1. gr.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði skal frá og með 1. janúar 2007 annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með vísan til 2. mgr. 1. gr. laga um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004, með síðari breytingum, sbr. 20. gr. laga nr. 143 15. desember 2006, öðlast gildi 1. janúar 2007.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 28. desember 2006.
Björn Bjarnason.
Þorsteinn Geirsson.