Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

1368/2024

Reglugerð um (29.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 11 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/893 frá 22. mars 2024 um að samþykkja hitameðhöndlaðan hvítlaukssafa sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfi­vörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 117/2024, 12. júní 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópu­sambandsins nr. 65 frá 29. ágúst 2024, bls. 139-141.
  2. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1497 frá 8. september 2022 um að ákvarða hvort vara sem inniheldur skrúfupressað óleóresín úr Capsicum er sæfivara skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2023, 28. apríl 2023. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 158-159.
  3. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2005 frá 21. október 2022 um að samþykkja ekki metýlendíþíósýanat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 12 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzu XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 160-161.
  4. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2054 frá 21. október 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Preventol A 12 TK 50 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 87/2023, 28. apríl 2023. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 69 frá 19. september 2024, bls. 162-164.
  5. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1290 frá 29. febrúar 2024 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu köfnunarefni sem er unnið úr andrúmslofti við í 1. viðauka við hana, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 201/2024, 23. september 2024. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 739-741.
  6. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1398 frá 14. mars 2024 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar frekari framlengingu á tímalengd vinnuáætlunarinnar um kerfisbundna athugun á öllum fyrir­liggjandi sæfandi virkum efnum, sem vísað er til í lið 12n í XV. kafla II. viðauka samn­ingsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndar­innar nr. 202/2024, 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 742-743.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/247 frá 16. janúar 2024 um að samþykkja þrívetnispentakalíumdí(peroxómónósúlfat)dí(súlfat) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5 í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í lið 12zzzzzzzzzzy XV. kafla II. viðauka við EES-samninginn, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 207/2024, 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83 frá 14. nóvember 2024, bls. 748-751.
  8. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2325 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki 1,2-bensísóþíasól-3(2H)-ón (BIT) sem virkt efni til notkunar í sæfi­vörur í vöruflokki 10 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzp XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahags­svæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2023, 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 77 frá 17. október 2024, bls. 41-42.
  9. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2326 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki epsílonmetóflútrín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2023, 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 77 frá 17. október 2024, bls. 43-44.
  10. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2327 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki klóramín B sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2023, 28. apríl 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 77 frá 17. október 2024, bls. 45-46.
  11. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2570 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki silfurnítrat sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012, sem vísað er til í tl. 12zzzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 149/2023, 13. júní 2023. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 77 frá 17. október 2024, bls. 58-59.

 

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/893 frá 22. mars 2024 um að samþykkja hitameðhöndlaðan hvítlaukssafa sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  2. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1497 frá 8. september 2022 um að ákvarða hvort vara sem inniheldur skrúfupressað óleóresín úr Capsicum er sæfivara skv. 3. mgr. 3. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  3. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2005 frá 21. október 2022 um að samþykkja ekki metýlendíþíósýanat sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 12 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  4. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2054 frá 21. október 2022 um óleyst andmæli varðandi skilmála fyrir veitingu leyfis fyrir sæfivörunni Preventol A 12 TK 50 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  5. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1290 frá 29. febrúar 2024 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 í því skyni að bæta virka efninu köfnunarefni sem er unnið úr andrúmslofti við í 1. viðauka við hana.
  6. Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1398 frá 14. mars 2024 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 að því er varðar frekari framlengingu á tímalengd vinnuáætlunarinnar um kerfisbundna athugun á öllum fyrir­liggjandi sæfandi virkum efnum.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/247 frá 16. janúar 2024 um að samþykkja þrívetnispentakalíumdí(peroxómónósúlfat)dí(súlfat) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5 í samræmi við reglugerð Evrópu­þingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  8. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2325 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki 1,2-bensísóþíasól-3(2H)-ón (BIT) sem virkt efni til notkunar í sæfi­vörur í vöruflokki 10 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  9. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2326 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki epsílonmetóflútrín sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 19 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.
  10. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2327 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki klóramín B sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3, 4 og 5 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012
  11. Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2570 frá 24. nóvember 2022 um að samþykkja ekki silfurnítrat sem virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 7 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012.

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga, nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 27. nóvember 2024.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Stefán Guðmundsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica