Brottfallnar reglugerðir

1046/2005

Reglugerð um að fella úr gildi reglugerð um bréfaskipti, símtöl og heimsóknir til afplánunarfanga. - Brottfallin

1. gr.

Felld er úr gildi reglugerð um bréfaskipti, símtöl og heimsóknir til afplánunarfanga nr. 119 frá 9. mars 1990, með síðari breytingum.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 80. gr. laga um fullnustu refsinga nr. 49/2005, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 15. nóvember 2005.

Björn Bjarnason.

Sandra Baldvinsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica