Velferðarráðuneyti

1129/2011

Reglugerð um brottfellingu reglugerðar nr. 1166/2007 um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem eru án samnings við heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, með síðari breytingu. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 1166/2007, um styrki Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga sem eru án samninga við heilbrigðis- og tryggingamála­ráðherra, með síðari breytingu, sem sett var með stoð í lögum nr. 100/2007, um almannatryggingar, með síðari breytingum, fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi 1. janúar 2012.

Velferðarráðuneytinu, 28. nóvember 2011.

Guðbjartur Hannesson.

Hrönn Ottósdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica