Utanríkisráðuneyti

502/1996

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 70, 23. febrúar 1993 um útflutningsleyfi o.fl. - Brottfallin

1. gr.

                Fylgiskjal 2 orðist svo:

Útflutningur á fiski sem háður er leyfi utanríkisráðuneytisins.

Tollskrárnúmer     Vörutegund

0301         Lifandi fiskur

0302.2101-0302.2900 Flatfiskur, þó ekki í flugi

0302.5000               Þorskur, þó ekki í flugi

0302.6200               Ýsa, þó ekki í flugi

0302.6300               Ufsi, þó ekki í flugi

0302.6500               Háfur og aðrir háfiskar, þó ekki í flugi

0302.6901               Loðna, þó ekki í flugi

0302.6902               Langa, þó ekki í flugi

0302.6903               Karfi, þó ekki í flugi

0302.6904               Keila, þó ekki í flugi

0302.6905               Steinbítur, þó ekki í flugi

0302.6906               Skata, þó ekki í flugi

0302.6909               Annar fiskur, þó ekki í flugi

0305.2001               Grásleppuhrogn, söltuð

 

2. gr.

                Reglugerð þessi er sett skv. 2. gr. laga nr. 4/1988 um útflutningsleyfi o.fl. og öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 11. september 1996.

 

Halldór Ásgrímsson.

Helgi Ágústsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica