu repjuolíu.
  118. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1165/2013 frá 18. nóvember 2013 um samþykki fyrir virka efninu appelsínuolíu, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  119. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1166/2013 frá 18. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu díklórpróp-P.
  120. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1178/2013 frá 20. nóvember 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu etóprófosi.
  121. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 85/2014 frá 30. janúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabili fyrir virka efnið koparefnasambönd.
  122. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 108/2014 frá 5. febrúar 2014 um að samþykkja ekki virka efnið kalíumþíósýanat í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  123. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 116/2014 frá 6. febrúar 2014 um að samþykkja ekki virka efnið kalíumjoðíð í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  124. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 140/2014 frá 13. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu spínetórami, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  125. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 141/2014 frá 13. febrúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu plöntuolíur/negulolía.
  126. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 143/2014 frá 14. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu pýrídalýl, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  127. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 144/2014 frá 14. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu valífenalati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  128. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 145/2014 frá 14. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu þíenkarbasóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  129. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 149/2014 frá 17. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu L-askorbínsýru, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  130. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 151/2014 frá 18. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu S-absísínsýru, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  131. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 154/2014 frá 19. febrúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu útdrætti úr teviði.
  132. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 192/2014 frá 27. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu 1,4-dímetýlnaftaleni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  133. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 193/2014 frá 27. febrúar 2014 um samþykki fyrir virka efninu amísúlbrómi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  134. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 460/2014 frá 5. maí 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 823/2012 að því er varðar lokadag samþykkis fyrir virka efninu sýflútríni.
  135. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 187/2014 frá 26. febrúar 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu metíókarbi.
  136. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 462/2014 frá 5. maí 2014 um samþykki fyrir grunnefninu Equisetum arvense L., í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  137. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 485/2014 frá 12. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu Bacillus pumilus QST 2808, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  138. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 486/2014 frá 12. maí 2014 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu fenbútatínoxíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  139. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 487/2014 frá 12. maí 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872), stofn QST 713, eins og stofn AQ 713, klódínafóp, metrafenón, pírimíkarb, rimsúlfúrón, spínósað, þíametoxam, tólklófosmetýl og trítíkónasól.
  140. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 496/2014 frá 14. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu asekínósýli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  141. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 504/2014 frá 15. maí 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu plöntuolíur/sítrónelluolía.
  142. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 563/2014 frá 23. maí 2014 um samþykki fyrir grunnefninu kítósanhýdróklóríði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  143. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 571/2014 frá 26. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu ipkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  144. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 629/2014 frá 12. júní 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu metýlnónýlketóni.
  145. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 632/2014 frá 13. maí 2014 um samþykki fyrir virka efninu flúbendíamíði, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  146. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 678/2014 frá 19. júní 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin klópýralíð, sýpródiníl, fosetýl, pýrimetaníl og trínexapak.
  147. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 878/2014 frá 12. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin díklórpróp-P, metkónasól og tríklópýr.
  148. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 880/2014 frá 12. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV).
  149. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 890/2014 frá 14. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu metóbrómúróni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  150. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 891/2014 frá 14. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu amínópýralíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  151. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 916/2014 frá 22. ágúst 2014 um samþykki fyrir grunnefninu súkrósa, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  152. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 917/2014 frá 22. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu Streptomyces lydicus af stofni WYEC 108, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  153. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 918/2014 frá 22. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu ógreinótt fiðrildaferómón.
  154. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 921/2014 frá 25. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu tebúkónasóli.
  155. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 922/2014 frá 25. ágúst 2014 um samþykki fyrir virka efninu metaflúmísóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  156. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 186/2014 frá 26. febrúar 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 823/2012 að því er varðar lokadag samþykkis fyrir virku efnunum etoxýsúlfúróni, oxadíargýli og varfaríni.
  157. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 700/2014 frá 24. júní 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar skýrslugjafaraðildarríkið fyrir virka efnið dímetómorf.
  158. Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 518/2013 frá 13. maí 2013 um aðlögun á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 vegna aðildar Lýðveldisins Króatíu.

9. gr.

Gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tl. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Ákvæði til bráðabirgða.

Plöntuverndarvörur sem fengu tímabundna skráningu skv. II. bráðabirgðaákvæði efnalaga nr. 61/2013 og innihalda virku efnin diklóbeníl, gelatín, kalíjoðíð, kalíþíósýanat, parafínolíu og permetrín mega vera í sölu og dreifingu til 13. maí 2015. Notendum er veittur frestur til 13. maí 2016 til förgunar, geymslu og notkunar á viðkomandi plöntuverndarvörum.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 5. júní 2015.

Sigrún Magnúsdóttir.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica