REGLUGERÐ
um friðunarsvæði við Ísland.
I. Bann við togveiðum
1. gr.
Veiðar með fiskibotn- og flotvörpu eru bannaðar á eftirgreindum svæðum:
1. Fyrir Vesturlandi á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 65°36'00 N - 26°35'00 V
2. 65°29'00 N - 26°46'00 V
3. 64°38'00 N - 26°46'00 V
4. 64°38'00 N - 26°40'00 V
5. 64°00'50 N - 26°07'66 V
6. 64°10'00 N - 25°37'00 V
7. 63°53'00 N - 25°07'00 V
8. 63°38'00 N - 25°45'00 V
9. 63°06'50 N - 24°44'30 V
10. 63°11'70 N - 24°25'85 V
11. 63°09'00 N - 24°24'00 V
12. 63°06'00 N - 24°25'70 V
13. 63°03'00 N - 24°32'00 V
14. 63°01'40 N - 24°38'00 V
15. 63°01'00 N - 24°37'80 V
16. 62°58'70 N - 24°44'70 V
17. 63°19'00 N - 25°32'00 V
18. 63°24'00 N - 25°45'00 V
19. 63°35'00 N - 26°06'00 V
20. 63°45'00 N - 26°17'00 V
21. 63°53'00 N - 26°32'00 V
22. 64°25'00 N - 26°58'00 V
23. 64°55'00 N - 27°14'00 V
24. 65°26'00 N - 27°16'00 V
25. 65°36'00 N - 26°55'00 V
Þrátt fyrir ofangreint bann er þó heimilt að stunda veiðar innan svæðisins þannig:
A. Frá frá kl. 20.00 að kvöldi til kl. 8.00 að morgni á eftirgreindu svæði:
1. 65°36'00 N - 26°35'00 V
2. 65°29'00 N - 26°46'00 V
3. 64°38'00 N - 26°46'00 V
4. 64°38'00 N - 26°54'00 V
5. 65°26'00 N - 26°54'00 V
6. 65°26'00 N - 27°16'00 V
7. 65°36'00 N - 26°55'00 V
B. Frá 1. september til og með 31. maí á svæði á austanverðri Jökultungu, sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 64°10'00 N - 25°37'00 V
2. 64°00'50 N - 26°08'00 V
3. 63°53'00 N - 26°13'00 V
4. 63°50'00 N - 26°09'00 V
5. 63°50'00 N - 25°40'00 V
6. 63°53'00 N - 25°07'00 V
2. Á svæði á Fylkishóli, 1 sjómílu umhverfis 62°45'50 N - 25°14'50 V.
3. Á Litlabanka á svæði, sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 62°53'00 N - 24°44'00 V
2. 62°50'00 N - 24°38'00 V
3. 62°43'00 N - 24°50'00 V
4. 62°45'00 N - 24°55'00 V
4. Á Heimsmeistarahrygg á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 63°18'50 N - 23°10'00 V
2. 63°15'80 N - 23°00'00 V
3. 63°15'00 N - 23°00'00 V
4. 63°10'70 N - 23°24'00 V
5. 63°11'00 N - 23°38'00 V
6. 63°15'00 N - 23°38'00 V
5. Á Tánni á tímabilinu frá og með 1. júní til og með 31. október á svæði, sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 63°10'00 N - 22°00'00 V
2. 63°09'20 N - 21°55'50 V
3. 63°05'40 N - 22°09'00 V
4. 63°02'80 N - 22°23'50 V
5. 63°03'00 N - 22°31'00 V
6. 63°06'00 N - 22°41'00 V
7. 63°09'20 N - 22°46'00 V
8. 63°11'00 N - 22°42'00 V
9. 63°05'00 N - 22°24'00 V
6. Í Lónsdýpi á svæði, er markast af línum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta:
1. 63°55'00 N - 14°01'00 V
2. 63°53'00 N - 13°56'00 V
3. 63°50'30 N - 14°05'00 V
4. 63°53'40 N - 14°06'40 V
7. Á Fætinum á svæði, er markast af línum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta:
1. 64°32'92 N - 12°15'51 V
2. 64°40'89 N - 12°17'51 V
3. 64°42'69 N - 12°04'45 V
4. 64°33'11 N - 12°10'98 V
8. Á Papagrunni á svæði, er markast af línum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta:
1. 64°00'00 N - 14°05'00 V
2. 64°00'00 N - 13°53'00 V
3. 63°53'00 N - 13°47'80 V
4. 63°52'50 N - 13°51'40 V
9. Við Hrollaugseyjar á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 64°11'00 N - 15°42'50 V
2. 63°57'70 N - 15°28'70 V
3. 63°54'20 N - 15°46'50 V
4. 63°54'00 N - 15°59'00 V
5. 64°02'00 N - 16°11'20 V
Að norðan markast svæðið af stórstraumsfjöruborði.
II. Bann við tog- og línuveiðum
2. gr.
Veiðar með fiskibotn- og flotvörpu og línuveiðar eru bannaðar á eftirgreindum svæðum:
1. Á Kögurgrunni á svæði, er markast af línum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta:
1. 66°56'00 N - 24°00'00 V
2. 66°56'00 N - 23°50'00 V
3. 66°46'79 N - 23°50'00 V
4. 66°45'22 N - 24°00'00 V
2. Norður af Horni, á svæði, er markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 66°36'40 N - 23°22'00 V
2. 66°42'50 N - 23°42'50 V
3. 66°57'50 N - 22°00'00 V
4. 67°02'00 N - 22°00'00 V
5. 67°02'94 N - 21°45'00 V
6. 66°29'20 N - 21°45'00 V
Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu sbr. lög nr. 81/1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
3. Norðaustur af Horni á svæði, er markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 66°29'20 N - 21°45'00 V
2. 67°02'95 N - 21°45'00 V
3. 67°06'50 N - 20°48'50 V
4. 67°04'00 N - 20°42'00 V
5. 66°34'50 N - 21°11'72 V
6. 66°36'43 N - 20°45'30 V
7. 66°19'80 N - 20°45'15 V
Að sunnan afmarkast svæðið af línu, sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu sbr. lög nr. 81/1976 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
4. Á Sporðagrunni á svæði er markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 66°34'42 N - 20°20'50 V
2. 66°38'44 N - 20°16'67 V
3. 66°47'37 N - 19°52'94 V
4. 66°51'60 N - 19°21'89 V
5. 66°38'32 N - 19°24'68 V
5. Norðan Haganesvíkur á svæði er markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 66°22'10 N-19°32'30 V
2. 66°26'99 N-19°32'94 V
3. 66°29'48 N-18°58'76 V
4. 66°23'98 N-18°53'78 V
Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu sbr. lög nr. 81/1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
6. Fyrir Norðausturlandi á svæði sem að vestan markast af línu sem dregin er 10° réttvísandi frá Hraunhafnartanga (viðmiðunarstaður 9) og að austan af línu, sem dregin er 45° réttvísandi frá Langanesi (viðmiðunarstaður 10). Að utan markast svæðið af línu sem dregin er 20 sjómílur utan viðmiðunarlínu sbr. lög nr. 81/1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, en að sunnan af línu sem dregin er 12 sjómílur utan við viðmiðunarlínu sbr. lög nr. 81/1976 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
7. Á Langanesgrunni á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 66°36'39 N - 13°57'27 V
2. 66°40'53 N - 13°47'16 V
3. 66°37'72 N - 13°37'58 V
4. 66°31'81 N - 13°42'41 V
5. 66°29'29 N - 13°39'41 V
6. 66°38'28 N - 13°10'60 V
7. 66°48'28 N - 13°28'79 V
8. 66°48'29 N - 13°47'64 V
9. 66°55'07 N - 14°01'34 V
10. 66°40'00 N - 14°15'00 V
8. Á Digranesflaki á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 66°12'00 N - 13°48'00 V
2. 66°23'00 N - 12°51'00 V
3. 66°14'00 N - 12°40'00 V
4. 66°03'00 N - 12°40'00 V
5. 65°56'00 N - 13°31'00 V
9. Á Glettinganesgrunni á svæði sem markast af línum sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 65°32'33 N - 12°26'34 V
2. 65°26'46 N - 12°11'41 V
3. 65°23'99 N - 12°49'52 V
4. 65°33'64 N - 12°51'07 V
10. Á Breiðdalsgrunni á svæði, sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 64°05'76 N - 13°14'40 V
2. 64°17'65 N - 13°21'10 V
3. 64°33'00 N - 13°23'00 V
4. 64°33'00 N - 12°40'00 V
5. 64°25'00 N - 12°34'00 V
6. 64°16'00 N - 12°46'80 V
7. 64°08'00 N - 13°02'55 V
Heimilt er þó að stunda veiðar með fiskivörpu á svæðinu enda sé hún búin smáfiskaskilju í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 105/1997, um gerð og útbúnað smáfiskaskilju.
III. Önnur ákvæði
3. gr.
Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 81, 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 81, 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 15. júní 1997. Frá sama tíma falla úr gildi eftirfarandi reglugerðir: Reglugerð nr. 504, 20. september 1995, um friðunarsvæði við Ísland, ásamt síðari breytingum. Reglugerð nr. 75, 5. febrúar 1996, um bann við tog- og dragnótaveiðum við Ingólfshöfða. Reglugerð nr. 263, 23. apríl 1997, um bann við togveiðum á Síðugrunni.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 5. júní 1997.
Þorsteinn Pálsson.
Árni Kolbeinsson.