1. gr.
Eftirfarandi breytingar eru gerðar á 8. gr. reglugerðarinnar:
2. gr.
3. málsl. 2. mgr. 20. gr. reglugerðarinnar orðast svo:
Ef ekki liggur fyrir áhættumat og rökstuðningur í brunavarnaáætlun viðkomandi sveitarfélags fyrir öðru skal miða við eftirfarandi lágmarksfjölda slökkviliðsmanna í útkallseiningu:
3. gr.
Reglugerð þessi sem sett er með heimild í 39. gr. laga nr. 75/2000, um brunavarnir, öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 11. október 2024.
Svandís Svavarsdóttir.
Aðalsteinn Þorsteinsson.