Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Mennta- og menningarmálaráðuneyti

559/2017

Reglugerð um breytingu á reglugerð um sveinspróf nr. 698/2009.

1. gr.

Á eftir 3. málslið 9. gr. kemur nýr málsliður er orðast svo: Heimilt er að víkja frá þessu skilyrði þegar próftaka felur í sér mikinn viðbúnað fyrir þann er prófið þreytir og hefur í för með sér óeðlilega mikinn tilkostnað sveinsprófstaka.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 30. gr. laga nr. 92/2008 um framhaldsskóla og öðlast þegar gildi.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 6. júní 2017. 

Kristján Þór Júlíusson.

Ásta Magnúsdóttir.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica