Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

636/2022

Reglugerð um (21.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 21 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1740 frá 20. nóvember 2020 um ákvæði sem eru nauðsynleg til að koma málsmeðferð við endurnýjun í framkvæmd að því er varðar virk efni, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 844/2012, sem vísað er til í tl. 13f, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 341/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 767-778.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1177 frá 16. júlí 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/408 að því er varðar að fella virka efnið própoxýkarbasón brott úr skránni yfir virk efni sem teljast efni sem ráðgert er að skipta út, sem vísað er til í tl. 13zzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 21. apríl 2022, bls. 160-162.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1191 frá 19. júlí 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu klópýralíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þings­ins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzz, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2022, þann 18. mars 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 21. apríl 2022, bls. 163-167.
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/383 frá 3. mars 2021 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um skráningu meðefna sem eru ekki samþykkt til að nota í plöntuverndarvörur, sem vísað er til í tl. 13, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 340/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 1228-1247.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/917 frá 7. júní 2021 um sam­þykki fyrir áhættulitlu virku efnunum pepínómósaíkveiru af ESB-stofni, vægu einangri Abp1, og pepínómósaíkveiru af stofni CH2, vægu einangri Abp2, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzy, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 343/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 1248-1253.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/726 frá 4. maí 2021 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabilin fyrir virku efnin Adoxophyes orana-kyrningaveiru og flútríafól, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 779-781.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/745 frá 6. maí 2021 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkis­tímabilum fyrir virku efnin álammóníumsúlfat, álsílíkat, beflúbútamíð, benþíavalí­karb, bífenasat, boskalíð, kalsíumkarbónat, kaptan, koltvísýring, sýmoxaníl, dímetómorf, etefón, útdrátt úr teviði, famoxadón, leifar af eimaðri fitu, fitusýrur C7 til C20, flúmíoxasín, flúoxastróbín, flúrklóridón, fólpet, formetanat, gibberellsýru, gibberellín, heptamaloxýló­glúkan, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, metasaklór, metríbúsín, milbemektín, Paecilomyces lilacinus af stofni 251, fenmedífam, fosmet, pírimífosmetýl, plöntuolíu/repjuolíu, kalíum­bíkarbónat, própamókarb, próþíókónasól, kvarssand, fisklýsi, efni sem fæla með lykt af dýrum eða plöntum/kindamör, S-metólaklór, ógreinótt fiðrildaferómón, tebúkónasól og þvag­efni, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 782-786.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/795 frá 17. maí 2021 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu alfasýpermetríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzt, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambands­ins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 787-788.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/809 frá 20. maí 2021 um að samþykkja ekki gerjaðan útdrátt úr laufum Symphytum officinale L. (valurt) sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzu, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 789-790.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/824 frá 21. maí 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 540/2011 og (ESB) nr. 820/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu terbútýlasíni, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzv, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 791-795.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/843 frá 26. maí 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu sýasófamíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzw, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 796-801.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/853 frá 27. maí 2021 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu Streptomyces af stofni K61, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzx, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 342/2021, þann 10. desember 2021. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 10 frá 17. febrúar 2022, bls. 802-806.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/428 frá 10. mars 2021 um sam­þykkt staðlaðra gagnasniða fyrir framlagningu umsókna um samþykki eða breytingu á skil­yrðum fyrir samþykki vegna virkra efna eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzza, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 126/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 589-590.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1448 frá 3. september 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kalsíumkarbónati, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzb, XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 126/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 591-595.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1379 frá 19. ágúst 2021 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu famoxadóni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzc XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efna­hags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 596-598.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1446 frá 3. september 2021 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 540/2011 og (ESB) nr. 563/2014 að því er varðar CAS-númerið á grunnefninu kítósanhýdróklóríði, sem vísað er til í tl. 13zzzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 599-602.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1450 frá 3. september 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkis­tímabilin fyrir virku efnin akrínatrín og próklóras, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 128/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 603-605.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1452 frá 3. september 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu kalíumbíkarbónati sem áhættulitlu efni, í sam­ræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzd, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 606-610.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1455 frá 6. september 2021 um samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Bacillus amyloliquefaciens af stofni AH2, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndar­innar nr. 128/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 611-615.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1449 frá 3. september 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2-fenýlfenól (þ.m.t. sölt þess, s.s. natríumsalt), 8-hýdroxýkínólín, amíðósúlfúrón, bífenox, klórmekvat, klórótólúrón, klófentesín, klómasón, sýpermetrín, damínósíð, deltametrín, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, dímetaklór, etófen­prox, fenoxapróp-P, fenprópidín, flúdíoxóníl, flúfenaset, fosþíasat, indoxakarb, lenasíl, MCPA, MCPB, níkósúlfúrón, paraffínolíur, paraffínolíu, penkónasól, píklóram, própa­kvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, brennistein, tetrakónasól, tríallat, tríflúsúlfúrón og trítósúlfúrón, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 129/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 616-620.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1451 frá 3. september 2021 um að samþykkja ekki dímetýlsúlfíð sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzf, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2022, þann 29. apríl 2022. Ákvörðunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 25. maí 2022, bls. 621-622.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1740 frá 20. nóvember 2020 um ákvæði sem eru nauðsynleg til að koma málsmeðferð við endurnýjun í framkvæmd að því er varðar virk efni, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 844/2012.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1177 frá 16. júlí 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/408 að því er varðar að fella virka efnið própoxýkarbasón brott úr skránni yfir virk efni sem teljast efni sem ráðgert er að skipta út.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1191 frá 19. júlí 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu klópýralíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  4. Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/383 frá 3. mars 2021 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um skráningu meðefna sem eru ekki samþykkt til að nota í plöntuverndarvörur.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/917 frá 7. júní 2021 um sam­þykki fyrir áhættulitlu virku efnunum pepínómósaíkveiru af ESB-stofni, vægu einangri Abp1, og pepínómósaíkveiru af stofni CH2, vægu einangri Abp2, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/726 frá 4. maí 2021 um breyt­ingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabilin fyrir virku efnin Adoxophyes orana-kyrningaveiru og flútríafól.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/745 frá 6. maí 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin álammóníumsúlfat, álsílíkat, beflúbútamíð, benþíavalí­karb, bífenasat, boskalíð, kalsíumkarbónat, kaptan, koltvísýring, sýmoxaníl, dímetómorf, etefón, útdrátt úr teviði, famoxadón, leifar af eimaðri fitu, fitusýrur C7 til C20, flúmíoxasín, flúoxastróbín, flúrklóridón, fólpet, formetanat, gibberellsýru, gibberellín, heptamaloxýló­glúkan, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, metasaklór, metríbúsín, milbemektín, Paecilomyces lilacinus af stofni 251, fenmedífam, fosmet, pírimífosmetýl, plöntuolíu/repjuolíu, kalíum­bíkarbónat, própamókarb, próþíókónasól, kvarssand, fisklýsi, efni sem fæla með lykt af dýrum eða plöntum/kindamör, S-metólaklór, ógreinótt fiðrildaferómón, tebúkónasól og þvagefni.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/795 frá 17. maí 2021 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu alfasýpermetríni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/809 frá 20. maí 2021 um að samþykkja ekki gerjaðan útdrátt úr laufum Symphytum officinale L. (valurt) sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/824 frá 21. maí 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 540/2011 og (ESB) nr. 820/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu terbútýlasíni.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/843 frá 26. maí 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu sýasófamíði, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/853 frá 27. maí 2021 um endur­nýjun á samþykki fyrir virka efninu Streptomyces af stofni K61, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/428 frá 10. mars 2021 um samþykkt staðlaðra gagnasniða fyrir framlagningu umsókna um samþykki eða breytingu á skilyrðum fyrir samþykki vegna virkra efna eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1448 frá 3. september 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu kalsíumkarbónati, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnar­innar (ESB) nr. 540/2011.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1379 frá 19. ágúst 2021 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu famoxadóni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1446 frá 3. september 2021 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 540/2011 og (ESB) nr. 563/2014 að því er varðar CAS-númerið á grunnefninu kítósanhýdróklóríði.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1450 frá 3. september 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkis­tímabilin fyrir virku efnin akrínatrín og próklóras.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1452 frá 3. september 2021 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu kalíumbíkarbónati sem áhættulitlu efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1455 frá 6. september 2021 um samþykki fyrir áhættulitla virka efninu Bacillus amyloliquefaciens af stofni AH2, í sam­ræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndar­vara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1449 frá 3. september 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 2-fenýlfenól (þ.m.t. sölt þess, s.s. natríumsalt), 8-hýdroxýkínólín, amíðósúlfúrón, bífenox, klórmekvat, klórótólúrón, klófentesín, klómasón, sýpermetrín, damínósíð, deltametrín, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, dímetaklór, etófenprox, fenoxapróp-P, fenprópidín, flúdíoxóníl, flúfenaset, fosþíasat, indoxakarb, lenasíl, MCPA, MCPB, níkósúlfúrón, paraffínolíur, paraffínolíu, penkónasól, píklóram, própa­kvisafóp, prósúlfókarb, kvisalófóp-P-etýl, kvisalófóp-P-tefúrýl, brennistein, tetrakónasól, tríallat, tríflúsúlfúrón og trítósúlfúrón.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1451 frá 3. september 2021 um að samþykkja ekki dímetýlsúlfíð sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 30. maí 2022.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica