1. gr.
Á eftir lokamálslið 2. mgr. 3. gr. kemur nýr málsliður sem orðast svo:
Að öðru leyti skal hlutkesti skera úr um rétt umsækjenda til leyfis til sæbjúgnaveiða.
2. gr.
Reglugerð þessi er gefin út með stoð í lögum nr. 79/1997 um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, með síðari breytingum og lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum sem hlut eiga að máli.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 5. febrúar 2010.
F. h. r.
Steinar Ingi Matthíasson.
Kristján Freyr Helgason.