Sjávarútvegsráðuneyti

632/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 307 27. maí 1998, um veiðar á gulllaxi - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 307 27. maí 1998, um veiðar á gulllaxi.

1. gr.

2. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Gulllaxveiðar eru aðeins heimilar á svæði undan Vestur- og Suðurlandi vestan 19°30´ 00 V og sunnan 66°00´00 N á dýpra vatni en 220 föðmum. Á svæði austan 19°30´ 00 V austur um að 64°30´ 00 N eru veiðar heimilar utan línu sem dregin er um eftirgreinda punkta:

1.

63°19,00 N - 19°30,00 V

13.

63°28,50 N - 15°41,00 V

2.

63°20,00 N - 19°20,00 V

14.

63°31,00 N - 15°20,70 V

3.

63°16,30 N - 19°00,00 V

15.

63°34,70 N - 15°00,00 V

4.

63°13,30 N - 18°30,00 V

16.

63°36,00 N - 14°49,60 V

5.

63°12,70 N - 18°14,00 V

17.

63°36,60 N - 14°40,50 V

6.

63°11,00 N - 17°53,00 V

18.

63°41,30 N - 14°28,10 V

7.

63°14,50 N - 17°28,00 V

19.

63°47,82 N - 14°06,17 V

8.

63°16,60 N - 17°10,00 V

20.

63°54,00 N - 13°45,00 V

9.

63°18,40 N - 16°58,50 V

21.

64°01,20 N - 13°21,50 V

10.

63°22,00 N - 16°29,00 V

22.

64°02,50 N - 13°09,00 V

11.

63°23,50 N - 16°08,00 V

23.

64°30,00 N - 12°00,00 V

12.

63°24,70 N - 16°00,00 V

 

 

Ofangreind heimild veitir skipinu aðeins rétt til að stunda veiðar á þeim svæðum sem því er heimilt að stunda veiðar með botn- og flotvörpu, samkvæmt 5. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með þeim takmörkunum sem slíkum veiðum eru settar í sérstökum reglugerðum og skyndilokunum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 5. október 1999.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 1. október 1999.

F. h. r.

Þorsteinn Geirsson.

Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica