Í stað "Viðauka I" við reglugerðina kemur nýr viðauki:
Skeyti sem send eru á tölvulesanlegu formi (North Atlantic Format) eru byggð upp á eftirfarandi hátt:
Tvö skástrik ("//") og stafirnir "SR" tákna upphaf skeytis
"//SR" er notað sem merki fyrir tölvuna um að nú skuli hefja innlestur gagna.
Tvö skástrik ("//") og kóði tákna upphaf hvers atriðis
"//" og tveggja stafa kóði fyrir atriði er ávallt sent á undan hverju atriði.
Eitt skástrik ("/") aðskilur kóða og upplýsingar
"/" skal senda í beinu framhaldi af kóða fyrir atriði og upplýsingarnar beint þar á eftir. Athugið að aldrei er bil milli skástrika og kóða eða upplýsinga.
Pör af upplýsingum eru aðskilin með einu stafabili
Eitt stafabil er notað til aðgreiningar milli kóða þar sem upplýsingar eru sendar í pörum, eins og t.d. varðandi upplýsingar um afla, og magn viðkomandi fiskitegundar. Dæmi: //CA/RED 2500 HAD 1700 COD 3500//"(Kóði næsta atriðis)". Athugið að ekkert bil á að vera á milli síðustu aflatölu og kóða næsta atriðis á eftir.
Tvö skástrik ("//") stafirnir "ER" og tvö skástrik tákna lok skeytis
"//ER//" er notað fyrir tölvuna sem merki um að nú skuli innlestri gagna ljúka.
Kóðar, aðrir en kóðar atriða, til notkunar í skeytasendingum á NEAFC-samningssvæðinu:
Atriði: | Kóði: |
Viðtakandi: ISO-3166 einkenni |
ISL |
Tegundir skeyta: Komutilkynning Aflatilkynning Lokatilkynning Tilkynning um staðarákvörðun |
ENT CAT EXI POS |
Viðeigandi svæði: Veiðar á NEAFC-samningssvæðinu Veiðar í lögsögu Grænlands |
NEA GRL |
Deilisvæði: Skilgreint deilisvæði |
UKS eða UKX |
Fisktegundir / veiðarfæri / framleiðsla | Sjá kóða í afladagbók |
Íslenska skipið ODDUR, kallmerki TFXX, skipaskrárnúmer 9999, umdæmisnúmer RE-999 heldur til veiða á NEAFC-svæðinu á Reykjaneshrygg. Þetta er fyrsta veiðiferð skipsins á NEAFC-svæðið á árinu. Skipið kemur inn á innra deilisvæðið (UKS). Við komu inn á svæðið eru um borð í skipinu 20 lestir af þorski og 30 lestir af ufsa. Skipið sendir komutilkynningu áður en farið er inn á svæðið (sjá nánar í reglugerð ákvæði um tímatakmarkanir) og er þá statt á 62°08¢N - 029°18¢V.
Komutilkynning:
//SR//AD/ISL//SQ/1//TM/ENT//RA/UKS//ZO/NEA//RC/TFXX//TN/1//NA/ODDUR
//IR/ISL9999//XR/RE-999//LA/N6208//LO/W02918//OB/COD 20000 POK 30000
//DA/19990601//TI/0900//ER//
Um leið og skipið fer yfir lögsögumörkin við komu inn á svæðið á stað 62°00¢N - 029°34¢V sendir skipið tilkynningu um staðsetningu:
Tilkynning um staðsetningu:
//SR//AD/ISL//SQ/2//TM/POS//ST/NEA//RC/TFXX//LA/N6200//LO/W02934//
DA/19990601//TI/1500//ER//
Skipið stundar veiðar á UKS-svæðinu í 10 daga og hefur að kvöldi fyrsta sunnudags eftir að hafa verið 6 daga á svæðinu veitt 30 lestir af karfa og 10 lestir af löngu. Skipið er í sjálfvirku eftirliti og þarf því ekki að senda staðsetningu með aflatilkynningu.
Aflatilkynning:
//SR//AD/ISL//SQ/3//TM/CAT//RA/UKS/ZO/NEA//RC/TFXX//TN/1
//CA/RED 30000 LIN 10000//DF/6//DA/19990607//TI/1000//ER//
Skipið heldur af svæðinu þann 10. júní 1999 og hefur þá veitt til viðbótar 25 lestir af karfa og fengið 1,7 lestir af blönduðum afla. Skipið sendir "Lokatilkynningu" áður en farið er út af svæðinu (sjá nánar í reglugerð ákvæði um tímatakmarkanir) og mun landa í Reykjavík. Skipið er áfram í sjálfvirku eftirliti og þarf því ekki að senda staðsetningu með lokatilkynningu.
Fari skipið út fyrir deilisvæði UKS og inn á deilisvæði UKX skal senda aflaskýrslu áður en komið er inn á deilisvæði UKX. Fari skipið inn í lögsögu Grænlands skal senda lokatilkynningu og síðan komutilkynningu inn í lögsögu Grænlands á sama hátt og þegar farið er inn á samningssvæði NEAFC. Skipið þarf eftir sem áður að fylgja öllum kröfum Grænlendinga um tilkynningar.
Lokatilkynning:
//SR//AD/ISL//SQ/4//TM/EXI//RA/UKS//ZO/NEA//RC/TFXX//TN/1
//CA/RED 25000 MZZ 1700//DF/4//PO/REYKJAVIK//DA/19990610//TI/1000//ER//
Um leið og skipið fer yfir lögsögumörkin við brottför af svæðinu á stað 62°00¢N - 029°35¢V þann 10. júní 1999 kl. 16.00 sendir skipið tilkynningu um staðsetningu:
Tilkynning um staðsetningu:
//SR//AD/ISL//SQ/5//TM/POS//RA/UKS/ZO/NEA//RC/TFXX//LA/N6200//LO/W02935
//DA/19990610//TI/1600//ER//
Í stað "Viðauka II" kemur nýr viðauki:
Atriði: | Kóði: | Tegund: | Mesta lengd: |
Form: | Athugasemdir: |
Upphaf skeytis |
SR
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna upphaf skeytisins. |
||
Viðtakandi |
AD
|
Texti |
3
|
ISO-3166 | Skeytaupplýsingar: Viðtakandi, "ISL" fyrir Ísland. |
Númer skeytis |
SQ
|
Tala |
6
|
1 - 999999 | Skeytaupplýsingar: Raðnúmer skeytisins vegna veiða á viðeigandi svæði á yfirstandandi ári. |
Tegund skeytis |
TM
|
Texti |
3
|
Kóði | Skeytaupplýsingar: Tegund skeytis "ENT" sem komutilkynning. |
Viðeigandi svæði |
ZO
|
Texti |
3
|
Kóði | Athafnaupplýsingar: Kóði fyrir það svæði sem verið er að fara inn á, "NEA" fyrir NEAFC-samningssvæðið. "GRL" fyrir fiskveiðilögsögu Grænlands. |
Deilisvæði |
RA
|
Texti |
6
|
Kóði | Athafnaupplýsingar: "UKS" eða"UKX" |
Kallmerki |
RC
|
Texti |
7
|
IRCS kóði | Skráningarupplýsingar: Radíókallmerki skipsins. |
Númer veiðiferðar |
TN
|
Tala |
3
|
001 - 999 | Athafnaupplýsingar: Raðnúmer veiðiferðar á yfirstandandi ári. |
Nafn skips |
NA
|
Texti |
30
|
Skráningarupplýsingar: Nafn skipsins. |
|
Skipaskrárnúmer |
IR
|
Texti Tala |
3
9 |
ISO-3166 + númer |
Skráningarupplýsingar: Einkennismerki ríkis (ISL 12345) og skipaskrárnúmer. |
Umdæmisnúmer |
XR
|
Texti |
14
|
Skráningarupplýsingar: Umdæmisnúmer skipsins. |
|
Lengd |
LA
|
Texti |
5
|
NDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Breidd |
LO
|
Texti |
6
|
E/WDDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Afli um borð Tegund Magn |
OB
|
Texti Tala |
3
7 |
Tegundakóði FAO 0 - 9999999 |
Athafnaupplýsingar: Sundurliðaður afli um borð (//OB/COD 2300 HAD 1700 RED 5500). Tegundakóði FAO. Aflamagn upp úr sjó í kg, fært að næstu 100 kg. |
Dagur |
DA
|
Tala |
8
|
ÁÁÁÁMMDD | Skeytaupplýsingar: Dagsetning sendingar. |
Tími |
TI
|
Tala |
4
|
KKMM | Skeytaupplýsingar: Tími sendingar. |
Endir skeytis |
ER
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna endi skeytisins. |
Atriði: | Kóði: | Tegund: | Mesta lengd: |
Form: | Athugasemdir: |
Upphaf skeytis |
SR
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna upphaf skeytisins. |
||
Viðtakandi |
AD
|
Texti |
3
|
ISO-3166 | Skeytaupplýsingar: Viðtakandi, "ISL" fyrir Ísland. |
Númer skeytis |
SQ
|
Tala |
6
|
1 - 999999 | Skeytaupplýsingar: Raðnúmer skeytisins vegna veiða á viðeigandi svæði á yfirstandandi ári. |
Tegund skeytis |
TM
|
Texti |
3
|
Kóði | Skeytaupplýsingar: Tegund skeytis "CAT" sem aflatilkynning. |
Viðeigandi svæði |
ZO
|
Texti |
3
|
Kóði | Athafnaupplýsingar: Kóði fyrir það svæði sem aflinn er fenginn, "NEA" fyrir NEAFC-samningssvæðið. "GRL" fyrir fiskveiðilögsögu Grænlands. |
Deilisvæði |
RA
|
Texti |
6
|
Kóði | Athafnaupplýsingar: "UKS" eða"UKX" |
Kallmerki |
RC
|
Texti |
7
|
IRCS kóði | Skráningarupplýsingar: Radíókallmerki skipsins. |
Númer veiðiferðar |
TN
|
Tala |
3
|
001 - 999 | Athafnaupplýsingar: Raðnúmer veiðiferðar á yfirstandandi ári. |
Lengd1) |
LA
|
Texti |
5
|
NDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Breidd1) |
LO
|
Texti |
6
|
E/WDDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Vikuafli Tegund Magn |
CA
|
Texti Tala |
3
7 |
Tegundakóði FAO 0 - 9999999 |
Athafnaupplýsingar: Sundurliðaður afli síðustu viku eða frá síðasta skeyti. (//CA/COD 2300 HAD 1700 RED 5500). Tegundakóði FAO. Aflamagn upp úr sjó í kg, fært að næstu 100 kg. |
Veiðidagar |
DF
|
Tala |
3
|
1 - 365 | Athafnaupplýsingar: Fjöldi veiðidaga á samningssvæðinu frá upphafi veiða eða frá síðustu aflatilkynningu. |
Dagur |
DA
|
Tala |
8
|
ÁÁÁÁMMDD | Skeytaupplýsingar: Dagsetning sendingar. |
Tími |
TI
|
Tala |
4
|
KKMM | Skeytaupplýsingar: Tími sendingar. |
Endir skeytis |
ER
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna endi skeytisins. |
1) Valfrjáls ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti samkvæmt 5. gr.
"LOKATILKYNNING"
Atriði: | Kóði: | Tegund: | Mesta lengd: |
Form: | Athugasemdir: |
Upphaf skeytis |
SR
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna upphaf skeytisins. |
||
Viðtakandi |
AD
|
Texti |
3
|
ISO-3166 | Skeytaupplýsingar: Viðtakandi, "ISL" fyrir Ísland. |
Númer skeytis |
SQ
|
Tala |
6
|
1 - 999999 | Skeytaupplýsingar: Raðnúmer skeytisins vegna veiða á viðeigandi svæði á yfirstandandi ári. |
Tegund skeytis |
TM
|
Texti |
3
|
Kóði | Skeytaupplýsingar: Tegund skeytis "EXI" sem lokatilkynning. |
Viðeigandi svæði |
ZO
|
Texti |
3
|
Kóði | Athafnaupplýsingar: Kóði fyrir það svæði sem verið er að fara út af "NEA" fyrir NEAFC-samningssvæðið. "GRL" fyrir fiskveiðilögsögu Grænlands. |
Deilisvæði |
RA
|
Texti |
6
|
Kóði | Athafnaupplýsingar: Kóði fyrir það svæði sem verið er að fara út af "UKS" eða "UKX" |
Kallmerki |
RC
|
Texti |
7
|
IRCS kóði | Skráningarupplýsingar: Radíókallmerki skipsins. |
Númer veiðiferðar |
TN
|
Tala |
3
|
001 - 999 | Athafnaupplýsingar: Raðnúmer veiðiferðar á yfirstandandi ári. |
Lengd1) |
LA
|
Texti |
5
|
NDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Breidd1) |
LO
|
Texti |
6
|
E/WDDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Vikuafli Tegund Magn |
CA
|
Texti Tala |
3
7 |
Tegundakóði FAO 0 - 9999999 |
Athafnaupplýsingar: Sundurliðaður afli síðustu viku eða frá síðasta skeyti. (//CA/COD 2300 HAD 1700 RED 5500) Tegundakóði FAO. Aflamagn upp úr sjó í kg, fært að næstu 100 kg. |
Veiðidagar |
DF
|
Tala |
3
|
1 - 365 | Athafnaupplýsingar: Fjöldi veiðidaga á samningssvæðinu frá upphafi veiða eða frá síðustu aflatilkynningu. |
Löndunarhöfn |
PO
|
Texti |
20
|
Athafnaupplýsingar: Höfn þar sem áætlað er að landa aflanum. |
|
Dagur |
DA
|
Tala |
8
|
ÁÁÁÁMMDD | Skeytaupplýsingar: Dagsetning sendingar. |
Tími |
TI
|
Tala |
4
|
KKMM | Skeytaupplýsingar: Tími sendingar. |
Endir skeytis |
ER
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna endi skeytisins. |
1) Valfrjálst ef skipið er í sjálfvirku gervihnattaeftirliti samkvæmt 5. gr.
"Tilkynning um staðsetningu" 1)
Atriði: | Kóði: | Tegund: | Mesta lengd: |
Form: | Athugasemdir: |
Upphaf skeytis |
SR
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna upphaf skeytisins. |
||
Viðtakandi |
AD
|
Texti |
3
|
ISO-3166 | Skeytaupplýsingar: Viðtakandi, "ISL" fyrir Ísland. |
Númer skeytis |
SQ
|
Tala |
6
|
1 - 999999 | Skeytaupplýsingar: Raðnúmer skeytisins vegna veiða á viðeigandi svæði á yfirstandandi ári. |
Tegund skeytis |
TM
|
Texti |
3
|
Kóði | Skeytaupplýsingar: Tegund skeytis "POS" sem tilkynning um staðsetningu. |
Lengd |
LA
|
Texti |
5
|
NDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Breidd |
LO
|
Texti |
6
|
E/WDDDMM (WGS-84) | Athafnaupplýsingar: Staðsetning skipsins þegar skeytið er sent. |
Dagur |
DA
|
Tala |
8
|
ÁÁÁÁMMDD | Skeytaupplýsingar: Dagsetning sendingar. |
Tími |
TI
|
Tala |
4
|
KKMM | Skeytaupplýsingar: Tími sendingar. |
Endir skeytis |
ER
|
|
Kerfisupplýsingar: Gefa til kynna endi skeytisins. |
1) Þetta skeyti skal senda við eftirfarandi aðstæður:
a) Ef búnaður til sjálfvirkra stöðutilkynninga bilar.
b) Um leið og skip fer yfir lögsögumörk við komu inn á svæðið eftir að hafa sent komutilkynningu.
c) Um leið og skip fer yfir lögsögumörk við brottför af svæðinu eftir að hafa sent lokatilkynningu.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands og lögum nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.