Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Fjármálaráðuneyti

923/2011

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 484/1992, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af sölu á heitu vatni og rafmagni til hitunar húsa og laugarvatns. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 484/1992, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af sölu á heitu vatni og rafmagni til hitunar húsa og laugarvatns, með síðari breytingum fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Fjármálaráðuneytinu, 22. september 2011.

F. h. r.

Maríanna Jónasdóttir.

Sóley Ragnarsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica