Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

167/2013

Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar nr. 196/1994 um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 196/1994 um fræðslu og þjálfun í brunavörnum og slökkvistarfi á vegum einkaaðila er hér með felld úr gildi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett samkvæmt 39. gr. laga nr. 75/2000 um brunavarnir, öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 21. febrúar 2013.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica