Menningar- og viðskiptaráðuneyti

1518/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1123/2006, um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala.

1. gr.

1. gr. reglugerðarinnar orðast svo:

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra skal annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með vísan til 2. málsl. 7. mgr. 5. gr. laga um sölu fasteigna og skipa, nr. 70/2015, öðlast gildi 1. janúar 2025.

 

Menningar- og viðskiptaráðuneytinu, 2. desember 2024.

 

F. h. r.

Ingvi Már Pálsson.

Sóldís Rós Símonardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica