Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

633/2024

Reglugerð um (26.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 25 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/515 frá 8. mars 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu abamektíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzk XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 16/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 260-264.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/543 frá 9. mars 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildar­ríkjanna á mati á virkum efnum, sem samþykki fyrir rennur út á bilinu frá 31. janúar 2029 til 1. október 2035, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 349-352.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/689 frá 20. mars 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkis­tímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirtegund Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirtegund Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undir­tegund Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA 12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, malaþíón, mepaní­pýrím, metkónasól, metra­fenón, pírimíkarb, pýridaben, pýrimetaníl, rimsúlfúrón, spínósað, Trichoderma asperellum (áður T. harzianum) af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni T11, Trichoderma gamsii (áður T. viride) af stofni ICC080, Tricho­derma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 316/2023, þann 8. desember 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 314-319.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/741 frá 5. apríl 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu oxamýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 64/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 704-706.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/918 frá 4. maí 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkis­tímabilum fyrir virku efnin aklónífen, ametóktradín, beflúbútamíð, benþíavalíkarb, boskalíð, kaptan, kletódím, sýkloxýdím, sýflúmetófen, dasómet, díklófóp, dímetómorf, etefón, fenasakín, flúópíkólíð, flúoxastróbín, flúrklóridón, fólpet, formetanat, Helicoverpa armigera-kjarn­margflötungaveiru, hýmexasól, indólýlsmjörsýru, mandíprópamíð, metalaxýl, metalde­hýð, metam, metasaklór, metríbúsín, milbemektín, paklóbútrasól, penoxsúlam, fenme­dífam, pírimífosmetýl, própamókarb, prókínasíð, próþíókónasól, S-metólaklór, Spodoptera littoralis-kjarnmargflötungaveiru, Trichoderma asperellum af stofni T34 og Trichoderma atroviride af stofni I-1237, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 316/2023, þann 8. desember 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 11 frá 1. febrúar 2024, bls. 320-325.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/932 frá 8. maí 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virka efnið pýridalýl, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 17/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 265-266.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/939 frá 10. maí 2023 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu ipkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 571/2014, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzl XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 17/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 267-270.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/962 frá 15. maí 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/1448 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kalsíumkarbónati og kalksteini og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzb XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 271-274.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/998 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki ABTS-351, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 275-281.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/999 frá 23. maí 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. israelensis af stofni AM65-52, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzn XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 282-286.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1000 frá 23. maí 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai GC-91, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzo XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 287-293.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1001 frá 23. maí 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus amyloliquefaciens af stofni QST 713, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzp XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 294-298.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1002 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai af stofni ABTS-1857, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 299-305.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1003 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki EG2348, í sam­ræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 306-312.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1004 frá 23. maí 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki SA-11, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 312-319.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1005 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. Kurstaki SA-12, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 320-325.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1021 frá 24. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki PB 54, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzu XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 326-330.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1436 frá 10. júlí 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu dímoxýstróbíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnar­innar (ESB) 2015/408, sem vísað er til í tl. 13zzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 331-334.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1446 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2,5-díklóróbensósýrumetýlester, ediksýru, álammón­íum­súlfat, álfosfíð, álsílíkat, kalsíumkarbíð, sýmoxaníl, dódemorf, etýlen, útdrátt úr teviði, fitu­eimingarleifar, fitusýrur C7-C20, flóníkamíð (IKI-220), gibberellsýru, gibberellín, haló­súlfúrón­metýl, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, magnesíumfosfíð, maltódextrín, metamítrón, plöntu­olíu/negulolíu, plöntuolíu/repjuolíu, plöntuolíu/garðmintuolíu, pýretrín, súlkótríón, tebúkónasól og þvagefni, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 335-340.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1447 frá 12. júlí 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin Bacillus pumilus QST 2808 og penflúfen, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 341-343.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1488 frá 6. júlí 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kvarssandi, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2024, þann 2. febrúar 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 25 frá 21. mars 2024, bls. 344-348.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1755 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu fitueimingarleifum, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 707-711.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1756 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Cydia pomonella-kyrninga­veiru (CpGV), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 712-716.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1757 frá 11. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin bensúlfúrón, klórmekvat, klórótólúrón, klómasón, damínósíð, deltametrín, evgenól, flúdíoxóníl, flúfenaset, flúmetralín, fosþíasat, geraníól, MCPA, MCPB, própakvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, natríum-5-nítrógvæjakólat, natríum-o-nítrófenólat, natríum-p-nítrófenólat, súlfúrýlflúoríð, tebúfen­pýrað, þýmól og trítósúlfúrón, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 717-722.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1784 frá 15. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildarríkjanna á mati á etoxasóli, sem samþykki fyrir rennur út 31. janúar 2028, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 65/2024, þann 15. mars 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. apríl 2024, bls. 723-724.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/515 frá 8. mars 2023 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu abamektíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/543 frá 9. mars 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildar­ríkjanna á mati á virkum efnum, sem samþykki fyrir rennur út á bilinu frá 31. janúar 2029 til 1. október 2035, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/689 frá 20. mars 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirtegund Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirtegund Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undir­tegund Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA 12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, malaþíón, mepaní­pýrím, metkónasól, metra­fenón, pírimíkarb, pýridaben, pýrimetaníl, rimsúlfúrón, spínósað, Trichoderma asperellum (áður T. harzianum) af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni T11, Trichoderma gamsii (áður T. viride) af stofni ICC080, Tricho­derma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/741 frá 5. apríl 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu oxamýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/918 frá 4. maí 2023 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkis­tímabilum fyrir virku efnin aklónífen, ametóktradín, beflúbútamíð, benþíavalíkarb, boskalíð, kaptan, kletódím, sýkloxýdím, sýflúmetófen, dasómet, díklófóp, dímetómorf, etefón, fenasakín, flúópíkólíð, flúoxastróbín, flúrklóridón, fólpet, formetanat, Helicoverpa armigera-kjarn­margflöt­ungaveiru, hýmexasól, indólýlsmjörsýru, mandíprópamíð, metalaxýl, metalde­hýð, metam, metasaklór, metríbúsín, milbemektín, paklóbútrasól, penoxsúlam, fenme­dífam, pírimífosmetýl, própamókarb, prókínasíð, próþíókónasól, S-metólaklór, Spodoptera littoralis-kjarnmargflötungaveiru, Trichoderma asperellum af stofni T34 og Trichoderma atroviride af stofni I-1237.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/932 frá 8. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virka efnið pýridalýl.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/939 frá 10. maí 2023 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu ipkónasóli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 571/2014.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/962 frá 15. maí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/1448 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kalsíumkarbónati og kalksteini og um breytingu á fram­kvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 540/2011.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/998 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki ABTS-351, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/999 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. israelensis af stofni AM65-52, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1000 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai GC-91, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1001 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus amyloliquefaciens af stofni QST 713, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1002 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. aizawai af stofni ABTS-1857, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1003 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki EG2348, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1004 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki SA-11, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1005 frá 23. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. Kurstaki SA-12, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1021 frá 24. maí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki PB 54, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1436 frá 10. júlí 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu dímoxýstróbíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) 2015/408.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1446 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2,5-díklóróbensósýrumetýlester, ediksýru, álammón­íum­súlfat, álfosfíð, álsílíkat, kalsíumkarbíð, sýmoxaníl, dódemorf, etýlen, útdrátt úr teviði, fitueimingarleifar, fitusýrur C7-C20, flóníkamíð (IKI-220), gibberellsýru, gibberellín, haló­súlfúrónmetýl, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, magnesíumfosfíð, maltódextrín, metamítrón, plöntu­olíu/negulolíu, plöntuolíu/repjuolíu, plöntuolíu/garðmintuolíu, pýretrín, súlkótríón, tebúkónasól og þvagefni.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1447 frá 12. júlí 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin Bacillus pumilus QST 2808 og penflúfen.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1488 frá 6. júlí 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kvarssandi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1755 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu fitueimingarleifum, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á fram­kvæmdar­­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1756 frá 11. september 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Cydia pomonella-kyrninga­veiru (CpGV), í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1757 frá 11. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin bensúlfúrón, klórmekvat, klórótólúrón, klómasón, damínósíð, deltametrín, evgenól, flúdíoxóníl, flúfenaset, flúmetralín, fosþíasat, geraníól, MCPA, MCPB, própakvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, natríum-5-nítrógvæjakólat, natríum-o-nítrófenólat, natríum-p-nítrófenólat, súlfúrýlflúoríð, tebúfen­pýrað, þýmól og trítósúlfúrón.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1784 frá 15. september 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar úthlutun til aðildarríkjanna á mati á etoxasóli, sem samþykki fyrir rennur út 31. janúar 2028, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun.

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 28. maí 2024.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica