1. gr.
Reglugerð þessi gildir um takmarkanir við veiðum með línu á djúpslóð í fiskveiðilandhelgi Íslands.
2. gr.
Norður af Horni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. mars til og með 17. ágúst á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
3. gr.
Á Sporðagrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
4. gr.
Norðan Haganesvíkur.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
Að sunnan afmarkast svæðið af línu sem dregin er í 12 sjómílna fjarlægð frá viðmiðunarlínu, sbr. lög nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.
5. gr.
Á Sléttugrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
6. gr.
Á Digranesflaki.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
7. gr.
Í Lónsdýpi og á Stokksnesgrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. ágúst til og með 31. desember á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
8. gr.
Á Mýragrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
9. gr.
Á Mýragrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. ágúst til og með 31. desember á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
10. gr.
Suður af Ingólfshöfða.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
11. gr.
Á Öræfagrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar á tímabilinu frá og með 1. ágúst til og með 31. desember á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
12. gr.
Á Síðugrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
13. gr.
Á Kötlugrunni.
Veiðar með línu eru óheimilar allt árið á svæði er markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:
14. gr.
Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti sakamála.
15. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi. Jafnframt falla úr gildi reglugerð nr. 68/2003, um bann við veiðum með línu og fiskibotnvörpu á Sléttugrunni, reglugerð nr. 230/2003, um bann við línuveiðum á Kötlugrunni, reglugerð nr. 311/2003, um bann við línuveiðum við Suður- og Suðausturland og reglugerð nr. 887/2009, um bann við línuveiðum fyrir Suðausturlandi.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 21. október 2019.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jóhann Guðmundsson.