REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 341, 5. júní 1997,
um friðunarsvæði við Ísland
1. gr.
Við 1. tl. 1. gr. bætist nýr stafliður er orðist svo: C. Frá og með 30. janúar til og með 15. apríl á svæði á _Mehlsack", sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:
1. 63_26'77N - 25_23'25V
2. 63_06'50N - 24_44'30V
3. 63_03'36N - 24_55'51V
4. 63_19'00N - 25_32'00V
5. 63_21'95N - 25_39'65V
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.
Sjávarútvegsráðuneytinu, 29. janúar 1998.
Þorsteinn Pálsson.
Jón B. Jónasson.
Stjórnartíðindi B 8, nr. 57. Útgáfudagur 29. janúar 1998.