Daggjöldum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum er ætlað að mæta eðlilegum rekstrarkostnaði án viðhalds húsnæðis og skulu vera sem hér segir frá 1. mars 2004:
A. Hjúkrunarheimili.
Daggjald
|
|||
Liður | Viðf. | Hjúkrunarheimili |
kr.
|
401 | 113 | Grenilundur, Grenivík |
12.614
|
401 | 113 | Hvammur, Húsavík |
12.852
|
401 | 113 | Helgafell, Djúpavogi |
12.455
|
401 | 113 | Blesastaðir, Blesastöðum |
12.455
|
401 | 113 | Sólvellir, Eyrarbakka |
12.455
|
401 | 113 | Silfurtún, Búðardal |
12.614
|
401 | 113 | Sæborg, Skagaströnd |
12.614
|
401 | 113 | Roðasalir, Kópavogi |
13.169
|
405 | 101 | Hrafnista, Reykjavík |
13.090
|
406 | 101 | Hrafnista, Hafnarfirði |
13.090
|
407 | 101 | Grund, Reykjavík |
13.090
|
408 | 101 | Sunnuhlíð, Kópavogi |
13.487
|
409 | 101 | Hjúkrunarheimilið Skjól |
13.328
|
410 | 101 | Hjúkrunarheimilið Eir |
13.169
|
411 | 101 | Garðvangur, Garði |
13.169
|
412 | 101 | Hjúkrunarheimilið Skógarbær |
13.169
|
413 | 101 | Hjúkrunarheimilið Droplaugarstöðum |
13.487
|
414 | 101 | Hjúkrunarheimilið Lundur, Hellu |
13.248
|
415 | 101 | Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði |
12.614
|
416 | 101 | Hjúkrunarheimilið Hornbrekka, Ólafsfirði |
12.852
|
417 | 101 | Hjúkrunarheimilið Naust, Þórshöfn |
12.852
|
418 | 101 | Seljahlíð, Reykjavík |
13.010
|
419 | 101 | Sólvangur, Hafnarfirði |
13.090
|
421 | 101 | Víðines |
12.931
|
423 | 101 | Höfði, Akranesi |
13.010
|
424 | 101 | Dvalarheimili aldraðra Borgarnesi |
13.328
|
425 | 101 | Dvalarheimili aldraðra Stykkishólmi |
11.899
|
426 | 101 | Fellaskjól, Grundarfirði |
12.058
|
427 | 101 | Jaðar, Ólafsvík |
12.296
|
428 | 101 | Fellsendi, Búðardal |
12.137
|
429 | 101 | Barmahlíð, Reykhólum |
12.296
|
433 | 101 | Dalbær, Dalvík |
12.375
|
434 | 101 | Samningur við Akureyrarbæ um öldrunarþjónustu |
13.169
|
436 | 101 | Uppsalir, Fáskrúðsfirði |
13.010
|
437 | 101 | Samningur við Sveitarfélagið Hornafjörð um öldrunarþjónustu |
13.090
|
438 | 101 | Klausturhólar, Kirkjubæjarklaustri |
12.375
|
439 | 101 | Hjallatún, Vík |
13.407
|
440 | 101 | Kumbaravogur, Stokkseyri |
13.090
|
441 | 101 | Ás/Ásbyrgi, Hveragerði |
12.455
|
442 | 101 | Hraunbúðir, Vestmannaeyjum |
13.010
|
443 | 101 | Holtsbúð, Garðabæ |
12.296
|
444 | 101 | Vífilstaðir, Garðabæ |
13.487
|
Daggjald skal greitt þrátt fyrir að vistmaður hverfi af stofnun í stuttan tíma svo sem til aðstandenda yfir helgi eða hátíðar enda hafi heilbrigðisyfirvöld ekki aukakostnað af dvölinni. Fari vistmaður á sjúkrahús til skammtímainnlagnar skal greiða 70% af daggjaldi stofnunar í allt að 30 daga. Við andlát vistmanns eða þegar vistmaður flytur fyrir fullt og allt af stofnun skal greiða fullt daggjald næstu 7 daga.
Daggjald skal greitt stofnun vegna krónískra nýrnasjúklinga þegar þeir vegna blóðskilunar eru innritaðir á Landspítala - háskólasjúkrahús. Landspítali - háskólasjúkrahús greiðir kostnað vegna lyfjagjafar eins og fyrir aðra blóðskilunarsjúklinga sem skráðir eru inn á sjúkrahúsið.
Greiða skal 800 kr. á dag til viðbótar daggjaldi stofnunar fyrir hvern krónískan nýrnasjúkling sem dvelst á stofnun og þarf blóðskilun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
Tryggingastofnun ríkisins skal greiða daggjöld samkvæmt A-lið 1. gr.
B. Daggjöld á öðrum stofnunum.
Daggjald
|
|||
Stofn. | Viðf. | Heiti stofnunar |
kr.
|
441 | 117 | Ás/Ásbyrgi, Hveragerði |
7.697
|
470 | 110 | Vesturhlíð, Reykjavík |
7.734
|
472 | 110 | Hlíðabær, Reykjavík |
7.404
|
473 | 110 | Lindargata, Reykjavík |
7.404
|
474 | 110 | MS-félag Íslands, Reykjavík |
6.755
|
475 | 110 | Múlabær, Reykjavík |
4.616
|
476 | 110 | Fríðuhús, Reykjavík |
7.404
|
410 | 115 | Hjúkrunarheimilið Eir |
7.404
|
412 | 171 | Skógarbær, endurhæfingardeild |
18.756
|
434 | 115 | Samningur við Akureyrarbæ v/minnissjúkra |
7.404
|
415 | 115 | Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð, Eskifirði v/MS |
6.755
|
477 | 115 | Dagvistun Reykjanesbæjar v/minnissjúkra |
7.404
|
Tryggingastofnun skal greiða daggjöld samkvæmt B-lið 1. gr.
Daggjöld á dvalarheimilum fyrir aldraða og fyrir dagvistun aldraðra er ætlað að mæta eðlilegum rekstrarkostnaði án viðhalds húsnæðis og skulu vera sem hér segir frá 1. mars 2004:
kr.
|
||
1. | Vistgjald á dvalarheimili fyrir aldraða |
5.674
|
2. | Gjald á dagvistun fyrir aldraða |
3.415
|
Innifalið í dagvistunargjaldi er nauðsynlegur flutningskostnaður vistmanna. Þeir sem þjónustu dagvistar njóta skulu greiða 550 kr. á dag, sbr. 19. gr. laga nr. 125/1999 um málefni aldraðra, með síðari breytingum.
Tryggingastofnun ríkisins skal greiða daggjöld samkvæmt þessari grein.
Innifalið í daggjöldum samkvæmt reglugerð þessari er hvers konar þjónusta, sem vistmönnum er látin í té á stofnunum.
Tryggingastofnun ríkisins skal greiða gjald til að mæta viðhaldskostnaði húsnæðis sem dagvistar-, dvalar- og hjúkrunarheimili nýta við rekstur á dagvistar-, dvalar- og hjúkrunarrýmum. Gjaldið árið 2004 er 2.050 kr. á m2 á ári og reiknast að hámarki á 60 m2 á hvert hjúkrunar- og vistrými að meðtöldu sameiginlegu rými og að hámarki 30 m2 á dagvistarrými að meðtöldu sameiginlegu rými. Gjaldið reiknast aldrei á stærra rými en sem stærð húsnæðisins nemur.
Húsnæðisgjaldi er ætlað að standa undir öllu almennu viðhaldi húsnæðis, en ekki stofnkostnaði, afskriftum og meiriháttar breytingum og endurbótum á húsnæði.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 2. mgr. 39. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi þegar í stað, en tekur til daggjalda frá og með 1. mars 2004. Jafnframt fellur úr gildi frá sama tíma reglugerð nr. 971/2003 um daggjöld sjúkrastofnana sem ekki eru á föstum fjárlögum.