Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
898/2016
Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1111/2007 um Námsgagnasjóð. - Brottfallin
1. gr.
Reglugerð nr. 1111/2007 um námsgagnasjóð er hér með felld úr gildi.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, 17. október 2016.
Illugi Gunnarsson.
Karitas H. Gunnarsdóttir.
Reglugerðir sem falla brott: