Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

469/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 466, 4. maí 2011, um sérstaka úthlutun aflaheimilda til frístundafiskiskipa. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting er gerð á 1. mgr. 2. gr.:

Í stað "botnfiski" komi: þorski.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 6. maí 2011.

F. h. r.

Jóhann Guðmundsson.

Þórhallur Ottesen.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica