Mennta- og menningarmálaráðuneyti

732/2011

Reglugerð um brottfall reglugerða á sviði menntamála. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir falla brott:

I.

Reglugerð nr. 349/1995 um framkvæmd laga um grunnskóla.

II.

Reglugerð nr. 393/1996 um fyrirkomulag æfingakennslu kennaranema í grunnskólum.

III.

Reglugerð nr. 391/1996 um íslenskukennslu nemenda með annað móðurmál en íslensku.

IV.

Reglugerð nr. 709/1996 um námsmat nemenda sem víkja svo frá almennum þroska að þeim henta ekki samræmd próf.

V.

Reglugerð nr. 710/1996 um rétt nemenda og foreldra/forráðamanna til að skoða metnar prófúrlausnir nemenda.

VI.

Reglugerð nr. 387/1996 um valgreinar í grunnskólum.

VII.

Reglugerð nr. 113/1958 um notkun skólahúsa og samkomuhald í skólum.

VIII.

Reglugerð nr. 103/1956 um bindindisfræðslu.

IX.

Reglugerð nr. 204/1964 um iðkun leikfimi og annarra íþrótta í skólum.

X.

Reglugerð nr. 534/1989 um umferðarfræðslu í skólum.

XI.

Reglugerð nr. 600/1980 um Námsgagnastofnun.

XII.

Reglugerð nr. 448/1975 um landgræðslustörf skólafólks.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 4. júlí 2011.

Svandís Svavarsdóttir.

Ásta Magnúsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica