Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

1367/2024

Reglugerð um (27.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 13 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2657 frá 6. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu benþíavalíkarbi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzza XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/2024, 12. júní 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 65 frá 29. ágúst 2024, bls. 142-145.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2455 frá 7. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu metírami, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzb XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/2024, 12. júní 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 65 frá 29. ágúst 2024, bls. 146-148.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2592 frá 21. nóvember 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 1-naftýlasetamíð, 1-naftýlediksýru, 2-fenýlfenól (þ.m.t. sölt þess, s.s. natríumsalt), 8-hýdroxýkínólín, amíðósúlfúrón, bífenox, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, dímetaklór, esfenvalerat, etófenprox, fenoxapróp-P, fenprópidín, fenpýrasamín, flúasífóp-P, lenasíl, naprópamíð, níkósúlfúrón, paraffínolíur, paraffínolíu, penkónasól, píklóram, próhexadíón, spíroxamín, brennistein, tetrakónasól og tríallat, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/2024, 12. júní 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 65 frá 29. ágúst 2024, bls. 149-154.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/20 frá 12. desember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu S-metólaklóri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzc XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/2024, 12. júní 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 65 frá 29. ágúst 2024, bls. 155-158.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/425 frá 2. febrúar 2024 um að samþykkja ekki virka efnið asúlamnatríum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzd XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eiginlegu EES-nefndarinnar nr. 119/2024, 12. júní 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 65 frá 29. ágúst 2024, bls. 159-161.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2456 frá 7. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu klófentesíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 160/2024, 5. júlí 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 558-561.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2513 frá 16. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu tríflúsúlfúrónmetýli, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzf XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 161/2024, 5. júlí 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 562-565.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2589 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu álammóníumsúlfati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzg XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 161/2024, 5. júlí 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 566-570.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2591 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu etefóni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þings­ins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzh XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 161/2024, 5. júlí 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 571-575.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdarstjórnarinnar (ESB) 2024/821 frá 8. mars 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu vatnsrofnu prótíni, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í lið 13zzzzzzzzzzzzzzi XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 208/2024, 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 752-756.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/839 frá 8. mars 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu þvagefni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í lið 13zzzzzzzzzzzzzzj XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 208/2024, 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 757-761.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/835 frá 12. mars 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu trínexapaki, sem trínexapaketýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í lið 13zzzzzzzzzzzzzzk XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 208/2024, 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 762-766.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/836 frá 12. mars 2024 um samþykki fyrir grunnefninu magnesíumhýdroxíði E528, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í lið 13zzzzzzzzzzzzzzl XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 208/2024, 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 767-771.

 

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2657 frá 6. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu benþíavalíkarbi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2455 frá 7. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu metírami, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2592 frá 21. nóvember 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin 1-naftýlasetamíð, 1-naftýlediksýru, 2-fenýlfenól (þ.m.t. sölt þess, s.s. natríumsalt), 8-hýdroxýkínólín, amíðósúlfúrón, bífenox, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, dímetaklór, esfenvalerat, etófenprox, fenoxapróp-P, fenprópidín, fenpýrasamín, flúasífóp-P, lenasíl, naprópamíð, níkósúlfúrón, paraffínolíur, paraffínolíu, penkónasól, píklóram, próhexadíón, spíroxamín, brennistein, tetrakónasól og tríallat.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/20 frá 12. desember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu S-metólaklóri, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/425 frá 2. febrúar 2024 um að samþykkja ekki virka efnið asúlamnatríum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2456 frá 7. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu klófentesíni, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2513 frá 16. nóvember 2023 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu tríflúsúlfúrónmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2589 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu álammóníumsúlfati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2591 frá 21. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu etefóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdarstjórnarinnar (ESB) 2024/821 frá 8. mars 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu vatnsrofnu prótíni, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/839 frá 8. mars 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir áhættulitla virka efninu þvagefni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/835 frá 12. mars 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu trínexapaki, sem trínexapaketýli, í samræmi við reglu­gerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/836 frá 12. mars 2024 um samþykki fyrir grunnefninu magnesíumhýdroxíði E528, í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga, nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 27. nóvember 2024.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica