1. gr.
Reglugerð þessi gildir um úrgang.
Eftirtaldir viðaukar fylgja henni:
I. viðauki: Skrá yfir spilliefni og annan úrgang. Í skránni eru spilliefni merkt með stjörnu*,
II. viðauki: Flokkar úrgangs,
III. viðauki: Eiginleikar sem gera úrgang hættulegan,
IV. viðauki: Förgunaraðgerðir,
V. viðauki: Aðgerðir sem leitt gætu til nýtingar,
VI. viðauki: Mörk fyrir flokkun og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs.
2. gr.
Við flokkun og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs skal miðað við að úrgangur sem flokkast sem spilliefni hafi einn eða fleiri eiginleika í III. viðauka. Varðandi flokka H3 til H8, H10 og H11 í ofangreindum viðauka skal miða við mörk sem tilgreind eru í VI. viðauka.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og 20. gr. laga nr. 52/1988 um eiturefni og hættuleg efni. Þá er reglugerðin sett að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga hvað varðar skyldur sveitarfélaga, sbr. ákvæði 3. mgr. 9. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Reglugerðin er sett með hliðsjón af tölul. (26, 27, 32a, 32aa og 32ab) í XX. viðauka við EES-samninginn (tilskipun 75/442/EBE, sbr. 91/156/EBE, tilskipun 75/439/EBE, sbr. 87/101/EBE, tilskipun 91/689/EBE, sbr. 94/31/EB, og ákvörðun 2000/532/EB, sbr. 2001/118/EB, 2001/119/EB og 2001/573/EB).
Reglugerðin öðlast þegar gildi. Frá sama tíma fellur úr gildi reglugerð nr. 810/1999.
I. VIÐAUKI
Skrá yfir spilliefni og annan úrgang.
Það telst einungis vera úrgangur þegar skilgreining um úrgang á við, í samræmi við reglugerð þar að lútandi.
Úrgangur sem í skránni er auðkenndur með stjörnu * og annar úrgangur sem hefur einn eða fleiri eiginleika sem tilgreindir eru í III. viðauka eru spilliefni.
A. Yfirlit yfir gerðir úrgangs.
|
02 00 00 |
Úrgangur frá landbúnaði, garðyrkju, vatns- og sjávareldi, nýtingu skóga, veiðum og fiskveiðum og matvælaiðnaði og -vinnslu |
|
02 01 00 |
úrgangur frá landbúnaði, garðyrkju, vatns- og sjávareldi, nýtingu skóga, veiðum og fiskveiðum |
|
02 01 01 |
eðja frá þvotti og hreinsun |
|
02 01 02 |
úrgangur af dýravefjum |
|
02 01 03 |
úrgangur af plöntuvefjum |
|
02 01 04 |
plastúrgangur (annar en umbúðir) |
|
02 01 06 |
dýrasaur, hland og mykja (þar með talinn hálmur), frárennsli, safnað og meðhöndlað sérstaklega |
|
02 01 07 |
úrgangur frá nýtingu skóga |
* |
02 01 08 |
efnaúrgangur sem verður til í landbúnaði og inniheldur hættuleg efni |
|
02 01 09 |
efnaúrgangur sem verður til í landbúnaði annar en tilgreindur er í 02 01 08 |
|
02 01 10 |
málmúrgangur |
|
02 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 02 00 |
úrgangur frá meðferð og vinnslu kjöts, fisks og annarra matvæla úr dýraríkinu |
|
02 02 01 |
eðja frá þvotti og hreinsun |
|
02 02 02 |
úrgangur af dýravefjum |
|
02 02 03 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 02 04 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
|
02 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 03 00 |
úrgangur frá meðferð og vinnslu ávaxta, grænmetis, korns, matarolíu, kakós, kaffis, tes og tóbaks; niðursuða; ger og gerþykknisframleiðsla, meðferð melassa og gerjun |
|
02 03 01 |
eðja frá þvotti, hreinsun, afhýðingu, aðskilnaði í skilvindu og skiptingu |
|
02 03 02 |
úrgangur frá rotvarnarefnum |
|
02 03 03 |
úrgangur frá úrdrætti með leysum |
|
02 03 04 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 03 05 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
|
02 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 04 00 |
úrgangur frá sykurvinnslu |
|
02 04 01 |
jarðvegur frá hreinsun og þvotti á rófum |
|
02 04 02 |
kalsíum karbónat sem uppfyllir ekki gæðakröfur |
|
02 04 03 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
|
02 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 05 00 |
úrgangur úr mjólkuriðnaði |
|
02 05 01 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 05 02 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
|
02 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 06 00 |
úrgangur frá bökunar- og sælgætisiðnaði |
|
02 06 01 |
efni sem eru óheppileg til neyslu eða vinnslu |
|
02 06 02 |
úrgangur frá rotvarnarefnum |
|
02 06 03 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
|
02 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
02 07 00 |
úrgangur frá framleiðslu áfengra og óáfengra drykkja (fyrir utan kaffi, te og kakó) |
|
02 07 01 |
úrgangur frá þvotti, hreinsun og vélskurði hráefnisins |
|
02 07 02 |
úrgangur frá eimingu vínanda |
|
02 07 03 |
úrgangur frá kemískri meðferð |
|
02 07 04 |
efni sem eru óhæf til neyslu eða vinnslu |
|
02 07 05 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
|
02 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 00 00 |
Úrgangur frá ólífrænum efnaferlum |
|
06 01 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á sýrum |
* |
06 01 01 |
brennisteinssýra og brennisteinstvísýrlingur |
* |
06 01 02 |
saltsýra |
* |
06 01 03 |
flúorsýra |
* |
06 01 04 |
fosfórsýra og fosfórsýrlingur |
* |
06 01 05 |
saltpéturssýra og saltpéturssýrlingur |
* |
06 01 06 |
aðrar sýrur |
|
06 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 02 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun basa |
* |
06 02 01 |
kalsíum hýdroxíð |
* |
06 02 03 |
ammoníum hýdroxíð |
* |
06 02 04 |
natríum og kalíum hýdroxíð |
* |
06 02 05 |
aðrir basar |
|
06 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 03 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun salta, lausna þeirra og málmoxíða |
* |
06 03 11 |
sölt og lausnir sem innihalda sýaníð |
* |
06 03 13 |
sölt og lausnir sem innihalda þungmálma |
|
06 03 14 |
sölt og lausnir önnur en tilgreind eru í 06 03 11 og 06 03 13 |
* |
06 03 15 |
málmoxíð sem innihalda þungmálma |
|
06 03 16 |
málmoxíð önnur en tilgreind eru í 06 03 15 |
|
06 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 04 00 |
úrgangur sem inniheldur málma annar en tilgreindur er í 06 03 00 |
* |
06 04 03 |
úrgangur sem inniheldur arsen |
* |
06 04 04 |
úrgangur sem inniheldur kvikasilfur |
* |
06 04 05 |
úrgangur sem inniheldur aðra þungmálma |
|
06 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 05 00 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum |
* |
06 05 02 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
06 05 03 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 06 05 02 |
|
06 06 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun brennisteinssambanda, efnaferlar með brennisteini og ferlar til að ná brennisteini úr efnum |
* |
06 06 02 |
úrgangur sem inniheldur hættuleg súlfíð |
|
06 06 03 |
úrgangur sem inniheldur súlfíð önnur en tilgreind eru í 06 06 02 |
|
06 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 07 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun halógena og efnaferlar með halógenum |
* |
06 07 01 |
úrgangur sem inniheldur asbest frá rafgreiningu |
* |
06 07 02 |
virkt kolefni úr klórframleiðslu |
* |
06 07 03 |
baríumsúlfateðja sem inniheldur kvikasilfur |
* |
06 07 04 |
lausnir og sýrur, t.d. snertisýra |
|
06 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 08 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun kísils og kísilafleiða |
* |
06 08 02 |
úrgangur sem inniheldur hættulegar kísilafleiður |
|
06 08 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 09 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun fosfórefnasambanda og efnaferlar með fosfór |
|
06 09 02 |
fosfórgjall |
* |
06 09 03 |
kalsíumríkur úrgangur sem verður til við efnahvörf og inniheldur eða er mengaður hættulegum efnum |
|
06 09 04 |
kalsíumríkur úrgangur sem verður til við efnahvörf annar en tilgreindur er í 06 09 03 |
|
06 09 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 10 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun köfnunarefnissambanda, efnaferlar með köfnunarefni og áburðarframleiðsla |
* |
06 10 02 |
úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
06 10 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 11 00 |
úrgangur frá framleiðslu á ólífrænum dreifulitum og gruggunarefnum |
|
06 11 01 |
kalsíumríkur úrgangur sem verður til við efnahvörf við framleiðslu títandíoxíðs |
|
06 11 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
06 13 00 |
úrgangur frá ólífrænum efnaferlum sem ekki eru tilgreind annars staðar |
* |
06 13 01 |
ólífræn varnarefni, viðarvarnarefni og sæfiefni |
* |
06 13 02 |
notað virkt kolefni (annað en 06 07 02) |
|
06 13 03 |
svertikol |
* |
06 13 04 |
úrgangur frá asbestvinnslu |
* |
06 13 05 |
sót |
|
06 13 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 00 00 |
Úrgangur frá lífrænum efnaferlum |
|
07 01 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lífrænum grunnefnum |
* |
07 01 01 |
vatnskenndir þvottavökvar og stofnlausnir |
* |
07 01 03 |
lífrænir leysar, þvottavökvar og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 01 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottavökvar og stofnlausnir |
* |
07 01 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 01 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 01 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 01 10 |
aðrar síur, notuð íseyg efni |
* |
07 01 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 01 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 01 11 |
|
07 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 02 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun plastefna, gervigúmmís og gervitrefja |
* |
07 02 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 02 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 02 04 |
aðrir lífrænir leysar, lausnir og stofnlausnir |
* |
07 02 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 02 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 02 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 02 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 02 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 02 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 02 11 |
|
07 02 13 |
plastúrgangur |
* |
07 02 14 |
úrgangur af viðbótarefnum sem innihalda hættuleg efni |
|
07 02 15 |
úrgangur af viðbótarefnum annar en tilgreindur er í 07 02 14 |
* |
07 02 16 |
úrgangur sem inniheldur hættuleg silikonefni |
|
07 02 17 |
úrgangur sem inniheldur silikonefni önnur en tilgreind eru í 07 02 16 |
|
07 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 03 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lífrænum leysilitum og dreifulitum (annar en 06 11 00) |
* |
07 03 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 03 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 03 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 03 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 03 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 03 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 03 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 03 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 03 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 03 11 |
|
07 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 04 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lífrænum varnarefnum (annað en 02 01 08 og 02 01 09), viðarvarnarefni (annað en 03 02 00) og önnur sæfiefni |
* |
07 04 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 04 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 04 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 04 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 04 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 04 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 04 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 04 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 04 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 04 11 |
* |
07 04 13 |
fastur úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
07 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 05 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á lyfjum |
* |
07 05 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 05 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 05 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 05 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 05 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 05 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 05 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 05 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 05 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 05 11 |
* |
07 05 13 |
fastur úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
07 05 14 |
fastur úrgangur annar en tilgreindur er í 07 05 13 |
|
07 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 06 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á feiti, fitu, sápu, þvottaefnum, sótthreinsandi efnum og snyrtivörum |
* |
07 06 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 06 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 06 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 06 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 06 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 06 09 |
síukökur, notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 06 10 |
aðrar síukökur og notuð íseyg efni |
* |
07 06 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 06 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 06 11 |
|
07 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
07 07 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á efnavörum og efnum sem eru ekki tilgreind með öðrum hætti |
* |
07 07 01 |
vatnsblandaðar þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 07 03 |
lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir sem innihalda halógena |
* |
07 07 04 |
aðrir lífrænir leysar, þvottalausnir og stofnlausnir |
* |
07 07 07 |
leifar úr efnahvörfum og eimingarleifar sem innihalda halógena |
* |
07 07 08 |
aðrar eimingarleifar og leifar úr efnahvörfum |
* |
07 07 09 |
síukökur og notuð íseyg efni sem innihalda halógena |
* |
07 07 10 |
aðrar síukökur, notuð íseyg efni |
* |
07 07 11 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
07 07 12 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 07 07 11 |
|
07 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 00 00 |
Úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun á efnum til húðunar (málning, lökk, glerkennd smeltlökk), lími, þéttiefnum og prentlitum |
|
08 01 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun málningar og lakks, og úrgangur sem verður til þegar málning og lakk er fjarlægt |
* |
08 01 11 |
úrgangsmálning og -lökk sem í eru lífrænir leysar eða önnur hættuleg efni |
|
08 01 12 |
úrgangsmálning og -lökk, önnur en tilgreind er í 08 01 11 |
* |
08 01 13 |
eðja frá málningu eða lakki sem í eru lífrænir leysar eða önnur hættuleg efni |
|
08 01 14 |
eðja frá málningu eða lakki önnur en tilgreind er í 08 01 13 |
* |
08 01 15 |
vatnskennd eðja frá málningu og -lökkum sem inniheldur lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 01 16 |
vatnskennd eðja frá málningu og -lökkum önnur en tilgreind er í 08 01 15 |
* |
08 01 17 |
úrgangur sem verður til þegar málning eða lakk er fjarlægt og inniheldur lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 01 18 |
úrgangur sem verður til þegar málning eða lakk er fjarlægt, annar en tilgreindur er í 08 01 17 |
* |
08 01 19 |
vatnsgrugg sem inniheldur málningu eða lökk og inniheldur lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 01 20 |
vatnsgrugg sem inniheldur málningu eða lökk annað en tilgreint er í 08 01 19 |
* |
08 01 21 |
úrgangsmálningar- eða lakkhreinsir |
|
08 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 02 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun annarra húðunarefna (þ.m.t. keramísk efni) |
|
08 02 01 |
húðunarduftsúrgangur |
|
08 02 02 |
vatnseðja sem inniheldur keramísk efni |
|
08 02 03 |
vatnsgrugg sem inniheldur keramísk efni |
|
08 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 03 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun prentlita |
|
08 03 07 |
vatnseðja sem inniheldur prentliti |
|
08 03 08 |
vatnsgrugg sem inniheldur prentliti |
* |
08 03 12 |
prentlitaúrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
08 03 13 |
prentlitaúrgangur annar en tilgreindur er í 08 03 12 |
* |
08 03 14 |
prentlitaeðja sem inniheldur hættuleg efni |
|
08 03 15 |
prentlitaeðja önnur en tilgreind er í 08 03 14 |
* |
08 03 16 |
ætilausnir |
* |
08 03 17 |
úrgangur af litardufti sem inniheldur hættuleg efni |
|
08 03 18 |
úrgangur af litardufti annar en tilgreindur er í 08 03 17 |
* |
08 03 19 |
ýrulausnir af olíu |
|
08 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 04 00 |
úrgangur frá framleiðslu, lögun, dreifingu og notkun lím- og þéttiefna (þ.m.t. vatnsþéttiefni) |
* |
08 04 09 |
úrgangslím og -þéttiefni sem í eru leysar lífrænir leysar eða önnur hættuleg efni |
|
08 04 10 |
úrgangslím og -þéttiefni önnur en tilgreind eru í 08 04 09 |
* |
08 04 11 |
eðja með lími og þéttiefnum sem í eru lífrænir leysar eða önnur hættuleg efni |
|
08 04 12 |
eðja með lími og þéttiefnum önnur en tilgreind er í 08 04 11 |
* |
08 04 13 |
vatnseðja sem inniheldur lím og þéttiefni og lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 04 14 |
vatnseðja sem inniheldur lím og þéttiefni önnur en tilgreind er í 08 04 13 |
* |
08 04 15 |
vatnskenndur úrgangur sem inniheldur lím og þéttiefni og lífræna leysa eða önnur hættuleg efni |
|
08 04 16 |
vatnskenndur úrgangur sem inniheldur lím og þéttiefni annar en tilgreindur er í 08 04 15 |
* |
08 04 17 |
rósínolía |
|
08 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
08 05 00 |
úrgangur sem ekki er tilgreindur með öðrum hætti í 08 00 00 |
* |
08 05 01 |
ísósýanatúrgangur |
|
10 00 00 |
Úrgangur frá varmaferlum |
|
10 01 00 |
úrgangur frá aflstöðvum og öðrum brennsluverum (annar en í 19 00 00) |
|
10 01 01 |
botnaska, gjall og ketilryk (ekki meðtalið ketilryk sem tilgreint er í 10 01 04) |
|
10 01 02 |
svifaska frá kolabrennslu |
|
10 01 03 |
svifaska frá móbrennslu og brennslu á ómeðhöndluðum við |
* |
10 01 04 |
svifaska frá olíubrennslu og ketilryk |
|
10 01 05 |
úrgangur í föstu formi frá efnaferlum með kalsíum til að ná brennisteini úr útblæstri |
|
10 01 07 |
úrgangur í eðjuformi frá efnaferlum með kalsíum til að ná brennisteini úr útblæstri |
* |
10 01 09 |
brennisteinssýra |
* |
10 01 13 |
svifaska frá brennslu eldsneytis úr vetniskolefnisþeytum |
* |
10 01 14 |
botnaska, gjall og ketilryk sem verður til við sambrennslu og innihalda hættuleg efni |
|
10 01 15 |
botnaska, gjall og ketilryk sem verður til við sambrennslu önnur en tilgreind eru í 10 01 14 |
* |
10 01 16 |
svifaska sem verður til við sambrennslu og inniheldur hættuleg efni |
|
10 01 17 |
svifaska sem verður til við sambrennslu önnur en tilgreind er í 10 01 16 |
* |
10 01 18 |
úrgangur sem verður til við gashreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 01 19 |
úrgangur sem verður til við gashreinsun annar en tilgreindur er í 10 01 05, 10 01 07 og 10 01 18 |
* |
10 01 20 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
10 01 21 |
eðja sem verður til við skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 10 01 20 |
* |
10 01 22 |
vatnskennd eðja sem verður til við ketilhreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 01 23 |
vatnskennd eðja sem verður til við ketilhreinsun önnur en tilgreind er í 10 01 22 |
|
10 01 24 |
sandur frá svifbeðum |
|
10 01 25 |
úrgangur frá geymslu og meðhöndlun eldsneytis í kolakyntum aflstöðvum |
|
10 01 26 |
úrgangur frá meðhöndlun kælivatns |
|
10 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 02 00 |
úrgangur frá járn- og stáliðnaði |
|
10 02 01 |
úrgangur frá gjallvinnslu |
|
10 02 02 |
óunnið gjall |
* |
10 02 07 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 02 08 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun annar en tilgreindur er í 10 02 07 |
|
10 02 10 |
flögur frá völsun |
* |
10 02 11 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 02 12 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 02 11 |
|
10 02 13 |
eðja og síukaka sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 02 14 |
eðja og síukaka sem verður til við útblásturshreinsun önnur en tilgreind eru í 10 02 13 |
|
10 02 15 |
önnur eðja og síukaka |
|
10 02 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 03 00 |
úrgangur frá álframleiðslu |
|
10 03 02 |
forskautsbrot |
* |
10 03 04 |
gjall frá frumframleiðslu á áli |
|
10 03 05 |
áloxíðúrgangur |
* |
10 03 08 |
saltgjall frá endurvinnslu á áli |
* |
10 03 09 |
svartur sori frá endurvinnslu á áli |
* |
10 03 15 |
skánir sem eru eldfimar eða mynda eldfimt gas í hættulegu magni í snertingu við vatn |
|
10 03 16 |
skánir aðrar en tilgreindar eru í 10 03 15 |
* |
10 03 17 |
úrgangur sem inniheldur tjöru frá framleiðslu forskauta |
|
10 03 18 |
úrgangur sem inniheldur kolefni frá framleiðslu forskauta annar en tilgreindur er í 10 03 17 |
* |
10 03 19 |
ryk sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 03 20 |
ryk sem verður til við útblásturshreinsun annað en tilgreint er í 10 03 19 |
* |
10 03 21 |
aðrar agnir og ryk (innifalið ryk frá kúlukvörn) sem inniheldur hættuleg efni |
|
10 03 22 |
aðrar agnir og ryk (innifalið ryk frá kúlukvörn) annað en tilgreint er í 10 03 21 |
* |
10 03 23 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 03 24 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun annar en tilgreindur er í 10 03 23 |
* |
10 03 25 |
eðja sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 03 26 |
eðja sem verður til við útblásturshreinsun önnur en tilgreind er í 10 03 25 |
* |
10 03 27 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 03 28 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 03 27 |
* |
10 03 29 |
úrgangur sem verður til við meðferð saltgjalls og svarts sora og inniheldur hættuleg efni |
|
10 03 30 |
úrgangur sem verður til við meðferð saltgjalls og svarts sora annar en tilgreindur er í 10 03 29 |
|
10 03 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 04 00 |
úrgangur frá blýbræðslu |
* |
10 04 01 |
gjall frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
* |
10 04 02 |
sori og skánir frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
* |
10 04 03 |
kalsíum arsenat |
* |
10 04 04 |
ryk frá útblæstri |
* |
10 04 05 |
aðrar agnir og ryk |
* |
10 04 06 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
10 04 07 |
eðja og síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
10 04 09 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 04 10 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 04 09 |
|
10 04 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 05 00 |
úrgangur frá sinkbræðslu |
|
10 05 01 |
gjall frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
* |
10 05 03 |
ryk frá útblæstri |
|
10 05 04 |
aðrar agnir og ryk |
* |
10 05 05 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
10 05 06 |
eðja og síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
10 05 08 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 05 09 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 05 08 |
* |
10 05 10 |
sori og skánir sem eru eldfimar eða mynda eldfimt gas í hættulegu magni í snertingu við vatn |
|
10 05 11 |
sori og skánir annað en tilgreint er í 10 05 10 |
|
10 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 06 00 |
úrgangur frá koparbræðslu |
|
10 06 01 |
gjall frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
|
10 06 02 |
sori og skánir frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
* |
10 06 03 |
ryk frá útblæstri |
|
10 06 04 |
aðrar agnir og ryk |
* |
10 06 06 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
10 06 07 |
eðja og síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
10 06 09 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 06 10 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 06 09 |
|
10 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 07 00 |
úrgangur frá silfur-, gull- og platínubræðslu |
|
10 07 01 |
gjall frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
|
10 07 02 |
sori og skánir frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
|
10 07 03 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
|
10 07 04 |
aðrar agnir og ryk |
|
10 07 05 |
eðja og síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
10 07 07 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 07 08 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 07 07 |
|
10 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 08 00 |
úrgangur frá öðrum málmbræðslum þar sem ekki er brætt járn eða stál |
|
10 08 04 |
agnir og ryk |
* |
10 08 08 |
saltgjall frá frumframleiðslu og endurvinnslu |
|
10 08 09 |
annað gjall |
* |
10 08 10 |
sori og skánir sem eru eldfimar eða mynda eldfimt gas í hættulegu magni í snertingu við vatn |
|
10 08 11 |
sori og skánir aðrar en tilgreindar eru í 10 08 10 |
* |
10 08 12 |
úrgangur sem inniheldur tjöru frá framleiðslu forskauta |
|
10 08 13 |
úrgangur sem inniheldur kolefni frá framleiðslu forskauta annar en tilgreindur er í 10 08 12 |
|
10 08 14 |
forskautsbrot |
* |
10 08 15 |
útblástursryk sem inniheldur hættuleg efni |
|
10 08 16 |
útblástursryk annað en tilgreint er í 10 08 15 |
* |
10 08 17 |
eðja og síukaka sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 08 18 |
eðja og síukaka sem verður til við útblásturshreinsun önnur en tilgreind er í 10 08 17 |
* |
10 08 19 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns og inniheldur olíu |
|
10 08 20 |
úrgangur sem verður til við meðhöndlun kælivatns annar en tilgreindur er í 10 08 19 |
|
10 08 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 09 00 |
úrgangur frá steypu málmhluta úr járni eða stáli |
|
10 09 03 |
gjall úr ofnum |
* |
10 09 05 |
ónotaðir málmsteypukjarnar og -mót sem innihalda hættuleg efni |
|
10 09 06 |
ónotaðir málmsteypukjarnar og -mót annað en tilgreint er í 10 09 05 |
* |
10 09 07 |
notaðir málmsteypukjarnar og -mót sem innihalda hættuleg efni |
|
10 09 08 |
notaðir málmsteypukjarnar og -mót annað en tilgreint er í 10 09 07 |
* |
10 09 09 |
útblástursryk sem inniheldur hættuleg efni |
|
10 09 10 |
útblástursryk annað en tilgreint er í 10 09 09 |
* |
10 09 11 |
aðrar agnir sem innihalda hættuleg efni |
|
10 09 12 |
aðrar agnir en tilgreindar eru í 10 09 11 |
* |
10 09 13 |
bindiefnaúrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
10 09 14 |
bindiefnaúrgangur annar en tilgreindur er í 10 09 13 |
* |
10 09 15 |
úrgangur af efnum sem gefa til kynna sprungur, og innihalda hættuleg efni |
|
10 09 16 |
úrgangur af efnum sem gefa til kynna sprungur annar en tilgreindur er í 10 09 15 |
|
10 09 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 10 00 |
úrgangur frá steypu málmhluta úr öðrum málmum en járni eða stál |
|
10 10 03 |
gjall úr ofnum |
* |
10 10 05 |
ónotaðir málmsteypukjarnar og -mót sem innihalda hættuleg efni |
|
10 10 06 |
ónotaðir málmsteypukjarnar og -mót annað en tilgreint er í 10 10 05 |
* |
10 10 07 |
notaðir málmsteypukjarnar og -mót sem innihalda hættuleg efni |
|
10 10 08 |
notaðir málmsteypukjarnar og -mót annað en tilgreint er í 10 10 07 |
* |
10 10 09 |
útblástursryk sem inniheldur hættuleg efni |
|
10 10 10 |
útblástursryk annað en tilgreint er í 10 10 09 |
* |
10 10 11 |
aðrar agnir sem innihalda hættuleg efni |
|
10 10 12 |
aðrar agnir en tilgreindar eru í 10 10 11 |
* |
10 10 13 |
bindiefnaúrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
10 10 14 |
bindiefnaúrgangur annar en tilgreindur er í 10 10 13 |
* |
10 10 15 |
úrgangur af efnum sem gefa til kynna sprungur, og innihalda hættuleg efni |
|
10 10 16 |
úrgangur af efnum sem gefa til kynna sprungur annar en tilgreindur er í 10 10 15 |
|
10 10 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 11 00 |
úrgangur frá framleiðslu á gleri og glervörum |
|
10 11 03 |
úrgangur frá glertrefjaefnum |
|
10 11 05 |
agnir og ryk |
* |
10 11 09 |
úrgangur af hráefnisblöndum fyrir hitameðhöndlun og innihalda hættuleg efni |
|
10 11 10 |
úrgangur af hráefnisblöndum fyrir hitameðhöndlun annar en tilgreindur er í 10 11 09 |
* |
10 11 11 |
úrgangsgler, salli og duft sem inniheldur þungmálma (t.d. frá bakskautslömpum (myndlömpum)) |
|
10 11 12 |
úrgangsgler annað en tilgreint er í 10 11 11 |
* |
10 11 13 |
eðja sem verður til við glerfægingu og -slípun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 11 14 |
eðja sem verður til við glerfægingu og -slípun önnur en tilgreind er í 10 11 13 |
* |
10 11 15 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 11 16 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun annar en tilgreindur er í 10 11 15 |
* |
10 11 17 |
eðja og síukaka sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 11 18 |
eðja og síukaka sem verður til við útblásturshreinsun önnur en tilgreind er í 10 11 17 |
* |
10 11 19 |
fastur úrgangur sem verður til við skólphreinsun á staðnum og inniheldur hættuleg efni |
|
10 11 20 |
fastur úrgangur sem verður til við skólphreinsun á staðnum annar en tilgreindur er í 10 11 19 |
|
10 11 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 12 00 |
úrgangur frá framleiðslu á keramíkvörum, múrsteinum, flísum og byggingarefnum |
|
10 12 01 |
úrgangur af hráefnisblöndum fyrir hitameðhöndlun |
|
10 12 03 |
agnir og ryk |
|
10 12 05 |
eðja og síukaka frá útblásturshreinsun |
|
10 12 06 |
ónýt mót |
|
10 12 08 |
úrgangskeramík, -múrsteinar, -flísar og -byggingarefni (eftir hitameðhöndlun) |
* |
10 12 09 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 12 10 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun annar en tilgreindur er í 10 12 09 |
* |
10 12 11 |
úrgangur sem verður til við glerjun og inniheldur þungmálma |
|
10 12 12 |
úrgangur sem verður til við glerjun annar en tilgreindur er í 10 12 11 |
|
10 12 13 |
eðja sem verður til við skólpmeðhöndlun á staðnum |
|
10 12 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 13 00 |
úrgangur frá framleiðslu á sementi, kalki og múrblöndu og framleiðsluvörur úr þessum efnum |
|
10 13 01 |
úrgangur af hráefnisblöndum fyrir hitameðhöndlun |
|
10 13 04 |
úrgangur frá brennslu og leskjun kalks |
|
10 13 06 |
agnir og ryk (aðrar en 10 13 12 og 10 13 13) |
|
10 13 07 |
eðja og síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
10 13 09 |
úrgangur sem verður til við framleiðslu asbestsements og inniheldur asbest |
|
10 13 10 |
úrgangur sem verður til við framleiðslu asbestsements annar en tilgreindur er í 10 13 09 |
|
10 13 11 |
úrgangur frá samsettum efnum sem innihalda sement annar en tilgreindur er í 10 13 09 og 10 13 10 |
* |
10 13 12 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur hættuleg efni |
|
10 13 13 |
úrgangur í föstu formi sem verður til við útblásturshreinsun annar en tilgreindur er í 10 13 12 |
|
10 13 14 |
steypubrot og steypueðja |
|
10 13 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
10 14 00 |
úrgangur frá líkbrennslu |
* |
10 14 01 |
úrgangur sem verður til við útblásturshreinsun og inniheldur kvikasilfur |
|
13 00 00 |
Olíuúrgangur og úrgangur frá fljótandi eldsneyti (nema neysluolíur, og olíur í 05 00 00, 12 00 00 og 19 00 00) |
|
13 01 00 |
úrgangsglussar |
* |
13 01 01 |
glussar sem innihalda PCB Í þessari skrá um úrgang er PCB skilgreint í reglugerð nr. 323/1998. |
* |
13 01 04 |
ýrulausnir sem innihalda klór |
* |
13 01 05 |
ýrulausnir án klórs |
* |
13 01 09 |
glussar sem gerðir eru úr jarðolíum og innihalda klór |
* |
13 01 10 |
glussar sem gerðir eru úr jarðolíum og eru án klórs |
* |
13 01 11 |
glussar gerðir úr tilbúnum efnum |
* |
13 01 12 |
glussar sem brotna auðveldlega niður með lífrænum hætti |
* |
13 01 13 |
aðrir glussar |
|
13 02 00 |
úrgangsvélar-, gír- og smurolíur |
* |
13 02 04 |
vélar-, gír- og smurolíur sem gerðar eru úr jarðolíum og innihalda klór |
* |
13 02 05 |
vélar-, gír- og smurolíur sem gerðar eru úr jarðolíum og eru án klórs |
* |
13 02 06 |
vélar-, gír- og smurolíur sem gerðar eru úr tilbúnum efnum |
* |
13 02 07 |
vélar-, gír- og smurolíur sem brotna auðveldlega niður með lífrænum hætti |
* |
13 02 08 |
aðrar vélar-, gír- og smurolíur |
|
13 03 00 |
úrgangseinangrunar- eða úrgangsvarmaflutningsolíur |
* |
13 03 01 |
einangrunar- eða varmaflutningsolíur sem innihalda PCB |
* |
13 03 06 |
einangrunar- eða varmaflutningsjarðolíur sem gerðar eru úr jarðolíum og innihalda klór aðrar en tilgreindar eru í 13 03 01 |
* |
13 03 07 |
einangrunar- eða varmaflutningsjarðolíur sem gerðar eru úr jarðolíum og eru án klórs |
* |
13 03 08 |
einangrunar- eða varmaflutningsjarðolíur sem gerðar eru úr tilbúnum efnum |
* |
13 03 09 |
einangrunar- eða varmaflutningsjarðolíur sem brotna auðveldlega niður með lífrænum hætti |
* |
13 03 10 |
aðrar einangrunar- eða varmaflutningsjarðolíur |
|
13 04 00 |
kjalsogsolíur |
* |
13 04 01 |
kjalsogsolíur frá skipaumferð á skipgengum vatnaleiðum |
* |
13 04 02 |
kjalsogsolíur frá móttökum fyrir kjalsogsolíur |
* |
13 04 03 |
kjalsogsolíur frá annarri skipaumferð |
|
13 05 00 |
úrgangur úr olíuskiljum |
* |
13 05 01 |
fastur úrgangur úr sandföngum og olíuskiljum |
* |
13 05 02 |
eðja úr olíuskiljum |
* |
13 05 03 |
eðja úr sandfangi |
* |
13 05 06 |
olía úr olíuskiljum |
* |
13 05 07 |
vatn sem inniheldur olíu úr olíuskiljum |
* |
13 05 08 |
blandaður úrgangur úr sandföngum og olíuskiljum |
|
13 07 00 |
fljótandi eldsneytisúrgangur |
* |
13 07 01 |
brennsluolíur og dieselolía |
* |
13 07 02 |
bensín |
* |
13 07 03 |
annað eldsneyti (þ.m.t. blöndur) |
|
13 08 00 |
olíuúrgangur ekki tilgreindur með öðrum hætti |
* |
13 08 01 |
afsöltunareðja eða ýrulausnir |
* |
13 08 02 |
aðrar ýrulausnir |
* |
13 08 99 |
úrgangur sem ekki er tilgreindur með öðrum hætti |
|
16 00 00 |
Úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti í skránni |
|
16 01 00 |
úr sér gengin ökutæki af ýmsum toga (þ.m.t. vélar sem notaðar eru utan vega) og úrgangur frá niðurrifi úr sér genginna ökutækja og viðhaldi ökutækja (nema 13 00 00, 14 00 00, 16 06 00, 16 08 00) |
|
16 01 03 |
hjólbarðar |
* |
16 01 04 |
ökutæki |
|
16 01 06 |
ökutæki, sem innihalda hvorki vökva eða aðra hættulega íhluti |
* |
16 01 07 |
olíusíur |
* |
16 01 08 |
íhlutir sem innihalda kvikasilfur |
* |
16 01 09 |
íhlutir sem innihalda PCB |
* |
16 01 10 |
sprengifimir íhlutir (t.d. loftpúðar) |
* |
16 01 11 |
bremsuklossar sem innihalda asbest |
|
16 01 12 |
bremsuklossar aðrir en tilgreindir eru í 16 01 11 |
* |
16 01 13 |
bremsuvökvar |
* |
16 01 14 |
frostlögur sem inniheldur hættuleg efni |
|
16 01 15 |
frostlögur annar en tilgreindur er í 16 01 14 |
|
16 01 16 |
tankar fyrir gas í vökvaformi |
|
16 01 17 |
járn og stál |
|
16 01 18 |
málmar aðrir en járn og stál |
|
16 01 19 |
plast |
|
16 01 20 |
gler |
* |
16 01 21 |
hættulegir íhlutir aðrir en tilgreindir eru í 16 01 07 – 16 01 11 og 16 01 13 og 16 01 14 |
|
16 01 22 |
íhlutir sem ekki eru tilgreindir með öðrum hætti |
|
16 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
16 02 00 |
úrgangur frá rafmagns- og rafeindabúnaði |
* |
16 02 09 |
spennubreytar og þéttar sem innihalda PCB |
* |
16 02 10 |
aflagður búnaður sem inniheldur eða er mengaður af PCB, annar en tilgreindur er í 16 02 09 |
* |
16 02 11 |
aflagður búnaður sem inniheldur klórflúorkolefni, HCFC og HFC |
* |
16 02 12 |
aflagður búnaður sem inniheldur laus asbestefni |
* |
16 02 13 |
aflagður búnaður sem inniheldur hættulega íhluti Hættulegir íhlutir frá rafmagns- og rafeindabúnaði geta innifalið rafgeyma og rafhlöður tilgreint í 16 06 00 og merktir eru sem spilliefni; kvikasilfursrofar, gler frá bakskautslömpum og öðru virku gleri o.s.frv. aðra en tilgreindir eru í 16 02 09 – 16 02 12 |
|
16 02 14 |
aflagður búnaður annar en tilgreindur er í 16 02 09 – 16 02 13 |
* |
16 02 15 |
hættulegir íhlutir úr aflögðum búnaði |
|
16 02 16 |
íhlutir úr aflögðum búnaði aðrir en 16 02 15 |
|
16 03 00 |
framleiðslulotur og ónýtt framleiðsla sem ekki uppfylla kröfur |
* |
16 03 03 |
ólífrænn úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
16 03 04 |
ólífrænn úrgangur annar en tilgreindur er í 16 03 03 |
* |
16 03 05 |
lífrænn úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
16 03 06 |
lífrænn úrgangur annar en tilgreindur er í 16 03 05 |
|
16 04 00 |
úrgangur úr sprengiefnum |
* |
16 04 01 |
skotfæraúrgangur |
* |
16 04 02 |
úrgangur úr flugeldum |
* |
16 04 03 |
annar úrgangur úr sprengiefnum |
|
16 05 00 |
gaskennd efni í þrýstihylkjum og aflögð efni |
* |
16 05 04 |
gaskennd efni í þrýstihylkjum (þar með talin halón) sem innihalda hættuleg efni |
|
16 05 05 |
gaskennd efni í þrýstihylkjum önnur en tilgreind eru í 16 05 04 |
* |
16 05 06 |
efni til nota á rannsóknarstofu sem eru eða innihalda hættuleg efni, þ.m.t. blöndur af efnum |
* |
16 05 07 |
aflögð ólífræn efni sem eru eða innihalda hættuleg efni |
* |
16 05 08 |
aflögð lífræn efni sem eru eða innihalda hættuleg efni |
|
16 05 09 |
aflögð efni önnur en tilgreind eru í 16 05 06, 16 05 07 eða 16 05 08 |
|
16 06 00 |
rafhlöður og rafgeymar |
* |
16 06 01 |
blýrafhlöður |
* |
16 06 02 |
Ni-Cd-rafhlöður |
* |
16 06 03 |
rafhlöður sem innihalda kvikasilfur |
|
16 06 04 |
alkalírafhlöður (nema 16 06 03) |
|
16 06 05 |
aðrar rafhlöður og rafgeymar |
* |
16 06 06 |
raflausnir úr rafhlöðum og rafgeymum |
|
16 07 00 |
úrgangur frá hreinsun á tunnum, flutninga- og geymslutönkum (fyrir utan 05 00 00 og 13 00 00) |
* |
16 07 08 |
úrgangur sem inniheldur olíu |
* |
16 07 09 |
úrgangur sem inniheldur önnur hættuleg efni |
|
16 07 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
16 08 00 |
notaðir hvatar |
|
16 08 01 |
notaðir hvatar sem innihalda gull, silfur, reníum, ródíum, palladíum, irridíum eða platínu (nema 16 08 07) |
* |
16 08 02 |
notaðir hvatar sem innihalda hættulega hliðarmálma Hliðarmálmar m.t.t. þessa liðar: skandíum, vanadíum, mangan, kóbolt, kopar, ytteríum, níóbíum, hafníum, wolfram, títan, króm, járn, nikkel, sínk, zirkon, mólýbden, tantalum. Þessir málmar eða sambönd þeirra eru hættulegir ef þau eru flokkuð sem hættuleg efni. Flokkunin í hættuleg efni ákveður hver af þessum hliðarmálmum og hvert af þessum hliðarmálmasamböndum er hættulegt. eða hættuleg efnasambönd hliðarmálma |
|
16 08 03 |
notaðir hvatar sem innihalda hliðarmálma eða efnasambönd hliðarmálma sem ekki eru tilgreindir með öðrum hætti |
|
16 08 04 |
notaðir fljótandi hvatar frá hvataðri sundrun (nema 16 08 07) |
* |
16 08 05 |
notaðir hvatar sem innihalda fosfórsýru |
* |
16 08 06 |
notaðir vökvar sem notaðir hafa verið sem hvatar |
* |
16 08 07 |
notaðir hvatar sem mengaðir eru af hættulegum efnum |
|
16 09 00 |
oxandi efni |
* |
16 09 01 |
permanganöt, t.d. kalíumpermanganat |
* |
16 09 02 |
krómöt, t.d. kalíumkrómat, kalíum- eða natríumdíkrómat |
* |
16 09 03 |
peroxíð, t.d. vetnisperoxíð |
* |
16 09 04 |
oxandi efni sem ekki eru tilgreind með öðrum hætti |
|
16 10 00 |
fljótandi vatnskenndur úrgangur sem á að meðhöndla annars staðar |
* |
16 10 01 |
fljótandi vatnskenndur úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
16 10 02 |
fljótandi vatnskenndur úrgangur annar en tilgreindur er í 16 10 01 |
* |
16 10 03 |
vatnskennt þykkni sem inniheldur hættuleg efni |
|
16 10 04 |
vatnskennt þykkni annað en tilgreint er í 16 10 03 |
|
16 11 00 |
úrgangsfóðringar og -eldföst efni |
* |
16 11 01 |
fóðringar og eldföst efni úr kolefni sem falla til við málmvinnslu og innihalda hættuleg efni |
|
16 11 02 |
fóðringar og eldföst efni úr kolefni sem falla til við málmvinnslu önnur en tilgreind eru í 16 11 01 |
* |
16 11 03 |
aðrar fóðringar og eldföst efni sem falla til við málmvinnslu og innihalda hættuleg efni |
|
16 11 04 |
aðrar fóðringar og eldföst efni sem falla til við málmvinnslu önnur en tilgreind eru í 16 11 03 |
* |
16 11 05 |
fóðringar og eldföst efni sem falla til við annað en málmvinnslu og innihalda hættuleg efni |
|
16 11 06 |
fóðringar og eldföst efni sem falla til við annað en málmvinnslu önnur en tilgreind eru í 16 11 05 |
|
17 00 00 |
Úrgangur frá byggingar- og niðurrifsstarfsemi (að meðtöldum uppgröfnum jarðvegi frá menguðum stöðum) |
|
17 01 00 |
steinsteypa, múrsteinar, flísar og keramík |
|
17 01 01 |
steinsteypa |
|
17 01 02 |
múrsteinar |
|
17 01 03 |
flísar og keramík |
* |
17 01 06 |
blandaður eða flokkaður úrgangur sem getur verið steinsteypa, múrsteinar, flísar og keramík, sem inniheldur hættuleg efni |
|
17 01 07 |
blanda af steinsteypu, múrsteinum, flísum eða keramík annað en tilgreint er í 17 01 06 |
|
17 02 00 |
viður, gler og plast |
|
17 02 01 |
viður |
|
17 02 02 |
gler |
|
17 02 03 |
plast |
* |
17 02 04 |
gler, plast eða viður sem inniheldur eða er mengað af hættulegum efnum |
|
17 03 00 |
jarðbiksblöndur, kolatjara og tjargaðar vörur |
* |
17 03 01 |
jarðbiksblöndur sem innihalda kolatjöru |
|
17 03 02 |
jarðbiksblöndur aðrar en tilgreindar eru í 17 03 01 |
* |
17 03 03 |
kolatjara og tjargaðar vörur |
|
17 04 00 |
málmar (þar með talin málmblendi þeirra) |
|
17 04 01 |
kopar, brons, messing |
|
17 04 02 |
ál |
|
17 04 03 |
blý |
|
17 04 04 |
sink |
|
17 04 05 |
járn og stál |
|
17 04 06 |
tin |
|
17 04 07 |
blandaðir málmar |
* |
17 04 09 |
málmúrgangur mengaður af hættulegum efnum |
* |
17 04 10 |
kaplar sem innihalda olíu, kolatjöru og önnur hættuleg efni |
|
17 04 11 |
kaplar aðrir en tilgreindir eru í 17 04 10 |
|
17 05 00 |
jarðvegur (þ.m.t. uppgrafinn jarðvegur frá menguðum stöðum), steinar og dýpkunarefni |
* |
17 05 03 |
jarðvegur og steinar sem innihalda hættuleg efni |
|
17 05 04 |
jarðvegur og steinar annað en tilgreint er í 15 05 03 |
* |
17 05 05 |
dýpkunarefni sem innihalda hættuleg efni |
|
17 05 06 |
dýpkunarefni önnur en tilgreind eru í 17 05 05 |
* |
17 05 07 |
ballest af járnbrautarteinum sem inniheldur hættuleg efni |
|
17 05 08 |
ballest af járnbrautarteinum önnur en tilgreind er í 17 05 07 |
|
17 06 00 |
einangrunarefni og byggingarefni sem inniheldur asbest |
* |
17 06 01 |
einangrunarefni sem innihalda asbest |
* |
17 06 03 |
önnur einangrunarefni sem eru úr eða innihalda hættuleg efni |
|
17 06 04 |
einangrunarefni önnur en tilgreind eru í 17 06 01 eða 17 06 03 |
* |
17 06 05 |
byggingarefni sem innihalda asbest Nánari reglur um urðun þessa úrgangs verða settar síðar. |
|
17 08 00 |
byggingarefni úr gipsi |
* |
17 08 01 |
byggingarefni úr gipsi og mengað hættulegum efnum |
|
17 08 02 |
byggingarefni úr gipsi önnur en tilgreind eru í 17 08 01 |
|
17 09 00 |
annar byggingar- og niðurrifsúrgangur |
* |
17 09 01 |
byggingar- og niðurrifsúrgangur sem inniheldur kvikasilfur |
* |
17 09 02 |
byggingar- og niðurrifsúrgangur sem inniheldur PCB, t.d. þéttiefni, gólfefni gerð úr resínum, einangrunargler og þéttar. |
* |
17 09 03 |
annar byggingar- og niðurrifsúrgangur (þ.m.t. blandaður úrgangur) sem inniheldur hættuleg efni |
|
17 09 04 |
blandaður byggingar- og niðurrifsúrgangur annar en tilgreindur er í 17 09 01, 17 09 02 eða 17 09 03 |
|
19 00 00 |
Úrgangur frá sorpmeðhöndlunarstöðvum, skólphreinsistöðvum og vinnslu neysluvatns og vatns til iðnaðarnota |
|
19 01 00 |
úrgangur frá brennslu eða hitasundrun úrgangs |
|
19 01 02 |
járnefni sem eru fjarlægð úr botnösku |
* |
19 01 05 |
síukaka frá útblásturshreinsun |
* |
19 01 06 |
fljótandi, vatnskenndur úrgangur frá útblásturshreinsun og annar fljótandi, vatnskenndur úrgangur |
* |
19 01 07 |
úrgangur í föstu formi frá útblásturshreinsun |
* |
19 01 10 |
notuð, virk kol frá útblásturshreinsun |
* |
19 01 11 |
botnaska eða -gjall sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 01 12 |
botnaska eða -gjall önnur en tilgreind er í 19 01 11 |
* |
19 01 13 |
svifaska sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 01 14 |
svifaska önnur en tilgreind er í 19 01 13 |
* |
19 01 15 |
ketilryk sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 01 16 |
ketilryk annað en tilgreint er í 19 01 15 |
* |
19 01 17 |
úrgangur sem verður til við hitasundrun og inniheldur hættuleg efni |
|
19 01 18 |
úrgangur sem verður til við hitasundrun annar en tilgreindur er í 19 01 17 |
|
19 01 19 |
sandur frá svifbeði |
|
19 01 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 02 00 |
úrgangur frá eðlisfræðilegri eða efnafræðilegri meðhöndlun á úrgangi (t.d. afkrómun, eyðing á sýaníði, eða hlutleysing) |
|
19 02 03 |
forblandaður úrgangur sem inniheldur ekki hættulegan úrgang |
* |
19 02 04 |
forblandaður úrgangur sem inniheldur a.m.k. eina gerð hættulegs úrgangs |
* |
19 02 05 |
eðja sem verður til við eðlis- eða efnafræðilega meðhöndlun og inniheldur hættuleg efni |
|
19 02 06 |
eðja sem verður til við eðlis- eða efnafræðilega meðhöndlun önnur en tilgreind er í 10 02 05 |
* |
19 02 07 |
olía og þykkni frá skiljum |
* |
19 02 08 |
fljótandi eldfimur úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
* |
19 02 09 |
fastur eldfimur úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 02 10 |
eldfimur úrgangur annar en tilgreindur er í 19 02 08 og 19 02 09 |
* |
19 02 11 |
annar úrgangur sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 02 99 |
úrgangur sem ekki er tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 03 00 |
úrgangur sem gerður hefur verið stöðugur eða breytt í fast efni Ferlin sem gera úrgang stöðugan breyta hættulegum eiginleikum úrgangsþátta og breyta þannig hættulegum úrgangi í úrgang sem ekki er hættulegur. Ferli sem breyta úrgangi í fast efni, breyta aðeins eðlisástandi úrgangsins (t.d. vökva í fast efni) með notkun íbótarefna án þess að breyta efnafræðilegum eiginleikum úrgangsins. |
* |
19 03 04 |
úrgangur merktur sem hættulegur, sem gerður hefur verið stöðugur að hluta Úrgangur er talinn stöðugur að hluta til ef hættulegir þættir úrgangsins sem ekki hefur alveg verið breytt í hættulausa þætti, eftir ferli til þess að gera úrgang stöðugan, geta losnað út í umhverfið á stuttum eða löngum tíma. |
|
19 03 05 |
úrgangur sem gerður hefur verið stöðugur annar en tilgreindur er í 19 03 04 |
* |
19 03 06 |
úrgangur merktur sem hættulegur sem breytt hefur verið í fast efni |
|
19 03 07 |
úrgangur sem breytt hefur verið í fast efni annar en tilgreindur er í 19 03 06 |
|
19 04 00 |
úrgangur ummyndaður í gler og úrgangur frá glermyndun |
|
19 04 01 |
úrgangur ummyndaður í gler |
* |
19 04 02 |
aska og annar úrgangur frá útblásturshreinsun |
* |
19 04 03 |
fastur fasi annar en glerkenndur |
|
19 04 04 |
fljótandi vatnsúrgangur frá herslu á glermynduðum úrgangi |
|
19 05 00 |
úrgangur frá loftháðri meðferð á föstum úrgangi |
|
19 05 01 |
hluti af úrgangi sveitarfélags og svipuðum úrgangi sem hefur ekki brotnað niður við moltugerð |
|
19 05 02 |
hluti af dýra- og jurtaúrgangi sem ekki hefur brotnað niður við moltugerð |
|
19 05 03 |
molta sem ekki uppfyllir gæðakröfur |
|
19 05 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 06 00 |
úrgangur frá loftfirrtri meðhöndlun á úrgangi |
|
19 06 03 |
vökvi frá loftfirrtri meðhöndlun úrgangs frá sveitarfélögum |
|
19 06 04 |
melta frá loftfirrtri meðhöndlun úrgangs frá sveitarfélögum |
|
19 06 05 |
vökvi frá loftfirrtri meðhöndlun á dýra- og jurtaúrgangi |
|
19 06 06 |
melta frá loftfirrtri meðhöndlun á dýra- og jurtaúrgangi |
|
19 06 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 07 00 |
sigvatn frá urðunarstað |
* |
19 07 02 |
sigvatn frá urðunarstað sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 07 03 |
sigvatn frá urðunarstað annað en tilgreint er í 10 07 02 |
|
19 08 00 |
úrgangur frá skólphreinsistöðvum sem eru ekki tilgreindar með öðrum hætti |
|
19 08 01 |
ristarúrgangur |
|
19 08 02 |
úrgangur úr sandfangi |
|
19 08 05 |
eðja frá meðhöndlun á frárennsli frá þéttbýlisstöðum |
* |
19 08 06 |
mettuð eða notuð jónaskiptaresín |
* |
19 08 07 |
lausnir og eðja frá endurmyndun jónaskipta |
* |
19 08 08 |
úrgangur frá himnukerfum sem inniheldur þungmálma |
|
19 08 09 |
fita og olíublanda sem verður til við aðskilnað olíu og vatns og inniheldur einungis matarolíur og -fitur |
* |
19 08 10 |
fita og olíublanda sem verður til við aðskilnað olíu og vatns önnur en tilgreind eru í 19 08 09 |
* |
19 08 11 |
eðja sem inniheldur hættuleg efni frá líffræðilegri meðhöndlun iðnaðarfrárennslis |
|
19 08 12 |
eðja frá líffræðilegri meðhöndlun iðnaðarfrárennslis önnur en tilgreind er í 19 08 11 |
* |
19 08 13 |
eðja sem verður til við aðra meðhöndlun iðnaðarskólps og inniheldur hættuleg efni |
|
19 08 14 |
eðja sem verður til við aðra meðhöndlun iðnaðarskólps önnur en tilgreind er í 19 08 13 |
|
19 08 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 09 00 |
úrgangur frá vinnslu neysluvatns og vatns til iðnaðarnota |
|
19 09 01 |
úrgangur í föstu formi frá síun eða ristarnotkun |
|
19 09 02 |
eðja frá grugghreinsun vatns |
|
19 09 03 |
eðja frá afkölkun |
|
19 09 04 |
notuð, virk kol |
|
19 09 05 |
mettuð eða notuð jónaskiptaresín |
|
19 09 06 |
lausnir og eðja frá endurmyndun á jónaskiptum |
|
19 09 99 |
úrgangur sem er ekki tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 10 00 |
úrgangur frá tætingu úrgangs sem inniheldur málma |
|
19 10 01 |
járn- og stálúrgangur |
|
19 10 02 |
úrgangur sem inniheldur aðra málma en járn og stál |
* |
19 10 03 |
fisléttur hluti og ryk sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 10 04 |
fisléttur hluti og ryk annað en tilgreint er í 19 10 03 |
* |
19 10 05 |
aðrir hlutar sem innihalda hættuleg efni |
|
19 10 06 |
aðrir hlutar, aðrir en tilgreindir eru í 19 10 05 |
|
19 11 00 |
úrgangur frá endurmyndun olíu |
* |
19 11 01 |
notaður síuleir |
* |
19 11 02 |
súr tjara |
* |
19 11 03 |
vatnskenndur fljótandi úrgangur |
* |
19 11 04 |
úrgangur frá hreinsun eldsneytis með lút |
* |
19 11 05 |
eðja frá skólphreinsun á staðnum sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 11 06 |
eðja frá skólphreinsun á staðnum önnur en tilgreind er í 19 11 05 |
* |
19 11 07 |
úrgangur frá útblásturshreinsun |
|
19 11 99 |
úrgangur sem ekki er tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 12 00 |
úrgangur frá vélrænni meðferð úrgangs (t.d. flokkun, mölun, þjöppun, kúlugerð) sem ekki er tilgreindur með öðrum hætti |
|
19 12 01 |
pappír og pappi |
|
19 12 02 |
járn og stál |
|
19 12 03 |
málmar aðrir en járn og stál |
|
19 12 04 |
plast og gúmmí |
|
19 12 05 |
gler |
* |
19 12 06 |
viður sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 12 07 |
viður annar en tilgreindur er í 19 12 06 |
|
19 12 08 |
textíl |
|
19 12 09 |
steinefni (t.d. sandur, steinar) |
|
19 12 10 |
eldfimur úrgangur (eldsneyti unnið úr úrgangi) |
* |
19 12 11 |
annar úrgangur (þ. á m. blanda af efnum) frá vélrænni meðferð úrgangs sem inniheldur hættuleg efni |
|
19 12 12 |
annar úrgangur (þ. á m. blanda af efnum) frá vélrænni meðferð úrgangs annar en tilgreindur er í 19 12 11 |
|
19 13 00 |
úrgangur sem verður til við hreinsun jarðvegs og grunnvatns |
* |
19 13 01 |
fastur úrgangur sem verður til við hreinsun jarðvegs og inniheldur hættuleg efni |
|
19 13 02 |
fastur úrgangur sem verður til við hreinsun jarðvegs annar en tilgreindur er í 19 13 01 |
* |
19 13 03 |
eðja sem verður til við hreinsun jarðvegs og inniheldur hættuleg efni |
|
19 13 04 |
eðja sem verður til við hreinsun jarðvegs önnur en tilgreindur er í 19 13 03 |
* |
19 13 05 |
eðja sem verður til við hreinsun grunnvatns og inniheldur hættuleg efni |
|
19 13 06 |
eðja sem verður til við hreinsun grunnvatns önnur en tilgreindur er í 19 13 05 |
* |
19 13 07 |
vatnskenndur fljótandi úrgangur og vatnskennt þykkni sem verður til við hreinsun grunnvatns og inniheldur hættuleg efni |
|
19 13 08 |
vatnskenndur fljótandi úrgangur og vatnskennt þykkni sem verður til við hreinsun grunnvatns annað en tilgreint er í 19 13 07 |
II. VIÐAUKI
Flokkar úrgangs.
IV. VIÐAUKI
Förgunaraðgerðir.
Í þessum viðauka eru taldar upp förgunaraðgerðir. Í samræmi við ákvæði viðeigandi reglugerða um úrgang ber að farga úrgangi án þess að heilsu manna stafi hætta af og án þess að beitt sé aðferðum sem geta haft skaðleg áhrif á umhverfið.
V. VIÐAUKI
Aðgerðir sem leitt gætu til nýtingar.
Í þessum viðauka eru taldar upp aðgerðir til endurnýtingar. Í samræmi við ákvæði viðeigandi reglugerða um úrgang ber að endurnýta úrgang án þess að heilsu manna stafi hætta af og án þess að beitt sé aðferðum sem geta haft skaðleg áhrif á umhverfið.
VI. VIÐAUKI
Mörk fyrir flokkun og mat á hættulegum eiginleikum úrgangs m.t.t. eiginleika H3 - H8, H10 og H11 í III. viðauka.