Velferðarráðuneyti

1012/2012

Reglugerð um brottfellingu reglugerðar nr. 408/2011, um tímabundna tannlæknaþjónustu án endurgjalds fyrir börn tekjulágra foreldra, með síðari breytingu. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 408/2011, um tímabundna tannlæknaþjónustu án endurgjalds fyrir börn tekjulágra foreldra, með síðari breytingu, sem sett var með stoð í lögum um sjúkra­tryggingar nr. 112/2008, með síðari breytingum, og lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 14. nóvember 2012.

Guðbjartur Hannesson.

Hrönn Ottósdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica