Reglugerð nr. 175/1983 um eftirlit með skipulögðum hópferðum erlendra aðila til Íslands í atvinnuskyni sem sett var samkvæmt lögum nr. 60 31. maí 1976, um skipulag ferðamála, fellur úr gildi. Reglugerð þessi staðfestist hér með til að öðlast gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.