Veflestur er þjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá
Innviðaráðuneyti

242/2022

Reglugerð um brottfall reglugerðar nr. 1669/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð nr. 1669/2021, um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í milli­landa­flugi, er felld úr gildi.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í bráðabirgðaákvæði V við lög um loftferðir, nr. 60/1998, sbr. lög nr. 41/2021 og nr. 135/2021, sbr. einnig 2. mgr. 1. gr. og 145. gr. laga um loftferðir, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 24. febrúar 2022.

F. h. innanviðaráðherra,

Ragnhildur Hjaltadóttir.

Ólafur Kr. Hjörleifsson.

Prenta reglugerð

Þetta vefsvæði byggir á Eplica