Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

727/2015

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 630/2014 um takmarkanir á notkun tiltekinna, hættulegra efna í raf- og rafeindabúnaði.

1. gr.

1. mgr. 16. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Mannvirkjastofnun fer með eftirlit með framkvæmd reglugerðar þessarar.

2. gr.

Reglugerðin er sett með stoð í 11. gr. efnalaga nr. 61/2013, sbr. einnig d. lið 24. gr. laga nr. 63/2015 um breytingu á efnalögum, og öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 5. ágúst 2015.

F. h. r.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Sigurbjörg Sæmundsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica