Umhverfisráðuneyti

357/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 284/2002 um aðskotaefni í matvælum. - Brottfallin

357/2002

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 284/2002 um aðskotaefni í matvælum.

1. gr.

Eftirfarandi breyting er gerð á viðauka 3.

Hámarksgildi þungmálma og annarra aðskotaefna í neysluvörum. Hámarksgildi fyrir díoxín skal vera pg/g.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli samanber og lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum. Reglugerðin er sett með hliðsjón af II. viðauka, XII. kafla EES samningsins (tilskipun 91/321/EEC og 96/4/EB).

Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 30. apríl 2002.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigríður Stefánsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica