Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Samgönguráðuneyti

225/1996

Reglugerð um breytingu á reglugerð um póstþjónustu nr. 161/1990. - Brottfallin

1. gr.

Við grein 1.3.9.2. bætist ný málsgrein, svohljóðandi:

Póst- og símamálastofnun er heimilt að veita viðbótarafslátt, ef um er að ræða umtalsverðan fjölda sendinga eða samið er um viðskipti til langs tíma enda sé um fjárhagslega hagkvæm viðskipti að ræða.

 

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 38. gr. póstlaga nr. 33/1986 til þess að öðlast þegar gildi birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

 

Samgönguráðuneytinu, 15. apríl 1996.

Halldór Blöndal.

Halldór S. Kristjánsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica