1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2015:
Lífeyristryggingar |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
|
Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr. |
36.337 |
436.044 |
|
Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. |
36.337 |
436.044 |
|
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. |
26.863 |
322.356 |
|
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. |
36.337 |
436.044 |
|
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. |
26.863 |
322.356 |
|
Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. |
36.337 |
436.044 |
|
Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr. |
114.670 |
1.376.040 |
|
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
|||
endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr. |
116.365 |
1.396.380 |
|
Annað |
kr. á dag |
kr. á |
kr. á ári |
Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr. |
53.354 |
640.248 |
|
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.827 |
||
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. |
26.863 |
322.356 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2015:
Slysatryggingar |
kr. á dag |
kr. á |
kr. á ári |
Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.727 |
||
Dagpeningar vegna barns á framfæri, |
|||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
387 |
||
Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr. |
36.337 |
436.044 |
|
Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
40.106 |
481.272 |
|
Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
26.863 |
322.356 |
|
Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
500.579 - 1.502.281 kr. eingreiðsla |
||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr. |
701.111 kr. eingreiðsla |
3. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2015:
kr. á mánuði |
kr. á ári |
|
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, |
7.777 |
93.324 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
||
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
20.219 |
242.628 |
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
26.863 |
322.356 |
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
145.351 |
1.744.212 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
122.162 |
1.465.944 |
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
40.013 |
480.156 |
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
29.974 |
359.688 |
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
36.337 |
436.044 |
Heimilisuppbót, skv. 8. gr. |
33.793 |
405.516 |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. |
13.431 |
161.172 |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2015. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1220/2013, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2014.
Velferðarráðuneytinu, 19. desember 2014.
Eygló Harðardóttir |
Kristján Þór Júlíusson |
Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.