1. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt III. og VI. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og greiðslur samkvæmt 63. gr. sömu laga, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2014:
Lífeyristryggingar |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
|
Ellilífeyrir, skv. 1. mgr. 17. gr. |
35.279 |
423.348 |
|
Örorkulífeyrir, skv. 4. mgr. 18. gr. |
35.279 |
423.348 |
|
Örorkustyrkur, skv. 1. mgr. 19. gr. |
26.081 |
312.972 |
|
Örorkustyrkur, skv. 2. mgr. 19. gr. |
35.279 |
423.348 |
|
Barnalífeyrir, skv. 6. mgr. 20. gr. |
26.081 |
312.972 |
|
Aldurstengd örorkuuppbót (100%), skv. 2. mgr. 21. gr. |
35.279 |
423.348 |
|
Tekjutrygging ellilífeyrisþega, skv. 2. mgr. 22. gr. |
111.330 |
1.335.960 |
|
Tekjutrygging örorku-, slysa- eða |
|||
endurhæfingarlífeyrisþega, skv. 3. mgr. 22. gr. |
112.976 |
1.355.712 |
|
Annað |
kr. á dag |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Vasapeningar, skv. 8. mgr. 48. gr. |
51.800 |
621.600 |
|
Dagpeningar utan stofnunar, skv. 9. mgr. 48. gr. |
2.745 |
||
Fyrirframgreiðsla meðlags, skv. 1. mgr. 63. gr. |
26.081 |
312.972 |
2. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt IV. kafla laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2014:
Slysatryggingar |
kr. á dag |
kr. á mánuði |
kr. á ári |
Dagpeningar, skv. 3. mgr. 33. gr. |
1.677 |
||
Dagpeningar vegna barns á framfæri, |
|||
skv. 3. mgr. 33. gr. |
376 |
||
Örorkulífeyrir (100%), skv. 34. gr. |
35.279 |
423.348 |
|
Dánarbætur, skv. a-lið 1. mgr. 35. gr. |
38.938 |
467.256 |
|
Barnalífeyrir, skv. b-lið 1. mgr. 35. gr. |
26.081 |
312.972 |
|
Dánarbætur, skv. c-lið 1. mgr. 35. gr. |
485.999 - 1.458.525 kr. eingreiðsla |
||
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 35. gr. |
680.690 kr. eingreiðsla |
3. gr.
Fjárhæðir bóta samkvæmt lögum nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, skulu vera sem hér segir fyrir árið 2014:
kr. á mánuði |
kr. á ári |
|
Mæðra- og feðralaun með tveimur börnum, skv. 2. mgr. 2. gr. |
7.550 |
90.600 |
Mæðra- og feðralaun með þremur börnum |
||
eða fleiri, skv. 2. mgr. 2. gr. |
19.630 |
235.560 |
Barnalífeyrir, skv. 1. mgr. 3. gr. |
26.081 |
312.972 |
Umönnunargreiðslur (100%), skv. 1. mgr. 4. gr. |
141.117 |
1.693.404 |
Makabætur og umönnunarbætur (80%), skv. 5. gr. |
118.604 |
1.423.248 |
Dánarbætur, skv. 1. mgr. 6. gr. |
38.848 |
466.176 |
Dánarbætur, skv. 2. mgr. 6. gr. |
29.101 |
349.212 |
Endurhæfingarlífeyrir, skv. 1. mgr. 7. gr. |
35.279 |
423.348 |
Heimilisuppbót, skv. 8. gr. |
32.809 |
393.708 |
Uppbót vegna reksturs bifreiðar, skv. 2. mgr. 10. gr. |
13.040 |
156.480 |
4. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 70. gr., sbr. 69. gr., laga nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, og 14. gr. laga nr. 99/2007, um félagslega aðstoð, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2014. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 1216/2012, um fjárhæðir bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar fyrir árið 2012, með síðari breytingu.
Velferðarráðuneytinu, 20. desember 2013.
Eygló Harðardóttir |
Kristján Þór Júlíusson |
|
félags- og húsnæðismálaráðherra. |
heilbrigðisráðherra. |
Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir.