REGLUGERÐ
um breytingu á hafnarreglugerð fyrir Siglufjarðarkaupstað, nr. 111 10. ágúst 1956.
1. gr.
Aftan við 2. flokk í 33. gr. reglugerðarinnar, komi viðbót, svo hljóðandi:
Soðkjarni, svo og aðrar vörur, sem ekki eru taldar annar staðar í skrá þessari.
2. gr.
Orðið "ýmislegt", í niðulagi 6. flokks 33. gr. reglugerðainnar, falli niður.
Reglugerð þessi staðfestist hér með samkvæmt lögum nr. 29 23. apríl 1946, um hafnargerðir og lendingarbætur til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.
Samgönguráðuneytið, 24. febrúar 1959.
Emil Jónsson.
Páll Pálmason.