Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Menntamálaráðuneyti

267/1999

Reglugerð um breyting á reglugerð um Íþróttasjóð nr. 188/1999. - Brottfallin

1. gr.

Á eftir 6. gr. komi nýtt ákvæði til bráðabirgða er orðist svo:

Ákvæði til bráðabirgða.

Þrátt fyrir ákvæði 2. málsl. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar þessarar skal umsóknarfrestur á árinu 1999 miðast við 1. júní.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytinu, 14. apríl 1999.

Björn Bjarnason.

Þórunn J. Hafstein.

 

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica